Morgunblaðið - 14.12.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.12.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBI.AÐIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 9 Saga íslensku knattspyrnunnar -1: ogsæt'R Hverjaátti sigR^r aö berja á Akureyri Svarið fæst í knattspyrnubók ársins! T3'LÍamatka?utínn áH11 lattisqötu 12-18 Subaru 18001982 Grœnn, ekinn 48 þús. km. Ný snjódekk o.fl. Verö 375 þús. Fiat Regata 70 S 1984 Blér, 5 gira, ekinn 17 þús. km. Sportfelgur, 2 dekkjagangar á felgum o.fl. Verö 385 þús. Höfum kaupendur aö: Range Rover ’82—’85 4ra dyra. Subaru ’82—’85. Pajero ’83—’85. Nissan Patrol Diesel 1983 Hvítur, ekinn 60 þús. km. 7 manna jeppi í toppstandi. 2 dekkjagangar á felgum, o.fl. aukahlutír. Verö 850 þús. Honda Civic 1981 Hvitur, ekinn aöeins 33 þús. km. Gott útlit. Verö 250 þús. _ ’ \ -* -.._ Mazda 626 1X1983 Grásanseraöur, sjálfskiptur, eklnn aöelns 10 þús. km. 2 dekkjagangar á felgum o.fl. Verö 410 þús. Honda Civic (1.5) Sport 1984 Hvítur, 5 gira, ekinn 17 þús. km. 2 dekkja- gangar. Verö 410 þús. Subaru 4X41985 Skiptl á ódýrari. Verö 610 þús. Lada Sport 1981 Skipti á ódýrari. Verö 230 þús. VWJetta 1982 Gööur framdrifsbíll. Verö 290 þús. Pajero turbo diesel 1985 Ekinn 11 þús. km. Verö 850 þús. Range Rover 1981 Ekinn 54 þús. km. Verö 890 þús. Toyota Hi Lux langur 1980 Fallegur bíll. Verö 540 þús. Subaru GFT16001978 Ekinn aöeins 40 þús. km. Verö 160 þús. Mitsubiehi Colt5d. 1982 Eklnn 60 þús. km. Verö 240 þús. SAAB 900 GLS1983 Ekinn 38 þús. km. Verö 495 j>ús. Datsun Cherry 1981 Ekinn 54 þús. km. Verö 210 þús. NÚ í DÝRTÍÐINNI biöja allir um ÓDÝRU STJORNU JÓLAKORTIN KfeíMÉSHI? „Vitfirring“ f Dsgblaðinu-Vísi birtist frétt undir þessari fyrir- sögn hinn 31. október „Kristján Pétursson um lágflug herflugvélanna yfir höfði sovéska utanríkisráö- herrans: „Vitfirring í 17 mínútur.““ í fréttinni segir m.a.: „„Þessi vitfirring stóð yfir í 17 mínútur," sagði Kristján Pétursson, tollgsshimaður um darr- aðardans bandarísku her- flugvélanna yfir flugvél sovéska utanríkisráðher- rans í gær. „Ég tel þetta freklega móðgun við land og þjóð. I*essi maður er gestur okkar. l>essar flug- vélar fhigu þarna í lágflugi fram og aftur yfir flug- brautinni. í öll þau ár sem ég hef fylgst með þessu hef ég aldrei orðið vitni að öðrum eins vitleysis- gangi.““ Og um ferðir bandarísku vélanna sagði Kristján einnig þennan sama dag í DV: „„Þær steyptu sér niður að rússn- esku flugvélinni og fóru fram og til baka í lágflugi og svona gekk þetta stöð- ugt í þessar 17 mínútur.““ llinn 1. nóvember tók Þjóðviljinn afstöðu til málsins í leiðara, sem bar yflrskriftina: Herraríki hnyklar vöðva. Þar sagði i upphafl: „Varla er til sá blettur á jörðinni, sem getur fengið að vera í friði fyrir stór- bokkaskap risaveldanna. A þetta fengu menn að reyna í fyrradag þegar amríska hernámsliðið ögraði gesti Geirs Hallgrímssonar, sov- éska utanríkisráðherran- um, á Keflavíkurflugvelli. Önnur smáríki hafa mátt þola yflrtroðslur og dóna- skap af hálfu risaveldanna beggja, svo sem rússneskir kafbátar í sænskum skerjagörðum eru dæmi um.“ Fréttaritari Ritzau-frétta- stofunnar sendi skeyti um málið til útlanda. Þar seg- ir, að flugvél Shev- ardnadse hafl orðið að bíða í tíu mínútur eftir að komast í loftið vegna þess, að sex bandarískar F-15 Brottför Shevardnadse Hinn 30. október síðastliðinn hóf sovésk þota með Eduard Shevardnadse, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, sig á loft frá Keflavíkurflugvelli. Ráðherrann átti stutta viðdvöl hér á landi á heimleiö frá Kúbu. Var ekki annað vitað en bærilega vel hefði farið á með ráðherranum og íslenskum viðmælendum hans, eins vel og við er að búast, þegar ósammála menn ræða saman. Við flugbrautarendann byrjuðu hins vegar vandræöin, en um þau er fjallaö í Staksteinum í dag. orrustuþotur voru að lenda á brautinni, sem vélin ætl- aði að nota. í danska kommúnistablaðinu Land og folk verður atburðurinn tilefni greinar, hinn 14. nóvember, undir fyrirsögn- inni: Bandarískar orrustu- þotur í dauðadansi fyrir framan Shevardnadse. Hinn 5. nóvember lögðu þessir þingmenn fram beiðni til utanríkisráðherra um að hann gæfl Alþingi skýrshi um málið: Kristó- fer Már Kristinsson (BJ), Stefán Benediktsson (BJ), Guðrún Helgadóttir (Abl.), Kolbrún Jónsdóttir (BJ), Ólafur Þ. Þórðarson (K), Sigríður Dúna Krist- mundsdóttir (Kl.), Helgi Seljan (AbL), Hjörleifur Guttormsson (AbL) og Jón Kaldvin Hannibalsson (A). Skýrslan Eins og skykian býður og vera ber, þegar jafn ábúðarmikill flokkur þing- manna og hér hefur verið nefndur krefst, hefur utan- ríkisráðherra sent Alþingi skýrslu um þetta mál. Skýrslan er 20 blaðsíður og er þar öllum atvikum nákvæmlega lýst og birtir vitnisburðir og yflrlýsingar fjölda manna, islenskra og bandarískra. í skýrshinni segir „Niðurstaða athug- ana varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins og rannsóknar loftferðaeftir- litsins er sú að ekkert bendi til þess að loftfari sovéska utanríkisráðherr- ans hafí verið ögrað eða það vísvitandi taflð, heldur hafi hér verið um að ræða röð tilviljanakenndra at- vika.“ í bréfl frá flugráði, sem birt er í skýrshinni segir, að raunveruleg töf flugvél- ar sovéska ráðherrans hafí verið 7 mínútur, þ.e. frá kl. 1043, er vélin kom að flug- taksbraut, og þar til kl. 1050, er hún fékk heimild til aksturs í fhigtaksstöðu. í skýrslu rannsókna- manna loftferðaeftirlitsins segir meðal annars: „Verð- ur eigi annað séð, en að allt hafl verið með eðlileg- um hætti, hvað snertir meðhöndlun aðvífandi fhtgumferðar og brottför SU-4136 (innsk. vélar Shevardnadse) og að vinnubrögð flugumferðar- stjórnarinnar hafl verið í fullu samræmi við starfs- reghir. Samkvæmt myndbönd- um radarsins og framburði flugumferðarstjóranna í flugturninum og sjónar- votta, sem voru við braut- ina, kemur skýrt fram að F-15 flugvélarnar gerðu öll sín aðflug á eðlilegan hátt inn yfír flugbrautina og SU-4136 beið i löglegri fjarlægð utan hennar." Af skýrshi utanríkisráð- herra má ráða, að það eru aðeins Kristján Pétursson og starfsmaður Esso- félagsins á vellinum, sem töldu bandarisku vélarnar hafa farið óvarlega. Það mat er kveikjan, að öllu því, sem hér hefur verið rakið. f skýrslu ráðberrans er þetta til dæmis haft eft- ir Haraldi Stefánssyni, varaslökkviliðsstjóra á Keflavíkurfhigvelli: „Fhig- hegðun var eins og ég hefl séð framkvæmt af orrustu- véhim í óteljandi skipti í nærri þrjá áratugi á þess- um flugvelli." Ætla má að þingmenn hafl vænst annars af skýrshi utanríkisráðherra eins og mál höfðu verið kynnt í Ijölmiðhim, þegar þeir lögöu fram beiðni sina til Geirs Hallgrímssonar, utanríkisráðherra. í beiðn- inni kemur fram ósk um að skýrslan verði „tekin til umræðu á fundi sameinaðs Alþingis fljótlega" eftir að henni hafí verið útbýtt til þingamanna. Vonandi snú- ast þær umræður um kjarna þessa máls og upp- haf þess. áhugamanna um stj ör nuspeki (S.Á.S.) FAST I FLESTUM BOKA- GJAFA- OG RITFANG AVERSLUNUM LITBRA HF. SIMAR 22930 - 22865 Stofnkort Nánari uppl. í síma 10377. UNDIRBÚNIN GSNEFND. Hótel Loftleiðum Víkingasal sunnudag 15. desember kl. 13.45. Allir áhugamenn velkomnir. Ekki skilyrði að hafa þekkingu á stjörnu- speki heldur hafa áhuga og vilja læra. Tilgangur: Að skapa aðstæður til að áhugamenn geti hist og rætt málin í þægilegu og skemmtilegu andrúms- lofti. Að miðla upplýsingum um stjörnu- speki m.a. í gegnum fyrirlestra og umræðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.