Morgunblaðið - 14.12.1985, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 14.12.1985, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 DÓMKIRKJAN: Laugardag: Kl. 10.30 barnasamkoma í kirkjunni. Sr. Agnes M. Siguröardóttir. Sunnudag: Messa kl. 11.00. Sr. Hjalti Guömundsson. Messa kl. 14.00. Foreldrar fermingarbarna lesa bænir og ritningartexta. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur viö báöar messurnar. Organleikari Marteinn H. Friö- riksson. Kl. 17.00 orgeltónleikar, Ann Toril Lindstad frá Laugar- neskirkju leikur. ÁRBÆ J ARPREST AK ALL: Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafarvogshverfi laugardaginn 14. des. kl. 11 árdegis. Barna- samkoma í safnaöarheimili Ár- bæjarsóknar sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guösþjónusta í safnaö- arheimiiinu kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPREST AK ALL: Barnasamkoma laugardag kl. 11. Jólasöngvar fjölskyldunnar sunnudag kl. 11 f Breiðholts- skóla. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Sr. Sólveig Lára Guömundsdóttir. Guösþjónusta kl. 14.00. Lesari: Þóröur Krist- jánsson. Explo kynnir væntan- lega ráöstefnu og hefur kökubas- ar eftir messu. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Sr. Ól- afur Skúlason. DIGRANESPREST AKALL: Barnasamkoma í safnaöarheimil- inu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 14.00. Sr. Þorbergur Kristj- ánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14. Prestur sr. Agnes M. Sig- uröardóttir. Félag fyrrverandi sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Kirkjuskóli fyrir börn 5 ára og Guðspjall dagsins: Matt. 11.: Orðsending Jó- hannesar. eldri veröur í kirkjunni viö Hóla- berg 88 kl. 10.30. Barnasam- koma í Hólabrekkuskóla kl. 14. Sunnudagur: Fjölskyldumessa kl. 14. Prestur sr. Helga Soffía Konráösdóttir. Organisti Guöný Margrét Magnúsdóttir. Börn sýna helgileik og fermingarbörn lesa ritningartexta. Mánudag 16. des. veröur fundur í æskulýösfélaginu kl. 20. Sóknarprestur. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Altar- isganga. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Fyrirbænir eftir messu. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Barnasamkoma er á sama tíma í safnaöarheimilinu. Messakl. 17. Minnst veröur þess aö 40 ár eru liöin frá því aö byggingarfram- kvæmdir hófust viö Hallgríms- kirkju. Dr. Jakob Jónsson prédik- ar. Þriöjudag 17. des.: Fyrir- bænaguösþjónusta kl. 10.30. Beðiö fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10.00. Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Börn úr Æfingadeild Kenn- araháskóla íslands syngja og leika á hljóöfæri undir stjórn Jóns G. Þórarinssonar. Messa kl. 14.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Aöventusöngvar viö kertaljós veröa kl. 9.00 um kvöldiö á 20 ára vígsluafmæli Háteigskirkju. Dr. Sigurbjörn Einarsson flytur ræöu. Kór Háteigskirkju syngur aöventusöngva. Stjórn og orgel Orthulf Prunner. Skólakór Álfta- mýrarskóla syngur undir stjórn Hannesar Baldurssonar. Sam- leikur á gítar og orgel, Símon ívarsson og Orthulf Prunner. Almennur söngur. KÁRSNESPREST AK ALL: Fjöl- skylduguösþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Litli kór og miökór Kársnesskóla kemur og syngur undir stjórn Þórunnar Björns- dóttur. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Sr. Guömundur örn Ragnarsson. LANGHOLTSKIRKJA: Síöasta messa fyrir jól. Óskastund barn- anna kl. 11.00. Söngur, sögur, myndir. Fluttur veröur helgileikur í samantekt séra Kristjáns Ró- bertsson og Þorsteins heitins Eiríkssonar, yfirkennara, eftir jólaguöspjallinu. Flygjendur ung- menni undir stjórn Siguröar Sig- ursteinssonar. Aörir, sem sjá um stundina, eru Þórhallur og Jón. Guösþjónusta kl. 2.00. Prestur Siguröur Haukur Guöjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Viö endurtökum: þetta er síöasta guösþjónustan fyrir jól. Látiö ekki annir koma í veg fyrir kirkjugöngu á jólaföstu. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barna- guösþjónusta ki. 11.00. Messa kl. 14.00. Orgeltónleikar Ann Toril Lindstad í Dómkirkjunni kl. 17.00 þriðjudaginn 17. desem- ber. Bænaguösþjónusta kl. 18.00. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl. 15—17. Jólahappdrætti, harmonikkuleik- ur og gengiö í kringum jólatréö. Einnig veröur lesin jólasaga og boriö fram hátíöarkaffi meö góöu meölæti. Sr. Frank M. Halldórs- son. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11.00. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Guösþjónusta kl. 14.00. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Miövikudag: Fyrir- bænamessa kl. 18.20. Sr. Guö- mundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguösþjónusta í Seljaskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í Öldu- selsskóla kl. 14.00. Sr. Gylfi Jónsson, nýráðinn, aðstoðar- prestur, prédikar. Þriöjudag 17. des. fyrirbænasamvera kl. 18.30 í Tindaseli 3. Fundur í æskulýðs- félaginu þriöjudag. kl. 20.00 í Tindaseli 3. Sóknarprestur. SELT J ARN ARNESSÓKN: Barnasamkoma í Tónlistarskól- anum kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Fermingarbörn komi laugardag- inn 14. des. kl. 14. Barnaguös- þjónusta kl. 11 sunnudag. Guö- spjalliö í myndum. Barnasálmar og smábarnasöngvar. Afmælis- börn boðin sérstaklega velkomin. Framhaldssaga. Viö píanóiö Pavel Smid. Jólavaka kl. 17 sunnudag. Guörún Helgadóttir alþingismaöur flytur ræöu. Lilja Guörún Þorvaldsdóttir les upp. Blandaöur kór starfsmanna á Keflavíkurflugvelli syngur ásamt Fríkirkjukórnum. Kertaljósahátíö og almennur söngur. Sr. Gunnar Björnsson. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐAR- INS: Aöventukvöld sunnudaginn 15. desember kl. 20.30. Sr. Þór- steinn Ragnarsson. HVÍT ASUNNUKIRK JAN Fíladelf- ía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safnaöarguösþjónusta kl. 14. Ræðumaöur Einar J. Gíslason. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Jóhann Pálsson. Fórn til kirkjunnar. Bænastund kl. 20. Kristniboössamkoma. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg: Upphafsorö og bæn: Jóhanna G. Guöjónsdóttir. Ræðumaður: Gunnar Jóh. Gunnarsson. Tekið á móti gjöfum til kristniboösins. Aöventusamkoma „öldunga- deildar“ í félagsheimiiinu viö Holtaveg. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjöl- skyldusamkoma kl. 16. Fyrstu tónar jólanna. Börn sýna helgi- leik. Herkastalakaffi. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- umþákl. 14. MARÍUKIRKJA Breiöholti: Há- messa kl. 11. Lágmessa mánu- dag-föstud. kl. 18. LÁGAFELLSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 14. Tekiö veröur á móti söfnunarbaukum Hjálparstofn- unar kirkjunnar. Sr. Birgir Ás- geirsson. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Guösþjónusta í Garöakirkju kl. 11 með þátttöku barna úr Flataskóla. Skólakór Garöabæjar syngur undir stjórn Dóru Ólafsdóttur. BESSASTAÐASÓKN: Aöventu- samkoma í Bessastaöakirkju kl.' 20.30. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA St. Jóeefssystra Garöabæ: Hámessa kl. 14. VÍDIST AÐASÓKN: Barnasam- koma kl. 11. Almenn guösþjón- usta kl. 14. Sr. Siguröur H. Guömundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Jóla- vaka við kertaljós kl. 20.30. Ræðumaöur Andrés Björnsson fv. útvarpsstjóri. Flytjendur tón- listar: Helga Ingólfsdóttir sem- balleikari, Jóhanna Linnet sópr- ansöngkona. Strengjasveit og kór Hafnarfjaröarkirkju. Organ- istar Helga Laufey Finnbogadótt- ir og Helgi Bragason. Sr. Gunn- þór Ingason. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Barnasamkoma kl. 10.30. Aö- ventukvöld kl. 20.30. Kór Flens- borgarskólans syngur. Félagar úr Lúörasveit Hafnarfjaröar spila jólalög og Kolbrún frá Heygum syngur einsöng. Hulda Runólfs- dóttir flytur frásögn. Örn Almars- son og Örn Arnarson spila á gít- ar, og kirkjukórinn leiöir söng. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefsspítala: Há- messa kl. 10. Rúmhelga daga lágmessakl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelpa daga kl. 8. INNRI-NJARÐVIKURKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Sókn- arprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í safnaöarsal. Aðventusamkoma kl. 14. Kór Öldutúnsskóla syngur, stjórnandi Egill Friöleifsson. Guömundur Einarsson framkv.stj. Hjálpar- stofnunar kirkjunnar flytur ávarp. Kirkjukórarnir syngja. Hildur Hauksdóttir leikur á óbó. Organ- isti Gróa Hreinsdóttir. i lok sam- komunnar bjóöa fermingarbörn kirkjugestum kaffisopa í safnaö- arsal. Sr. Þorvaldur Karl Helga- son. KEFLAVÍKURKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11. Muniö skólabílinn. Kór Keflavíkurkirkju heldur tónleika kl. 17. Fjölbreytt dagskrá. Einsöngur Ragnheiöur Guömundsdóttir, Steinn Erlings- son og Sverrir Guömundsson. Stjórnandi Siguróli Geirsson og undirleikari Gróa Hreinsdóttir. Jólafundur Systra- og bræðrafé- lagsins sunnudagskvöld kl. 20.30. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Jólatónleikar Tónlistarskólans kl. 17. Aöventu- kvöld kl. 20.30. Söngur, hljóö- færaleikur, hugvekja, helgileikur o.fl. Sr. Örn Báröur Jónsson. SANDGERDI: Barnaguösþjón- usta í grunnskólanum kl. 11. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 13.30. Sóknarprest- ur. AKRANESKIRKJA: Barnaguös þjónusta kl. 10.30. Messa kl. 14 Sr. Björn Jónsson. Grund Siggi á Bókmenntir Sigurður Haukur Guðjónsson SIGGIÁ GRIJND Höfundur: Marinó L Stefánsson Káputeikning og mvndir: Kristinn G. Jóhannsson Prentverk: Prentsmiðja Björns Jóns- sonar Útgefandi: Bókaútgáfan Skjaldborg Slíkt bylting hefir orðið i lífi og verkmennt þjóðar á fáum árum, að fátt barnið skilur afa sinn og ömmu, þá þau segja frá þvi er þau léku við eða unnu sem börn. Þess- ari bók er ætlað að gefa borgar- barninu innsýn í horfinn heim, heim sem margur fullorðinn trega- blandinn saknar. Siggi á Grund er tíu ára snáði sem kallaður er til ábyrgðar í lífi hinna fullorðnu, honum er trúað fyrir að vaka yfir túni með hundinum Lappa. Til sögunnar er nefnd Lísa, fimm ára, sem komið er fyrir á Grund um tíma, vegna veikinda móður. Lísa er úr þéttbýli, þekkir ekki lífið í sveitinni á vordögum, og það gerir lesandann að óbeinum þátttak- anda í þeirri fræðslu sem fram fer, tengir hann sögunni. Margt skemmtilegt skeður, líka slysalegt, eins og gengur, við kynnumst góð- um tápmiklum snáða og hugljúfri telpu. Inní söguþráðinn vefur höf- undur frásögn úr arfasjóði kyn- slóðanna um gamla trú og siðu. Höfundur segir sögu sína vel, það er kennarinn, hinn góði kenn- ari, sem talar um það sem honum er kært við þá sem hann langar að leiða til þroska. Hið góða sigrar ætíð hið illa, ef maðurinn leggur sig fram, gerir eins og hann getur. Sagan er því holl lesning, og sem betur fer skemmtileg Hka, sögð á fögru, öguðu máli. Höfundi hefir tekizt vel, og hafi hann þökk fyrir. Myndir Kristins eru vel gerðar, Marinó L Stefánsson mjög vel gerðar og falla einstak- lega vel að efni. Frágangur prófarkar er vandað- ur og prentverk vel unnið. Þetta er því góð bók, bók sem gaman verður að rétta barni, fræðandi vinur sem vekja mun til spurna og svara milli barns og fullorðins. Hafi útgáfan kæra þökk fyrir. Grasaskeggur Bókmenntir Siguröur Haukur Guöjónsson Grasaskeggur Saga fyrir börn og ungiinga Höfundur: Indriði Úlfsson Káputeikning og myndir: Bjarni Jónsson, listmálari Prentverk: Prentsmidja Björns Jóns- sonar Útgefandi: Bókaútgáfan Skjaldborg Mjög svo snotur saga um systkin tvö, Valdimar 9 ára og Þuríði 6 ára. Foreldar þeirra eru skilin, og móðirin bregður á það ráð að halda með börnin sín inná öræfi, ráða sig til umsjónar- og matseljustarfa í kofa við fjallaslóð. Fáum þótti þetta ráð, en mörgum óráð, skildu ekki þá brjálsemi að vilja ekki heldur vinna í slori en hlú að flækingum, og það óraveg frá allri menning. Ekki fæst svar við, hví blessuð konan hegðaði sér svona, en börnin hennar nutu sannarlega góðs af. Þau kynntust tign lands- ins, blíðu þess og líka hörku, þau kynntust úfnu hrauni með földum hætti, kynntust fugli í mó og lontu í hyl, grasi og feimnu lyngi. Þau eignuðust vini, Gra3askegg og hundinn hans Hring, góða fræð- andi vini, og svo kunningja í ferða- fólki í leit að gersemum landsins. En fyrst og síðast kynntust þau sjálfum sér miklu betur en nokkru sinni fyrr, þroskuðust og stæltust, eignuðust sumar sem myndi fylgja þeim æ síðan. Höfundur sögunnar heldur at- hyglinni mjög vel frá upphafi til enda. Stíll hans er lipur og tær, já, hér er höfundur sem kann þau tök á máli, að hann þarf ekki að grípa til babls og orðskrípa, svo fólk haldi að bókin hæfi börnum. Það renna því margar stoðir undir > ———
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.