Morgunblaðið - 14.12.1985, Blaðsíða 82

Morgunblaðið - 14.12.1985, Blaðsíða 82
SVONA GERUM VIÐ 82 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 Bílaþvottur Bílaþvottur Viö höfum opnaö nýja þvottastöö. Sjálfsþjónusta, háþrýstiþvottur. Stööin er sú fyrsta sinnar tegund- ar á íslandi og er sérhönnuö fyrir fljóta afgreiöslu. Getum tekiö bíla allt aö 2,60 á hæö. Gott og bjart og mjög ódýrt. Aöeins kr. 140,- Þvottastööin er viö gatnamótin Kleppsvegur/ Holtavegur/Elliðavogur. Laugin sf. ARSENAL - LIVERPOOL REGULAR WINNERS bjóða öllum aðdöendum þessara liða, og öðrum öhugasömum um enskt fótboltaspark, að koma ö fund í dag meðan beina útsendingin frö leik liðanna stendur yfir. Regular Winners horfa ö allar beinar útsendingar ö stóra sjónvarpstjaldinu í YPSILON, og hljóðið er þannig að manni finnst maður vera ó ekta fótboltavelli eins og þeir voru óður en þeir bresku settu ófengisbannið ó. REGULAR WEVNERS - YPSILON Karfa: KR-ingar ekki með á NM Körfuknattleikutúlkur úr KR sendu stjórn KKÍ bréf í gasr þar sem þær tilkynna sambandinu að þær ætli sér ekki aó taka þétt í udnirbúningi fyrir Norðurlanda- mótió í körfuknattleik kvenna sem fram fer í Svíþjóö í apríl é næstaéri. Ástæða þess aö stúlkurnar ætla sér ekki aö vera meö í þessum undirbúningi er aö þær eru óánægöar meö þau vinnubrögö sem viöhöfö hafa veriö við undir- búning aö þátttöku í mótinu. Stjóm KKf ákvaö á sinum tíma aö taka þátt í þessu móti án þess aö tryggja fjármagn til verkefnisins eöa ieggja nokkrar línur um fjár- mögnun. Stjómin vísaöi síöan málinu til einu konunnar sem sæti á í stjóm KKÍ en tók ekki á málinu sem ein heild. I erfiöri aöstööu ákvaö kona þessi aö skipa þrjár körfuknatt- leikskonur í landsliösnefnd. Þessi nefnd er skipuö þremur konum úr jafnmörgum liöum, en KR-stúlk- urnar benda á í bréfi sinu aö liöin sem leika á isiandsmótinu eru sex, ekki þrjú. KR-stúlkur segja aö þessi skip- an mála gangi þvert á alla hefö í landsliömálum KKÍ. Hjá körlunum er landsliösnefnd aldrei skipuö leikmönnum og .því fáum viö ekki aö sitja viö sama borö og þeir?", eins og segir orörétt í bréfi þeirra. Stúlkurnar segja aö nefnd sem þannig er sett á fót eigi erfitt meö aö gæta hlutleysis þar sem hætta sé á aö starf hennar markist um of af persónulegum tengsium. Nýi ungbarnabílstóllinn frá Brítax er einhver gleðilegasta og þarfasta nýjung sem komið hefur á markaðinn langa lengi. Ungbarna- bflstóllinn er ætlaður börnum allt frá fæðingu, þar til þau eru orðin u.þ.b. 10 kíló að þyngd. Stóllinn bætir þannig úr brýnni þörf, því venjulegir barnabílstólar eru ekki ætlaðir yngri börnum en 6 mánaða. Stóllinn er bæði öruggari og mun meðfærilegri en burðarrúm og hentar ekki aðeins f bfla, heldur er hann einnig tilvalið sæti hvar og hvenær sem er. Brítax ungbarnabílstóllinn er festur í bílinn með venjulegu öryggisbelti hvort sem er í fram eða aftursæti. Barnið snýr undan umferðinni eins og öruggast er og hægt er að stilla hallann á sætinu. Mjög auðvelt er að koma stólnum fyrir í bflnum og taka hann úraftur. Stóllinn er viðurkenndur af breskum umferðaryfirvöldum, sem gera mjög strangar kröfur í þessum efnum. Brítax ungbarnabílstóll er gjöf sem sýnir ómælda umhyggju. Verð aðeins kr. 3.390,- Fæst á næstu Shellstöð og f Skeljungsbúðinni Síðumúla 33.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.