Morgunblaðið - 14.12.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 14.12.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 49 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar — Raflagnir Gestur ratvirkjam., s, 19637. [ eínkamál : I a*á j^a tA Bandarískir karlmenn óska ettir að skrifast á viö ís- lenskar konur meö vináttu eöa nánari kynni í huga. Sendiö uppl. um starf, aldur og áhugamál ásamt mynd til: Femina, Box 1021M, Honokaa, Hawaii 96727, U.S.A. Vinna erlendis Vinniö erlendis og þéniö vel í löndum eins og Kuwait, Saudi- Arabíu, Venezúela, Alaska, Yu- kon o.ll. Sendiö nöfn og heimilis- föng ásamt 2 alþjóölegum eyöu- blööum sem fást hjá Pósti og síma til aö fá upplýsingar: W.W.O., 701 Washington St., Dept. 5032, Buffalo, N.Y. 14205, USA. □ Gimli 598512156 — Jólaf. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Áramótaferd í Þórsmörk 29. des.—1. jan. (4 dagar) Brottför kl. 07.00 sunnud. 29. des. Þeir sem vilja tilbreytingu um áramótin ættu aö koma meö i Þórsmerkurferö. Aöstaöan i Skagfjörösskála er sú besta í óbyggöum á íslandi. Svefnpláss stúkuö niöur, tvö eldhús og rúm- góö setustofa fyrlr kvöldvökur. I áramótaferöum Feröafélagsins eru allir meö í aö skemmta sjálf- um sér og öörum. Takmarkaöur sætafjöldi. Farmiöa þarf aö sækja akki aainna en 20. daa. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Fl Öldugötu 3. ATH.: Feröafélagiö notar allt gistirými í Skagfjörösskéla um áramótin fyrir sína farþega. Feröafélag Islands. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 15. des. kl. 13 Álftanes — Hrakhólmar. Létt ganga fyrir unga sem aldna. Margt aö skoöa m.a. Skansinn. Ööuskeljatínsla. Mætiö viö Um- feröarmiöstööina, vestanverðu. Ath. Útivist er almennings feröafélag og feröirnar eru öll- um opnar. Fritt f. börn m. full- orönum. Verð 250 kr. Útivistarfélagar: Vinsamlegast greiöið árgjaldiö: Gíróseölar hafa veriö sendiö út. Arsritiö kemur væntanlega út í vikunni. Áramótaferö Útivistar f Þórs- mörk: Gist í skálum Utivistar í Básum. Brottför 29. des. kl. 8. Vinsamlegast sækió farmiða f siöasta lagi fimmtud. 19. des. Nénari uppl. f simsvara 14606. Sjáumst! Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudag 15. des. Kl. 13. Hofsvík—Brautarholts- borg. Ekiö upp á Kjalarnes og gengið meö strönd Hofsvíkur að Brautarholtsborg. Létt ganga. Öll ferðin tekur um 3 klst. Verö kr. 350.00. Brottför frá Umferö- armiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Feröafélag islands. KROSSINN ÁLI'HÓLSVEGI 32 - KÓPAVtKa Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Biblíulestur á þriöjudögum kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn bænasamkoma kl. 20.30. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Útboö Bæjarsjóður Selfoss óskar eftir tilboðum í innréttingar á hóteli í Félagsheimili Selfoss. Útboðsverk 23. Um er að ræða smíði og uppsetningar milliveggja og hurða og smíöi og uppsetningu innréttinga í hótelherbergi og móttöku. Útboðsgögn verða afhent á Tæknideild Sel- fossbæjar, Eyrarvegi 8, Selfossi, og Verk- fræðistofu Gunnars Torfasonar, Ármúla 26, Reykjavík, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á Tæknideild Selfoss- bæjar fyrir kl. 11.00 föstudaginn 3. janúar 1986 en þá verða þau opnuð að viöstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Forstöðumaður Tæknideildar Selfossbæjar. kSRARIK Bk S RAFMAGNSVEITUR RlKISfNS Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Útboö Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: Rarik-85015: Innlend stálsmíöi. Háspennulínur. Opnunardagur: miövikudagur 15. janúar 1986, kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað aö viðstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Útboösgögn veröa seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með mánudegi 16. des- ember 1985 og kostar kr. 300,- hvert eintak. Reykjavík 11. desember 1985, Rafmagnsveitur ríkisins. Lóð og hús til sölu. Kauptilboð óskast í eftirfarandi eignir. Skútuvogur 7, Reykjavík, grunnbygging aö iönaöarhúsnæði, þ.e. sökklar og steypt plata að hluta, 43002. Stærö lóðar er 11.155 m2. Kópavogsbraut 9, Kópavogi, einlyft steinhús með risi og bílskúr. Brunabótamat kr. 3.407.000.-. Stærð húss 285 m3 til sýnis föstudaginn 13. des. og laugardaginn 14. des. kl. 13.00-15.00. Tilboðseyðublöð liggja frammi í ofangreindri húseign og á skrifstofu vorri í Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboö verða opnuö kl. 11.00, föstudaginn 20. desember 1985, í Borgartúni 7, Reykjavík. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7, simi 26844. Útboð Vatnsveita Selfoss óskar eftir tilboðum í byggingu ca. 1200 m3 vatnsgeymis og dælu- stöövar úr steinsteypu. Innifaliö í útboði er einnig stálklæðning geymis að utan og jarð- fylling. Helstu magntölur: Steinsteypa ca. 230 m3. Útboösgögn fást afhent hjá Verkfræðistofu Suðurlands hf., Heimahaga 11, Selfossi, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriöjudaginn 7. janúar 1986 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóöendum er þess óska. [ fundir mannfagnaöir | Aðalfundur Aðalfundur Stálfélagsins hf. veröur haldinn föstudaginn 27. desember 1985 í Kristalsal Hótels Loftleiðakl. 17.15. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Lagðir fram reikningar félagsins. 3. Umræður um framanskráð atriöi og af- greiösla reikninga. 4. Stjórnarkjör og kjör endurskoðenda. 5. Önnur mál. Stjórnin. Félagsfundur Byggingarsamvinnufélag Kópavogs tilkynnir að áður auglýstur félagsfundur mánudaginn 16.12. ’85 í Þinghól Kópavogi er hér meö afboðaður. Stjórnin. tilkynningar Happdrætti Styrktar- félags Sogns Dregiö var hjá Borgarfógeta 6. desember sl. Upp kom númer 276. Vinningshafi hafi samband í síma 79962. Jafnframt er ráðuneytið enn tengt við aöal- símamiðstöö stjórnarráðsins 25000. Meistarafélag húsasmiða Styrktarsjóður Auglýst er eftir umsoknum úr Styrktarsjóði félagsins. Þar til gerð eyðublöð eru afhent á skrifstofu félagsins að Skipholti 70. Umsóknum sé vinsamlegast skilað á skrif- stofuna fyrir 17. desember. Stjórnin. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! tm Iðnaöarráðuneytið auglýsir Nýtt símanúmer 621900 den vaknar loks edrú eftir lans-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.