Morgunblaðið - 14.12.1985, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 14.12.1985, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna _____________________r- Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa lögfræðing til aö annast stjórnun á umfangsmiklum fjár- málaþætti. Starfiö felur í sér stjórnun, skipulagningu á skilum gjalda, lögfræöilega innheimtu, stefnumótun og ráögjöf gagnvart stjórnvöld- um um meöferð mála. Lögfræöingar sem myndu vilja kynna sér þetta nánar eru beðnir aö leggja nafn sitt og símanúmer í lokaö umslag á auglýsinga- deild blaösins fyrir 23. desember nk. merkt: „Afl — 3010“. Með allar upplýsingar veröur fariö sem trún- aöarmál. Hjúkrunarfræðingur — Ijósmóðir Heilsugæslustööin í Ólafsvík óskar aö ráöa hjúkrunarfræöing eöa Ijósmóður nú þegar eöa eftir nánara samkomulagi. Góö starfsaöstaða. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri alla virka daga í síma 93-6225. Hárgreiðslusvein og hárskera vantar til starfa á nýja hársnyrtistofu í Hafnar- firöi. Þarf helst aö geta hafið störf seinni partinn í janúar. Uppl. í síma 54219 e. kl. 19.00. Skipstjóri óskast á 15 tonna rannsókna- og kennslubát. Æski- legt er aö umsækjandi hafi a.m.k. 2 stig stýri- mannaskóla og reynslu af flestum algengustu veiöarfærum. Umsókn skal skilaö fyrir 21. desember til til Fiskifélags íslands. ^Í.Hafnarfjörður — dagvistarheimili Eftirtalda starfsmenn vantar á dagvistar- heimili í Hafnarfiröi: 1. Fóstrur á leikskóladeild og dagheimilis- deild aö Smáralundi. 2. Fóstrur og stuðningsfóstru eftir hádegi á leikskólann Alfaberg. 3. Forstööumann eftir hádegi á leikskólann Arnarberg. 4. Starfsfólk á dagheimiliö Víöivelli. Upplýsingar um störfin gefur dagvistarfulltrúi í síma 53444 á Félagsmálastofnun Hafnar- fjarðar, Strandgötu 4, þar sem umsóknar- eyöublöö liggja frammi. Félagsmálastjórinn í Hafnarfiröi. Skrifstofustarf Félag löggiltra endurskoðenda Óskar eftir aö ráöa starfskraft til aö annast daglegan rekstur á skrifstofu félagsins. Um er aö ræöa hálfsdagsstarf. Upplýsingar um aldur, menntun, launakröfur og fyrri störf sendist: Félagi löggiltra endurskoðenda, Box 1546 fyrir 23. desember 1985 merkt: „Skrifstofustarf 1010“. Matreiðslumenn Óskum eftir aö ráöa sem fyrst matreiöslu- mann til aö sjá um daglegan rekstur á veit- inga- og feröamannaverslun í Vöruhúsi KÁ, Selfossi. Æskilegt er aö umsækjandi hafi reynslu í stjórnunarstörfum. Nánari upplýsingar hjá vöruhússtjóra í síma 99-1000. Bifreiðastjóri Heildverslun óskar eftir vönum bifreiöastjóra til aksturs sendibifreiöar og lagerstarfa. Meirapróf æskilegt. Um er aö ræöa hreinleg- ar vörur hjá grónu fyrirtæki. Umsóknir meö upplýsingum um fyrri störf sem fariö veröur meö sem trúnaöarmál sendist augl.deild Mbl. fyrir 18. des. nk. merkt: „Janúar — 0209“. Au-pair — Danmörk óskast til fjölskyldu í Svendborg. Áhugasamir snúi sér til: Fjellö-Jensen, Troense-Stradvej 48 5700 Svendborg, Danmark, sími90 45 9 225662. Þjálfari óskast fyrir Knattspyrnufélagiö Austra, Eski- firði. Uppl. veita Hákon Sófusson í síma 97-6312, vinnus.: 6238, Benedikt Jóhanns- son í síma 97-6463, vinnus: 6124 og Magnús Guönason í síma 97-6457. Fóðurfræðingur — Matvælafræðingur Eöa maöur meö sambærilega menntun ósk- ast til starfa viö fóðrunartilraunir á laxi. Upplýsingar gefa: Jónas Bjarnason sími: 20240 og Ólafur Guömundsson sími: 82230. Bifvélavirkjar — verkstæði Nema í bifvélavirkjun vantar samning strax eftir áramót. Upplýsingar í síma 93-1706. Árni. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð annað og siöasta á b/v Má SH-127 þinglesinni eign Útvers ht., fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands. Fiskveiöasjóös Islands, inn- heimtu ríkissjóös, Arna Guöjónssonar hrl. og Póstgíróstofunnar, á skrifstofu embættisins í Ólafsvík samkvæmt heimlld í 22. greln laga nr. 44/1976, föstudaginn 20. desember 1985 kl. 14.00. Bæjarfógotinn i Oiafsvík. Nauðungaruppboð á Hjallabyggö 7, Suöureyri, talinni eign Guöfinns Ingvarssonar og Önnu Magnúsdóttur, fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóös Vestfiröinga, Brunabótafélags Islands og Hafsteins Sigurössonar hrl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 17. desember 1985 kl. 15.00. Sýslumaóurinn i ísafjaróarsýstu. Nauðungaruppboð á Sætuni 12, 1. hæö til vinstri, Suöureyri, talinni eign Bergmundar S. Stefánssonar, fer fram effir kröfu innheimtumanns ríkissjóös og veödeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 17. desember 1985 kl. 14.00 — Siöari aala. Sýslumaóurinn í Isaf/aröarsýslu. til sölu | Til sölu sólbaðsstofan Sól og sæla Vorum að fá í sölu eina glæsilegustu sólbaös- stofu landsins sem nú er í fullum rekstri og selst meö öllum tækjum og húsbúnaði. Um er aö ræða 12 stk. „professional" sól- bekki (samlokur), 2 stk. andlitssólir meö áfestum stól, 1 stk. infrarauður sólbekkur og 2 stk. nuddbekkir. Þá fylgir meö í sölunni öll fyrirliggjandi handverkfæri sem sé blásar- ar, krullujárn o.m.fl. Afh. gæti átt sér stað í janúar. Áframhaldandi tryggöur leigusamningur. Allar frekari uppl. veittar á skrifstofu okkar. fTR FAJTEICNA LuJHÖLUN FASTEK5NAVIOSKIPTI MfOBÆB HÁALEmseAAl/TSe 60 SÍMAR 35300A 35301 m Agnar ólafason, Amar Siguröcson Nauðungaruppboð á Hjallavegi 27, Suöureyri, þinglesinni eign Ingvars Bragasonar, fer fram eftir kröfu Vonarinnar hf., veödeildar Landsbanka islands, Lána- sjóös íslenskra námsmanna, Utvegsbanka íslands Isafiröi og Orkubús Vestfjaröa á eigninni sjálfri þrlöjudaginn 17. desember 1985 kl. 14.30 Sföari sala. Sýslumaöurinn i Isafjarðarsýslu. Til sölu söluturn Viö mikla umferöargötu í Hafnarfiröi. Hillur fyrir myndbönd á staönum. Verö 1300 þús. Utborgun 250 þús. Upplýsingar í síma 36000. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn — Keflavík Jólafundur félagsins veröur haldinn i Kirkjulundi mánudaginn 16. desember og hefst meö boröhaldi kl. 19.30. A dagskrá veröa m.a. upplestur, tónlist og bingó. Félagskonur mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Opinn stjórnar- fundur Heimdallar Mánudaginn 16. desember nk. veröur opinn stjórnarfundur stjórnar Heimdallar, haldinn í Valhöll aö Háaleitisbraut 1, 2. hæö. Hefst fundurinn kl. 20.00. Sigurbjörn Magnússon framkvæmdastjóri þingflokks og fyrrver- andi formaöur félagsins veröur gestur fund- arins og ræölr hann stjórnmálaviöhorfiö. Nýir félagar sérstaklega hvattir til aö mæta. Stjórn Heimdallar. MAII1R Æ r rithöf undurinn Tim Ma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.