Morgunblaðið - 14.12.1985, Síða 37

Morgunblaðið - 14.12.1985, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 37 Stofnfundur Samtaka áhugamanna um stjörnuspeki STOFNFUNDUR SÁS, Samtaka áhugamanna um stjörnuspeki, veró- ur haldinn í Víkingasal Hótels Loft- leióa í dag, sunnudag, og hefst hann kl. 13.45. Markmið samtakanna er að skapa aðstæður til að áhugamenn um stjörnuspeki geti hist og rætt það sem efst er á baugi, einnig að miðla upplýsingum um stjörnu- speki, m.a. í gegnum fyrirlestra og almenna umræðu. Allir áhuga- menn eru velkomnir. Ekki er skil- yrði fyrir þátttöku að hafa þekk- ingu á stjörnuspeki, heldur að hafa áhuga og vilja til að fræðast frekar um fagið. Markmiðið er að halda tíu fundi á ári. FrétUtilkynning Gjöf til kirkju- byggingar á Seltjarnarnesi Kvenfélagió Seltjörn afhenti þann 1. desember sl. sóknarnefnd Sel- tjarnarnessóknar kr. 150.000 vegna kirkjubyggingar í kaupstaðnum. Knnfremur lögóu kvenfélagskonur til kr. 20.000 vegna söfnunar Kven- félagasambands íslands til kaupa á geislalækningatæki fyrir kvenna- deild Landspítalans. Kvenfélagið minnir félagskonur á jólapakkafundinn sem haldinn verður i Félagsheimilinu þriðju- daginn 17. desember næstkomandi og hefst kl. 20.30. Boðið verður upp á ókeypis veitingar á fundinum. Meðal skemmtiatriða verður þjóð- söguþáttur sem börn úr Mýrar- húsaskólaflytja. Þá er jólatrésskemmtun barna í Félagsheimilinu föstudaginn 3. janúar nk. og hefst hún kl. 15.00. Ólafur Gaukur og Svanhildur skemmta börnunum. Ég þakka ykkur öllum innilega sem sýnduð mér vináttu á afmælisdegi mínum 9. þessa mánaðar. ,, , _. Olafur Emarsson, fyrrverandi héraðslæknir, Hafnarfirði. SVEITARFÉLÖG - ÁHALDAHÚS! Við bjóðum þrælsterkar plastkistur undir saltið og sandinn í vetur. • Veggir kistanna eru sérstaklega styrktir • Lokin eru þung og tvöföld. • Lokin leggjast niður að bakhlið kistanna • Kistunum má stafla hverri ofan í aðra íslensk gæðavara á góðu verði VESTURVÖR 27, KÖPAVOGI - SfMI: (91) 46966. Spönsk stemmning ímat og drykk. Verið velkomin. í HÁDEGINU: HLAÐBORÐ Ath, hægt aö fá hraöpizzur í hádeginu fyrir aöeins 240 kr. Fjölbreyttur matseðill allan daginn og Ijúffengar pizzur.____________ Auðvitað er jólaglögg m/piparkökum á boðstólum._____________________ Takið pizzu með heim aðeins kr. 240. El Sombrero, Laugavegi 73, sími 23433 ÞESSIR ERU ÓDÝRASTIR KR. 4.400.- KR. 8.000.- 60 cm 100 cm OKKAR ÓDÝRU HVÍTU FATASKÁPAR ERU NÚ AFTUR FYRIRLIGGJANDI. TVÍMÆLALAUST BESTU KAUPIN í BÆNUM. Útsölustaður Akureyri: Býnor, Glerárgötu 30. S: 96—26449. Opiö ídag til kl. 18. _ _ ^ w(jiu i uay ui i Kalmar NÝBÝLAVEGUR 12 KÓPAVOGI S. 44011 Fa«e9arpottapWuríWe,nii<,'a GullsýPr's . E«vioodsýPr»s Keitugren* harrviöartegund\r. 09'SSSw^9'te96ðuUCaram -Gottverð- Gró&urhúsinu við Slgtún: Simar 36770-686340
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.