Morgunblaðið - 14.12.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.12.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 31 Afleiðingin hefur verið dræm aðsókn í lítt kynnta sérskóla í sjáv- arútvegi og fiskvinnslu. Til að lokka menn til sérhæfðra starfa í þessum greinum, því skólarnir hafa ekki sinnt eftirspurn þeirra, hafa verið haldin á annað þúsund námskeið í fiskmati og fjölmörg skipstjórnarnámskeið. Þessi námskeið hafa svo enn frekar dregið úr aðsókn og virð- ingu þessara sérskóla. Því ættu menn að leggja á sig nám í þessum skólum þegar viku og upp í 4 mán. námskeið gefa rétt til starfans, hvort sem er við fiskmat eða skip- stjórn? Menntamálaráðuneytið hefur því um árabil helgað sig bráða- þjónustu við undirstöðuatvinnu- greinar þjóðarinnar. Lítilsvirðing Alþingis Háttvirt Alþingi íslendinga hefur ekki séð ástæðu til að tjá sig um þetta mál þótt meirihluta alþingismanna hafi verið send gögn um málið, þ.e. bréf og blaða- greinar viðvíkjandi málinu úr Morgunblaðinu frá 2/10 ’85, 8/10 ’85 og 12/10 ’85. Alþingi virðist því lítiö koma það við þótt lög sem það setur séu brotin í áraraðir. Þá skulu þeir minntir á bréf er þeim var sent 1980, dagsett 17/11 ’80, þar sem óskað var eftir liðsinni þeirra við að bæta úr aðstöðuleysi og tækjaskorti Fiskvinnsluskólans. Síðan eru alþingismenn og ráð- herrar með sífelldan fagurgala um virðingu Alþingis og mikilvægi þess að hlúð sé að undirstöðuat- vinnugreinum þjóðarinnar. Vilja Alþingis má sjá í raun þegar fjár- lög eða fjárlagafrumvörp eru skoð- uð. (Sjámynd.) Hvað þessi barnaskapur hefur kostað þjóðfélagið í minni fram- leiðni fyrirtækja í sjávarútvegi og fiskvinnslu um árabil skal ekki reynt að meta hér. Sverrir Hermannsson Núverandi menntamálaráð- herra, Sverrir Hermannsson, hef- ur, sem betur fer, lýst vilja sínum til úrbóta í þessum efnum en það þarf meira en viljann, það þarf framkvæmdir. Stjórn Fiskiðnaðar skipa: Gísli Jón Kristjánsson, Jóhanna Guðmundsdóttir og Magnús Guðmundsson. Frumvarp til fjárlaga 1986 Kostnaður við almennan rekstur þ. kr. Skálholtsskóli 2.915 Iþróttakennaraskóli íslands, 7.122 Hótel- og veiti ngaskóli í slands 7.420 Leiklistarskóli Islands 7.431 Fiskvinnsluskólinn 8.546 Stýrimannaskólinn í Reykjavfk 9.295 Fósturskóli íslands 11.651 Garðyrkjuskóli ríkisins 13.006 Hússtjórnarskólar 13.109 Tannlæknadeild Hl 15.780 Vélskóli Islands 19.513 Iðnskólar utan Reykjavíkur 19.730 Bsndaskólinn á Hólum 21.129 Myndlista- og handíðaskólinn 21.238 Verkmenntaskóli á Akureyri 37.539 Tækniskóli Islands 44.734 Bændaskólinn á Hvanneyri 45.991 Iðnskóli nn í Reykj avík 76.207 Tónlistarfræðsla 80.158 meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480 Aðventukvöld Fríkirkj- unnar í Hafnarfirði AÐVENTUKVÖLD Fríkirkjunn- ar í Hafnarfirði verður nk. sunnu- dagskvöld kl. 20.30. Að vanda verður fjölbreytt dagskrá. Kór Flensborgarskól- ans syngur undir stjórn Hrafn- hildar Blomsterberg. Félagar úr Lúðrasveit Hafnarfjarðar spila jólalög og Kolbrún frá Heygum syngur einsöng. Þá mun Hulda Runólfsdóttir lesa frásögn og þeir Örn Almarsson og Örn Arnarson munu leika á gítara. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Þóru Guðmunds- dóttur. Þá er þess að geta að um morguninn verður barnasam- koma eins og venjulega kl. 10.30 og verður þar flutt efni tengt undirbúningi jólanna. Vonandi geta sem flestir mætt til þess- ara samverustunda í kirkjunni á sunnudaginn til þess að njóta þess sem þar verður flutt. Einar Eyjólfsson, fríkirkjuprestur. JMM S Jólabollunum og jólaplöttunum frá Konung- lega fylgir hátíðleiki jólanna. Georg Jensen-óróirm’85 er kominn MtoífílM) fí ISmnffig Bjóðum sérstakan 30% jólaafslátt af Georg Jensen-ársskeiðunum 1972-1985. Fallegri des- ertskeiðar finnast varla. Opið iaugardag til kl. 18. Sendum í póstkröfu. Það er konunglegt hjá Konunelesa Hverfisgötu 49, sími 13313. Jólatilboðsvörunum frá Konunglega fylgir sér- stakur jólapakki frá Den Kongelige Porcelains- fabrik ftwclainsl Royal Copenhagen Borc Königlich Kopenhl 20% jólaafsláttur af styttum og vörum frá Den Kongelige Porcelainsfabrik Kjörgripir ávallt á afsláttarveröi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.