Morgunblaðið - 14.12.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.12.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 39 Gert verði stórátak til verndar franskri tungu Mitterrand óttast ásókn enskunnar í tölvumáli Veður víða um heim Lagil Hast Akureyri +5 skýjaó Amsterdam 3 8 rigning Aþena Barcelona 10 16 skýjaó vantar Berlín +2 2 skýjaó Brttssel 0 3 skýjaó Chicago +12 +7 skýjaó Dublín 5 11 skýjað Feneyjar 9 skýjaó Franklurt +• 5 heiðskírt Genf Helsinki 2 4 skýjaó vantar Hong Kong 12 17 heiðskírt Jerúsalem 9 20 skýjað Kaupmannah. +3 2 skýjað Las Palmas vantar Lissabon 7 12 skýjað London 9 12 skýjað Los Angeles 4 16 heiðskírt Lúxemborg +3 þoka Malaga 16 heiöskírt Mallorca 14 léttskýjað Miami 24 26 skýjað Montreal 16 21 skýjað Moskva +6 +5 skýjað NewYork 5 10 heiðskírt Osló 3 5 skýjað París 1 2 •kýjað Peking +12 +2 heiðskírt fleykjavlk 0 skýjað Rióde Janeiro 19 31 skýjað Rómaborg 6 13 heiðskírt Stokkhólmur +9 0 skýjað Sydney 19 25 heiðskírt Tókýó 2 10 heiðskírt Vínarborg 2 5 skýjað Þórshöfn 4 •kýjað París, 13. deaember. AP. FRANCOIS Mitterrand, forseti Frakklands, hefur skorað á frönsku akademíuna að gera stórátak til verndar og virðingar franskri tungu nú á 350 ára afmæli akademíunnar. Kom þetta fram í ræðu, sem forset- inn flutti i gær á fundi með hinum 40 „ódauðlegu*1, en svo eru meðlim- irnir stundum kallaðir. Mitterrand sagði þar m. a.: „Ef frönsk tunga nær ekki að aðlaga sig því markmiði að ná valdi á tölvuvísindunum, á hún eftir að verða fyrir skelfilegu áfalli, sem hún mun aldrei ná sér eftir."- Forsetinn varpaði síðan fram þess- ari spurningu: „Verðum við að þýða á ensku allar skipanir, sem við gefum vélum?" Franska akademían var stofnuð í janúar 1635, en öllum hátíðahöld- um í tilefni 350 ára afmælisins var frestað þar til í þessum mánuði, svo að þau gætu farið fram sam- tímis og þess væri minnzt, að 400 ár eru liðin frá fæðingu stofnanda akademíunnar, Armand du Plessis de Richelieu kardínála. Lúðvík XIII Frakklandskonung- ur gaf þau fyrirmæli í stofnbréfi akademíunnar, að markmið henn- ar ætti að vera að „berjast gegn hirðuleysi" í meðferð tungunnar og að meðlimir akademíunnar ættu að vera „hreingerningamenn, sem vinna að því að hreinsa tung- una og eyða öllu rusli, sem safnast saman í tungufari alþýðunnar." Þar sem aðal verkefni meðlima akademíunnar er að gæta tungu- málsins, vinna þeir fyrst og fremst að orðabók. Þeir hittast á hverjum fimmtudegi til þess að rökræða um merkingu orða og til þess að samþykkja nýyrði, sem taka megi upp í orðabókina. Fyrsta útgáfa þessarar orðabók- ar kom út 1674 eða aðeins 40 árum eftir að akademían var stofnuð. En síðan hefur heldur betur hægt á verkinu og nú fer stundum heill Bonn, 13. desember. AP. TVÖ vestur-þýzk blöð skýrðu svo frá í gær, að Erich Honecker, leið- togi Austur-Þýzkalands, hefði frest- að heimsókn til Vestur-Þýzkalands, sem fyrirhuguð hefði verið. Heim- sókn þessi hefði aldrei verið til- kynnt opinberlega, en bollalegging- ar hafa verið uppi um það að undan- förnu, að Honecker myndi fara til Vestur-Þýzkalands í lok þessa árs eða snemma á næsta ári. Blaðið Die Welt skýrði svo frá í gær, að Honecker færi til Moskvu nú í janúar til viðræðna við sovézka leiðtogann, Mikhail Gor- bachev, um samskipti þýzku ríkj- anna. Það verði ekki fyrr en að afloknum þessum fundi, sem ákvörðun verði tekin um, hvort mánuður í það að ræða eitt einasta orð. Aðeins 8 endurútgáfur hafa séð dagsins ljós frá upphafi. Áttunda útgáfan kom út 1935 með 37.000 orðum. Þeirri níundu verður sennilega ekki lokið fyrr en á næstu öld, en gert er ráð fyrir, að hún innihaldi 45.000 orð. Nú er komið að stafnum i í samn- ingu hennar. Honecker fari til Vestur-Þýzka- lands fyrir þing sovézka kommún- istaflokksins i febrúar eða þing austur-þýzkra kommúnista í apríl. Die Welt tilgreindi tvær ástæð- ur fyrir því, að heimsókn Honec- kers til Vestur-Þýzkalands hefði verið frestað. Önnur er sú, að Gorbachev vilji fyrst sjá árangur- inn af fundi sínum og Reagans forseta, sem fyrirhugaður er í Bandaríkjunum næsta sumar. Hin ástæðan er sú, að Honecker kunni að hafa sætt mótstöðu frá harð- línumönnum í sínum eigin flokki, þó hann hafi látið vikja tveimur „haukum" úr stjórnmálaráðinu þar. Vestur-Þýskaland: Fyrirhugaðri heimsókn Honeckers frestað ÞÚ KAUPIR EKKI KÖTTINN í SEKKNUM EFÞÚKAUPIR +++ STJÖRNU- JÓLAKORTIN FALLEG VÖNDUÐ ÓDÝR LITBRÁ HF. SÍMAR 22930 - 22865 Fagnaðarhátíð breytt- ist í sorgarsamkomu Fort Csmpbell, Kentuckj, 13. desember. AP. Fagnaðarhátíð sem halda átti í grend við flugvöllinn í Fort Camp- bell við heimkomu hinna 250 her- manna, breyttist í sorgarsam- komu, þegar fréttist að DC-8-þota hermannanna hefði farist á Ný- fundnalandi. „Þetta átti að verða ánæguleg móttaka en þess í stað hafa margir orðið fyrir mikilli sorg,“ sagði James Gleisberg blaðafulltrúi hersins á flugvellin- um. Rúmlega 200 manns voru saman komin í húsnæði mennta- skóla, þar sem taka átti á móti hermönnunum við komuna. „Hér vinnum við nú öll að sama mál- efni, að hjálpa fjölskyldum hinna látnu," sagði Gleisberg. Hann sagði- að fjölskyldum 44 manna sem fórust í slysinu hefði verið greint frá örlögum þeirra en taka myndi tvo daga að ná til allra fjölskyldna sem áttu ættingja um borð í þotunni. Hann sagði að margir vonuðu enn að að- standendur þeirra hefðu misst af fluginu, en annar hluti her- sveitarinnar er væntanlegur heim í næstu viku. „Það ríkir mikil sorg meðal fólksins en þó vita margir enn ekki fyrir víst hvort eiginmaður, faðir eða elsk- hugi var um borð. Þessi óvissa er erfið fyrir fólkið en það lifir í voninni," sagði hann. Tvenn samtök segjast hafa sprengt þotuna Valletta, Möltu, 13. desember. AP. Palestínumaðurinn Omar Mo- hammed Ali Rezaq, sem sakaður er um að hafa rænt egypskri farþega- þotu í endaðan nóvember, var á fimmtudag færður af gjörgæsludeild sjúkrahúss heilags Lúkasar á Möltu og fyrir rétt, þar sem hann var sak- aður um að hafa myrt tvo farþega, Bandaríkjamann og Israela. Sextíu manns létust meðan á flugráninu stóð og þegar egypsk stormsveit gerði áhlaup á Boeing 737 þotuna. Yfirvöld á Möltu telja að Rezaq hafi einn flugræningjanna lifað af áhlaupið og var hann sakaður um 16 brot fyrir réttinum á Möltu. Rezaq var fölur í vöngum, en hann stóð uppréttur meðan Char- les Bonello, lögregluforingi, las yfir honum ákærurnar. Rezaq kvaðst saklaus af öllum brotum. Alvarlegasta brotið, sem Rezaq var gefið að sök, var að vera valdur að morðum á tveimur farþegum, báðum konum. Þær voru meðal fimm farþega, sem flugræningj- arnir skutu og hentu út úr flugvél- inni meðan hún var á valdi þeirra á Luqa flugvelli á Möltu. Hinir farþegarnir þrír lifðu af. Rezaq var einnig ákærður fyrir morðtilraun á átta farþegum og að halda farþegunum í gíslingu. Þá voru bornar á hann þær sakir að hafa varpað handsprengju og sært fjóra egypska stormsveitar- menn alvarlega. Þyngsti dómur, sem Rezaq gæti fengið, er lífstiðarfangelsi. Dauða- refsing hefur verið afnumin á Möltu. — Við bjóðum aðeins fyrsta flokks DEMANTA Demantar eru okkar sérgrein Við bjóðum aðeins fyrsta flokks demanta greypta í hvítagull og rauðagull. Abjn-gðarskírteini fylgir öllum okkar demantsskartgripum. Meðlimir í demantsklúbbi Félags íslenskra Gullsmiða. Greiðslukortaþjónusta. \____I_____
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.