Morgunblaðið - 16.01.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.01.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1986 3 Gufukatli úr togar- anum Coot bjargað Launalækkun á ekki að fylgja flutningi milli húsa — segir Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Granda hf. NOKKUR óánægja er nú meðal starfsfólks Granda hf. vegna breyt- inga, sem standa yfir vegna endurskipulagningar fyrirtækisins. Konum í fiskverkun mislikar tilkynning um að þær skuli færast úr húsinu á Grandagarði yfir á Norðurgarð án samráðs við þær og telja sig jafnframt lækka i launum vegna þessa. Ennfremur sárnar starfsfólkinu uppsagnir um jólin. Brynjólfur Bjarnason, fram- kvæmdastjóri Granda, segir að konurnar eigi ekki að lækka f launum við flutninginn. Brynjólfur sagði, að starfsemin yrði flutt milli húsanna í dag. Hann ÞRJÚ fyrirtæki, Sjóvá, ÍSAL og Jóhann Ólafsson og Co. hafa ákveðið að bjarga gufukatli úr fyrsta togara íslendinga, Coot, sem fórst við Keilisnes á Vatns- leysuströnd 14. desember 1908, flytja hann til Hafnarfjarðar og láta gera hann upp. Ketillinn er heUl þrátt fyrir að hann hafi legið á Keilisnesi sfðan togarinn strandaði. Fiskveiðihlutafélag Faxaflóa keypti togarann Coot frá Bretlandi árið 1904 og var hann fyrsta botn- vörpuskipið sem íslendingar eign- uðust. Skipið fórst er það var að draga fiskiskútuna Kópanes áleiðis til HafnarQarðar þar sem hún átti að fara í vetrarlægi. Kópanes slitn- aði aftan úr og strengurinn flæktist Aurar ekki úr umferð „FYRIR einn fimmeyring fær maður, sem sagt, V6S úr kara- meUu, eða svo annað dæmi sé tekið, Vb úr grammi af smjöri, eða V200 hluta af rúnnstykki. Kaupmáttur fimmeyrings er orðinn svo lftUl, að erfitt er að fmynda sér, að nokkuð barn mundi leggja það á sig, að fara með 650 fimmeyringa, tæpt kUó að þyngd, í búð tU að kaupa 10 karameUur, eða 3 rúnnstykki“ segir m.a. f grein- inni „Hvenær verða aurar teknir úr umferð" eftir Hans Jetzek sem birtist f desember- hefti ÍSAL-tfðinda. í greininni segir að sam- kvæmt __ upplýsingum Seðla- banka íslands kosti 31 eyri í erlendum gjaldeyri að slá fimm- eyring í Lundúnum, 34 aura að slá tíeyring og 51 eyri að slá fimmtíueyring. Jafnframt er bent á að alls staðar þar sem menn fáist við skráningu, færslu eða útreikninga á verði, t.d. í verslunum, bönkum, skrifstof- um o.fl. þurfí fólk, sem væntan- lega skiptir þúsundum, að slá inn þijú aukatákn vegna aur- anna, þ.e. kommu og tvo tölu- stafi, og að þetta sé gífurleg tfmasóun sem kosti mikið á ári hverju. Sem dæmi er tekið bankayfir- lit um hreyfingar á ávísana- reikningi höfundar, en þar nemur skráning auranna 37,6% af færslum og á kassastrimli vegna vikuinnkaupa flölskyldu þar sem skráning aura nemur 62%. Höfundur telur að það gefi augaleið að mikil hagræð- ing væri í því fólgin að sleppa aurunum og skrá eingöngu í heilum krónum. Þá segir höfundur greinarinn- ar: „Það væri fróðlegt og ómaksins vert, ef einhver hag- fræðingur, viðskiptafræðingur eða annar sérfræðingur reiknaði út, hvað það kostar þjóðarbúið að halda í úrelta mynt. Það hlýt- ur að nema tugmilljónum á ári.“ Morgunblaðið spurði Bjama Braga Jónsson seðlabankastjóra hvort uppi væru hugmyndir um að taka aurana úr umferð. Bjami Bragi sagði að ekkert hefði verið rætt um það í alvöru. Hann sagði að frá byrjun hefðu viðkomandi aðilar verið látnir um það hvort þeir notuðu aura eða ekki og hjá ríkinu hafí t.d. verið mælt með því að aurar væm lítið notaðir. í skrúfuna á Coot. Skipin rak bæði í land við Keiiisnes. Siguijón Pétursson fram- kvæmdastjóri hjá Sjóvá sagði í samtali við Morgunblaðið að á næstunni yrði gufuketillinn fiuttur til HafnarQarðar þar sem hann verður sandblásinn, hreinsaður og síðan tjargaður. Sjóminjasafn ís- lands á gufuketilinn og er fyrir- hugað að koma honum fyrir á safn- inu á sjómannadaginn f sumar. teldi að ekki þyrfti að koma tu lækkun launa við flutninginn, þrátt fyrir að f húsinu á Grandagarði hefði verið svokallaður gæðabónus og fullvinnsluborð, en ekki á Norð- urgarði. Ákveðið væri að reyna að hraða því, að gæðabónus yrði tekinn upp á Norðurgarði, og ennfremur að minni skiptingar milli pakkninga þar ættu að geta gefið betri bónus. Ragna Bergmann, formaður verkakvennafélagsins Framsóknar, sagði f samtali við Morgunblaðið, að málið snérist um það f dag, að þama væm konur, sem unnið hefðu ámm saman í Bæjarútgerðinni, en nú ætti að flytja þær yfir í frysti- húsið á Norðurgarði. Þær væm kvfðnar vegna þessa. Þegar Grandi hefði verði stofnaður hefði konun- um verið lofað að þær héldu öllum áunnum réttindum og þær yrðu ekki fluttar nema í samráði við þær. Sfðan hefði kauptryggingu verið sagt upp fyrir jól og þegar þær hefðu komið til vinnu aftur, 8. janúar, hefði þeim verið tilkynnt að þær yrðu fluttar á milli húsa. Auk þessa hefði öllu eftirlitsfólki verið sagt upp á gamlársdag og vissu konumar ekki hvort þær fengju vinnu áfram eða ekki. Enn- fremur óttuðust þær lækkun í bón- us, sem hlyti að verða. Meðal annars vegna þess, að í BÚR hefði verið svokallaður gæðabónus, sem hefði gefið svolítinn kaupauka ofan á bónus. Það væri líka svo, að þegar breytt væri um físktegundir og vinnustað, tapaðist bæði hraði og nýting og það þýddi einfaldlega lækkun á bónus. SUZUKI Við kynnum nýjan og stærri Suzuki Swift, 5 dyra og fáanlegan með sjálfskiptingu. Komið og kynnið ykkur sparneytnasta bíl sem fluttur er til íslands, og nú á verði sem keppinautarnir öfunda okkur af. Eyðsla frá 3,8 Itr. pr. 100 km. (sparakstur BÍKR). Verdfrákr. 375.000.—(3d. GL) (gengi 5/1 ’86) SUZUKI SVEINN EGILSSON HF. Skeifunni 17. Sími 685100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.