Morgunblaðið - 16.01.1986, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.01.1986, Blaðsíða 21
MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR16. JANÚAR 1986 Verslunarskólanemar fluttu andann úr gfamla skólanum S skjóðu i þann nýja. SZEROWATT tfminn! Þrátt fyrir lítið þvottaherbergi er örugglega gólfplass bæði fyrir Zerowatt þvottavél og þurrkara því nú er hægt að setja þurrkarann ofan á þvottavélina. Með verð og gæði í huga er þetta ekki spurning. Það er öruggiega pláss fyrir Zerowatt. m r q i^ n mwwBww &SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 SÍMAR 6879(0-81266 í Slippstöðinni fór Albert um borð í raðsmíðaskipið i smíðaskála fyrirtækisins. Heilsaði þar upp á starfsmenn — m.a. Ásgrím Stefáns- son sem hann tekur hér i höndina á. Ásgrímur er fyrrum íþrótta- kappi eins og ráðherra — „gamall skíðakappi, einn þeirra frægu frá Siglufirði", eins og Gunnar Ragnars, forstjóri Slippstöðvarinnar, sagði. Gunnar er á milli Ásgrims og Alberts á myndinni. í baksýn má sjá Jón Sigurðarson. Til hægri er Árni Þór Ámason, skrifstofu- stjóri i Iðnaðarráðuneytinu. Albert skoðar iðn- fyrirtæki á Akureyri Akureyri, 13. janúar. ALBERT Guðmundsson, iðnaðarráðherra, var á Akureyri i dag í boði atvinnumálanefndar bæjarins. iðnfyrirtæki. „Mér finnst áberandi hve mikil gróska er hér á mörgum stöðum," sagði Albert í samtali við blaða- mann Morgunblaðsins á Akureyri. „Ég heimsótti marga þessa staði fyrir sex árum, 1980, og síðan Morgunblaðið/Skapti Hallgrfmsson Samúel Björnsson, starfsmaður skógerðar Sambandsins, „botn- ar“ fyrir Albert. Sýnir honum hvemig botn er festur neðan á skó. Hann fór viða og skoðaði mörg finnst mér framleiðsla hafa verið þægilega og ánægjulega endur- skipulögð. Þrifnaður er hér mikill og fólk virðist vinna vel.“ Albert sagði það sér mikla ánægju að koma til Akureyrar. „Hér er mikið af nýjungum í iðnaði og hagræðing er greinilega látin ganga fyrir,“ sagði hann. Jón Sigurðarson, formaður atvinnumálanefndar, sagði að nefndinni hefði þótt við hæfi að bjóða fráðherra til bæjarins og sjá atvinnustarfsemina með eigin augum. Eftir að hafa skoðað verksmiðj- ur SÍS á Gleráreyrum í morgun þræddi Albert hvert fyrirtækið af öðru, Efnaverksmiðjuna Sjöfn, Plasteinangrun, Kaffibrennsluna, Slippstöðina, DNG, Súkkulaði- verksmiðjuna Lindu, K. Jónsson hf. og Mjólkursamlagið. Ekki komst ráðherra til Reykja- víkur í kvöld eins og ráðgert hafði verið, vegna veðurs. Sagði hann aðra nótt á Akureyri kærkomna. „Ég hef ekki tekið mér frí síðan ég varð ráðherra — þessi aukanótt er því mitt sumarfrí," sagði Al- bert. 8 S o I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.