Morgunblaðið - 16.01.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.01.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1986 9 w.-i.-f .4- i umfram lánskjaravísitölu Cm.v. heilt ár) á fyrsta hálfa ári starfseminnar, fram til 30. nóv. sl. Síðan hafa einingarnar haldið áfram að hækka umfram vísitölu, 'íannig að 10.000 krónur tafa gefið 3.900 krónur í aðra hönd á sl. 8 mánuðum. £ ac H Iækkun einingarverðsins byggist á ávöxtun þeirra hundruða skuldabréfa, sem keypt hafa verið fyrir söluverð einingaskuldabréfanna Cpottinn). Ætíð er erfitt að meta söluverðmaeti skuldabréfa, en Kaupþing hefur lagt rrijög varlegt mat á þessar eignir, sérstaklega meðtilliti til gengishækkunar. A 1 Vvoxtun einingaskuldabréfanna á tímabilinu er af tvennum toga spunnin. Annars vegar af almennri ávöxtun af keyptum skuldabréfum og hins vegarvegna gengishaekkunar keyptra bréfa, sem stafar af lækkun ávöxtunar á markaðinum. Lítils háttar lægri ávöxtunarkrafa veldur verulegri gengishækkun skulda- bréfa, sem sýna þá verulega hærri ávöxtun um skammantíma. Slikt ástand er þó aldrei varanlegt og er ekki hægt að reikna með gengis- hækkunaráhrifum yfir langt, samfellt tímabil. /\vöxtun einingaskulda- bréfanna skiptist eftirfarandi: — Almenn ávöxtun 18,1% — Gengishækkun 4,9% Heildarávöxtun 23% R ikna má með að almenn ávöxtun einingaskuldabréfa sé nú á bilinu 1 6— 1 8% og að gengis- hækkunaráhrifa gæti ekki lengur. EIGENDUR SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS 1. FL. 1975 ATHUGIÐ 10. janúar hófst nýtt innlausnar- tímabil. Við innleysum spariskírteinin fyrir þig. Spariskírteini til innlausnar i janúar 1986 Dags Flokkur Innlausnarverð pr. kr. 100 Ávöxtun 10.01. 1975-1 7.006,46 4,29% 25.01. 1972-1 24.360,86 lokalnnlausn 25.01. 1973-2 13.498,99 9,12% 25.01. 1975-2 5.288,55 4,27% 25.01. 1976-2 3.935,91 3,70% Sölugengi verðbréfa 16. janúar 1986: Veðskuldabréf Verðtryggð Óverðtryggð Með 2 gjalddögum á ári Með 1 gjalddaga á ári Sölugengl Solugengi Sölugengi 14%áv. 16%áv. Hæstu i Hæstu Láns- Nafn- umlr. umtr. 20% leyfil. 20% leyfll. tími vextir verðtr. verðtr. vextir vextir vextir vextir 1 4% 93,43 92,25 85 88 79 82 2 4% 89,52 87,68 74 80 67 73 3 5% 87,39 84,97 63 73 59 65 4 5% 84,42 81,53 55 67 51 59 5 5% 81,70 78,39 Hávöxtunarlélagið hf 6 5% 79,19 75,54 verðm. 5000 kr. hlutabr. 9.050-kr. 7 5% 76,87 72,93 Einlngaskuldabr. Hávöxtunarfólagsins 8 5% 74,74 70,54 verð á einlngu kr. 1.404- 9 5% 72,76 68,36 SlS bréf, 1985 1. (1.11.353- pr. 10.000- kr. 10 5% 70,94 63,36 SSbréf, 19851. fl. 6.812-pr. 10.000-kr. Kóp. bróf, 19851. fl. 6.599-pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf Vikurnar 30.12.-11.1.1986 Hœsta% Laagsta% Meðalávöxtun% Verðtr. veðskbr. 19 12,5 14,67 öll verðtr. skbr. 19 8,4 12,69 =jft 1 4M. KAUPÞING HF :5r « = Husi Verzlunarinnar, simi 68 69 88 Þögn Þjóð- viljans f Kastljós-þætti ( sjón- varpinu á þriðjudags- kvöld var Guðna Braga- syni, fréttamanni, mjög ( mun að draga það fram, að ekld hefði verið nóg að gert hér á landi til að bægja hættum af hryðju- verkamönnum frá okk- ur. í máli þeirra embætt- ismanna, sem Guðni ræddi við, kom þó fram, að lagt hefði verið á ráð- in með margvíslegar gagnráðstafanir. Á hinn bóginn sýnist jjóst, að samhæfing á meðferð þessara mála utan Kefla- vikurflugvallar, þar sem utanríkisráðuneytið . fer með yfirstjómina, virðist ekki nægileg. Þar sem stjómin er á einni hendi, eins og ( flugstöðinni á Keflavikurflugvelli, hef- ur þegar verið gripið til sýnilegra gagnráðstaf- ana. Það er ástæðulaust að ætla annað en (slen.sk- um stjómvöldum sé fyllsta alvara ( þeim aðgerðum, sem miða að því að þjálfa menn til að takast á við hryðjuverka- menn. Ástæðulaust er fyrir fjölmiðlamenn að Iáta eins og ekkert hafi verið aðhafst ( þessum efnum af opinberri hálfu, eins og málum er nú komið. Fyrir þá, sem þurfa að lesa Þjóðviljann frá degi tíl dags, er það jafnan dálítíð ævintýri, þegar þögn blaðsins um ákveð- in málefni fer að hrópa á þá. Þetta á við, þegar Þjóðviljinn er lesinn nú og leitað er að fréttum um ráðstafanir islenskra stjómvalda gegn hryðju- verkamönnum. Hvorki á þriðjudag né ( gær er þar minnst á öryggisgæslu vopnaðra, (slenskra lög- reglumanna á Keflavík- urflugvelli. Hvað veldur þessariþögn? Ágreiningur er innan Alþýðubandalagsins um mörg mál og viðkvæm, svo viðkvæm að Þjóðvijj- inn treystir sér ekki tíl að taka á þeim. Þetta er kannski eitt af þeim? Um áramótin lýstí Svavar Ixigrrglumaður grár fyrir járeum atendur vakt við veitíngmbúð brottfararfarþega á Keflavíkurflug- Sérstakri öryggisgæstu haldið áfram á Keflavikurflugvelli: Ekki tafir hjá farþegnm |vegna lítillar umferðar^ Öryggisgæsla Umræðurnar um það, að íslenskir lögreglu- menn hafa verið vopnaðir með vélbyssum, hafa ekki orðið jafn miklar og við mátti búast. Að minnsta kosti hefur hvergi komið fram gagnrýni á þessa ráðstöfun. Stafar það líklega af því, að öllum er Ijóst, að ekki verður undan því vikist hér á landi frekar en annars staðar að bregðast við ógninni af hryðjuverkamönn- um. í Staksteinum í dag verður hugað nánar að þessu máli og lauslega vikið að því, sem um það hefur verið sagt og ekki sagt í fjöl- miðlum. Gestsson, flokksformað- ur, því yfir ( fyrsta heftí af nýju tímariti, ad hann vildi ekki neina ævintýra- mennsku í íslenskum öryggismálum. Þjó<1vilj- inn hefur þagað þunnu hljóði um þá yfiriýsingu eins og öryggisgæsluna ( flugstöðinni. Eru einhver tengsl þarna á milli? Séu það innanflokks-deilur, sem valda því, að Þjóð- viljinn getur ekki einu sinni sagt lesendum sín- um frá því, hveraig ör- yggisgæslu er háttað ( flugstöðinni á Keflavik- urflugvelli er illa komið fyrir blaðinu sem al- mennum fiéttamiðli. Afstaða Tímans í forystugrein Tímans á þriðjudag sagði meðal annars: „Það er uggvænleg staðreynd að íslensk stjóravöld hafa ákveðið að hafa vopnaða öryggis- sveit lögreglu við af- greiðslu flugstöðvarinn- ar í Keflavík. Litíð hefur farið fyrir undirbúningi þessa máls og má með sanni segja að þessi ráðstöfun hafi komið nokkuð á óvænt, enda þótt búast mætti við þvi að íslendingar yrðu að vera viðbúnir voðaat- burðum ( tengslum við flug eins og okkar næstu nágraimaþjóðir. Því mið- ur virðist það vera tíl- hneiging hryðjuverka- hópa að færa út kviarnar og þá tíl staða þar sem öryggi er lítið en góð fréttaþjónusta, því fyrir þeim vakir að koma sjón- armiðum sínum á fram- færi. Það stríðsástand sem varir nú víða um heim er ægilegt og langt í frá að við getum sett okkur ( spor þeirra sem við það búa. íslendingar hafa hingað til trúað því að fjarlægð og hlutleysi landsins veradi okkur gegn viðlika voðaverkum og fréttír berast af utan úr heimi. Nú er hins vegar Ijóst að stjóravöld meta ástandið á þann veg að ekki sé unnt að tryggja öryggi farþega og annarra saklausra borgara nema með vopn- um... Reynsla annarra þjóða sýnir, að menn era hvergi óhultir fyrir þess- um glæpalýð. Verður ekki annað séð en að yfirvöld taki þetta mál réttum tökum enda þótt erfitt sé fyrir íslendinga að sætta sig við að ganga í gegn um hlið vopnaðra lögreglusveita ( hvert sinn sem þeir ferðast til útlanda." Sem betur fer er von- andi um tímabundið ástand að ræða, þegar litíð er tíl hinnar hertu öryggisgæslu. Fyrir helgina bárust þau boð nm heiminn, að hryðju- verkamenn hefðu sér- stakan augastað á Norð- urlöndum. Vegna þeirra frétta var ákveðið að vopna þá lögreghimenn, sem hlotið hafa sérstaka þjálfun um all langt skeið i vikmgasveitum Sögregl- unnar. Það ættí ekki að hafa komið neinum á óvart að slíkir sérþjálfað- ir menn væru til meðal starfsmanna (slenska rík- isins. Það er rétt hjá Tíman- um, að fslendingar hafa lengi trúað því, að fjar- lægðin væri þeirra ör- uggasta verad. Sú skoð- un styðst því miður ekki lengur við rök, hvort heldur litið er tíl hernað- ar i hefðbundnum skiin- ingi eða hryðjuverka. Með aðildinni að Atlants- hafsbandalaginu 1949 höfnuðu íslendingar þvf endanlega, að þeir væra hlutlaus þjóð. Síðan hef- ur sá hópur farið sí- minnkandi, sem vill að hlutleysi verði tekið upp að nýju sem utanrikis- stefna fslands. Kemur óneitanlega á óvart, að þessi staðreynd hafi farið fram hjá Tímanum. Bruna- slöngu- Eigum fyrirliggjandi 3A", 25 og 30 metra á hagstæðu verði ÓLAÍUR GÍSLASOM & CO. Ilf. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 TSílamalkadiilLnn Honda Prelude 1981 Gullsans., sjálfskiptur, sóllúga o.fl., ekinn 53 þús. km. Verð kr. 385 þús. Suzuki jeppi 1983 Hvitur, ekinn aöeins 39 þús. km. Útvarp + segulband. Toppbíll. Verð kr. 350 þús. Saab 900 GLS 1983 Silfurgrár, 5 gíra, ekinn 38 þús. km. 2 dekkjagangar á felgum. Verð kr. 495 þús. Toyota Hilux diesel 1983 Hvítur, yfirbyggður hjá Óskari. Gullfal- legur jeppi. Verð kr. 700 þús. BMW 316 1984 Gullsans., ekinn 49 þús. km. 2 dekkja- gangar o.fl. Verð kr. 380 þús. Saab 900 GLS 1982 Fallegur bm. V. 435 þús. Colt turbo 1984 Ekinn 32 þús. km. V. 550 þús. Citroén BX 1983 Ekinn 44 þús. km. V. 480 þús. Mazda 929 station 1983 Ekinn 66 þús. km. V. 450 þús. Range Rover 1982 4ra dyra. V. 1250 þús. Honda Civic 1983 Ekinn 33 þús. km. V. 320 þús. Range Rover 1981 Ekinn 54 þús. km. V. 890 þús. Mazda 626 XL 1983 Ekinn 18 þús. km. sjólfskiptur. V. 430 þús. Yfirbyggður Suzuki pick-up 1985 Ekinn 17 þús. km. V. 550 þús. Range Rover 1984 4ra dyra, ekinn 39 þús. km. V. 1,5 millj. Renault 9 GLT 1983 Ekinn 21 þús. km. V. 350 þús. Subaru 1800 1983 4x4 sjálfskiptur m/öllu. V. 460 þús. Vantar nýlega bfa á staöinn. Höfum kaupendur að árgerðum ’82?’86.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.