Morgunblaðið - 16.01.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 16.01.1986, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR16. JANÚAR1986 50________________________________ Knattspyrnu- þjálfari óskast Ungmennafélag Njarðvíkur vill ráða þjálfara fyrir meist- araflokk næsta keppnistímabil. Til greina kemur að ráða þjálfara sem gæti jafnframt leikið með liðinu en alls ekki skilyrði. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 92-3462 eftir kl. 20.00 á kvöldin. UmsóknirsendistáTunguveg 5, Njarðvíkfyrir22. janúar. r Allt á sínum staö ihflHHOH skjalaskáp Ef elnhver sérstök vörztuvandamál þarf aö leysa biöjum viö viökomandi góöfúslega aö hafa samband viö okkur sem allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig íhHHHOH skjalaskápur hefur /#allt á sínum staö". Útsölustaöir: ÍSAFJÖRÐUR, Bókaverslun Jónasar Tómassonar. BORGARNES, Kaupfélag Borgfiröinga. SAUÐÁRKRÓKUR, Bókaverslun Kr. Blöndal. SIGLUFJÖRÐUR, Aöalbúöin. bókaverslun Hannesar Jónassonar. AKUREYRi, Bókaval.bóka- og ritfangaverslun. HÚSAVÍK, Bókaverslun Pórarins Stefánssonar. ESKIFJÓRÐUR, Elís Guönason, verslun. HÖFN HORNAFIRDI, Kaupfólag A-Skaftfellinga. VESTMANNAEYJAR, Bókabúöin EGILSSTAÐIR, Bókabúöin Hlööum REYKJAVÍK, Penninn Hallarmúla. KEFLAVÍK, Ðókabúö Keflavikur. V. JUUR GISI ASOM & CO. SJf. SUNDABO.RG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 JJ KR0SSVIÐUR T.d. vatnslímdur og vatnsheldur - úr greni, birki eða furu. SPÓNAPLÖTUR T.d. spóniagðar, plast- húðaðar eða tilbúnar undir málningu. Vegg- og loftklæðningar, límtré og parket. Einstök gæðavara á sérdeilis hagstæðu verðL SPARIÐ PENINGA! - Smíðið og sagið sjálf! Þið fáið að sníða niður allt plötuefni hjá okkur í stórri sög - ykkur að kostnaðarlausu. BJOBNINN Við erúm í Borgartúni 28 •Hópurinn sem hélt til Frakklands í gærmorgun. SundfólkiA tekur þátt f Golden Cup-keppninni þar sem fslensku keppendunum gekk mjög vel á sfftasta ári. Morgunbiaðið/Júiius „Góð æfing og dýrmæt reynsla" - tíu Islendingar keppa á Golden Cup-sundmótinu íFrakklandi ÍSLENSKA landsliðið f sundi hátt f gærmorgun á alþjóftlegt sund- mót f Strasbourg f Frakklandi. 23 ríki senda landslið sitt til keppni á Golden Cup-mótinu aft þessu sinni og verða þar margir sterk- ustu sundmenn heims. íslending- ar stóðu sig vel á Gold Cup- mótinu í fyrra og komst Eðvarð Þór Eðvarðsson á verðlaunapail. Mótið hefst á föstudag og lýkur á sunnudag. Það fer fram með nokkuð óvenjulegum hætti og verður keppt í hinum ýmsu grein- um sundíþróttarinnar samdægurs: Baksundi, flugsundi, sundknattleik og dýfingum auk þess sem dag- Eldberg úr leik STEFAN Eldberg tapaði í fyrstu umferð f tennismóti sem fram fer f Bandaríkjunum. Hann tapaði 2:6, 6:4 og 2:6 fyrír Johan Kriek frá Bandarfkjunum. Jimmy Conn- ors ætlaði að taka þátt f mótinu en veiktist rétt áður en það hófst og í hans stað kom Comez frá Ecuador. Comez kom til leikstaðarins aðeins rúmri klukkustund áður en hann átti að leika við Henri Lec- onte en það kom ekki að sök því Comez vann 7:6 og 6:1. Önnur úrslit urðu að Mats Wi- lander vann Scott Davis 6:3 og 6:4 og Boris Becker sigraði Paul Annacone 3:6,6:3 og 6:2. Skfðagöngugarpurinn Einar Ólafsson frá ísafirði sigraði f 30 kflómetra göngu í Angermans- hóraði f Sviþjóð um helgina. Þessi ganga var með hefðbundinni aðferð. Einar varð annar f 15 kfló- metra göngu á sama móti. Árangur Einars á þessu móti veitir honum rétt til að keppa á meistaramóti Svía í báðum þess- um greinum og er það mikill árang- skrám tveggja fyrstu keppnis- daganna lýkur með listsundssýn- ingu eða sundfimi. Meðal þeirra þjóða, sem þátt taka í Gold Cup, verða Sovétmenn, Ungverjar, ítalir, Hollendingar, Austurríkismenn, Grikkir, Búlgarir, Svisslendingarog Kínverjar. „Það ber fyrst og fremst að líta á þetta sem æfingamót. Sundfólk okkar fær þarna tækifæri til að afla sér dýrmætrar reynslu á al- þjóðlegum vettvangi," sagði Guð- mundur Harðarson, landsliðsþjálf- ari, á æfingu landsliðsins í Sund- höllinni kvöldið fyrir brottför: „Auk- heldur fer heimsmeistaramótið í sundi fram í Strasbourg þetta árið og þeir íslendingar, sem þangað fara nú, geta kynnt sér aðstæður og fengið nasasjón af skipulags- gáfu Frakka," bætti landsliðsþjálf- arinn við og glotti. „Þess má geta að þegar hefur verið ákveðið að Eðvarð fari á heimsmeistaramótið, en aðrir sundmehn þurfa að ná lágmörkum, sem enn hafa ekki verið ákveðin." Landsliðið í sundi æfir ekki oft undir handleiðslu Guðmundar Harðarsonar. Sundmennirnir æfa með sínum félagsliðum og af og til kemur hópurinn saman. Milli jóla og nýárs dvaldi tuttugu manna landsliðshópur í æfingabúðum fjóra daga. „Það er mjög mikilvægt að ná hópnum saman. Aftur á móti fylgist ég með æfingum landsliðs- manna hjá félagsliðum og gef ábendingar ef með þarf. Þjálfarar liða eru vissulega ekki skyldaðir til að fara eftir þessum ábendingum og er hér eiginlega um ráðgjöf að ur hjá honum því Svíar eru meðal fremstu þjóða í heimi í skíðagöngu. Einar sigraði í 30 kílómetra göngunni með hefðbundinni að- ferð og í öðru sæti varð Anders Larson sem er í landsliðshópi Svía. i 15 kílómetra göngunni snérist dæmið við hjá þeim því Larson vann en Einar varð í öðru sæti. Þessi ganga var með frjálsri aðferð en þá nota menn mest skautatak. ræða. Einnig fer ég yfir æfingapró- grömm sundmanna og leiðrétti ef I með þarf. Þá er helst að of lítið sé æft. Samstarfið við þjálfarana gengur yfirleitt snuðrulaust," segir Guðmundur. Fyrirtækið Gold Cup, sem er dótturfyrirtæki sundfataframleið- andans Triumph, greiðir uppihald sundmannanna, Guðmundar Harðarsonar, þjálfara, og Guð- mundar Árnasonar, fararstjóra og < gjaldkera Sundsambands Islands. Að auki greiðir fyrirtækið fargjald þriggja sundmanna, þeirra Eð- varðs Þórs Eðvarðssonar, Magn- úsar Más Ólafssonar og Ragnars Guðmundssonar. Auk þremenn- inganna héldu Bryndís Ólafsdóttir, Anna Gunnarsdóttir, Ingibjörg . Arnardóttir, Þórunn Kristín Guð- i mundsdóttir, Hugrún Ólafsdóttir og Arnþór Ragnarsson utan. „Þetta boð er að sjálfsögðu himna- sending fyrir Sundsambandið, sem hefur einsett sér að veita ís- lensku sundfólki eins mörg tæki- færi til að keppa erlendis og kostur er," sagði Guðmundur Árnason, : fararstjóri. Platini sá besti MICHEL PLATINI bættist enn ein skrautfjöðrin nú um helgina er hann var valinn besti knatt- spyrnumaður helms af (þrótta- fróttamönnum vfða um haim. Þaö er ítalskt fþróttablað aem gegnst fyrír þessari kosningu. Annar varö Maradonna. Platini er nú þrítugur og þetta er annað árið í röð sem hann er valinn besti leikmaður heimsins. Það voru 112 íþróttafróttamenn frá 43 löndum sem kusu að þessu sinni. Platini var 57 stigum fyrir ofan Maradona. Heimsmet Stangarstökkvarinn Sergei Bub- ka setti í gær heimsmet í stangar- stökki innanhúss á móti f Japan. Bubka stökk 5,87 metra og bætti heimsmet Billy Olson frá þvf f fyrra um einn sentimetra. Einar Ólafsson vann í Svíþjóð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.