Morgunblaðið - 16.01.1986, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR16. JANÚAR1986
38
Minning:
Bjarni Kr. Ólafs-
sonf rafvirki
Fæddur 18. október 1914
Dáinn 7. janúar 1986
VaHamunávorulandi
verða betri drengur fundinn.
Þessi orð stórskáldsins Gríms
Thomsen komu fram í hugann
þegar Bjami Kristinn Ólafsson
rafvirki frá Tómasarhaga 19 kveður
okkur.
Hann fæddist í Reykjavík 18.
október 1914, sonur hjónanna Ólafs
Hróbjartssonar sem var frá Húsum
í Holtum í Rangárvallasýslu og
Karítasar Bjamadóttur frá Skarðs-
hömram í Borgarfirði. Bjami var
yngstur eftirlifandi bama þeirra
hjóna, en tvö eldri systkini hans lifa,
Ingvar Ólafsson málarameistari og
Ingibjörg Ólafsdóttir Thorarensen,
og fóstursystir þeirra, Sigríður
Marfanusdóttir.
Ævistundum samferðamanna
má skipta í tvennt, þegar litið er
yfir liðnar ævistundir þeirra. Ann-
ars vegar lífsstarfið, atvinnugrein
þeirra sem afkoman byggist á, hins
vegar fijálsu stundimar sem þeir
eiga sjálfir og geta ráðstafað eftir
vild sinni. Það era þessar fijálsu
stundir sem ekki síður leiða í ljós
manngerðina hjá hveijum og einum,
hugsunina, uppiagið og félagshæfi-
leikann við náungann. Þar kemur
í ljós skilningurinn gagnvart sam-
ferðamönnum og líka drenglyndið
sem skáldið talar um. Á þessu sviði
komu einmitt sérkenni Bjama best
í ljós. Hann var jafnlyndur, góðlynd-
ur og friðsamur, dæmalaust greið-
vikinn og hjálpsamur á hveijum
tíma sem var og hvemig sem á
stóð hjá honum sjálfum. Að sama
skapi var hann óeigingjam, hugsaði
um það að gera samferðamönnum
gagn og gleði með konu sinni og
vinnu og lýsa upp heimili þeirra
með birtu og yl, bæði með verkum
sínum og viðmóti.
Sem iðnaðarmaður var hann í
opinbera starfi sínu vel að sér, góð-
ur starfsmaður og samviskusamur
alla tíð. Hann var hljómlistar-
unnandi, spilaði oft á píanóið sitt,
bæði eftir nótum og eyranu. Hann
hafði meðfæddan fagran áslátt.
Hann lærði söng hjá dr. Franz
Mixa, þegar hann var ungur. Hann
hafði ágæta söngrödd.
Hann var lánsmaður í lífi sínu
og ekki sízt þegar hann kvæntist
Hólmfríði Pálmadóttur frá Reykja-
völlum í Skagafirði, góðri og fjöl-
hæfri konu, sem hefur verið stoð
hans og stytta alla tíð. Böm þeirra
era fimm og bamabömin fjögur,
allt myndarfólk.
Með blessunaróskum kveður
hann eftirlifandi konu sína og ást-
vinahóp, systkini sín og samverka-
menn og segir
Vorfaðirhimnahæða,
þúhilmirallragæða,
semlífiðléðirmér.
Um láð og lðg mig leiddir
ogleiðirmínargreiddir
í Jesú nafni þökk sé þér.
(HJ.)
Blessuð sé minning Bjama Ólafs-
sonar.
Jón Thorarensen
Bjami Kristinn Ólafson, frændi
minn og kær vinur, er í dag til
moldar borinn. Hann lézt að kvöldi
7. janúar, eftir langvarandi og erfíð
veikindi.
Við kynntumst fyrir rúmum
íjörutíu áram, er hann opinberaði
mér ýmsa „leyndardóma" kjallara-
kompu sinnar. Þar á meðal var
forláta plötuspilari, sem heillaði mig
meir en annað sem ég man frá
þessari tíð. Bjami var einstaklega
ljúfur í lund og bamgóður, enda
sóttu böm til hans alla tíð. Hann
hafi bæði tíma og taugar fyrir þau.
Það var alveg merkilegt hversu
afslappaður og rólegur hann gat
alltaf verið og hvemig hann fór á
mis við stressið. Hann var einstak-
lega greiðvikinn og hjálplegur.
Hann gerði mér margan góðan
greiðann sem og öðram. Það var
honum eins sjálfsagt og eðlilegt
eins og að drekka morgunkaffið.
Hann hafði mikið yndi af söng og
tók oft lagið, sérstaklega á góðra
Kunnugir segja mér, að pabbi
hafí verið framúrskarandi verkmað-
ur f sinni iðn, vandvirkur með af-
brigðum og samviskusamur og því
eftirsóttur, enda þurfti hann aldrei
að kvíða verkefnaskorti.
Síðasta verkið sem hann lagði
hönd að, var að hjálpa dótturdóttur
sinni við breytingar á húsnæði þar
sem hún varað koma á fót dýra-
læknisstofu og þar átti hann síðan
marga ánægjustund við að aðstoða
hana í starfi.
í þijátíu ár söng pabbi með
karlakómum Geysi, en veturinn í
áburðarverksmiðjunni varð til þess
að hann hætti og tók ekki upp þráð-
inn fyrr en löngu seinna með
gömlum Geysisfélögum. Hann hafði
góða tenórrödd og var í hópi tíu
tenóra sem fengnir vora frá Akur-
eyri til að fara með karlakómum
Fóstbræðram í eftirminnilega söng-
för til Norðurlandanna 1946 og
nokkram áram seinna gerði Geysir
garðinn frægan á svipuðum slóðum.
Geysismenn kvöddu fallinn félaga
í Akureyrarkirkju 30. desember sl.,
er útför hans var gerð, með því að
sjá um allan söng.
Pabbi var ekki málskrafsmaður,
en það sem hann sagði, það stóð.
Hann var ósnortinn af lífsgæða-
kapphlaupi og pijáli nútímans enda
af þeirri kynslóð sem vildi ekki
skulda neinum neitt heldur hafa
allt sitt á þurra og velferð Qölskyld-
unnar setti hann ofar eigin hag.
Dætumar fimm og fóstursoninn
bjó hann út með gott veganesti úr
foreldrahúsum, en þau era:
Ásta, bankagjaldkeri Vopnafírði,
gift Guðna Valdimarssyni verk-
stjóra, þau eiga íjögur böm. Guð-
rún, hjúkranarfræðingur í Reykja-
vfk, hún á fjögur böm og sambýlis-
maður hennar er Vignir Jónsson
verslunarmaður. Auður, sjúkraliði
Akureyri, gift Ágústi Þorleifssyni
dýralækni, þau eiga fimm böm.
Gerður, hjúkrunarfræðingur
Reykjalundi, hún á fimm böm. Ás-
laug, kennari Kirkjubæjarklaustri,
gift Jóni Hjartarsyni skólastjóra,
þau eiga fjögur böm, og fósturson-
urinn Ólafur Guðbrandsson, hjúk-
ranarfræðingur Reykjavík. Lan-
gafabömin eru þijú.
Langri vegferð er lokið. Eftir lifir
minningin ein.
Hérviðskiljumst
oghittastmunum
áfeginsdegifíra;
drottinn minn
gefidauðumró
enhinumlfloi,erlifa.
Áslaug Ólafsdóttir
vina fundi. Röddin fallegur tenór,
skóluð af Dr. Franz Mixa. íþrótta-
maður og sannur KR-ingur var
hann á yngri áram.
Árið 1945 kvæntist hann eftirlif-
andi konu sinni, Hólmfríði Pálma-
dóttur, ættaðri úr Skagafirði. Það
var hans stærsta gæfuspor, því
Hólmfríður er einstök. Þau vora
mjög samhent og svo einlægir vinir,
að unun var að kynnast. Þau eign-
uðust fimm elskuleg böm, eina dótt-
ur og fjóra syni. Eg er þakklátur
fyrir samfylgdina og margar
ógleymanlegar ánægjustundir er
við áttum saman.
Guð blessi Hólmfríði og bömin.
Elskulegum frænda og kæram vini,
óska ég alls hins bezta.
Blessuð er minning hans.
ÓlafurTh.
í dag, 16 janúar, fer útför Bjama
Kristins Ólafssonar, Tómasarhaga
19, Reykjavík, fram frá Dómkirkj-
„Ég er ekki vanur því að taka
peninga af mínu fólki," sagði hann
þegar ég spurði hvað ætti að greiða
fyrir miðstöðvarlögnina í húsið
okkar heima á Klaustri.
Þessi óbrotna setning hefur setið
í mér, hún lýsir manninum miklu
betur en mörg orð. Fámálugur og
jarðfastur gekk hann sitt skeið.
Runninn upp af rótum þeirrar
kynslóðar, sem vandist því frá æsku
að segja fátt en reyna að rísa undir
því sem sagt var.
Sú kynslóð íslensks alþýðufólks,
sem fæddist í þennan heim á fyrstu
áram aldarínnar, varð að beijast
áfram gegnum lífið við misjafnt
atlæti, fátækt æskuáranna, kreppu
og úrræðaleysi millistríðsáranna og
svo mikla uppsveiflu í þjóðlífinu
eftir stríð. Þessi kynslóð, sem bar
uppi framfarir þjóðarinnar á áran-
um 1940-1970, lifði oft fyrstu ár
æsku sinnar á þrautseigjunni einni
saman.
Nú er hún að kveðja; margir eru
þegar fallnir í valinn og aðrir nálg-
ast stundina. Þetta fólk hefur ekki
markað djúp spor í mannkjmssög-
una, bráðum verður það aðeins
nafn á gulnuðum síðum kirkjubók-
anna, sem fáir minnast. Þrátt fyrir
það þá skóp þessi kynslóð með lífi
sínu og þrautseigju, lífskjör í
landinu sem óvíða gerast betri. Hún
skiiaði nýrri kynslóð til starfa, en
hamingjan ein veit hvemig hennar
eftirmæli verða. Ólafur Magnússon
var af þessari kynslóð, sem þögul
lyfti grettistaki hjá fslenskri þjóð.
Þegar ég hugsa um afreksverk
þessa fólks, hvernig það vann,
hvemig það leysti hveija þraut með
elju og útsjónarsemi, hvemig það ól
upp bömin sín og dreymdi þann
eina draum að skapa betra þjóð-
félag fyrir þau að lifa í, þegar ég
hugsa um allt þetta fólk, þá finnst
unni kl. 13.30. Hann fékk hvíldina
að kvöldi 7. janúar sl. á Borgarspít-
alanum frá nokkurra ára sjúkdóms-
þjáningum er hann bar með að-
dáunarverðum dugnaði og æðra-
leysi. Á tihabili leit út sem læknavís-
indin og hans andlegi og líkamlegi
styrkur hefðu yfirannið meinið, því
fyrir fímmtán mánuðum er Bjami
varð sjötugur spilaði hann heima á
píanóið sitt í afmælisveislunni og
raulaði með gestunum m.a. lagið
sitt ljúfa við texta Helga Svein-
bjömssonar sem endar þannig: Við
sitjum eins og áður við öl og brenni-
vín.
Bjami fæddist í Reykjavík sonur
Ólafs Hróbjartssonar og konu hans,
Karitasar Bjamadóttur og var
yngstur af fjóram bömum þeirra
hjóna. Faðir hans var mjög glaðvær
og söngvinn, hafði milda og fallega
bassarödd og móðirin dulspök og
gáfuð kona. Þessa eiginleika frá
foreldranum erfði Bjami ríkulega
og sem lítill drengur eða nánar til-
tekið fimm ára gamall heyrði hann
fyrst hljóðfæraleik af hljómplötu út
um kjallara á Hverfisgötunni og við
þann glugga fannst hann kvöldið
hugfanginn að hlusta á hljómfallið.
Um tvítugt lærði Bjami rafvirkjun
og vann á ýmsum stöðum í sínu
fagi í Reykjavfk og úti á landi, þar
til árið 1942 að hann verður úttekt-
armaður hjá Rafmagnsveitu
Reykjavíkur. Það starf vann hann
við til starfsaldursloka. Þetta sama
ár og hann ræðst til Rafveitunnar
liggur leið hans norður í Skagafjörð,
en hann hafði ásamt tveimur öðram
Reykvíkingum keypt jörðina Ketu
í Skefilstaðahreppi. Keta var kirkju-
jörð með rekahlunnindum o.fl.
mér hart að vita til þess hversu
lágan sess störf þess hljóta. Al-
þýðumaðurinn á ekki mikla sögu,
hún er skráð í ósýnilegum hand-
tökum hér og þar í umhverfínu.
Fólk sér að störf hafa verið unnin,
en eftir hvem, með hvaða hugar-
fari, hveiju breyttu þau, allt þetta
kærir fólk sig kollótt um þegar það
gengur sína leið. Hvar liggja t.d.
handtökin hans Ólafs Magnússon-
ar?
Suður í Áburðarverksmiðju, aust-
ur á Klaustri, austur í Þingeyjar-
sýslum, SkagaQarðar- og Húna-
vatnssýslum og á Akureyri og í
Eyjaflarðarsýslu og víðar og víðar.
Vatnið streymir gegnum pípum-
ar, það flytur fólkinu yl og svalar
þorsta þess, en hveijir muna mann-
inn, sem handtökin vann á hveijum
stað, — þeim fækkar.
í gegnum pípumar lagði Ólafur
sinn skerf til uppbyggingar hjá
þjóðinni, af einstakri natni vann
hann verk sín, hæglátur og hógvær,
þær láku aldrei lagnimar hans Ól-
afs. Þannig skapaði hann, með sínu
starfi, skilyrði fyrir annað fólk að
njóta þæginda nútímans um leið og
fjölskylda hans naut afraksturs
vinnunnar.
Fimm dætur og einn dótturson
ólu þau hjón, Ólafur og Droplaug,
upp og komu til manns.
Fjöldi gesta gekk um hlað í
Brekkugötu 25, sumar, vetur, vor
og haust, og naut góðgerða og
atlætis húsráðenda.
Á hinsta degi er Akureyrarkirkja
full af fólki, það situr þama hljótt
og alvörugefið, komið til að kveðja
fallinn samferðamann.
Hér situr bæði ungt og aldrað,
andlit þess era misjafnlega rist, en
sameiginlegt er öllu þessu fólki að
það er alþýðufólk, það tilheyrir allt
þessum nafnlausa fjölda, sem
kemur og fer. Það yljar mér um
hjartað að skynja nærvera þess, að
skynja það að maður, sem lifað
hefur utan við fjölmiðlaskak og
frægðarleit, skuli eiga svo marga
góða vini.
Ólafur Magnússon bar ekki sjálf-
an sig á torg, í amstri daganna
hvarf hann í fjöldann en sigldi þó
með slíkri reisn og virðingu í gegn-
um lífíð að á lokadegi er hann
kvaddur af vinaQöld.
Maður á bágt með að sætta sig
við að missa gott fólk, sem lifir sér
og öðram til gagns og gleði, en þó
er huggun í því fólgin að finna
samkennd og vináttu góðra manna.
Jón Hjartarson,
Kirkjubæjarklaustri
*
Olafur Magnússon
Akureyri — Minning
Fæddur 7. september 1906
Dáinn 17. desember 1985
Auðlegðina ei ég spyr um
að mér minningamar streyma.
Þar sem grasið grær að dyrum
gestrisnin á ekki heima.
Á heimili foreldra minna í
Brekkugötu 25 var eins og stendur
í vísunni aldrei spurt um auðlegð,
en þar greri grasið heldur ekki að
dyram, því gestrisni og greiðasemi
við náungann og samúð með þeim
sem minna máttu sín var rík.
í Brekkugötunni bjuggu þau
mestan sinn búskap, eða nær fimm-
tíu ár, ólu þar upp fimm dætur og
einn dótturson og áttu að lokum
góð elliár, eða þart il faðir minn lést
17. desember sl.
í Brekkugötunni era ekki háreist
salarkynni. íbúðin aðeins 49 fer-
metrar og fyrstu sjö árin leigðu þau
út eina sveftiherbergið, en alltaf var
rúm fyrir einn í viðbót þó þröngt
væri fyrir.
Faðir minn fæddist á Ketilsstöð-
um á Völlum 7. september 1906,
yngsta bam hjónanna Magnúsar
Ólafssonar frá Mjóanesi og Guð-
rúnar Jóhönnu Gunnarsdóttur frá
Bessastöðum. Foreldrar hans
bjuggu víðar á Héraði, m.a. á
Brekku i Fljótsdal, en þegar faðir
minn var á Ijórtánda ári fór hann
með foreldram sínum í Valþjófsstað
þar sem þau vora síðan.
Auk föður míns vora börn þeirra
Magnúsar og Guðrúnar: Sigurður,
Einar Sveinn, bóndi Valþjófsstað,
Guðrún, lengst af búsett á Reyðar-
firði, Gunnar, sem einn er á lífi
þessara systkina og býr í Hvera-
gerði og eina dóttur, Elísabetu,
misstu þau bam.
Sautján ára gamall, árið 1923,
fór hann í Gagnfræðaskólann á
Akureyri og lauk gagnfræðaprófi
1926. Á vetuma bjó hann á vistinni,
en vann fyrir sér yfir sumartímann
með þeirri vinnu sem til féll. Hann
langaði að læra dýralækningar og
las fyrsta bekk Menntaskólans
utanskóla, en varð að hverfa frá
frekara námi við svo búið.
Næstu árin var hann vinnumaður
hjá sr. Þórami á Valþjófsstað, en
1934 lá leiðin aftur til Ákureyrar.
Þá hafði hann kynnst konunni
sinni, Droplaugu Pálsdóttur frá
Borgarfírði eystra, og þama í
kreppunni miðri, við fátækt og
atvinnuleysi hófu þau sína sambúð
og 30. nóvember 1937 gengu þau
í hjónaband.
Elsta dóttirin fæddist 1936 og
þegar hún var hálfs árs tóku þau
til sín dóttur pabba og Bjamheiðar
Sigurrínsdóttur, Ástu, þá á þriðja
ári, og ólst hún upp í Brekkugötunni
frá því. Alla tíð var gott samband
á milli foreldra minna og Bjam-
heiðar og hennar fjölskyldu.
Um þetta leyti fór pabbi að læra
pípulagningariðn og lauk því 1939.
Ekki veit ég hvað lærlingskaupið
var, en það veit ég, að meir en litla
útsjónarsemi húsmóðurinnar hefur
þurft til að Iáta það endast og enn
hafði Qölskyldan stækkað, þriðja
dóttirin fæddist þetta ár.
Lengst af vann pabbi hjá Kaup-
félagi Eyfirðinga og var oft sendur
í verk ljarri heimilinu, var t.d. heilan
vetur í Gufunesi við byggingu
Áburðarverksmiðjunnar. Síðustu
tuttugu starfsárin, eða þar um bil,
vann hann sjálfstætt og meðal síð-
ustu stóra verkefnanna sem hann
tók að sér voru lagnir í Stóratjama-
skóla í Ljósavatnsskarði og vist-
heimilið Sólborg á Akureyri.
Kransar, krossar
og kistuskreytingar.
Sendum um allt land.
Flóra, Langholtsvegí 89.
Sími 34111.