Morgunblaðið - 16.01.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.01.1986, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1986 45 _ w/ æp 0)0) BIOHOU Sími 78900 Frumsýnir grínmyndina: GAURAGANGUR í FJÖLBRAUT ■■'-K Hvaft er þaft sem hinn sautján ára gamli Jonathan vill gera? Kærastan hans var ekki á pillunni og nú voru góð ráð dýr. Auftvitað fann hann ráð- vift því. FJÖRUG OG SMELLIN NÝ GRÍNMYND FRÁ FOX FULL AF GLENSI OG GAMNI. MISCHIEF ER UNGLINGAMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR. Aðalhlutverk: Doug McKeon, Catherine Stewart, Kelly Preston, Chris Nash. Leikstjóri: Mel Damskl. Sýnd kl. E,7,9og11. Frumsýnir nýjustu mynd Ron Howards: UNDRASTEINNINN Aðalhlv.: Don Ameche, Steve Gutten- berg. Framl.: Richard D. Zanuck, David Brown. Leikstj.: Ron Howard. Myndin er í Dolby-stereo og sýnd f 4ra rása Starscope. Erl. blaðadómar: „ ... Ljúfasta, skemmtilegasta saga ársins.“ R.C.TIME Innl. blaðadómar: ☆ ☆ ☆ „Afþreying elns og hún get- ur best orðið.“ Á.Þ. Mbl. Sýnd kl. 5,7,9og11. Ifcf ÞWtiShOtoww. Tfcc IþsI msp. IV IrtMtltrroin frxps Tbá MMáo ÁBdSkXÞ. . G0DNJ6S 1 HEIÐUR PRIZZIS l“itl7ZiS m »\t n: Sýnd kl. 5 og 9. JÓLAMYNDIN 1985: Frumsýnir nýjustu ævintýra- mynd Steven Spielbergs: GRALLARARNIR GOONIES ER TVlMÆLALAUST JÓLA- MYND ARSINS 1986, FULL AF TÆKNI- BRELLUM, FJÖRI, GRlNI OG SPENNU. GOONIES ER EIN AF AÐAL JÓLAMYND- UNUM I LONDON I AR. Aöalhlutverk: Sean Astin, Josh Brolin, Jeff Cohen. Leikstjóri: Richard Donner. Framleiöandi: Steven Spielberg. Myndin er í Dolby-stereo og sýnd f 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð bömum innan 10 ára. Jolamyndin 1985: Frumsýnir stórgrínmyndina: ÖKUSKÓLINN Leikstjóri: Neal Israel. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. [KVÍKMYHnaHÚSAHHÍI Skipholti 50C S: 688040 Hverfisgötu 56 S: 23700 Suðurveri ^ S: 81920 Úlfarsfelli v/Hagamel 67 S: 24960 Glerárgötu 26 Akureyri S: 26088 ALLT NÝJASTA TEXTAÐA EFNIÐ Hádegisverðar- matseðill opið allan daginn alla daga. Súpa dagsins kr. 140.- Fiskisúpa kr. 150.- Rækjucokteill með ristuðu brauði kr. 210.- Orly-steiktur skötu- selur með hrísgijón- um og karrysósu kr. 310.- Smjörsteiktur hörpu- skelfiskur með osta- sósu kr. 350.- Mínútusteik með ijómasoðnum kjör- sveppum kr. 600.- Ali-grísasneið með gljáðum spergli kr. 490.- Djúpsteiktur Camen- bert með ristuðu brauði kr. 195.- Banasplit kr. 190.- Ótti við hryðjuverk meðal Bandaríkjamanna og* Israela Wageningen 16. janúar 1986. Frá Eggert MEÐAL ísraeliskra og bandarí- skra fjölskyldna sem búsettar eru í Hollandi, ríkir inikill ótti vegna hótana um hryðjuverk gegn þeim og eignum þeirra. Hollensk yfírvöld hafa því gripið til þess ráðs að gefa lögregluyfír- völdum í borgum og bæjum fyrir- mæli um að geta sérstaklega sendi- ráða, bænahúsa og annarra bygg- inga sem tilheyra þessum hópum og gera má ráð fyrir rað geti orðið fyrir árás hryðjuverkamanna á ýmsum stöðum, svo sem á schiphol - flugvelli, hefur aukning varúðar- Kjartanssyni fréttaritara Morgunblaðsins f Hollandi ráðstafananna gengið snuðrulaust fyrir sig á sama tíma og mikilla erfiðleika gætir við framkvæmd fæslunnar annarsstaðar í landinu. í raun er risinn upp mikill ágrein- ingur milli forsvarsmanna lögreglu- samtakanna annars vegar og yfír- manna lögreglumála hinsvegar, þeirra Kosthals Astes dómsmála- ráðherra og Rietkerk innanlands- ráðherra forsvarmenn Lögreglufé- laganna eru þeirrar skoðunar að það sé algert ábyrgðarleysi af hálfu ráðherranna að nota almenna lög- reglumenn gegn hryðjuverkamönn- um. Þeir benda m.a. á að þeir hafi ekki hlotið neina sérþjálfun í barát- tunni gegn hryðjuverkamönnum van der Llnden, frá hollenska lögre- glufélaginu (npb), lét hafa eftir sér í viðtali í sjónvarpinu, að það eina sem almennur lögreglumaður gæti gert ef árás yrði gerð, væri að forða sér eins hratt og hann gæti sem lausn á þessu vandamáli benda forsvarsmenn Lögreglusamtakanna á að það væri mun nær að nota herlögreglu og sérstaklega þjálfað- ar sveitir hersins gegn hryðjuverka- mönnunum og við gæslu bygging- anna. MBO Frumsýnir: ULVE.VfiE HEFND III1V1V.JA VÍGAMANNSINS Hann var þjálfaður viga- maður — harður og óvæg- inn — og hann hafði mikils að hefna. Æsispennandi og hröð ný mynd, full af frábærum bardagasenum meó Keith VKali — Sho Kosugi — Virgll Frye. Leikstj.: Sam Firstenberg. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 3,6,7,9 og 11.16. The Holtroíl Imcnant BLÓÐPENINGAR Hörkuspennandi ný kvikmynd byggð á einni af hinum frábæru spennusögum Roberts Ludlum meö Mlchael Caine - Anthony Andrews - Victoria Tennant. Leikstjóri: John Frankenheimer. Bönnuö bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 3.15,6.16,7.15,9.1 S og 11.16. ALLT EÐA EKKERT Hún krafðist mikils - annaðhvort allt eða ekkert. Spennandi og stór- brotin ný mynd meö Meryl Streep og Sam Nelll. Sýnd kl. 3.06,9 og 11.16. JOLASVEINNINN Ævintýramynd fyrir alla fjöiskyiduna. Sýnd kl. 3,5 og 7. Bolero Leikstj.: Claude Lelouch. Sýnd kl. 9.16. ÍVIKMYIO Leikstj.: Lutz Konermann. Sýnd kl. 7.06. Sfðustu sýningar. a o Hefst kl. 19.30 Hœsti vinningur aö verömœti kr. 30 þús. Heildarverömœti vinninga yfir kr. 120 þús. Aukaumferö TEMPLARAHOLUN EIRÍKSGÖTU 5 — SiMI 20010 Bladburðarfólk óskast! ■ l Austurbær Ingólfsstræti Þingholtsstræti i & I |Hn(0iitiidbiblb

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.