Morgunblaðið - 16.01.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.01.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR16. JANÚAR 1986 51 Súkkulaðidrengir — sögðu dönsku blöðin um landslið sitt Frá Vaj Jónatanssyni bladamanni, Morgunblaðsins í Danmörku. UMFJÖLLUN dönsku dagblað- Nordfoto/Símamynd • Varnarmaðurinn Stephen Hauck (nr. 2) fellir Júlíus Jónasson er Júlíus reyndi að smeygja sér f gegnum glufu á varnarmúr Austur-Þjóðverja. Frábær markvarsla Kristjáns dugði ekki — Austur-Þjóðverjar unnu með fimm marka mun Frá Val Jónatanssynl, blaóamannl MorgunblaSsins I Danmörku. anna eftir leikinn gegn Dönum á þriðjudagskvöld var aðallega í þá átt að ekki hafi verið leikinn handbolti. Danir fá líka sínar skammir. í fyrirsögn Berlingske Tidende segir til dæmis: „Slags- mái en ekki handbolti." Ekstra Bladet segir: „Súkkulaðidreng- irnirfengu rasskell." „Það er mjög bagalegt aðeins sex vikum fyrir heimsmeistara- keppnina að fá slíka útreið. Það er ekki þar með sagt að það sé Sagt eftir leikinn: Fyrri háif- leikurinn afleitur Frá Val Jónatanssynl, blaöamannl Morgunblaösins f Danmörku. „ÉG er ánægður með seinni hálfleikinn en sá fyrri var af- leitur. Ég tel að leikmennirnir hafi ekki hitað nægilega vel upp fyrir leikinn," sagði Bogdan þjálfari landsliðsins eftir leikinn í gær. „Austur-Þjóðverjar eru nú með mun sterkara lið en í Sviss í haust. Þeir eru líkam- lega betur þjálfðir og leikkerfi þeirra ganga betur upp. Þeir plötuðu íslensku strákana upp úr skónum í vörninni í fyrri hálfleik. Guðjón Guðmundsson „Baráttan var góö í seinni hálfleik en ekki í þeim fyrri. íslenska liðið náði ekki upp einbeitingu fyrr en of seint," sagði Guðjón Guðmundsson liðstjóri íslenska liösins í gær- kvöldi. „Að mínu mati voru Kristján Sigmundsson og Guðmundur Guðmundsson bestir. Það er greinilegt að Þorbergur styrkir liðið mjög mikið. Ég hef fytgst með honum í 10 ár og hef ég aldrei séð hann betri en núna, enda grindhoraöur. Leikurinn í kvöld gegn Sovétmönnum verður mjög erfiður en óg held samt að við náum góðum úr- slitum. Sovéska liðið er ekki í toppæfingu um þessar mund- ir. Nú, liðsaukinn sem viðfáum í þennan leik ætti að gera vonir okkarmeiri." Þorbergur Aðalsteinsson „ÞETTA var mjög slök byrj- un hjá okkur, bæði í vörn og sókn, og leit mjög illa út í byrjun, en við náðum okkur betur á strik í síðari hálfleik. Austur-Þjóðverjar eru með mjög vel þjálfað lið og leika eins og best gerist í dag. Ég tel þá í sama styrkleikaflokki og Sovétmenn, Júgóslava og Rúmena. Þeir búa yfir hreint ótrúlegum krafti og hraða." - Verður þú með gegn Sovétmönnum í kvöld? „Já, ég hef ákveðið aö vera með gegn Sovétmönnum en því miður verð óg að fara heim strax eftir þann leik. Leikurinn við Sovétmenn verður örugglega mjög erfiður því eins og ég sagði áðan eru þeir með mjög sterkt lið og eitt þaö besta í heiminum. Ég þori ekki að spá neinu um úr- slit en við gerum okkar besta. Það ætti líka að hjálpa til að hafa þá Atla, Alfreð og Pál." skömm að tapa fyrir íslendingum, þeim hefur fariö mikið fram nú síð- ustu árin. Því er þannig farið með íslendinga að þeir hafa minnimátt- arkennd gagnvart Dönum og þeg- ar þeir sjá rauðu og hvítu búning- anna þeirra eflast þeir um helming og leggja allt í sölurnar," segir í Berlingske Tidende í gær. Ekstra Bladet segir í skrifum sínum um leikinn að von um góðan árangur danska liðsins á heims- meistaramótinu hljóti að minnka til muna eftir tapið gegn kraft- miklum íslendingum. Þar segir einnig að leikurinn hafi helst líkst fjölbragðaglímu eða rugby. til marks um það hafi sænsku dómar- arnir þurft að vísa þrettán leik- mönnum útaf í leiknum. „Þessi kröftugi handknattleikur átti ein- faldlega ekki viö dönsku súkkulaði- drengina." Politiken segir í umfjöllun sinni að leikurinn hafi að mestu leyti verið handalögmál þar sem (slend- ingar voru sterkari. Leikmenn brutu af sér með því að slá hrein- lega til andstæðinganna eöa taka þá hreinlega hálstaki. fslenska liöið á þó hrós skilið og leikmenn þess sýndu baráttuvilja allan leikinn. „Hræðileg byrjun danska lands- liðsins í fyrsta leik Baltic keppninn- ar,“ segir í fyrirsögn Jyliandspost- en í gær. „Að tapa fyrir varaliðið íslands í fyrsta leik er ekki til að hrópa húrra fyrir. íslendingar voru einfaldlega kraftmeiri og sterkari og það vó þyngst í þessum leik." Þorbergur með Óvíst um Pál ATLI Hilmarsson og Alfreð Gfsla- son koma til móts vió fslenzka landsliðið í dag og verða með f leiknum gegn Sovótmönnum f kvöld. Þorbergur Aðalsteinsson leikur einnig með gegn Sovét- mönnum, en heldur sfðan til Svf- þjóðar. Óvfst var f gærkvöldi hvort Páll Ólafsson nái f tæka tfó til Danmerkur til að leika gegn Sovétmönnum. „VIÐ gáfum þeim hálfpartinn leik- inn f byrjun meðan við áttuðum okkur ekki á hraða þeirra,u sagði Kristján Sigmundsson markvörð- ur sem var besti leikmaður fs- lenska liðsins f gærkvöldi. „Þeir eru mjög erfiðir við að eiga og maður á móti manni er nánast útilokað að stoppa þá. Línumaður- inn Ingolf Wiegert er besti línu- HK sigraði UBK 26:20 f 2. deild handboltans f gærkvöldi og tryggðu leikmenn HK sér þar með sæti f úrslitakeppninni um auka- sæti f 1. deild, ef af fjölgun liða f 1. deild verður. Siaur HK var mjög verðskuldaður. I hálfleik var staðan 13:10 fyrirHK. Liðsmenn HK tóku öll völd í sín- ar hendur strax í byrjun leiks og eygöu Blikar aldrei sigurvon. HK ÞRÍR leikir fóru fram f 1. deild kvennahandboltans f gærkvöldi og styrkti Fram stöðu sfna á toppi deildar með þvf að sigra Stjörn- una með 23 mörkum gegn 17 f Laugardalshöll. Víkingar sóttu ekki gull í greipar „ÞETTA eru algjör naut,“ sagði Kristján Sigmundsson markvörð- ur um austur-þýsku leikmennina eftir að íslendingar máttu þola fimm marka tap, 21:26, fyrir geysisterku austur-þýsku liði f Baltic Cup-keppninni f Viborg f Danmörku f gærkvöldi. íslenska liðið byrjaði leikinn frekar ílla en náði sér sfðan vel á strik og hélt f við Austur-Þjóðverja f seinni hálfleik. Staðan f leikhléi var 14:9 fyrir Austur-Þýskaland. Upphafsmínúturnar voru slakar hjá íslenska liðinu. ísiendingarnir báru mikla virðingu fyrir leikmönn- um þýska liðsins sem komust í 6:1 er 13 mínútur voru liðnar af leikn- maður sem ég hef séð í þau tíu ár sem ég hef staðiö í þessu. Ég er ekki ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem við vorum fimm mörkum undir en aftur héldum við jöfnu við þá íþeim síðari. Leikurinn gegn Sovótmönnum verður örugglega ekki auðveldur en það er alltaf gott að fá óþreytta leikmenn og á góöum degi getum við unnið hvaða lið sem er." gerði út um leikinn í byrjun seinni hálffeiks er staðan var 18:11. Bezti maður vallarins var Magnús Ingi Stefánsson, markvörður HK, sem varði 19 skot, sum með ævintýra- legum hætti. Mörk UBK: Jón Þór Jónsson 10, Krístján Halldórsson 3 (1v), Aöalsteinn Jónsson 3, Andrós Brídde 2 og Þóröur Davíösson 2. Mörk HK: Ólafur Pétursson 8, Elvar Óskars- son 7 (1v), Gunnar Gylfason 4, Rúnar Einars- son 3 og Bergsveinn Þórarinsson 3. _y|p FH-inga í Hafnarfirði því heimaliðið sigraði meö 19 mörkum gegn 16. I Laugardalshöll áttust við Valur og KR og lauk þeirri viðureign með öruggum fimm marka Valssigri, 21-16. um. Þá breytti Bogdan þjálfari um varnarleikkerfi íslenska liðsins, úr 5-1 vörn í 6-0. Þetta virtist gefast vel því smátt og smátt náðu íslend- ingarnir að stöðva stórskyttur Austur-Þjóðverja og héldu í við liðiðtil leikhlés. Seinni hálfleikurinn var mun fjörugri en sá fyrri og skiptust liðin á um að skora. Leikmenn íslands fengu aukið sjálfstraust og þá fór að ganga betur. Minnstur munur í leiknum var þrjú mörk er staðan var 22:19 og tíu mínútur til leiks- loka. íslendingar fengu tækifæri til að minnka þennan mun niður í tvö mörk en leikmenn voru of bráðir og ekkert varð úr. Austur-þýsku leikmennirnir notfærðu sér þessi mistök á lokamínútunum og sigr- uðu örugglega 26:21. Byrjunin var slök eins og áður kemur fram og var eins og strák- arnir hefðu ekki hitað sig nægilega vel upp og það kom á daginn að sú var raunin. Þaö sem háði ís- lenska liðinu var varnarleikurinn sem ekki var spilaður af skynsemi í byrjun en eftir að breytt var í 6-0 vörn gekk það betur. Erfitt var að eiga viö hraðaupphlaup Austur- Þjóðverja og til marks um það skoruðu þeir 14 mörk úr hraöaupp- hlaupum í leiknum. Sóknarleikurinn var ekki nægi- lega markviss enda erfitt fyrir skytturnar að athafna sig vegna þess hve hávaxnir vamarleikmenn Þjóðverja eru. Mörg skot íslenska liðsins enduðu í varnarveggnum og skyttur okkar náðu ekki að rífa siguppfyrirhann. Kristján Sigmundsson mark- vörður var besti leikmaður íslenska liðsins, varði 16 skot og flest þeirra úr góðum marktækifærum. Þor- bergur Aöalsteinsson sannaði enn einu sinni getu sína og skoraði átta mörk. Hann hefur sennilega aldrei verið í betri æfingu og væri það grátlegt fyrir íslenska liðið ef hann yrði ekki með í lokakeppninni í Sviss. Guðmundur Guðmundsson og Þorgils Óttar stóöu sig mjög vel, Kristján Arason átti erfitt uppdráttar þar sem austur-þýsku leikmennirnir dekkuðu hann mjög stíft. Austur-Þjóðverjar eiga örugg- lega á að skipa einu af fjórum bestu handknattleikslandsliðum heims um þessar mundir. í liðinu eru margir frábærir leikmenn eins og til dæmis línumaðurinn Ingolf Wiegert sem allir, sem til hans hafa séð, eru sammála um að sé besti línumaður heims. Það er hreint ótrúlegt hve þessum þrekna og hávaxna leikmanni tekst að skora úr nær ómögulegum mark- tækifærum. Ef hann fær knöttinn inn á línuna tekst honum nær alltaf að komast í skotfæri og þá er óhætt að bóka mark. Einn ieikreyndasti leikmaður þeirra, Frank Wahl, sem lék í gærkvöldi sinn 211. landsleik, er frábær skytta auk þess aö vera góöur leikstjórnandi. Markverðir liðsins, þeir Hofmann og Schmidt, eru báðir frábærir markveröir. Maður hafði það einhvern veginn á tilfinningunni að þeir hefðu ráðið gangi leiksins allan tímann. (slendingamir voru utan vallar í 6 mínútur en þeir austur-þýsku í fjórtán. Dönsku dómurunum, Mortensen og Knudsen, voru oft mislagðar hendur en það var jafnt á báða bóga. Mörfc Islands: Þorbergur Aöalsteinsson 8/3, Þorgils Óttar Mathiesen 4, Krístján Ara- son 4/3, Steinar Birgisson 2, Guðmundur Guðmundsson, Geir Sveinsson og Valdimar Grimsson eitt mark hver. Mörk Þjóöverja: Wiegert 7, Wahl 5, Borc- hardt 4, Schnell 3, Dreyer 3, Pysall, Hauck og Nagora eitt mark hver. Tiedemann: Ánægður Frá Val Jónatanssynl biaðamanni Morgunblaðslns í Danmðrfcu. „Ég er mjög ánægður með fyrri hálfleikinn en ekki þann seinni. Dómararnir voru frekar hliðhollir íslendingunum,“ sagði Tiedem- ann þjálfari Austur-Þýskalands eftir leikinn í gær. „Varnarleikurinn hjá okkur var góður. Ég gaf tveimur leikmönnum tækifæri á að spreyta sig í kvöld og komust þeir að mínu mati mjög vel frá leiknum." Danir unnu Sovétmenn DANIR tóku aftur gleðl sfna í gærkvöldi eftir tapleikinn gegn Islendingum f fyrrakvöld. A-landslið Dana sigraði sovézka landsliðið með 24 mörkum gegn 22 og B-lið Dana sigraði pólska liðið með 21 marki gegn 20. Úr- slrt beggja leikja eru mjög óvænt. Gáfum þeim leikinn hálfpartinn íbyrjun — sagði Kristján Sigmundsson markvörður Frá Val Jónatanssynl, blaðamannl Morgunblaðsins I Danmörku. HKvannUBK Fram vann Stjörnuna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.