Morgunblaðið - 16.01.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.01.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR16. JANÚAR1986 I DAG er fimmtudagur 17. janúar, ANTÓNÍUSMESSA, 17. dagur ársins 1986. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 10.35 og síðdegisflóð kl. 23.01. Sólarupprás í Rvík kl. 10.53 og sólarlag kl. 16.23. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.37 og tunglið er í suðri kl. 18.37 (Almanak Háskólans). VEGUR hins óguðlega er Drottni andstyggiiegur, en þann sem stundar róttlæti, elskar hann. (Orðskv. 16,9.) KROSSGÁTA 6 7 8 9 ^ 7Í ■■12 73 14 nÉ 17 zm~ |ís 16 ■ LÁRÉTT: 1 fiskur, 5 & fæti, 6 kynið, 9 guðs, 10 vantar, 11 grein- ir, 12 loga, 13 kroppi, 15 bardaga, 17 akyldmenni. LÓÐRÉTT: 1 ónota, 2 bókar, 3 fæði, 4 keyrandi, 7 glata, 8 málm- pinni, 12 stakt, 14 lofttegund, 16 tveir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 snðs, 5 sófl, 6 æski, 7 ha, 8 ilina, 11 ná, 12 ila, 14 gras, 16sakkan. LÓÐRÉTT: 1 snæðings, 2 öskri, 3 sói, 4 alda, ? hal, 9 Lára, 10 nisk, 13agn, 15 ak. ÁRNAÐ HEILLA OA ára afmæli. Á morgun, Ovl föstudaginn 17. janúar, er áttræður Bjarni Guðmunds- son, vörubílstjóri, Illugagötu 13 í Vestmannaeyjum. — Þar starfaði hann á Bifreiðastöð Vestmannaeyja í rúmlega hálfa öld. Lét hann af störfum 1983, sjötíu og sjö ára. — Hann ætlar að taka á móti gestum á Skútan- um við Kirkjuveg þar í bænum milli kl. 15—18 á afmælisdag- inn. Kona Bjama var Jóhanna Guðmundsdóttir. Hún var af þýskum ættum. Jóhanna lést í ársbyrjun 1984. fyrir 50 árum HERMANN Jónasson dóms- málaráðherra hefur gefið út bráðabirgðalög „um ráð- stafanir til að vama því að skipum sé leiðbeint við ólög- legar veiðar. Samkvæmt þessum lögum verður komið á mjög ströngu eftirliti með notkun dulskeyta til veiði- skipa hér við land og þung refsing lögð við ef brotið er. Refsing er 3—15.000 króna sekt eða fangelsi, sem hækka má upp í 2ja ára hegningarvinnu ef miklar sakir eru eða brot ítrekað. ★ ★★ Á REYKJAVÍKUR- TJÖRN varð það slys í gær að 13 ára stúlka var slegin af hesti. Verið var að flytja ís af tjöminni á sleðum. Hafði telpan verið ásamt öðrum bömum úti á ísnum og hrasað hjá einum sleð- anna. Hesturinn fældist og sló öðmm afturfætinum til. Lenti fóturinn í andliti stúlkunnar sem hlaut af því allmikið sár og tennur brotnuðu í munni hennar. FRÉTTIR GERT var ráð fyrri því í veðurfregnum í gærmorgun að nú í nótt er leið myndi suðlæg átt hafa náð til suð- vesturhomsins og myndi veð- ur hlýna. í fyrrinótt hafði mest frost á láglendinu mælst 8 stig t.d. á Hellu og norður á Nautabúi i Skagafirði. Uppi á Hveravöllum fór það niður í 12 stig og hér i Reykjavík fór frostið í 5 stig. Við gras- rót var 11 stiga frost. Snemma í gærmorgun var 26 stiga frost í Frobisher Bay, eins stigs frost í Nuuk. Hitinn var tvö stig i Þrándheimi, frost 6 stig í Sundsvall og 10 stig austur í Vaasa. Þessa sömu nótt í fyrra var 5 stiga hiti hér í bænum og rigning. í DAG er stofndagur fyrsta Askorun starfemanna LÍN: Embættisfeersla menntamálaráð- herra verði könnuð STARFSMENN Linaqóós Islenskra HÍMOUUUH hóldn fund i gær og unþykktn ályktuo þar aem skorað rr i Steingrfm Hermaimaopa foraætíariAbem .aA lita rannaaka embættíaflrrain Svei-Ha Hemnmna- aonar meantamilariAberra varAandi brottvikningu Slguijóna Valdi- _ manuonar. -... 11 '111III11 l bindindisfélags hérlendis, en það varárið 1884. LÆKNAR. I tilk. frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneyt- inu í Lögbirtingablaðinu segir að það hafi veitt þessum læknum leyfi til að stunda almennar lækningar hérlendis: Cand. med. et chir. Önnu Sverris- dóttur, cand. med. et chir. Þóri Vilhjálmi Þórissyni, cand. med. et chir. Erni Er- lendi Ingasyni og cand. med. et chir. Margréti Birnu Andr- ésdóttur. NESSÓKN: Opið hús verður í dag, fímmtudag, í safnaðar- heimili kirkjunnar, á vegum Kvenfélags Neskirkju. Verður opið hús milli kl. 13 og 17. Verður svo í vetur á þriðjudög- um og fímmtudögum. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG lagði Bakkafoss af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Togarinn Ás- björn hélt aftur til veiða. Goð- inn lagði af stað austur til Hafnar í Homafirði. Þá fór grænlenski rækjutogarinn Auveq og danska eftirlitsskipið Ingolf. Í gær kom togarinn As- geir inn af veiðum tii löndunar. Akranes fór á ströndina. Skóg- arfoss var væntanlegur að utan og togarinn Engey væntanlegur úr söluferð. Þá kom grænlensk- ur rækjutogari Kiporkak inn vegna vélabilunar. í dag er leiguskipið Jan væntanlegt að utan. Þetta er nú meira vesenið á þessum strákaormum, góði, er nú verið að klaga undan honum Sverri litla? Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 10. til 16. janúar, aö báöum dögum meötöldum, er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöin löunn opin tii ki. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hœgt er aö ná sambandi viö lœkni á Göngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá ki. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til kiukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöð- inní viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13-14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tím- um. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 ( húsi Krabbameinsfélagsins SkógarhiíÖ 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heiisugæslustööin opin rúmhelga daga kl. 8-17 og 20-21. Laugardaga kl. 10-11. Sími 27011. Garðabær: Heilsugæslustöö Garöafiöt, sími 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9-19. Laugardaga 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag tii föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálagiö, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sáifræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útianda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadsildln. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlsaknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogl: Mðnudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandlA, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tfmi frjáls alla daga. Gransásdelld: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Hallsuverndarstöðln: Kl. 14 tfl kl. 19. -Fasð- ingarhaimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshsslið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ð helgi- dögum. - Vffllsstaðaspftaíi: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- helmlll í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomufagi. Sjúkrahús Keflavfkurlaaknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjaaafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- oyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbóka&afn Reykjavíkur: Aöaisafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalaafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútián, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. OpiÖ ménu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatiaða og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Búataöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabíiar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Uatasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 -17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavoga: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00-19.30. Laugardaga 7.30-17.30. Sunnudaga 8.00-14.00. Sundlaugarnar I Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga-föstudaga kl. 7.00-20.00. laugar- daga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-15.30. Sundlaugar Fb. Brelðholti: Mánudaga - föstudaga (virka daga) kl.-7.20-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30. Sunnu- daga kl. 8.00-15.30. Gufuböð/sólarlampar, simi 75547. Varmáriaug f Mosfellaaveit: Opin mðnudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmuldaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundlaug Salltamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.