Morgunblaðið - 16.01.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.01.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1986 43 w Anægjustund (Happy Hour) Milli kl. 22 og 23 Næst síðasta helgi hjá Djelly- systrum Opnum krána kl. 18.00 og diskótekið kl. 22.00. Á NÝJA MATSEÐLINUM OKKAR ERU 1 NOKKRIR NÝIR FREISTANDI RÉTTIR S.S.: 1 y Þaöborgarsig N aö bregöa sér á Borgina. Borðapantanir hjá yfirþjóni í síma 11440. Heilsteikt lambafille m/villtkryddsósu. Pönnusteikt kjúklingabringa meö hrísgrjónum og súrsætri sósu. Gufusoðin smálúöa með möndlusósu. Auk þess minnum við á seðil dagsins sem ávallt kemur þægilega á óvart. sivinsæli og bráðskemmtilegi pí- anisti Ingimar Eydal leikur af sinni alkunnu snllld fyrir kvöldverð- argesti Vinsælar töfflur frá Ambré no. 81 St. 35/42 21212 Metsölubhdáhveiftmdegi! Baldur Brjánsson verður á staðnum og sýnir töfrabrögð H0LLUW00D James Bond Sýning Ladda á Sögu er einhver magnaðasta skemmtun sem boðið hefur verið upp á hér á landi. Um það eru greinilega allir sammála því það er nánast slegist um miðana og mannskapurinn er bjargarlaus at hlátri sýningu eftir sýningu. Hreint frábærar móttökur - enda óviðjafnanleg skemmtun á ferðinni. Pantaðu strax í dag og tryggðu þérdrepfyndið kvöld með Eiríki Fjalari, Bjama Fel, Þórði húsverði, 007 og þeim gemsum öllum. Málið er nefnilega einfalt: Þegar þú sérð sýninguna, sérðu í hendi þér að þú myndir sjá eftir að hafa ekki séð sýninguna! Laddi hefur aidrei verið betri Leikstjóri: Egiil Eðvarðssen Kynnir og stjómandi: Haraldur Sigurðsson (Halli) Útsetningar á lögum Ladda: Gunnar Þórðarson Dansahðfundur: Sóley Jóhannsdóttir Þríréttaöur matseðill. Húsið opnað kl. 19.00 Borðapantanir I slma 20221 milli kl. 2 og 5. Verðkr. 1.500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.