Morgunblaðið - 16.01.1986, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.01.1986, Blaðsíða 17
Spariskírteini ríkissjóðs eru góð fjárfesting og skila þér miklum arði. M getur valið á milli þriggja möguleika á ríkulegri ávöxtun spari- fjár þíns, þú tekur enga áhættu og ert tryggður gegn hvers konar spá- kaupmennsku. GOTT FÓLK / SlA Fleirí njóta góðs af en þú. En það eru fleiri en þú sjálfur sem hagnast á viðskiptunum. Afkomend- ur þínir - æskufólkið sem erfa á landið - nýtur einnig góðs af sparn- aði þínum. Tryggjum framtíð barna okkar. Við þekkjum öll mikilvægi þess að búa vel í haginn fyrir komandi kyn- slóðir. Börnum okkar viljum við tryggja velferð og sem áhyggju- minnsta ævi. Okkur er að sjálfsögðu bæði ljúft og skylt að stuðla að þessu. Ein leiðin til þess er að kaupa spariskírteini og halda með því lánsfé og vöxtum innanlands; hefta erlendar lántökur. Með kaupum á spariskírteinum ríkissjóðs leggur þú lóð á þessa vog- arskál, sjálfum þér, börnum þínum og barnabörnum til farsældar um ókomin ár. Sölustaðir spariskírteina ríkissjóðs eru: Seðlabanki íslands, viðskiptabank- arnir, sparisjóðir, nokkrir verðbréfa- salar og pósthús um land allt. RÍKISSJÓÐUR ÍSIANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.