Morgunblaðið - 23.01.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.01.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR23. JANÚAR1986 í DAG er fimmtudagur 23. janúar, sem er tuttugasti og þriðji dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.01 og síðdegisflóð kl. 17.23. Sólarupprás í Rvík kl. 10.35 og sólarlag kl. 16.45. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.40. Tunglið er ísuðri kl. 24.01 (Almanak Háskóla íslands.) Þér eruð salt jarðar. Ef saltift dofnar meö hverju á þá að selta það. Það er þá til einskls nýtt, menn fleygja þvf og troða undir fótum.(Matt. 5,13.) KROSSGATA 1 2 ¦ 3 4 ¦ 6 7 8 9 ¦ ><J " ¦ 13 14 ¦ 12 17 LÁRÉTT: — 1 brjóta heilann um, 5 osamstæðir, 6 keyrandi, 9 streð, 10 fæddi, 11 samhljóðar, 12 borða, 13 gubbaði, 15 cldstæði, 17 gyðju. LÖÐRÉTT: — 1 glappaakot, 2 aæðu, 3 kviksyndi, 4 þátttakendur, 7 galdratilraunir, 8 raunir, 12 tölu- stafur, 14 létust, 16 tveir eins. LAUSN SfDUSTU KROSSGATU: LÁRÉTT: - 1 flot, S róraa, 6 rómm, 7 fa, 8 forma, 11 rr, 12 æra, 14 œkið, 16 galaði. LÓÐRÉTT: - 1 fornfræg, 2 orm- ar, 3 tðm, 4 naga, 7 far, 9 orka, 10 mæða, 13 ali, 15 il. Or án afmæli. í dag, 23. Otljanúar, er 85 ára Hjör- leifur Sveinsson frá Skáholti í Vestmannaeyjum, Keilufelli 10, Breiðholtshverfi. Þar, á heimilinu sínu, sonar og tengdadóttur ætlar hann að taka á móti gestum á morgum, föstu- dageftirkl. 18. OZ\ ára afmœli. Áttræð er Ovl í dag, 23. janúar, vestur á Patreksfirði, frú Oddný Jóna Karlsdóttir. Á sunnudaginn kemur, 26. þ.m. ætlar hún að taka á móti gestum hér í Reykja- vík, i safnaðarheimili Bústaða- kirkju milli kl. 15 og 18. FRÉTTIR_______________ SNEMMA i gærmorgum var frost 4 stig hér i bænum. Mældist 37 stiga gaddur vest- ur i Frobisher Bay og frost 15 stig i Nuuk. Þá var 7 stiga frost i Þrándheimi, en 17 stig í Sundsvall og 15 i Vaasa. I veðurfréttunum i gærmorgun var sagt að hiti myndi litií) breytast hérlendis. í fyrrinótt hafði mest fro.st hér mælst austur á Hellu, 11 stig. Hér i Þú ættir nú baxa að hætta þessu jafnréttiskjaftæði og halda þig heima við baksturinn, góða. Þú getur hvorki smíðað eins og Bjarni snikkari, né tvistað eins og Ómar Ragnarsson! bænum var frost 4 stig eins og fyrr segir. Dálítil úrkoma var um nóttina, og mest á Hjarðarnesi, 10 millim. Þess var gctið að sólskin hefði verið i 20 mfn. hér i bænum í fyrradag. Þessa sömu nótt f fyrra var 3ja stíga frost hér íbænum. ÞENNAN dag áríð 1907 kom til landsins fyrsti togarinn sem fslendingar létu smiða. Var það togarinn Jón forsetí. og þenn- an dag áríð 1973 hófst gosið mikla í Heimaey. BOLVÍKINGAFÉLAGIÐ f Reykjavík heldur árshátfð sfna á laugardaginn kemur á Hótel Sögu oghefst hún með borð- haldi. Ýmislegt verður til skemmtunar. Þetta sama kvöld verður vestur í Bolungarvfk hið árlega þorrablót. Þar hefur það tíðkast að á þorrablótum klæð- ast konur fslenskum búningi. KffiKJUFÉLAG Digranes- prestakalls heldur fund- og spilakvöld f kvöld, fimmtudag kl. 20.30 f safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg. KVENFÉLAG Óháða safnað- aríns efnir til kaffisölu eftir messu nk. sunnudag f Kirkjubæ til ágóða fyrir Bjargarsjóð. Ein- leikur á gftar og almennur söng- FÉLAGSSTARF aldraðra f Kópavogi efnir til nýársfagnaðar í kvöld, fimmtudag kl. 20 f fé- lagsheimilinu. Lionsklúbbar kvenna og karla í bænum, Ýr og Muninn, annast dagskrá þessa fagnaðar. HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ efnir til félagsvistar á laugar- daginn kemur í félagsheimili slnu Skeifunni 17. Verður byrjað aðkl. 14. KVENFÉLAG Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur fund í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 á Háaleitsbraut 13. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG héldu þessir togarar úr Reykjavfkurhöfn til veiða Ottó N. Þorláksson, Vigri og Jón Vfdalfn. Færeyski rækjutogarínn Högifossur fór að lokinni viðgierð. í gær fór Saga I. á strönd. Togarinn Við- ey kom úr söluferð og togarinn Asbjörn kom inn til löndunar. Reykjafoss kom að utan og leiguskipið Herm. Schepers fór á ströndina. Kvöld-, nœtur- og holgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 17. til 23. janúar, að báðum dögum meðtöldum, er i Lyfjabúft Breiðhotts. Auk þess er Apo- tek Austurbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar é laugardögum og helgidög- um, en hasgt er að ná sambandi vlð lœkni 4 Göngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögumfrákl. 14-I6simi 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fóll- sem ekki hefur heimilislækni eða nær okki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrínginn (sfmi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 érd. á mánudögum er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og lœknaþjónustu eru gefnar I sím- svara 18888. Ónæmlaaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Hellauverndarstöð Reykjavlkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis- skirteini. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islando í Heilsuvemdarstöð- inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónaemistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) i síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar kl. 13-14 þriðjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er simsvari tengdur við númerio. Upplýsinga- og ráðgjafasimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öðrum tím- um. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjústakrabba- moin, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhllð 8. Tekio á móti viðtels- beiðnumfsíma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjarnarnes: Hollsugæslustöðln opin rúmhelga daga kl. 8-17 og 20-21. Laugardaga kl. 10-11. Slmi 27011. Gorftabasr: Heilsugæslustöð Garðaflöt, simi 45066. Læknavakt 51100. Apóteklð opið rúmhelga daga 9-19. Laugardaga 11-14. Hafnarfjörftur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kef lavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvarí Heifsugæslustöðvarínnar, 3360, gefur uppf. um vakthafandi laokni eftir kl. 17. SeHoss: Selfoss Apótok er opið til kl. 18.30. Opiö er é laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f sfmsvara 1300 oftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöft RKl, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Simi 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrífstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-felaglð, Skógarhlfð 8. Opið þriðjud. kl. 15-17. Sfmi 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjöfln Kvonnohúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir f Sfðumúla 3-5 fimmtu daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrrfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sfmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálf rœaistöftln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Norðuríanda, Bretlands og Moginlandsins: 13758 KHz, 21,8m.,kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandarikj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS - HeimsóknartfTiar Landspltalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarimkningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 16 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftallnn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsúknar- timi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðm: Kl. 14tilkl. 19.-Fasð- ingarheimlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókodelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavoflshwlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaðaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfft hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavlkuriasknisheraos og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Koflavik - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akuroyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta- voitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbðkasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskðlabokasath: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjoðmlnjasafnið: Oplð þriðjudaga og fimmtudaga ki. 13.30-16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn islands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbðkasafnið Akureyri og Héraðsskjalaaath Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akuroyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 éra börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsofn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfmi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðalaafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sótheimum 27, sfmi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallaaafn Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabflar, sfmi 36270. Viðkomustaðir víðsvegarum borgina. Norræna húslö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbaajarsafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafh As/nundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11 -17. Hús Jons Sigurftssonor f Kaupmannahðfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaftlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kðpavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Nattúrufraaoistofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjaviksimi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr ( Reykjavlk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjariaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug I Mosfollssvelt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Koflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kðpavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8-12. Kvennatlmar eru þríðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminner 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sohiamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.