Morgunblaðið - 23.01.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.01.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1986 37 Stjörim- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Vatnsberinn (21. janúar -19. febrúar) Ég ætla í dag að fjalla um hinn dæmigerða Vatnsbera. Við verðum alltaf að hafa í huga að öll höfum við einkenni nokk- urra stjörnumerkja. Sem dæmi má nefna að ljúf og róleg Vog getur t.d. einnig haft Sporð- dreka, Ljón og Steingeit í korti sínu og verið mjög föst fyrir og hörð þegar því er að skipta. Við megum aldrei gleyma því að mannlegt eðli er margslung- ið og oft á tíðum mótsagna- kennt. Vogin okkar hér að framan getur t.d. verið kurteis og vingjarnleg við ókunnuga en hinn mesti harðstjóri á heimili og vinnustað. Óáþreifanlegur Af öllum merkjunum er einna erfíðast að lýsa Vatns- beranum. Astæðan er sú að hann heldur sig mikið út af fyrir sig og gefur lítið færi á sér persónulega. Hann er að öllu jöfhu vingjarnlegur og kurteis, en hann talar ógjarnan um tilfínningar sín- ar eða persónuhagi. Hugmyndaríkur Vatnsberinn er loftmerki, þ.e. félags- og hugmynda- maður. Til að viðhalda fullri lifsorku og komast hjá þreytu og leiða þarf hann að hitta fólk, ræða rnálin og skiptast á upplýsingum, eða að fást við einhver skemmti- leg andleg áhugamál. Vatns- berar eru yfírleitt hug- myndaríkir og hafa gaman af því að velta margs konar málum fyrir sér. Þeir vilja gjarnan hafa yfírsýn yfír þjóðfélagið og umhverfí sitt. Þeim er illa við að festast í ákveðnum klfkum sem gætu takmarkað sjóndeildarhring- inn. Sagt er um Vatnsbera að þeir séu mannvinir, að þeir hugsi töluvert um það að bæta heiminn, og að þeir horfi til framtíðarinnar. Margir Vatnsberar lifa tölu- vert í nútímanum og vilja nýtískulega hluti, er illa við það gamla. Vatnsberinn er ekki merki sem lítur mikið til baka. Yfírvegaður Vatnsberinn er yfírleitt yfír- vegaður og reynir að hugsa sig út úr þeim vanda sem hann ratar í. Einn helsti styrkur hans er sá að geta verið hlutlaus. Hann getur iðulega komist hjá því að láta tilfínningarnar lita þau mál sem eru til umfjöllunar. Hann er lítið fyrir að bera vandamál sín á torg og gráta upp við öxlina á öðrum. Hann er viljafastur og fer eigin leiðir. M.a. þess vegna eiga aðrir oft erfitt með að átta sig á honum, segja hann sér- vitran og fínnst hann kaldur ogópersónulegur. Sjálfstæður Sjálfstæði Vatnsberans birt- ist m.a. í klæðaburði. Á því sviði fer hann eigin leiðir og hugsar lítið um það hvað öðrum fínnst. Vatnsberinn er stöðugt merki og birtist þá stöðugleiki m.a. í því að hann er fastheldinn á per- sónulegan stíl og vini, svo fremi sem þeir ógna ekki frelsi hans. Stoltur Vatnsberinn er mjög stoltur. Hann segir gjarnan: „Það er fyrir neðan virðingu mína að gera þetta, að tala við þenn- an mann eða ræða þetta mál." n?!i!!í!i[ii!liíi!iJiii!iiii!i!!ni!i!iii?!!!?nTnn!!!1!ní!!!Í!!!!!!!iii!fíi!H! !T!!T!!!!!!íh:::: ;: :;:;::::::!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! ;;^::;::::;:::^;;;H::v:;:iu:::^ X-9 Xannlaknlrinn »q Marco, tru skíHtnuhli/, aka í /effínu r t}ttt ffaqí*H- /ÍStpam// of s/rá/Carn/r é/f* a' /öqqubi/ ,**" © m«KlrtgFMlur*s rS>il8l$Hí<&V ERAPSK/PfA T/Q £fT/Xt/*//</<?e/ 06l//KXe/ &u/<*$/<-£yr/of ATO/*/i / I þ>i// /w//e /ftu/aitéi/A/M' ¦ rwiHiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiwwfwmtttiiiiiiiiiiiMiwtTwwftiwiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHii DYRAGLENS ^fAiaíUAGlS' É6 5\<AL irtHMiiiuuiiiiiiiiJiijnHiiiuiiajiuiiiiiifuuiiiMiiiiMUiiiiiiiiiiHJiiiiiiiniiiiuiiiMiiiHiiiitnimimnuuuuuiiiiiiHiufiiu :::::::::::::::::::: :¦¦.¦.::.::.:::.:: :.'¦;::;::;;..... :.:::¦ :::::.;::: ;::; :;;::;::: LJOSKA l!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!"""!!!""""1""""""1"""""""""""" TOMMI OG JENNI ÉO fiSGLÞl MOTTUhlA I Nie>U/?- \»fí EfZUÞ H/eSTIRJ/ ::;::-:::..:¦;;:.::::::¦:::::::;: :;::::::.;:.:.;.:::::::::.:: :::::::::::::::::::;¦¦:¦¦;:::. FERDINAND . :. . ¦¦...:.¦.:. :......' ¦ ¦: . ¦,¦:¦¦ ". :¦¦¦'..,¦' . . .::.:.:. , .¦¦:: :::;:.::;:.:::;;:: : ::;.:;;' ;.;;;;::;;::: :::: . . : ¦;:::;: ::::::.: ::::::..... : :¦¦ ::::::: ::'¦: :::: ": : :::.:;.. :........ :.::.:..¦.:¦¦.¦¦ : ::;;:;;:; ::: ¦¦.¦¦¦ :;::;:::; ¦ ¦ *" ___ W :;:;•;:•¦¦:¦;;•:•::;: :;:;;-x ::::::::::::;:::::::::: SMAFOLK VE5, MAAM...IM UJMAT 15 KNOWN A5 A'LATCHKEV'KIP.. UJE GO MOME TO AN EMPTV MOUSE EVEKV PAYAFTERSCH0OL,ANP LET 0UR5ELVES IN UJITH OUK LATCHKEYS... YES, MAAM, UJEKE A GR0UJIN6 BREEP NO, MA'AM, WE MAVE NO PLAN TO TAKE OVER TME WORLP Já, fröken ... ég er „lykla- Við förum heim í autt hús Já, fröken, okkur fer sí- Nei, fröken, við höfum barn" eins og það er kall- dag hvern eftir skólann og fjölgandi. ekkert hugsað okkur að að ... notum lykilinn okkar til leggja undir okkur heim- að komast inn___ inn. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll _ Arnarson Það er sjaldgæft að upp komi spil þar sem besti samningurinn er annaðhvort bútur eða al- slemma! En í vissum skilningi má segja að þetta hafi gilt um spil 52 frá tvímenningi Brids- hátíðan Vestur gefur: allir á hættu. Norður ? D8 V74 ? 973 ? ÁD10962 Vestur Austur ? 7 4109632 VG983 VKD10 ? K8654 ? DG2 *K84 *75 Suður ? ÁKG54 VÁ652 ? ÁIO + G3 Á flestum borðum vakti norð- ur á þremur laufum eftir pass vesturs. Suðurspilararnir tóku ýmist þann pól í hæðina að segja þrjá spaða eða þrjú grönd. Þar sem þrír spaðar voru sagðir lyfti norður í fjóra spaða, sem töpuð- ust víða vegna 5-1-legunnar í trompinu. - Með tígli út byggjast gröndin á því að laufkóngurínn sé réttur, en þá standa líka sex eða sjö, eftir því hvernig spilið er verkað. Ef sagnhafi byrjar á því að fara í lanfiö getur vörnin haldið sagnhafa í 12 slögum. Austur heldur í spaðana sína og vestur sér um að gæta rauðu litanna. En ef sagnhafi byrjar á því að taka fjórum sinnum spaða vinn- ast sjö sjálfkrafa með tvöfaldri kastþröng. Norður ? - V7 ? 9 ? 2 Vestur ? - VG9 ? K ? - Austur ? 10 VKD ? - ? - Suður ? 4 TÁ2 ? - ? - Lauftvistinum er spilað og austur verður að henda hjarta. Þá er spaðafjarkinn Iátinn sigla sinn sjó og þrýstingurinn settur^ á vestur. Hann má ekki missa tígulkónginn svo hann hendir líka hjarta og hjartatvisturinn verðurþvf 13. slagurinn. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðalega mótinu í Hastings um áramótin kom bessi staða upp í skák stórmeistaranna James Plaskett, Englandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Juans Bellon,'" Spáni. 29. Rf6+! - gxf6 (Skárra var 29. — Kh8, þvf nú verður svart- urmát). 30. Hg3+ - Kh8, 31. exf6 (Lak- ara var 31. Dg4 Re7) Bg7 (Algjör örvænting, en svartur átti ekkert svar við 32. Dg4) 32. Hxg7 og Bellon gafst upp. Þeir Plaskett og Bellon stóðu sig báðir illa i Hastings, deildu ellefta sætinu með aðeins 4 vinninga af 13 mögulegum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.