Morgunblaðið - 23.01.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.01.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FQIMTUDAGUR 23. JANÚAR1986 9 'PÞ/NG HF ^ 68 69 88 Á\\ þú spariskírteiní Ríkissjóis Lfl. 1975? MILTU SKIPTk og iá betri ávöxtun? Púkemurmeögömluspari- skírteinin til okkar. þau bera nú4,29% vexti. Þú ferö út meö hagstæöari skírteini aö eigin vali, t.d.: - Ný spariskírteini meö 7-9% ávöxtun Bankatryggö skulda- bréfmeö 10-11% ávöxtun Einingaskuldabréfin, en bau gáfu 23% ársávöxtun frá maí til nóvsl. Nú er málið einfalt Opiófrákl.9-18 Spariskirteini til innlausnarijanúar 1986 Innlausnarverd Dags Flokkur Innlausnarverö pr kr 100 Avoxlun 10.01. 25.01. 25.01. 25.01. 25.01. 25.01. 1975-1 1972-1 1973-2 1975-2 1976-2 1981-1 7.006.46 24.360.86 13.498,99 5.288,55 3.935.91 717,78 4,29% lokamnlausn 9,12% 4.27% 3.70% 2.25% EIGENDUR OG UTGEFENDUR SKULDABREFA Vegnamikilsfram- boösápeningum óskum viö eftir góðum skuldabréfum í umboössölu. Sölugengi verðbréfa 23. janúar Veðskuldabréf 1986: Ver&tryggð Óver&tryggft Mefi 2 g|alddögum á ári Me* 1 gjalddaga á árl Sölugengl Solugengl Sölugengi Láns-tfml Nafn-vextir 14%áv. umfr. ver&tr. 16%áv. umfr. ver&tr. Hæstu 20% leyfll. vextir vextlr Hæstu 20% leyfll. vextlr vextlr 1 2 3 4 5 6 7 B 9 10 4% 4% 5% 5% 5% 5% 5% 5% 5% 5% 93,43 89,52 87,39 84,42 81,70 79,19 76,87 74,74 72,76 70,94 92,25 87,68 84,97 81,53 78,39 75,54 72,93 70,54 68,36 63,36 85 88 74 80 63 73 55 67 79 82 67 73 59 65 51 59 Hávöxtunarfélaglð hf verftm. 5000 kr. hlutabr. 9.070-kr. Einlngaskuldabr. Hávöxtunarfélagslns verft á elnlngu kr. 1.419- SlS bréf, 19851. fl. 11.468- pr. 10.000- kr. SSbréf, 19851. f 1.6.88C -pr. 10.000-kr. Kóp. bréf, 19851. f 1.6.665- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf Vikurnar 5.1. -18.1.1986 Verfttr. ve&skbr. Öll ver&tr. skbr. Hæsta% Lægsta% 19 14 19 8,6 Meftalávöxtun% 16,64 13,22 KAUPÞING HF fSSL MM g f Husi Venlunarmnar, simi 6869 88 Réttmæt hneyksluii KrLslján segir f upp- liafi greinar sinnar: „Ætla mætti að tunga sem eins og fslenska, býr við einarðan þjoðarvuja sér til stuðnings, þar sem vígreifur menntaniála- ráðherrann blæs til sér- stakrar varnarhátíðar á fuUveldisdaginn, þurfi ekki að óttast um f ramtí ð sfna. Hvar sem tveir eða fleiri menn liittast, kepp- ast þeir við að inikla fyrir sér hversu nauðsynlegt sé að varðveita tunguna og vernda gegn erlend- um áhrif um eða annars konar tortímingu. Ég efast ekki um að slfkur þjoðarvOji má sfn mikils. Eitt af þvf sem menn nefna oft og hneykslast réttilega á er það þegar ýmsum innlendum versl- unarfyrirtækjum eru gefin erlend nöfn eins og Broadway og HoUywood, Southern Fried, Luxus, Texasbar, American Style o.s.frv." Dómurum vörumerki Kristjan kveðst þó ekki vera einn af þeim sem vilji ganga lengst f þvf að setja mðnnum boð og bönn um málfar, og raunar sé hann allnokkur frjálshyggjumaður f þeim efnum. Aftur á móti geti hann ekki orða bundist yfir þessari stefnu f kaupsýsIunnL Hann skrifar sfðan: „Til eru lög um nöfn á fslenskum fyrirtækjum sem krefjast þess að þau beri fslensk heiti og sér- stíik nef nd á að skera úr um hvaða nðfn megi telj- ast lögleg og hver ekki. En ekki vírðast vera til nein Iðg um vörmnerki eða auglýsingastarfsemi. Það virðist ekki vera neitt sem bannar að menn augtýsi þjónustu sfna undir vöruniorki Hugleiðing um réttarstöðu íslensku á hinum frjálsa markaði Ætla mxtti ðð tunga tem, ciiu og íslemka, býr við einarðan þjððarvilja Ut til lluðnings, þar sem vfgreifur menntamilaríð- herTann blzs til tíntakrar vam- arbitíðar ¦ fullveldisdaginn, þurfi ekki að óttait um framtíð Hvar tem tvcir cða fleiri menn hiltait, kcppast þeir við að mikla fyrir víi hversu nauðsynlcgt té að varðveita tunguna og vernda gegn erlcndum ahrífum eða ann- ars konar tortlmingu. £g efast ekki um að slfkur þjððarvilji mí sfn mikils. Eitt af þvf sem mcnn nefna oft oghncykslast réltikga á er það þegar ýmsum innlendum vcrslunarfyrírtckjum eru gefin crlend nðfn eins og Broadway og Hollywood, Soulhern fritd, Lux- ui. Texasbar, American siyíe o.s.frv. Allir eru ummita um að þetta sé forkasianlcgt. En samt virðisl bctta halda afram. Hvað veldur? Svaríðer augljósi. Kaupmaður segtr f viðtali " Kristján Árnason skrifar þjðnustu sfna undir vorumerki sem ekki samrýmisi Jögmalum fsknskrar lungu' Pannig gcta crlenda auðhríngs það, að það vi ru fyrírmcli framleiðandans, að ekki maetii (slenska nafnið i þestum drykk. þvf þctta vacti vörumcrkj. Né spyr ti aca ckkl vcU: Hve- narr mi þýöa vfrnimcrkl, of hvc- ¦atrckki? Ekki verður annað séð af þess- um tvenn darmum, ert að þáð sí undir dutllungum hinna erlendu auðhrínga komið. Þter spuraingar sem vakna I þcssu sambandi cru margar. Eru til Iðg um vönimeiki, (slcnsk eða alþjöðleg? Hvcr hcfur urskurðar- vald um noikun vörumerkis nér i landi? Eðlilegl virðist að fslensk ydivólii gcti sagt til um það hvaða vörumerkt sé leyftlegi að nota hér i landi og getí scit um það rcglur. t>að vzrí þi mil seljendanna hvort þeir vilja hlfta þessum regl- um. Hvort þeir lelja fstenskan markað þess virði að hlfta mcnn- ingarhcfðum og rcglum sem við kunnum að setja. En sti spurningtn er hvort islenskt mál og erlend vörumerki Kristján Árnason, dósent við Háskóla íslands, ritar athyglisverða grein um „réttarstöðu íslensku á hinum frjálsa markaði" í Þjóðviljann í gær. Hann vekur athygli á því að það virðist háð duttlung- um útlendinga hvenær leyfilegt sé að þýða erlend vörumerki á íslensku. Stak- steinar glugga í þessa grein í dag. sem ekki samrýmist „ lög- málum fslenskrar tungu". Þannig geta menn skráð f yrirtæki undir innlendu heiti, en auglýst svo þjónustu sfna með erlendum slagorð- um." f framhaldi af þessu vekur Kristján Árnason athygli á nýlegum dómi þess efnis, að fslenskt herti á fslensku tímariti, Láf, sé stuldur á erlendu vönmierki. Hann segir: „Enda þótt mörgum f yndist að þama gerðist liið alþjóðlega og auðvald býsna bfræfið að setla að fara að stiórna nafngift- nm á aHslensku fyrir- tæki, mátti segja að f þessum dómi fælist dálít- ið merkjleg stef numótun. Þarna virtist sem aé úr þvf skorið að vörunierki væri þýðanlegt á aðra tungu. Islenska orðið Iif mætti teljast sania vöru- merkið og enska orðið Life. Og gætu menn nú varpað ðndinni léttar, þvf samkvæmt þessu ætti að vera hægt að skrá löglegar þýðingar á vörumerkjum. Þannig ætti að vera hægt að finna goða þýðingu á tajn. Coca-cola og Pepsf, efastæðaþættitil". Hveuær má þýða vöru- merki? „En Adam var ekki lengi f Paradfs, þvf skðmmu seinna kemur á markaðinn merkUegur hoUustudrykkur, sem f fððuriandi sínu er kallað- ur Hi-C. Nú kvað við annan tón. Ekki mátti nota fslenskt nafn og meira að segja var sauð- svörtum almuganum uppálagt að bera þetta fram upp á enskuna (hæ sf), en ekki nota þann fs- lenska framburð sem eðUIegastur var miðað við þann ritaða texta sem drykkurinn var merktur með (sem se hikk eða hik). Þegar spurt var hverju þetta sætti var svar umboðsmanns hins erienda auðhrings það, að það væru fyrirmæU framleiðandans, að ekki mætti fslenska nafnið á þessum drykk, þvf þetta væri vðrumerid. Nú spyr sá sem ekki veit: Hvenær má þýða vörumerki og hvenær eklti? Ekki verður annað séð af þessum tveún dæmum, en að það sé undir dutti- ungum hinna eriendu auðhringa komið. Þær spurningar sem vakna f þessu sambandi eru margar. Eru til lög um vönimerki, fslensk eða alþjóðlegT Hver hef- ur úrskurðarvald um notkun vörumerkis hér á landi? EðUlegt virðist að fslensk yfirvöld geti sagt tU um það hvaða vðru- meriti sé leyfUegt að nota hér á landi og geti sett um það reglur. Það væri þá mál seljendanna hvort þeir vUja hlíta þessum reghun. hvort þeir telja íslenskan markað þess virði að hlfta menningar- hefðum og regium sem við kunnum að setja. En stærsta spurningin er hvort yfirvöld fslenskra menningarmála eru til- búin til þess að taka af skarið f þessum efnum." ÖRYGGI Höfum fyrirliggjandi á mjög góðu verði flestar gerðir af öryggjum frá Sipe, Rortúgal. .umjrvrvi1 HÖFÐABAKKA 9 REYKJAVÍK SÍMI: 685656 og 84530 73íáamatíadutinn íim1 ^¦tattisgötu 12 - 18 Isuzu Trooper 1983 Grásans., ekinn 46 þús. km, aflstýri, toppgrind o.f. Voro 680 þús. -'¦: ^LJL Subaru station 1984 4x4, ekinn 27 km. Fallegur bill. Varö 640 þús. * Peugeot 505 SR 1982 Gullsans., rafm.rúður, topplúga, falleg- ur bfll. Einkabifreiö. Verö 460 þús. Datsun Cherry 1500 QL '83 Rauður, 5 gira, ekinn 55 þús. km, 2 dekkjagangar o.fl. Verð 310 þús. J QoH sendibíll (dísll) 1982 Gulur, ekinn 93 þús. km, hentugur i snattið. Verð 246 þús. Mitsubishi L. 200 1982 Fjórhjóladrífs pick-up. Verð 300 þús. Fiat Uno 455 1984 Ekinn 33 þús. km. Vorð 270 þús. RenauH 9 QLT 1983 Ekinn 21 þús. km. Verð 360 þú«. SAAB 900 GLS 1983 Úrvalsbfll. Varð 496 þú*. Tercel station 4x4 1985 Ekinn 10 þús. km. Verð 666 þú«. Daihatsu Charade 1981 Gullfallegur smábfll. Verð 210 þúa. ToyotaTercol 1983 Úrvalsbíll. Vorð 310 þú«. V.W. GoH 1984 Skemmtilegur bíll. Varð 390 þus. Opel Cadett GT 1985 Grásans., ekinn aðeins 9 þús. km, 3ja dyra. Vorð 686 þús. Vantar nýlega bíla á staðinn. Höfum kaupendur að ár- gerðum 82-86.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.