Morgunblaðið - 23.01.1986, Page 9

Morgunblaðið - 23.01.1986, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR1986 9 PÞING HF O 68 69 88 Ál\ þú spariskírtelni Ríkissjóðs 1.11.1975? VILTU SKIPTk og tá betri ávöxtun? Þú kemur meö gömlu spari- skírteinin til okkar. þau bera nú 4,29% vexti. Þú ferð út meö hagstæðari skírteini aö eigin vali, t.d.: I - Ný spariskírteini meö 7-9% ávöxtun - Bankatryggð skulda- bréf meö 10-11% ávöxtun - Einingaskuldabréfin, en þau gáfu 23% ársávöxtun frá maí til nóv sl. Nú er málið einfalt! ’UpíöTrá kr.9"-1’B Spariskírteini til innlausnar í janúar 1986 Dags Flokkur Innlausnarverd pr kr 100 Avoxtun 10.01. 1975-1 7.006.46 4.29% 25.01. 1972-1 24,360.86 lokamnlausn 25.01. 1973-2 13.498,99 9.12% 25.01. 1975-2 5.288,55 4.27% 25.01. 1976-2 3.935.91 3.70%- 25.01. 1981-1 717.78 2.25% EIGENDUR OG UTGEFENDUR SKULDABREFA Vegna mikils fram- boös á peningum óskum við eftir góöum skuldabréfum í umboðssölu. Sölugengi verðbréfa 23. janúar 1986: Veðskuldabréf Verötryggð Óverðtryggð Með 2 gjalddögum á ári Með 1 gjalddaga á ári Sölugengi Sölugengi Sölugengl Láns- timi Nafn- vextlr 14%áv. umfr. verðtr. 16%áv. umfr. verðtr. 20% vextir Hæstu leyfil. vextir 20% vextir Hæstu leyfil. vextir 1 4% 93,43 92,25 85 88 79 82 2 4% 89,52 87,68 74 80 67 73 3 5% 87,39 84,97 63 73 59 65 4 5% 84,42 81,53 55 67 51 59 5 5% 81,70 78,39 Hávöxtunarfélagið hf 6 5% 79,19 75,54 verðm. 5000 kr. hlutabr. 9.070-kr. 7 5% 76,87 72,93 Einingaskuldabr. Hévöxtunarfélagsins 8 5% 74,74 70,54 verð é einingu kr. 1.419- 9 5% 72,76 68,36 SlS bréf, 19851. II. 11.468- pr. 10.000- kr. 10 5% 70,94 63,36 SS bréf, 1985 1. fI. 6.880- pr. 10.000- kr. Kóp. bróf, 1985 1. fl. 6.665- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf Vikurnar 5.1.-18.1.1986 Hæsta% Lægsta% Meðalávöxtun% Verðtr. veðskbr. 19 14 16,84 öll verðtr. skbr. 19 8,6 13,22 % KAUPÞING HF ^ •== Husi Verzlunarinnar, simi 686988 Hugleiðing um réttarstöðu íslensku á hinum frjálsa markaði Ætla mxtti að tunga sem, cins og fslcnska, býr við cinarðan þjóðarvilja sér til stuðnings. þar sem vígreifur menntamálaráð- herrann blacs til sérstakrar vam- arhátfðar á fullvcldisdaginn, < þurfi ekki að óttast um framtfð sfna. Hvar sem tveir eða fleiri menn | hittast. keppast þcir við að mikla fyrir sér hversu nauðsynlegt sé að varðveita tunguna og vemda gcgn erlendum áhrifum eða ann- ars konar tortfmingu. Ég efast ekki um að slíkur þjóðarvilji má sfn mikils. Eitt af þvf sem menn ; nefna oft og hncykslast réttilega á er það þcgar ýmsum innlendum vcrslunarfyrirtxkjum eru gefin crlend nöfn eins og Broadway og I Hollywood. Southem fried, Lux- us. Texasbar, American style o.s.frv. Allir eru sammála um að þetta sé forkastanlegt. En samt virðist þetta halda áfram. Hvað i veldur? Svariðeraugljóst. Kaupmaður L segir f viðtali r * ' * *" — erlenda auðhrings það, að það vxru fyrirmxli framleiðandans, að ekki mxtti fslenska nafnið á þessum drykk, þvf þetta vxri vönimerki. Nú spyr sá sem ekki veit: Hve- nxr má þý8a vömmerki, og hve- turr ckki? Ekki verður annað séð af þess- um tveim dxmum. en að það sé I undir duttlungum hinna erlendu auðhringa komið. Þxr spurningar sem vakna f þessu sambandi eru margar. Eru tii lög um vörumerki, fslensk eða alþjóöleg? Hver hefur úrskurðar- vald um notkun vörumerkis hér á landi? Eðlilegt virðist að fslensk yfirvöld geti sagt til um það hvaða vörumerki sé leyftlegt að nota hér Áá landioggetisett um þaðreglur. KriStjan Arnason fað vxri þá mál seljcndanna hvort þeir vilja hlíta þcssum rcgl- um. Hvort þeir tclja fslcnskan markað þess virði að hlfta menn- ingarhefðum og reglum sem við kunnum að setja. F spurningin er hvort j skrifar þjónustu sfna undir vörumcrki sem ekki samrýmitt „logmálum fslcnskrar tungu ' þannig geta Islenskt mál og erlend vörumerki Kristján Árnason, dósent við Háskóla íslands, ritar athyglisverða grein um „réttarstöðu íslensku á hinum frjálsa markaði" í Þjóðviljann í gær. Hann vekur athygli á því að það virðist háð duttlung- um útlendinga hvenær leyfilegt sé að þýða erlend vörumerki á íslensku. Stak- steinar glugga í þessa grein í dag. Réttmæt hneykslun Kristján segir í upp- hafí greinar sinnar: „Ætia mætti að tunga sem eins og fslenska, býr við einarðan þjóðarvifja sér til stuðnings, þar sem vígreifur menntamála- ráðherrann blæs til sér- stakrar vamarhátíðar á fullveldisdaginn, þurfí ekki að óttast um framtíð sfna. Hvar sem tveir eða fíeiri menn hittast, kepp- ast þeir við að mikla fyrir sér hversu nauðsynlegt sé að varðveha tunguna og vemda gegn eriend- nm áhrifum eða annars konar tortímingu. Ég efast ekki um að slfkur þjóðarvilji má sfn mikils. Eitt af því sem menn nefna oft og hneykslast réttilega á er það þegar ýmsum innlendum versl- unarfyrirtækjum em gefín eriend nöfn eins og Broadway og Hollywood, Southem Fried, Luxus, Texasbar, American Style osirv.“ Dómur um vörumerki Kristján kveðstþó ekki vera einn af þeim sem vifji ganga lengst f því að setja mðnnum boð og bðnn um málfar, og raunar sé hann allnokkur fijálshyggjumaður f þeim efnum. Aftur á móti geti hann ekki orða bundist yfír þessari stefnu f kaupsýslunni. Hann skrifar síðan: „111 em lðg um nðfn á fslenskum fyrirtælgum sem krefjast þess að þau beri fslensk heiti og sér- stðk nefnd á að skera úr um hvaða nðfn megi tejj- ast lögieg og hver ekki. En ekki virðast vera til nein lðg um vðrumerki eða auglýsingastarf semi. Það virðist ekki vera neitt sem bannar að menn augfýsi þjónustu sfna undir vörumerid sem ekld samrýmist „Iðg- málum fslenskrar tungu“. Þannig geta menn skráð fyrirtæki undir innlendu heiti, en augfýst svo þjónustu sfna með erlendum slagorð- um.“ í framhaldi af þessu vekur Kristján Árnason athygii á nýlegum dómi þess efnis, að fslenskt heiti á fslensku tfmariti, Iif, sé stuldur á erlendu vörumerki. Hann segir: „Enda þótt mðrgum fyndist að þama gerðist hið alþjóðlega og auðvald býsna bfræfíð að ætla að fara að stjóma nafngift- um á alíslensku fyrir- tæki, mátti segja að f þessum dómi fælist dálft- ið merkileg stefnumótun. Þaraa virtist sem sé úr þvf skorið að vörumerid væri þýðanlegt á aðra tungu. Islenska orðið Líf mættí tejjast sama vöra- meridð og enska orðið Life. Og gætu menn nú varpað ðndinni léttar, þvf samkvæmt þessu ættí að vera hægt að skrá lögiegar þýðingar á vörumerkjum. Þannig ættí að vera hægt að fínna góða þýðingu á La.m. Coca-cola og Pepsí, ef ástæða þættí til“. Hvenær má þýða vöru- merki? „En Adam var ekki lengi f Paradfs, þvf skðmmu seinna kemur á markaðinn merkilegur hollustudrykkur, sem f fððurlandi sínu er kallað- ur Hi-C. Nú kvað við annan tón. Ekki máttí nota fslenskt nafn og meira að segja var sauð- svörtum almúganum uppálagt að bera þetta fram upp á enskuna (hæ sf), en ekki nota þann fs- lenska framburð sem eðlilegastur var miðað við þann ritaða texta sem drykkurinn var merktur með (sem sé hikk eða hik). Þegar spurt var hveiju þetta sætti var svar umboðsmanns hins erienda auðhrings það, að það væru fyrirmæU framleiðandans, að ekki mætti fslenska nafnið á þessum drykk, þvf þetta væri vörumerki. Nú spyr sá sem ekki veit: Hvenær má þýða vðrumerid og hvenær ekki? Ekki verðnr annað séð af þessum tveim dæmum, en að það sé undir duttl- ungum hinna eriendu auðhringa komið. Þær spurningar sem vakna f þessu sambandi era margar. Era tíl lög um vörumerki, fslensk eða alþjóðleg? Hver hef- ur úrskurðarvald nm notkun vörumerids hér á landi? Eðlilegt virðist að íslensk yfírvöld geti sagt til um það hvaða vðru- merid sé leyfílegt að nota hér á landi og geti sett um það regiur. Það væri þá mál seljendanna hvort þeir vijja hlfta þessum reglum. hvort þeir tejja íslenskan markað þess virði að hlfta menningar- hefðum og reglum sem við kunnum að setja. En stærsta spumingin er hvort yfírvðld fslenskra menningarmála eru til- búin til þess að taka af skarið f þessum efnum.“ Höfum fyrirliggjandi á mjög góðu verði flestar gerðir af öryggjum frá Sipe, Portúgal. inTiJNMP HÖFÐABAKKA 9 REYKJAVlK SÍMI: 685656 og 84530 TSúamalkadulinn Subaru station 1984 4x4, ekinn 27 km. Fallegur bíll. Verd 540 þús. Datsun Cherry 1500 GL >83 Rauður, 5 gíra, ekinn 55 þús. km, 2 dekkjagangar o.fl. VerA 310 þús. Golf sendlbfll (dfsll) 1982 Gulur, ekinn 93 þús. km, hentugur í snattið. Verð 246 þús. Opel Cadett GT 1985 Grásans., ekinn aðeins 9 þús. km, 3ja dyra. Verð 686 þús. Isuzu Trooper1983 Grásans., ekinn 46 þús. km, aflstýri, toppgrind o.f. Verð 680 þúe. Peugeot 505 SR 1982 Gullsans., rafm.rúöur, topplúga, falleg- ur bíll. Einkabifreiö. Verð 460 þúe. Mitsubishi L. 200 1982 Fjórhjóladrífs pick-up. Verð 300 þús. Fiat Uno 455 1984 Ekinn 33 þús. km. Verð 270 þús. Renauit 9 GLT 1983 Ekinn 21 þús. km. Verð 360 þús. SAAB 900 GLS 1983 Úrvalsbíll. Varð 496 þús. Tercel station 4x4 1985 Ekinn 10 þús. km. Verð 566 þús. Daihatsu Charade 1981 Gullfallegur smábíll. Verð 210 þús. ToyotaTercel 1983 Úrvalsbill. Verð 310 þúa. V.W. Golf 1984 Skemmtilegur bill. V.rð 390 þús. Vantar nýlega bíla á staðinn. Höfum kaupendur aö ár- gerðum 82-86.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.