Morgunblaðið - 23.01.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 23.01.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Við viljum ráða starfsfólk eftirtaldar stöður: • Veitingastjóra: Unga konu með góða framkomu og meðmæli. • Þjónustufólk: Stúlku við afgreiðslu- störf á bar, ekki yngri en 18 ára. Stúlku við afgreiðslustörf í fatahengi. Unga og áhugasama menn við þjónustu- störf. • Smurbrauðsdömu, þarf ekki að vera vön. • Vörð á kvennasalerni. Umsóknir sendist í Pósthólf 5224, 125 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað. Framtíðarstarf Við erum að endurskipuleggja skrifstofuna hjá okkur og við það verður til ný staða. Við erum að leita að manni/konu sem hefur haldgóða þekkingu og reynslu af hverskonar bókhaldsvinnu ásamt öðrum skrifstofustörf- um. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af vinnu við tölvur vegna væntanlegrar tölvuvæðing- ar. Starfið verður sjálfstætt en unnið í nánu samráði við stjórnendur. Starfið felur m.a. í sér að leysa framkvæmdastjóra af í fríum og forföllum. Laun verða mjög góð én ákvarðast endan- lega af reynslu og getu starfsmanns. Upplýsingar veitir Guðmundur I. Gunnlaugs- son á skrifstofunni og í síma 99-1356. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil viðkomandi óskast skilað inn á skrifstofuna fyrir 1. febrúar nk. Bifreiðastöð Selfoss hf., Fossnesti- Inghóll, Austurvegi 46, Selfoss, simi 99-1356. © vaktfmar Gísiasontá UMBOÐS- & HEILOVERSLUN Skalfan 5 - Slmar: 31385 - 30655 Hálfs dags starf Heildverslun óskar að ráða stúlku til al mennra skrifstofustarfa hálfan daginn. Vinnutími fyrir hádegi. Upplýsingar á skrifstofunni. Blikksmiðir Blikksmiður óskast í framtíðarstarf í Reykja- vík. Há laun í boði. Þagnmælsku heitið. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „B - 004". Trésmiðir óskast í skemmri tíma. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 687370 milli kl. 9 og 4. Völvuborg við Völvufell Fóstra eða starfsstúlka óskast eftir hádegi á deild með 3-6 ára börnum. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 73040. Bókarieða viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði Fyrirtækið er endurskoðunarskrifstofa í kauptúni á Vesturlandi. Starfið felst í umsjón og frágangi bókhalds- gagna ásamt uppgjöri og gerð skattframtala. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé við- skiptafræðingur af endurskoðunarsviði eða hafi haldgóða þekkingu og reynslu af bók- haldsstörfum. Vinnutími í dagvinnu er frá kl. 08.00-16.00, en yfirvinna verður á háannatímanum, sem nú fer í hönd. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Góð laun eru í boði fyrir hæfan starfsmann og möguleikar eru á útvegun húsnæðis. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 1986. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 09.00-15.00. Afleysinga- og ráðnmgaþjónusta Liósauki ht Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Forritari — Kerfisfræðingur Fyrirtækið er ungt og ört vaxandi á sviði hugbúnaðar. Starfið felst í forritun og hönnun hugbúnaðar. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé forritari eða kerfisfræðingur. Þekking eða reynsla af Cobol og smátölvum annars vegar eða MS-stýrikerfi og c/Fortran/Pascal hins vegar. Umsóknarfrestur er til 29. janúar 1986. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 09.00-15.00. Afleyslnga- og ráðnmgaþjónusta Lidsauki hf. Skólavórðustig' la - 10? Reykjavik - Simi 621355 „Framkvæmda- stjóri' .m Samband málm- og skipasmiðja, sem er landssamtök félaga málmiðnaðarfyrirtækja, óskar eftir að ráða framkvæmdástjóra sam- bandsins. Nánari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri, Skúli Sigurðsson, á skrifstofu sambandsins að Garðastræti 38, 101 Reykjavík. Umsóknir skal senda til SMS fyrir 1. febrúar 1986. Matsveinn Matsveinn óskast á lítið veitingahús úti á landi á vinsælum ferðamannastað. Til greina kemur að vera meðeigandi. Upplýsingar í síma 93-6727. Trésmíðaverkstæði Óskum að ráða duglegan starfsmann við innréttingasmíði nú þegar. Helst vanan lakk- vinnu. Upplýsingar á staðnum. Eldhúsval st, Sigtúni 9. Sölumaður — Vélahlutir Vélaumboð óskar að ráða duglegan, reglu- saman og drífandi sölumann. Viðkomandi þarf að hafa einhverja þekkingu á dieselvélum og geta lesið leiðbeininga- bæklinga á ensku eða þýsku. Starfið er að miklu leyti í því fólgið, til að byrja með, að hafa samband við ákveðna aðila og byggja upp spjaldskrá og síðan að ná upp markaði. Starfið er krefjandi, en fyrir þann sem nær góðum árangri bjóðast góð laun. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 31. janúar merktar. „Sölumaður— 1000". Leiðsögumenn Óskum að ráða vanan leiðsögumann — spænsku og enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknum sé skilað til auglýsingadeildar Morgunblaðsins fyrir 24. janúar 1986 merkt- um: „RG - 1020". Tæknifræðingar Óskum eftir að ráða véltæknifræðing með starfsreynslu í framleiðslu og hönnunarverk- efnum. Nánari upplýsingar í síma 20680. &LANDSSMIÐJAN HR r3 Símar 20680 — 688880. Stýrimaður Stýrimann vanan netaveiðum vantar á 140 lesta yfirbyggðan bát. Upplýsingar í símum 97-5303 og 97-5115. Laus staða Staða fangavarðar við Vinnuhælið á Kvía- bryggju er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1986. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu. Dóms-og kirkjumálaráðuneytið, 15.jan. 1986. raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar ¦ ¦ ¦ . : :¦.¦:¦-:¦>:¦:,,:,¦-:-.,¦:::¦.¦ .-. .- .-.>¦¦- tH sólu ísskápurtil söSu Stór amerískur ísskápur til sölu. Uppl. í síma 10549 fyrir hádegi. Við nýja miðbæinn Til sölu er góð 4ra-5 herb. útsýnisíbúð, ör- skammt frá Hagkaups verslanamiðstöðinni í Kringlunni. Bílskúr. Ákveðin sala. Verð 2,6-2,7 millj. Losun samkomulag. Upplýsingar í símum 685137 á daginn og 34160 á kvöldin. Snyrtivöruumboð Af sérstökum ástæðum er til sölu umboð fyrir mjög þekktar snyrtivörur sem seljast árlega í mjög miklu magni. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 28. janúar merkt: „Verslun - 0115".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.