Morgunblaðið - 23.01.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.01.1986, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR1986 Söluhæstu bækurnar: Sjö íslenskar bækur í hópi tíu efstu KAUPÞING HF. hefur birt lokaniðurstöður á könnun á jólabóksöl- unni og eru eftirfarandi listar heildarniðurstöður fyrir sölu túnabilið 4.—31. desember sl., þannig að áhrif af skiptum á bókum eftir jólin eru komin i niðurstöðurnar. Tíu söluhæstu bækurnar: 1. Sextán ára í sambúð .............................................. Eðvarð Ingólfsson 2. Njósnir á hafinu...................................................... Alistair MacLean 3. Lífssaga baráttukonu .................................. Inga Huld Hákonardóttir 4. Guðmundur Kjærnested .................................... Sveinn Sæmundsson 5. Löglegt en siðlaust ......................................... Jón Ormur Halldórsson 6. Barastælar ........................................................... Andrés Indriðason 7. Stúlkanábláahjólinu .............................................. Régine Deforges 8. Olíubylgjan blakka ................................................... Hammondlnnes 9. Ekkikjaftafrá ..................................................... Helga Ágústsdóttir 10. Stríð fyrir ströndum .................................................... ÞórWhitehead Söluhæstu barnabækur: 1. Jólasveinabókin .............................................................. RolfLidberg 2. Elíasáfullriferð ......................................................... AuðurHaralds 3. GunnhildurogGlói .............................................. Guðrún Helgadóttir 4. Klukkubókin........................................................ VilbergurJúlíusson 5. ÞúáttgottEinarÁskell ...................................... Gunnilla Bergström Einbýli ísmíðum Til sölu glæsilegt og vandað rúml. 300 fm fokhelt einb.- hús ásamt 55 fm tvöföldum bílsk. á góðum stað við nýja miðbæinn. Fallegt útsýni. Eignaskipti möguleg. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifst. Laugarásvegur Glæsilegt einb.hús, tvær hæðir og kj. nýstandsett. og lítur mjög vel út. Fallegur ræktaður garður. Gott útsýni. Verð 10 millj. Einkasala. AUSTURSTRÆTI 10 A 5. HÆÐ SÍMI: 24850 - 21970/HELGI V. JÓNSSON HRL. ÞORKELL HS.: 76973 - SIGURÐUR HS.: 13322 Opfð: Manud. -ftmmtud. 9- 1 9 fostud 9- 1 7 og sunnud. f 3- 16. ÞEKKING OQÖRYGGI IFYRIRRÚMI Mjóddin — 220 f m Til sölu skrifstofu- eða þjónustuhúsnæði í nýbyggingu á besta stað í Mjóddinni. Um er að ræða ca. 220 fm .á 2. hæð (miðhæð). Húsnæðið verður afhent tilbúið undir tréverk að innan en frágengið að utan eftir ca. 3 mánuði. Selst í einu lagi eða smærri einingum. Einkasala. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum. 44KAUPMNG HF Húbí verslunarlnnar ¦ ee ea es iilil..;iHi Solumi'nn Siauiöui D.iob/.irt'.son H.illui P.ill Jonsson B.tldvm H.lt-.teins-.onJaqti QÍMAR 911Rn-9117n solustj larus þ valdimars OIIVtMH £1IJU ÉIO/U LOGM JOH Þ0RÐARS0N HDL Vorum aö fá í sölu meðal annars: Skammt frá Háskólanum Glæsilega 4ra herb. suöuribúð um 100 fm í nýlegu og mjög góðu þriggja hæða fjölbýlishúsi. Sólsvalir. Útsýni. Rishæðin yfir íbúðinni um 50 fm fylgir. Getur verið stór einstaklingsíbúð, sérhúsnæði eða 3 svefn- herbergi tilheyrandi hæðinni. Bað fylgir. Teikning og upplýsingar á skrifstofunni. Rishæð lítil útborgun Vel með farin í Hlíðunum 4ra herb. 3 rúmgóð svefnherbergi. Langtíma- lán. Lftil útborgun. Fjársterkur kaupandi sem flyst til borgarinnar í vor óskar eftir rúmgóðu einbýlishúsi í Ár- bæjarhverfi eða nágrenni. Leggjum áherslu á frjáls viðskipti. Ráðgjöf og traustar uppiýsingar. ALMENNA FASIEIGNASAIAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Söluhæstu unglingabækur: 1. Sextán ára í sambúð .............................................. Eðvarð Ingólfsson 2. Barastælar :.......................................................... Andrés Indriðason 3. Ekki kjafta frá ..................................................... Helga Ágústsdóttir 4. Fimm á hættuslóðum ....................................................... EnidBlyton 5. Hryllingshöllin ......................................................... Georges Chaulet Söluhæstu ævisögur og viðtalsbækur: 1. Lífssaga baráttukonu.................................. Inga Huld Hákonardóttir 2. Guðmundur Kjærnested .................................... Sveinn Sæmundsson 3. Löglegt en siðlaust ......................................... Jón Ormur Halldórsson 4. Minningar Huldu Á. Stefánsd......................... Hulda Á. Stefánsdóttir 5. Gerður, ævisaga myndhöggvara .............................. Elín Pálmadóttir Islenskar skáldsögur: 1. Margsaga ................................................................ Þórarinn Eldjárn 2. Skilningstréð ................................................ Sigurður A. Magnússon 3. Saganöll ................................................................ Pétur Gunnarsson 4. Sögurogljóð ....................................................... Ásta Sigurðardóttir 5. Sóla, Sóla .............................................................. Guðlaugur Arason Þýddar skáldsögur: 1. Njósnir á hafinu ...................................................... Alistair MacLean 2. Stúlkan á bláa hjólinu .............................................. Régine Deforges 3. Olíubylgjan blakka ................................................... Hammondlnnes 4. Kommisarinn .................................................................. SvenHassel 5. Trölleykið................................................................ Desmond Bagley Aðrar bækur: 1. Stríð fyrir ströndum ................. 2. ÍAusturvegi ............................. 3. Hvernig á að elska karlmann ..... 4. Hlæjum hátt með Hemma Gunn 5. ReynirPétur ............................. ........ ÞórirWhitehead ......... Halldór Laxness ....... Alexandra Penny Hermann Gunnarsson ,..... Eðvarð Ingólfsson Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, s: 21870,20998 Ábyrgö - reynsla - ðryggi Hraunbær 45 fm góð einstaklingsíb. Verð 1200 þús. Gullteigur 3ja herb. góð risíbúð. Verð 1700-1750 þús. Hraunbær 3ja herb. ca. 90 fm góð íbúð á 3. hæð. Verð 1900-1950 þús. Krummahólar Giæsilegt „penthouse", 3ja-4- ra herb. ca. 100 fm ib. á tveimur hæðum. Verð 2,4 millj. Hrafnhólar 4ra-5 herb. ca. 127 fm íb. á 7. hæð. Góð ib. Gott úts. Laus fljótlega. Ljósheimar 4ra herb. ca. 104 fm íb. á 7. hæð. Verð 2,2 millj. Furugrund Kóp. 5 herb. ca. 120 fm góð endaíb. með íb.herb. í kj. Dalsel Raðhús ca. 190 fm á tveimur hæðum + gott herb. og geymsl- ur í kj. Bílskýli. Skipti á minni eign möguleg. Ósabakki Vorum að fá í sölu ca. 211 fm raðh. Fjögur svefnh., stofur, hobbýh. o.fl. Bílsk. V. 4,6 m. Keilufell Einbýlishús á tveimur hæðum, 40 fm bílskúr. Laust nú þegar. Mögul. að taka minni eign uppí. Verð 3,8-3,9 millj. Dalsbyggð Garðabæ Glæsil. einb.hús, samt. 280 fm, þar af innb. bílskúrar ca. 50 fm. Verð 6,5-6,7 millj. Hrísmóar Garðabæ Eigum enn eina 4ra herb. íb. tilb. u. trév. og máln. Mjög hagstæð kjör. Tískuverslun á góðum stað í Hafnarfirði. Okkur vantar allar stærðir og gerðir af eignum. Skoðum og verðmetum samdægurs. ^- Hilmar Vatdimaruon s. 687225, tfífi Kolbrún Hilmarsdóttir ». 76024, Uu" Skjmundur Böovarsson hdl. (Tn FASTEIGNA LllIHÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER-HÁALEITISBRAUT58 60 'SÍMAR 353O0& 35301 2ja herb. Blikahólar 2ja herb. íb. á 1. hæð + herb. íkj. Meistaravellir Ný glæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæð. Suöursvalir. Sérþvotta- hús á hæðinni. Víðihlíð 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæö í parhúsi. Asparfell 2ja herb. íb. á 7. hæð. Ný teppi á stofu, flísalagt bað. Dúfnahólar 2ja herb. íb. á 3. hæð. Laus fljótlega. 3ja herb. Háaleitisbraut 3ja herb. íb. á 4. hæð. 2 svefn- herb. og 1 stofa. Bilsk.réttur. Eyjabakki 3ja herb. íb. á 1. hús á hæðinni. hæð. Þvotta- 4ra herb. Fellsmúli 4ra herb. íbúð á 4. hæð 124 fm. 3 svefnherb. Bílsk.réttur. Einbýlishús Staðarsel Glæsilegt einb.hús á einni hæð með 65 fm bílsk. Vönduð eign. I smíðum Bleikjukvísl Stórt og glæsilegt 300 fm fok- helt einb.hús til afh. strax. Logafold Einb.hús, hæð og kj. með innb. bí/sk. Tilb. undir trév. að hluta til íb.hæft. Teikn. á skrifst. Tískuverslun — Hafnarfirði Glæsileg tískuverslun í verslun- arsamstæðu við Reykjavikur- veg. Góð velta. Nánari uppl. á skrifst. ng Agnar ÖUfuon, ftHs Arnar Stgurosson, 35300 - 35301 35522 Áskriftarsiminn er 83033 2ja herb. Engihjalli. 60 fm íb. á jarðh. V. 1550 þ. Rekagrandi. 67 fm 1. hæð ásamt bílskýli og sérlóð. V. 2 m. Maríubakki. 60 fm 1. h. Laus. V. 1,6 m. Hraunbær. 70 fm á 2. hæð. Laus samkomulag V. 1,7 m. 3ja herb. ÁstÚn. 3ja herb. 95 fm íb. á 2. hæð. V. 2,1 m. Hellisgata. 80 fm 2. h. ítvíb. Allt sér. V. 1,7 m. Kríuhólar. 95 fm 3. hæð. Laus samk. V. 1800-1850 þ. 4ra herb. Engjasel. 120 fm endaíb. Bílskýli. V. 2,4-2,5 m. Álfaskeið. 110 fm 2. h. Bílsk. V. 2,2-2,3 m. Hraunbær. 110 fm 2. h. v. 2,2 m. Álfhólsvegur. 90 fm efrl hæð í tvíb.húsi. Bílskúrsr. Laus strax. V. 1850 þ. Álfaskeið. 120 fm 2. hæð. Bílsk. Laus fljótl. V. 2,4-2,5 m. Víðmelur. 120 fm á 1. hæð ásamt 37 fm bílsk. Falleg íb. Kleppsvegur. 100 fm á 4. hæð. V. 1,9 m. Stærri eignir á eftirtöldum stöðum: Guðrúnargata. 5 herb. 135 fm sérhæð. V. 3,2 m. Laugarnesvegur. 137 fm á 4. hæð. V.: Tilboð. Tunguvegur. Raðhús á tveim hæðum. V. 2,7 m. Torfufell. Raðhús á einni hæð m. bílsk. V. 3,5 m. Yrsufell: Raöhús á elhni hæð ásamt bílsk. V. 3,5 m. Kjarrmóar. Ca. 150 fm endaraðhús. V. 4,3 m. Þrastanes. Einb.hús á tveim hæðum 170 fm ásamt 60 fm bílsk. V. 7,5-8 m. Tjamarbraut Hf. 140 fm á tveimur hæðum auk 20 fm bílsk. Húsið er allt nýstands. Nýjar innr. Nýtt tvöfalt verksmiðjugler í gluggum. Nýjar rafm.,- hita og vatnlagnir í húsinu. Laust strax. V. 4 millj. Laugarásvegur. Glæsilegt einb.hús, tvær hæðir og kj., nýstands. og lítur mjög vel út. Gott út- sýni. V. 10 m. Einkasala. Einbýli m. hesthúsi. Fal- legt einbýli á 2ja hektara f riðuöu landi. Söluturn og matvöruverslun á höfuðborgarsvæðinu á sann- gjörnu verði. Vantar tilf. skrifstofu- og versl.húsn. fyrir fjársterka kaupendur. Vantar allar gerftir eigna og fyrirtækja á söluskrá. Úrval eigna f skiptum. 20 ára reynsla í fasteígnaviðsk. Skoðurn og verðmetum samd. imma ktatrnm AUSTURSTRÆTI 10 A 6. HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Helgí V. Jónsson, hrl. Þorkell hs: 76973. . Sigurður hs: 13322. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! —¦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.