Morgunblaðið - 23.01.1986, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 23.01.1986, Blaðsíða 36
36 ¦ . ¦ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR1986 auglýsingar raðauglýsingar raðauglýsin Getum enn bætt nokkrum nemendum við í eftirtalda flokka: Portúgalska 1. flokkur. Gríska 1. fl. og framhaldsflokkur. Tékkneska 1. fl. Rússneska 1. fl. Enska (aðeins fimmtudagstímar) Spænska framhaldsflokkar ítalska framhaldsflokkar. Franska 1. fl. og framhaldsflokkar. Þýska 1. fl., framhaldsflokkar og samtals- flokkar. Norska 1. fl. og framhaldsflokkar. Danska framhaldsflokkar. Stærðfræði almennur flokkur. Stærðfræði aðstoð fyrir nema í 9. bekk grunnskóla. Verklegar greinar: Postulfnsmálun. Myndmennt. Myndvefnaður. Formskrift. Mónóþrykk. Tölvufræðsla. Myndbandagerð (videó). Upplýsingar í símum 12992 og 14106 í Miðbæjarskóla. Námsflokkar Reykjavíkur. <tó&fe*w Myndmennt Monoþrykk Monoþrykk er einföld en skemmtileg gerð af grafík, sem flestir geta náð valdi á. Tækin sem notuð eru við myndgerðina eru glerplata sem málað er á, litir, penslar og pappír. Handþrykkt er af glerplötunni. Tíu vikna nám- skeið í monoþrykki verður haldið í Mið- bæjarskóla á miðvikudögum kl. 19.30-21.30. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Námsflokka Reykjavíkur í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1, fyrir 28. þessa mánaðar. Námsflokkar Reykjavikur, Miðbæjarskóla, s. 14106 - 12992. Frönskunámskeíð Alliance Francaíse Fyrri námskeið vorannar hefjast mánudag 3. febrúar. — 10 vikna námskeið. — Kennt verður á öllum stigum. — Bókmenntaklúbbur. — Leiklistarklúbbur (minnst 6 nem., mest 12 nem.) fyrir þá sem lengra eru komnir. Innritun fer fram á bókasafni Alliance Fran- caise alla virka daga frá kl. 3-7 og hefst mánudag 20. janúar. Nánari upplýsingar í síma 23870. Veittur er 10% staðgreiðsluaf- sláttur og 15% staðgreiðsluafsláttur fyrir námsmenn. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 37. og 41. tbl. Lögbirtlngablaðsins 1985 á fasteigninni Litla-Hvammi, Reykholtsdalshreppi, Borgarfjarðarsýslu, þinglesinni eign Guðmundar Kjerúlf, fer fram að kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Útvegsbanka fslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. janúar nk. kl. 11.00. SýslumaðurMýra- og Borgarfjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta sem auglýst var í 35., 37. og 41. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1985 á fasteigninni Geldingaá, Leirár- og Melahreppi, Borgarfjarðarsýslu, þinglýstum eignarhluta Kristjáns Ómars Pálsson- ar, fer fram að kröfu Landsbanka fslands, Stofnlánadeildar Landbún- aðarins, Brunabótafélags islands og Gísla Baldurs Garðarssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. janúar nk. kl. 15.00. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta sem auglýst var í 35., 37. og 41. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1985 á fasteigninni Lundi II., Lundareykjadalshreppi, Borgar- fjarðarsýslu, þinglesinni eign Einars Glslasonar, fer fram að kröfu Sigríðar Thorlacíus hdl., Sigurðar Sveinssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka íslands og Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., á eigninni sjálfrj þriðjudaginn 28. janúar nk. kl. 10.00. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði Almennur félagsfundur verður mánudaginn 27. janúar n.k. kl. 20.30 stundvislega. Dagskrá: 1. Skýrsla jólanefndar. 2. Konur og stjórnmál. Frummælendur: Sólveig Ágústsdóttir bæjar- fulltrúi, Anna K. Jónsdóttir varaborgarfulltrúi og Þórunn Gestsdóttir formaður landssambands sjálfstæðiskvenna. 3. Frjálsar umræður, kaffiveitingar. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Sjálfstæðisstelpur Fyrirhugað er al- hliða námskeið um stjórnmál og fleira. Rabb um tilhögun á námskeiðinu verður i neðri deild Valhall- ar föstudaginn 24. janúar kl. 20.30. Gestir á þessu fyrsta kvöldi verða þeir Friðrik Sophus- son varaformaður Sjálfstæðisflokksins og Vilhjálmur Egils- son formaður SUS. Þátttaka tilkynnist í síma 82900. Þátttökugjald er ekkert. Sauðárkrókur — Skagafjörður Almennur stjórn- málafundur verður haldinn i Sæborg á Sauðárkróki föstu- daginn 24. janúar nk. kl. 21.00. Frummælendur verða alþingis- mennirnir Pólmi Jónsson og Eyjólfur Konráð Jónsson. Fundurinn er öllum opinn. Pálmi Sjálfstæðisfélögin. Aðalfundur Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag- anna i Reykjavik veröur haldinn þriðjudag- inn 28. janúar nk. kl. 20.30 í Súlnasal Hótel Sögu. A dagskrá eru venjuleg aðal- fundarstörf. Gestur fundarins verður Davið Oddsson borgarstjóri. borgarstjóri. Stjórn fulltrúaráðs. Garðabær Fundur i lulltrúaráði sjálfstæöisfélaganna i Garöabæ veröur haldinn fimmtudaginn 23. janúar nk. kl. 20.00, Lyngási 12. Dagskrá: 1. Bæjarstjórnarkosningarnar. Akvörðun tekin um tilhögun fram- boðs. 2. Önnur mál. Félagar hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. Mosfellssveit Viðtalstími Magnús Sigsteins- son oddviti og Hilmar Sigurösson varaodd- viti verða til viðtals i Hlégarði fimmtudag- inn 23. janúar kl. 17.00-19.00. Sjálfstæðisfólag Mosfellinga. Formannsspjall Fimmtudaginn 23. janúar nk. mun Heimdallur, féiag ungra sjálfstæðis- manna i Reykjavik, gangast fyrír spjall- fundi með Þorsteini Pálssyni formanni Sjálfstæðisflokks- ins. Verður fundur- inn haldinn i neðri deild Valhallar og hefst hann kl. 20.00. Spjaliað verður vftt og broitt um þjóðmálin, sjálfstæðisstefnuna og sjálfstæðismenn - „unga sjálfstæðismenn og sjálfstæðismenn" svo eitthvað sé nefnt. Boðið verður upp á léttar veitingar. Allir ungir sjálfstæðismenn eru velkomnir. Stjórn Heimdallar. Sjálfstæðisfólk Rangárvallasýslu Sjálfstæðisfélag Rangæinga og Fjölnir halda aðalfundi þriðjudaginn 28. janúar nk. kl. 20.30 í Hellubíói. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Þorsteinn Pálsson flytur ávarp og ræðir stjórnmálaviðhorfin. Félagar fjölmenniö. Sjálfstæðisfélag Rangárvallasýslu. Borgarnes — Mýrasýsla Aðalfundur sjálfstæðisfélags Mýrasýslu verður haldinn í sjálfstæðis- húsinu Borgarnesi, Borgarbraut 1, fimmtudaginn 23. janúar kl. 21.00 síðdegis. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Akureyri Menntamálaráðherra, Sverrir Hermanns- son, verður til viðtals á skrifstofu Sjálfstæð- isflokksins Kaupangi sunnudaginn 26. jan- úar kl. 14-18. Viötalsbeiðendur vinsamlega hringi i síma 96-21504. Seltirningar Farið verður i skoðunarferö í Alþingi fimmtudaginn 23. janúar kl. 19.30. Sigur- björn Magnússon framkvæmdastjóri þing- flokks Sjálfstæðisflokksins tekur á móti hópnum. Allir ungir sjálfstæðismenn vel- komnir. Baldur FUS Seltjarnarnesi. Akranes — Morgunfundur Fundur um bæjarmálefni verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu við Heiðargerði sunnudaginn 26. Janúar kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélógin Akranesi. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn heldur almennan fund í Glóðinni mánudaginn 27. þessa mánaðar kl. 20.30. Fundarefni: Frú Guðrún Erlendsdóttir lögfræðingur flytur erindi (Röttur konunn- ar i óvígðri sambúð) og svarar fyrirspurnum. Kaffiveitingar. Ungt fólk er sérstaklega boöið velkomiö. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.