Morgunblaðið - 31.01.1986, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÍJAR1986
10
UNIIIMI
inminn
Helgi V.Jónsson hrl.
AUSTURSTRÆTI 10 A 5. HÆÐ
- Þorkell hs.: 76973 — Siguröur hs.: 13322.
Símar 21970 — 24850
Opið virka daga frá kl. 09-18
Einbýli í smíðum
Til sölu glæsilegt og vandaö rúmlega 300 <m fokhelt einbýlis-
hús ásamt 55 fm tvöföldum bílskúr á góöum staö við nýja
miðbæinn. Fallegt útsýni. Eignaskipti möguleg. Teikningar, lík-
an af húsinu og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Laugalækur
Fallegt og vandað raðhús á 2 hæðum auk kjallara ásamt bílskúr.
Einbýli með hesthúsi
Fallegt einbýli á 2 ha friðuðu landi í Mosfellsdal.
Fannborg — 105 fm
Glæsileg íbúð á 3. hæð með 17 fm
SV-svölum. Gott útsýni.
Smyrilshólar — 2ja
65 fm glæsileg íbúö á 3. hæö í 3ja
hæða blokk. Góöar suöursvalir. Útb.
aðeins ca. 1 millj.
Háaleitisbraut — 4ra
117 fm góð ibúð á 3. hæð. Suöur-
svalir. Bílskúrsréttur. Verð 3 millj.
Guðrúnargata — 4ra
110 fm ný og vönduð hæö, m.a. arni
í stofu og hitalögn i gangstétt. Verð
2,9 millj.
Furugrund — 4ra
100 fm góö íbúð á 2. hæö ásamt
stæði í bflhýsi. Verð 2,5 millj.
Hæð og ris — Miklatún
4ra herb. efri hæð, auk 4ra herb. m.
snyrtingu og geymslum í risi. Bfl-
skúrsréttur.
Laugarneshverfi — nýtt
4ra-5 herb. ný, glæsileg íbúö á 3.
hæð. Sérþv.hús. Tvennar svalir. Allai
innr. úr beyki.
Við Álfheima — 4ra
117 fm vönduö íbúö á 2. hæð. Suöur-
svalir. Verð 2,3-2,4 millj.
Hrafnhólar — 130 fm
5-6 herb. mjög vönduð íbúð á 2.
hæð. Góðar suðursvalir. Gott útsýni.
4 svefnherb. Þvottalögn á baði. Verð
2,8-3 millj.
Ný glæsileg sérhæð
v/Langholtsveg
5-6 herb. vönduö efri sérhæö ásamt
30 fm bílskúr. Innkeyrsla m. hitalögn.
í kjallara er 60 fm íbúö. Allt sér. Selst
saman eða í sitt hvoru lagi.
EKnnmiDLunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711
Sölustjóri: Sverrir Kriatinsson
Þorleifur Guómundsson, sölum.
Unnsteinn Beck hrl., eími 12320
Þórólfur Halldórsson, lögfr.
685009
685988
Jöklasel. 2ja herb. 75 fm íb. a
l.hæö. Sérþvottah. Afh. samkomulag.
Verö 1800 þús.
Gaukshólar. 2ja herb. 65 fm íb.
á 2. hæö. Góðar innr. Verð 1650 þús.
Krummahólar. 2jaherb. 70fm
íb. á 1. hæö. Þvottah. á hæðinni. Verö
1650-1700 þús.
Þangbakki. 2ja herb. 70 fm íb.
á 5. hæð. Stórar svalir. Mikil sameign.
Verð 1850 þús.
Hæðargarður. 3ja herb. íb. ó
jarðh. Sérinng. Sérhiti. V. 1800-1900 þ.
Laugarnesvegur. 3ja herb.
90 fm íb. á 3. hæö í enda. Suöursvalir.
Rúmg. herb. Verð 2100 þús.
Spóahólar. 3ja herb. 90 fm íb.
á 1. hæð í enda. Suöursv. Verö 2 millj.
Þverholt. 4ra herb. 89 fm íb. ó
jaröh. Tilv. íb. fyrir fatlaö fólk. íb. gæti
ennfremur hentaö sem skrifstofuhúsn.
Kópavogur. 130 fm sérhæð f
tvíbýlish. Innb. bílsk. Verö 3200 þús.
Yrsufell. Raðh. á einni hæð. 4
svefnh. Bflsk. Sérstaklega hagstætt verð.
Dm yr wiáum Iðafr.
ótofur Quðtmmd— nn tðiiMtjód.
Knttjlil V. Knsi|onMon
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐ6ÆR-HÁALEfTISBRAUT58 60
SÍMAR-35300&35301
2ja herb.
Blikahólar
2ja herb. íb. á 1. hæð + herb.
í kj.
Meistaravellir
Ný glæsil. 2ja herb. íb. á 2.
hæð. Suðursvalir. Sérþvotta-
hús á hæðinni.
Asparfell
2ja herb. íb. á 7. hæð. Ný teppi
á stofu, flísalagt bað.
Dúfnahólar
2ja herb. íb. á 3. hæð. Laus
fljótlega.
3ja herb.
Háaleitisbraut
3ja herb. íb. á 4. hæð. 2 svefn-
herb. og 1 stofa. Biisk.réttur.
Eyjabakki
3ja herb. íb. á 1. hæð. Þvotta-
hús á hæöinni.
Kambasel
3ja herb. íb. á 1. hæð. Sér-
þvottahús á hæðinni.
4ra herb.
Fellsmúli
4ra herb. íbúð á 4. hæð 124 fm.
3 svefnherb. Bílsk.réttur.
Hvassaleiti
Giæsiieg 4ra-5 herb. íb. á 4.
hæð. Bilskúr.
Háaleitisbraut
5-6 herb. 150 fm glæsileg
endaíb. á 3. hæð. 4-5 svefn-
herb. Þvottaherb. innaf eldhúsi.
Svalir til suðurs og vesturs. Bíl-
skúr. Laus strax.
Agnar Ótafsaon,
Amir Sigurðsaon,
35300 — 35301
35522
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖOINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
VEIÐIÞÁTTUR
Eta selir álíka marga laxa
á ári og stangveiðimenn
hafa veitt síðustu 10 árin?
Laxar og selir hafa löngum verið
nefndir saman í sömu andránni og
óhætt er að segja að þessar dýra-
tegundir hafi átt samleið, sérstak-
lega upp í árósana og oft upp ámar
einnig. Það hefur ævinlega verið
talið að selurinn valdi spjöllum í
laxveiðiám með því að éta lax sem
er að koma upp til göngu, hóplax
sem skríður til sjávar snemma á
vori og jafn vel gönguseiði sem lokið
hafa bemskuskeiðinu í ánni og leita
til sjávar. Og þetta hefur verið talið
með réttu, því selnum þykir laxinn
vera hið mesta sælgæti. Fyrr á
þessari öld var selurinn heimavanur
bæði á vatnasvæðum Ölfusár og
Hvítár í Amessýslu og í Hvítá í
Borgarfírði og úr jökulvatninu herj-
aði hann miskunnarlaust upp í
bergvötnin. Selnum var eytt á þess-
um slóðum, en á seinni ámm hefur
sel ijölgað gífurlega eftir að veiðar
drógust saman og fyrstu útverðimir
eru að herja á gömlu lendumar á
ný, sagnir af selum í Soginu hafa
verið nær árvissar sfðustu ár og
þeir hafa sést bæði í Þverá og
Norðurá á seinni árum svo ekki sé
minnst á jökulvötnin sem eru sla-
gæðar umræddra héraða. Þá hafa
aðrar ár komið til skjalanna í þessu
sambandi, mikið var af sel í ósum
Víðidalsár í fyrra og kann að hafa
truflað laxagöngur þar en þær vom
minni heldur en í flestum eða öllum
nærliggjandi ám Og síðast en ekki
síst hefur sel fjölgað_ gífurlega við
ósa Laxár í Aðaldal. í þeim ám sem
nefndar hafa verið svo og víðar,
hefur það færst í vöxt á undan-
fömum árum að laxar sem eru
særðir eftir seli hafa veiðst, sérstak-
lega e.t.v. í tveimur síðastnefndu
ánum. Það væri því ekki úr vegi
að ræða hugsanlegt tjón sem selir
valda á laxastofninum.
Skaðsemi sela á laxastofninum
hefur ekki verið athuguð sérstak-
lega á íslandi, en þeir eru sannar-
lega aðgangsharðir, þannig eru til
dæmi þess að veija hafí þurft laxa
og sjógönguseiði fyrir ágangi sela
bæði við kvíar í laxeldisstöðinni í
Lóni í Kelduhverfí og í Vogum á
Vatnsleysuströnd og nýjustu og
kannski uggvænlegustu tíðindin
eru, að hringormur hefur nú fundist
í fyrsta skipti í laxi hér á landi,
einnig nýlega í sjóbirtingi. Sýkingin
er þekkt frá öðrum löndum, en
teygir nú anga sína hingað til lands.
Menn gera sér betri grein fyrir
sambandi sela og laxa á Bretlands-
eyjum og að sögn Orra Vigfússonar
forstjóra í Glit og stangveiðimanns
sem hefur kynnt sér þessi mál, álíta
breskir aðilar að tjón af laxaáti
sela við strendur Bretlandseyja
nemi 15—20 milljónum sterlings-
punda árlega. Við Bretlandseyjar
er lax meðal algengustu fæðuleifa
í mörgum sela þrátt fyrir að kvamir
laxfíska séu sagðar eyðast fyrr af
einhvetjum orsökum í mörgum sela
en kvamir sjávarfíska. í samtali við
Mbl. greindi Orri frá skoðun og
útreikningum Bretans J. Ashley
Cooper, hins sama og var um árabil
með Vatnsdalsá á leigu, en Cooper
er talinn með snjallari stangveiði-
mönnum sem uppi eru. Lýsir Cooper
kenningum sínum í einni af þremur
víðlesnum og virtum bókum sínum
um laxveiðar.
Cooper áætlar varlega, að lax
nemi 2 prósentum af heildarfæðu
sela við Bretlandsstrendur. Hver
selur étur 10—15 pund af físki á
dag og þar sem 15.000 útselir og
10.000 landselir gista strendur
landsins, er hér um 50.000 tonn
af físki á ári að ræða sem hverfur
ofan í selsbelgina. Samkvæmt hinni
hógværu meðaltalstölu sem Cooper
gefur sér, Ijúka um 280.000 iaxar
að meðalstærð um 8 ensk pund lífí
sínu í selskjöftum. Þá er ónefndur
allur skaðinn sem selur gerir með
því að fæla laxa og særa.
Nú veit enginn með vissu hversu
hátt hlutfall af laxi er í heildar-
neyslu sela, hvorki við Bretlandseyj-
ar eða við ísland, því er hollt að
reikna dæmið með lágum og hóg-
værum tölum eins og Cooper gerir.
En þó hann gefí sér lága prósentu,
er niðurstaðan uggvænleg. Og hvað
með íslenska seli og laxa? Hér við
land eru landselir ekki 10.000 tals-
ins, heldur 40.000. Útselir að vísu
þriðjungi færri, eða um 10.000 dýr.
Ef við gerum ekki annað en að
ímynda okkur að lax skipi að jafnaði
2 prósent af heildameyslu sela, þá
er hætt við að stangveiði- og físk-
ræktarmenn kippist við. íslenski
selastofninn étur samkvæmt þessu
öllu saman „lítil“ 85.000 tonn af
físki á ári, þar af um 475.000 laxa
að meðalstærð 7—8 pund. Þetta er
svipað magn og stangveiðimenn
hafa reytt upp úr laxveiðiám lands-
ins síðustu tíu árin.
Það ber að minna aftur á, að
Selur í Þverá sumarið 1983. Kobbi þessi var síðar skotinn. í fyrra -
og hitteðfyrra varð og vart við seli í Þverá og á Brennunni, þar sem
hún fellur til Hvitár.
Deilan um Fossvogsbraut:
Kópavogsbær biður um af-
skipti félagsmálaráðherra
BÆJARSTJÓRN Kópavogs hefur sent félagsmálaráðherra bréf
vegna ágreinings Kópavogsbæjar og Reykjavíkurborgar um lagningu
hraðbrautar í Fossvogsdal.
Á fundi bæjarstjómar Kópavogs,
hinn 21. janúar síðastliðinn, kynnti
bæjarstjóri hugmyndir að bréfí til
ráðherra vegna Fossvogsdals, þar
sem aðalskipulag Reykjavíkur nær
inn í Kópavog. Bæjarvei'kfræðingur
og bæjarlögmaður mættu á fundinn
vegna þessa máls og var bæjarlög-
manni og bæjarstjóra falið að ganga
frá bréfí til ráðherra. Að sögn
Kristjáns Guðmundssonar bæjar-
stjóra er ekki unnt að greina frá
efni bréfsins á þessu stigi, þar eð
svar hefur ekki borist frá félags-
málaráðherra.