Morgunblaðið - 31.01.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.01.1986, Blaðsíða 25
íöðtil ininga Davíð Oddsson sem þó er þess eðlis, að meginímynd gömlu kvosarinnar er lögð til grundvallar, eins og hún birtist hveijum manni, en um leið er gefínn kostur á uppbyggingu hennar með varfæmislegum, en þó markvissum hætti. Kringlubærinn, sem dauður var undir vinstri stjóm, hefur tekið nýjan kipp, og þar rísa nú stórar og miklar byggingar, sem eiga eftir að setja svip á borgarmyndina og auðga bæjariífíð á næstu ámm og áratugum. Markvissar framkvæmdir Þrátt fyrir, að þess hafi verið gætt og á það litið sem forgangs- verkefni, að §ármál borgarinnar færu ekki úr böndum og borgar- stjómarflokkurinn lfti á traustan fjárhag hennar sem homstein I stefnu sinni, þá hafa framkvæmdir verið meiri og markvissari nú, en um nokkurt skeið á undan, svo að ekki sé jafíiað við tímabilið 1978- 1982. Þá gerðust hlutimir hægt. Þá var mikið skrafað og skeggrætt, án þess þó að niðurstaða fengist, fyrr en eftir dúk ög disk, og þá gjaman svo afbökuð, að úr varð meira hálfkák, en efni stóðu til. Miklar framkvæmdir hafa verið á flestum sviðum. Nefna má fram- kvæmdir í þágu aldraðra. Þar hefur verið varið meiri fjármunum en áður, og eins verið bryddað upp á nýjungum, sem hafa orðið til þess að draga viðbótarfjármuni annars staðar frá í því skyni að flölga þeim íbúðum og þeim þjónustumöguleik- um, sem til ráðstöfunar em fyrir eldri borgarana hveiju sinni. í þess- um eftium hefur bæði verið lögð áhersla á leiguíbúðir, vistrými og svo jafnframt eignaríbúðir, þar sem boigin leggur fram tiltekna þjón- ustu, sem skapar aukið öryggi og meiri þægindi fyrir þá íbúa, sem þar kjósa að eignast heimili. Hefur þessi stefna orðið til þess, að á þessu kjörtfmabili verða teknar í notkun fleiri fbúðir f þágu þessa fólks, þegar saman eru lagðar eign- aríbúðir og leigufbúðir, en nokkum tímann á fjórum árum þar á undan. Markvisst hefur verið haldið áfram uppbyggingu dagvistarheim- ila og til þess málaflokks varið hlutfallslega meiri flárframlögum af tekjum borgarsjóðs en nokkru sinni áður, og sér þess stað í verk- um. Þannig voru til að mynda opnuð þijú ný dagvistarheimili á sl. ári og tvö verða opnuð á þessu og það þriðja verður langt komið. Ný heilsugæslustöð er nú tilbúin í endurgerðu húsi Hitaveitunnar í Drápuhlíð. En það kemur sér ákaf- lega vel að geta nýtt húsnæði sem MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1986 þetta í áður fullbyggðu hverfi, þar sem skipulag hafði ekki gert ráð fyrir þess konar þjónustu. Jafn- framt hefur verið hafist handa um byggingu á nýrri heilsugæslustöð f Breiðholtshverfum. Mörg önnur nýmæli hafa verið tekin upp í heilbrigðisráði og jafn- framt hefur verið haldið áfram af fullum krafti af borgarinnar hálfu við byggingu á B-álmu Borgarspft- alans, þó áhyggjuefni sé, að skortur á hæfu hjúkrunarfólki setur nýtingu á þessum miklu mannvirkjum ill- þolanlegar skorður, meðan enn eru óleyst flölmörg vandamál, sem brýnt er að leysa í borginni. Óvenju mikið hefur verið unnið á sviði íþróttamála á þessu kjör- tímabili. Stundum hefur verið hart sótt gegn framkvæmdaáformum á því sviði í borgarstjóminni. Og af einhveijum ástæðum þá hefur einn stjómmálaflokkurinn og sá sem er lengst á vinstri kantinum, Kvenna- framboðið, séð ofsjónum yfír öllum flármunum, sem til íþróttamála hafa gengið á þessu kjörtímabili. Ekki veit ég, hvort margir muna enn hrakspár þeirra um gervigrasið, sem nú er orðið eitt mest notaða íþróttamannvirki borgarinnar, 'mannvirki, sem bæði er notað af íþróttafélögunum og eins einstakl- ingum og áhugahópum á öllum aldri allan ársins hring. Nýjar skólabygg- ingar hafa risið í nýjum hverfum og byijað er á öðrum í gömlu hverf- unum. Miklar framkvæmdir hafa átt sér stað í umhverfismálum, stígagerð og gangstéttagerð. Þar er þó enn mikið óunnið, og er því verulegum fjármunum ætlað til þessa þáttar, á yfirstandandi ári og ljóst er, að næstu ár mun þessi málaflokkur taka til sín verulega fjármuni. Æskulýðsmálin verða æ fyrir- ferðarmeiri í borginni, svo og stuðn- ingur borgarinnar við hin fijálsu félög, jafnt íþróttafélög sem önnur æskulýðsfélög. Borgarleikhús er nú komið á góðan rekspöl og er gert ráð fyrir því að taka það að hluta til i notkun undir mikla tæknisýningu í tilefni af 200 ára afmæli borgarinnar nú á þessu sumri, jafnframt því sem litli salur leikhússins verður þá nothæfur fyrir sýningar af ýmsu tagi, en almenn starfsemi í húsinu á að geta hafist þar innan dyra af fullum krafti eigi síðar en í septem- ber 1988, ef áætlanir standast, en eins og kunnugt er, þá var dregið úr framkvæmdum við þá byggingu í vinstri tíð. Vörumst sjálfumgleði Þegar til alls þessa er horft og þegar litið er til málatilbúnaðar og málefnastöðu hinna flölmörgu vinstri minnihlutaflokka, hljótum við sjálfstæðismenn að geta gengið baráttuglaðir til þess leiks, sem framundan er. Við skulum þó ekki ganga þar að sigrinum vísum, fjarri því. Því er nú haldið að okkur af mörgum, að stjóm borgarmálefna sé nú þannig varið, að engar áhyggjur þurfi að hafa af komandi kosningum, slíkur sé meðbyr borg- arstjómarflokksins. Ég tel var- hugavert að sökkva í sjálfumgleði og vímu i þeim efnum. Meira að segja andstæðingar okkar tala með þessum hætti nú. Með fullri virð- ingu fyrir þeim get ég ekki ímyndað mér, að þeim gangi gott eitt til með þeim málatilbúnaði. Minnir þetta mig óþægilega á taktik þeirra fyrir kosningamar 1978. í því sambandi rifja ég upp, að þá gerðist það t.d. í sjónvarpssal, að einn af frambjóðendum Alþýðu- bandalagsins lýsti því, að þáverandi borgarstjóri væri hinn hæfasti maður og góðvinur hennar, þvf gæti hún naumast hugsað sér, að hann nyti ekki áfram stuðnings borgarbúa til að gegna því starfí. En jafnframt höfðaði hún sakleysis- lega til þess, að rétt væri að veita þessum ágæta manni örlítið meira aðhald. Á þetta var spilað, auðvitað í því skyni að þeir, sem þennan Iævísa áróður meðtækju, gætu orðið það margir, að ekki yrði það bara aðhald, sem út úr því kæmi, heldur hreinlega áfall. Það varð. Þessa skulum við minnast sjálfstæðis- menn. Morgunblaðið/EmilU Borgarfógeti Þorkell Gíslason, Hrefna Haraldsdóttir frá Hugmyná4 hf. og María Maríusdóttir aðstoðardagskrárgerðarmaður hefjast handa í fyrradag við að opna alla þá pakka, sem sjónvarpinu barst vegna söngvakeppninnar. Söngvakeppni sjónvarpsstöðva: Gert ráð fyrir 600 þús. kr. tekjuafgangi 270 pakkar bárust. Allt að fimm lög í pakka „Ef áætlunin stenst er hugsanlegt að dæmið skili af sér nimnm 600.000 krónum umfram gjaldaliði,“ sagði Hrafn Gunnlaugsson dagskrárstjóri I samtali við blaðamann, en hann fékk nýlega í henduic kostnaðar- og tekjuáætlun Hugmyndar hf. um þátttöku íslands í komandi Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu. Þar er gert ráð fyrir að heildarkostnaður keppninnar nemi 6.053.000 krónum og tekjur 6.650.000 krónum. Tekjuliðir eru þríþættir; auglýsingar, sala útgáfuréttur laganna að keppninni lokinni og styrktaraðilar. Með þessum orðum er ég þó ekki að hella yfír ykkur neinu svartnætt- israusi. Ég vil, að við göngum baráttuglöð til leiks, bjartsýn og ákveðin, staðföst í að tryggja, að borginni verði farsællega stjómað á næsta kjörtímabili, en hún hrapi ekki í að verða bitbein fjölmargra ólíkra vinstriflokka, með öllum þeim afleiðingum, sem blasa við hveijum manni, sem til slíks ástands hugsar og minnist þess sem var. Þjóðmálin hafa áhrif En við ráðum ekki ferðinni ein. Jafnmikilvægt er, að aðrir atburðir verði ekki til þess að skaða málstað okkar; svo róðurinn verði þyngri en ella. Ég hef aldrei verið í vafa um, að ástand þjóðmála og sá miskunn- arlausi áróður, sem í þeim efnum var hafður 1978 og atgangur fjöl- margra andstæðinga okkar, sem með trúnaðarstörf fóru fyrir al- menning á ýmsum sviðum þá, hafði meiri áhrif til þess að illa fór í borgarstjómarkosningunum, en staða borgarmálanna sjálfra. Slíkt má ekki henda nú. Þess vegna tel ég eðlilegt að ætlast til þess, að forráðamenn þjóðarinnar, sem trún- aðarstörfum gegna af hálfu okkar sjálfstæðismanna, fari að með gát og hugsi vandlega hvert það spor, sem þeir stíga, og gæti þess, að ákvarðanir þeirra séu vel og skil- merkilega skýrðar fyrir fólki, svo að andstæðingar okkar nái ekki að ófrægja þær og rangtúlka, svo andstaða við áform stjómvalda verði meiri en raunveruleg efni standa til. í því sambandi vil ég víkja ör- fáum orðum að lánamálum stúd- enta, sem nokkuð hafa verið í sviðs- Ijósinu að undanfömu. Ég hygg, að það sé ekki vafí í huga nokkurs manns, sem með þeim umræðum hefur fylgst, að ekki hafi verið vanþörf á að taka til hendinni á skrifstofu Lánasjóðs námsmanna og koma stjómun þar í skikkanlegt horf. Á hinn bóginn verður að fara varlega í að skerða þau kjör, sem námsmenn hafa búið við og hafa miðað sínar áætlanir við, er þeir hurfu til náms, jafnvel með sínar fjölskyldur. Fyrirkomulag á náms- lánum, sem nú hefur verið í gildi, er á ábyrgð stjómvalda í landinu, enda til þess stofnað af þeim. Náms- menn hafa því mátt út frá því fyrir- komulagi og kjörum ganga, er þeir „Mér líst vel á áætlunina, en því er þó ekki að neita að vissrar bjartsýni gætir í tekjuáætluninni. Hinsvegar treysti ég þeim Agli Eðvarðssyni og Bimi Bjömssyni hjá Hugmynd hf. fullkomlega til þess að halda sig innan marka raunveruleikans og ef við hugsum okkur að taka þátt í keppninni framvegis, er það lykilforsenda að vel takist til í ár. Menn vissu frá upphafi að 8tofnunin væri að leggja út í stórt ævintýri er ákvörðun um þátttöku í söngvakeppninni var tekin svo væntanlega munu þessar tölur ekki koma neinum á óvart. Ég er ánægður ef hægt er að finna tekjur á móti kostnaðinum og ef ekki verður hallað fjárhagslega á innlenda dagskrárgerð, sem ég hef verið að reyna að rífa upp síðan ég hóf störf sem dagskrárstjóri. Tíminn er skammur svo ég held við ættum að demba okkur út í þetta af alvöru,“ sagði Hrafn. AIls bárust 270 pakkar til sjón< " varpsins með lögum í söngvakeppn- ina og opnaði borgarfóteti, Þorkell Gíslason, þá ásamt þeim Marfu Maríusdóttur, aðstoðardagskrár- gerðarmanns, og Hrefiiu Haralds- dóttur frá Hugmynd hf. María sagði I samtali við blaðamann að mjög algengt hefði verið að pakkamir innihéldu fleiri en eitt lag og dæmi voru um allt að fimm lög í pakkan- um. hófu nám sitt eða ákváðu að halda því áfram. Því er nauðsynlegt, að þeir hafi aðlögunartíma, ef þar á að ganga til breytinga, og þær breytingar séu gerðar eftir náið samstarf við þá og einkum og þó umfram allt nána kynningu á þeim hugmyndum, sem stefnt er að. Það er verr farið af stað en heima setið, ef gengið er of hart fram í þessum efiium, jafnvel svo, að fyrr eða síðar verði menn að kokgleypa eigin ákvárðanir í sig aftur og sitji þá ekki uppi með annan ávinning en þann, að hafa valdið umróti og sár- indum, sem seint grói. Þessi orð mín má ekki skilja svo, að ég telji, að námsmenn eigi al- mennt að búa við betri kjör en vinnandi fólk í landinu, né heldur að ekki séu fjölmörg atriði í fyrir- komulagi námslána, sem biýnt sé að bæta úr. Ég er ekki í vafa um, að ( þeim efnum eru fjölmargir annmarkar, sem sníða beri af. Meiri ábyrgð verði að fylgja því að hljóta jafiiríkuleg námslán, sem í raun eru námsstyrkir ( dag, en nú er. En menn mega ekki fara að telja sér trú um, að námslán sé forgenginn fjársjóður, ef þau endurgreiðast ekki að fullu. Þar kemur margt annað til. Með þessum orðum vil ég eingöngu leggja áherslu á, að hér þarf að fara að með gát og hafa í huga, að ekki er hægt fyrirvaralítið að raska þeim forsendum, sem menn í góðri trú gátu út frá geng- ið, er þeir hófu langt og stundum erfitt nám. Og í rauninni nefni ég þetta einkum sem dæmi um, að við hljót- um að ætlast til þess sjálfstæðis- menn, að ekki séu sköpuð skilyrði þess, að jafnvel hinir vænstu menn fái óbifanlega löngun til þess að hengja bakarann, fyrst þeir ná ekki til smiðsins í tæka tíð. V estur-Barðastrandarsýsla: Bænduríhuga að fara í mál við kaupfélagið — segja milljónir vanta á fullt afurðaverð NOKKRIR bændur 1 Rauðasandshreppi ( Vestur-Barðastrandarsýslu íhuga að fara f mál við Kaupfélag Vesturbarðstrendinga vegna þess að Kaupfélagið hefur ekki greitt fyrir innlagðar sláturafurðir f samræmi við reglur Framleiðsluráðs. Te(ja þeir að milljónir kr. vanti upp á fullt afurðaverð þjá kaupfélaginu fyrir árið 1984. Ami Jóhannesson bóndi [ Saurbæ í kaupfélaginu, lofað því statt og á Rauðasandshreppi sagðist loksins stöðugt að aldrei kæmi til verð- hafa verið að fá uppgjör vegna innlagðra sauðfjárafiirða haustið 1984. Hann sagði að 18,33 kr. vantaði upp á hvert kíló til að kaupfélagið greiddi fullt verð fyrir 1. flokks kjötið samkvæmt reglum Framleiðsluráðs miðað við verðið eins og það var sl. sumar og sam- svarandi fyrir aðra verðflokka. Auk þess hefði kaupfélagið ekki greitt neina vexti af eftirstöðvum afiirða- verðsins sem svo lengi hefði dregist að greiða. Hann sagðist hafa lagt 50 lömb inn (sláturhús kaupfélags- ins haustið 1984 og væri tjón sitt 10 til 15 þúsund kr. Vissi hann um dæmi til að einstakir bændur hefðu tapað allt að 100 þúsund kr. á þessum viðskiptum við kaupfélagið. Ámi sagði að þegar sláturfélagið Örlygur í Rauðasandshreppi var lagt niður um áramótin 1982/83 og nýja sláturhúsið á Patreksfirði byggt hefði oddviti Rauðasands- hrepps, sem þá var stjómarmaður skerðingar sauðQárafurða. Við^ þetta hefði ekki verið staðið og væm menn mjög óánægðir með hvemig mál hefðu þróast. Hann kvaðst hafa lagt lömb sín inn (slát- urhúsið á Bfldudal síðastliðið haust og væru menn þar öðravísi við að eiga. Nú þegar væri hann búinn að fá 90% af afurðaverðinu og væri afgangurinn væntanlegur fyrir 1. mars. Ámi sagði að nú væri kaupfélag- ið á Patreksfirði búið að selja slátur- húsið til annarrar starfsemi, það er rækjuvinnslu og fleira. Meðal kaupenda væra kaupfélagsfyriiv - tækin Hraðfrystihús Patreksflarðar og Matvælaiðjan, og kaupfélags- stjórinn sjálfur. Hann sagði að nú hlytu Framleiðnisjóður landbúnað- arins og Stofnlánadeild landbúnað- arins að endurkrefja það fé sem þeir hefðu veitt til sláturhússins nú þegar það væri tekið undir aðra starfsemi og útlit fyrir að þar fari ekki inn lifandi kind framar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.