Morgunblaðið - 31.01.1986, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANOAR1986
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
_____________ • _______________________'
F ■ U S
Neðri deildin
Föstudaginn 31. janúar kl. 21.30 verður janúarmánuður kvaddur i
opnu húsi skólanefndar Heimdallar i neðri deild Valhallar. Spiluð
verða tiltölulega nýleg popp- og dægurlög og veitingar verða á
boðstólum, þar á meðal ostapinnar og hið margfræga „Græna viti“.
Ungur og upprennandi listamaður mun blúsa svolitiö með gitar.
Allir ungir sjálfstæðismenn eru velkomnir.
Neðri deildin.
Kópavogur — Spilakvöld
Spilakvöld sjálfstæðisfólaganna i Kópavogi veröur i sjálfstæðishús-
inu, Hamraborg 1, þriðjudaginn 4. febrúar kl. 21.00 stundvíslega.
Mætum öll.
Stjómin.
Sauðárkrókur
Félagsfundur í sjálfstæðisfélögum Sauðárkróks verður haldinn mánu-
daginn 3. febr. nk. kl. 20.30 í Sæborg.
Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Undirbúningur fyrir væntanlegar bæjarstjórnarkosningar.
3. Önnur mál.
Sjálfstæöisfólk fjölmennið.
Sjálfstæðisfélag Sauðárkróks, Sjálfstæðis-
kvennafélag Sauðárkróks og FUS Vikingur.
Vestmannaeyjar
Fulltrúaráðsfundur sjálfstæðisfélaganna i Vestmannaeyjum verður
haldinn sunnudaginn 2. febrúar kl. 16.00 i Hallarlundi.
Dagskrá:
1. Prófkjörslisti kynntur.
2. Önnur mál.
Stjómin.
Auglýsing um prófkjör
Ákveöið hefur verið prófkjör um val frambjóöenda Sjálfstæðisflokks-
ins á Patreksfirði við næstu sveitarstjórnarkosningar. Prófkjörið fer
fram i mars nk. og verður auglýst nánar siðar. Kjörnefnd tekur við
framboðum og veitir upplýsingar um pnófkjörsreglur. Framboðum skal
skila fyrir kl. 20.00 sunnudaginn 16. febrtúar 1986 til Ernu Aradótt-
ur, Urðarg. 18 eða Ingibjargar Ingimarsdottur, Aðalstræti 69.
Kjörnefnd.
eftir þínu eigin vali.
í SS búðunum gefst þér einnig
kostur á blönduðum þorramat í
hentugum fjölskyldupakkningum.
lundabaggar, svínasulta, rófu-
stappa, harðfiskur og smjör.
Enginn verður svikinn af þessum
þjóðlega mat, sem fæst í lausri vigt
Þorramaturinn frá SS er úrvals
góðgæti: sviðakjammar, hangikjöt,
hrútspungar, hákarl, súr hvalur,
bringukollur, lifrapylsa, blóðmör,