Morgunblaðið - 31.01.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 31.01.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1986 Friðg'eir, Hjalti og Sigurður Jónssynir ásamt Arna Samúelssyni að hita sig upp. Morgunblaðið/Heigi óiafsson Eftir frum- sýninguna á Rocky Eftir frumsýninguna á Rocky IV um daginn var bíógest- um boðið á veitingastaðinn Kreml til að slaka á eftir viðureign þeirra Rocky og Drago. Dansarar frá Dansstúdíói Sóleyjar brugðu undir sig betri fætinum við góðar undirtektir áhorfenda. Richard Bradley dansari, en hann ásamt dönsurum frá Sól- eyju fóru á kostum í nýju atriði. í faðmi fjölskyld unnar Omar Þór 1 árs, sem fékk plaststykki í lungað er hér kominn í faðm fjölskyldunnar á Raufarhöfn. Stóra systir Guðrún Margrét 13 ára með Guðnýju Soff- íu í fanginu. Rakel Jóna 7 ára, Ómar Þór í kjöltu móður sinnar, Þóru Guðmundsdóttur, og tviburi Ómars, Aðalsteinn Jón í fangi föður síns, Sigvalda Ómars Aðalsteinssonar og Lína Sigríður 10 ára. Jennifer Rush: Hefur verið að syngja síðan hún var lítil hnáta Jennifer Rush söngkona sem meðal annars hefur glatt út- varpshlustendur undanfarið með hugljúfa laginu „Power of love“ á langan tónlistarferil að baki. For- eldrar Jennifer eru mikið tónlistar- fólk, faðir hennar frægur tenór- söngvari og móðirin þekktur píanó- leikari. Þegar Jennifer var lítil stúlka var hún send í söngtíma og einnig í píanó- og fíðlunám. Þess á milli sem hún var ekki að æfa sig að syngja eða spila, eyddi hún tím- anum í að dansa ballett. En líklega hefur telpan ekki erf- iðað til einskis, því í dag á hún miklum vinsældum að fagna og lög hennar seljast í milljónavís. COSPER 39 MOTTOKUR Sýning Ladda á Sögu er einhver magnaðasta skemmtun sem boðið hefur verið upp á hér á landi. Um það eru greinilega aHir sammáia því það er nánast slegist um miðana og mannskapurinri er bjargariaus aí hlátri sýningu eftir sýningu. Hreint frábærar móttökur - enda óviðjafnanleg skemmtun á ferðinni. Pantaðu strax i dag og tryggðu þér drepfyndið kvökf með Eiríki Fjalari, Bjama Fef. Þórði húsverði, 007 og þeim gemsumöUum. Máiið er nefnHega einfalt: Þegar þó sérð sýninguna, sórðu f hendi þér að þú myndir sjá eftir að hafa ekki séð sýninguna! Laddi hefur aldrei verið betri Lflkstjóri: Egill Eðvarösson Kynnir og stjómandi: Haraldur Sigurðsson (Hai) Otsetningar á lógum Ladda: Gurmar Mrðarson Dansahöfundur Sóley Jóhannsdóttir Þríréttaður matseði. Húsiðopnaðld. 19.00 Borðapantanir i sima 20221 miDi id. 2 og 5. Debbie Sharp Zapped by Love 0 • • sem sló I gegn í Malibu- danskeppninni verð- ur hjá okkur dagana 31.1.86—10.2.86. 13 I OpiÖfrákl. 18—03. i' YPSILON W54

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.