Morgunblaðið - 31.01.1986, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.01.1986, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR1986 Rúm sem ekki brakar í Monica með dýnum Breidd 140 cm, Ijós fura, kr. 20.200 Breidd 180 cm, Ijós fura, kr. 21.880 Breidd 140 cm, lútuð fura, kr. 20.550 Breidd 180 cm, lútuð fura, kr. 23.150 Aðeins 6000 út og rest á 6 mán. Þú getur borgað útborgunina með greiðslukorti eða staðgreitt með þvi og fengið hæsta afslátt. ■ ■ HUSGAGNAHOLLIN BÍLDSHÖFÐA 20 - 110 REYKJAVÍK® 91-81199 og 81410 Samkeppni um ritun bóka í tengslum við dagskrána Bókin opnar alla heima Akveðið hefur veríð að framlengja sldlafrest til 1. mai 1986. Efnið skal einkum tengjast íslandssögu (lífi fólks á Islandi áður fyrr, persónum, atburðum eða tímabili) og náttúru íslands (villtum dýrum, gróðurfari, jarðfræði landsins, þjóðgörðum eða friðlýstum svæðum) og vera við hæfi 9—13 ára skólabama. Miða skal við að það komi að notum í skólastarfi þegar nemendur vilja afla sér fróð- leiks um samfélags- og náttúrufræði. Lesmál verði 8 — 64 síður (miðað við u.þ.b. 2000 letureiningar á vélritaða síðu) eða sem næst þessum mörkum. Tillögur um myndefni, þ.e. ljósmyndir, teikningar eða skýringarmyndir skulu fylgja handritinu. Veitt verða þrenn verðlaun: 1. verðlaun kr. 40.000,- 2. verðlaun kr. 30.000.- 3. verðlaun kr. 15.000.- Dómnefnd skipuð af námsgagnastjóm mun meta innsent efni. Handritum merktum „Bóldn opnar alla heima. Samkeppni“ skal skila fyrir 1. maí 1986 til Námsgagnastofnunar. Höfundar skulu nota dulnefni en nafn og heimilisfang fylgi í lokuðu umslagi. Ritlaun verða greidd fyrir það efni sem út verður gefið og áskilur Námsgagna- stofnun sér rétt til að gefa út öll handrit sem berast. Höfundarlaun miðast við reglur Náms- gagnastofnunar um greiðslur til höfunda. NÁMSGAGNASTOFNUN PÓSTHÓLF5192 125REYKJAVÍK Bygging íþróttahúsa Ráðstefna íþróttahús fyrir 60 milljónir eða 30 milljónir? Ráðstefna — föstudaginn 31.janúar 1986 — Hótel Esja Ráðstefnustjóri: Reynir Karisson, íþróttafulltrúi ríkisins. 13.00 Setning Sveinn Björns- son, forseti ÍSÍ 13.20 íþróttahús í Reykjavík Júlíus Hafstein 13.40 íþróttahús í Garðabæ Benedikt Sveinsson 14.00 íþróttahús á Siglufirði Kristján Möller 14.20 íþróttahús á Akranesi Jón Runólfsson 14.40 Kaffi 15.00 Hönnun íþróttahúsa Gísli Halldórsson 15.20 Hagkvæm iþróttahús Jóhannes Ingibjartsson 15.40 Umræður 16.00 Ráðstefnuslit Reynir Karlsson Ráðstefna þessi er ætluð þeim sem hafa áhuga á íþróttahúsum. Sveitarstjórnarfull- trúum, arkitektum, verktökum og forsvars- mönnum íþróttafélaga. Þátttökugjald krónur 800, innifalið gögn og kaffiveitingar. Þátttaka tilkynnist til íþróttasambands ís- lands í síma 83377 eða Handknattleiks- sambandsins í síma 687715. Metsölublcu) á hverjum degi! Byltingin sýndí Háskólabíói HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýn- ingar á kvikmyndinni Byltingin, ensk-bandariskri stórmynd, sem Hugh Hudson leikstýrði. í aðal- hlutverkum eru A1 Pacino, Nast- assja Kinski og Donald Suther- land. Mjmdin gerist 1776 til ’78 og fjallar um baráttu New York-búa gegn yfírráðum Breta. Aðalsögu- hetjan, Tom Dobb, kemur ásamt syni sínum til New York og kemst að raun um að eina leiðin til að vemda drenginn sé að láta skrá sig í herinn, þar sem sonurinn hefur látið hrífast af stríðsæsingnum og skráð sig sem trumbuslagara í frels- ishemum. Feðgamir kynnast ungri stúlku sem hefur óvænt áhrif á lífs- hlaup þeirra. Gjaldþrotamál Víkurbæjar; Sparisjóður- inn yf irtekur Hafnargötu 21—23 Sparisjóðurinn í Keflavík hef- ur yfirtekið boð Arna Samúels- sonar, fyrrum eiganda Víkur- bæjar, i húseignimar Hafnar- götu 21 og 23 í Keflavík en Árai keypti hana á nauðungaruppboði í síðustu viku. Að sögn spari- sjóðssljóranna í Keflavík, þeirra Páls Jónssonar og Tómasar Tóm- assonar, hófust samningaumleit- anir við Áraa áður en uppboðið fór fram og hefur nú lyktað þannig að sparisjóðurinn yfirtek- ur boð Áraa í eignir Víkurbæjar og kaupir jafnframt tvær efstu hæðir hússins. Þeir Tómas og Páll segja, að með þessari eignayfirtöku telji þeir að fundist hafí farsæl lausn fyrir alla aðila vegna gjaldþrotamáls Víkur- bæjar og engar líkur séu á því, að sparisjóðurinn tapi fé á viðskiptum sínum við Víkurbæ. Hreinn lögfræðingur í FRÉTT Morgunblaðsins í gær um að Hreinn Loftsson hafi verið ráðinn aðstoðarmaður Matthíasar Á. Mathiesen, utanríkisráðherra, var rangt farið með menntun Hreins. Hann er lögfræðingur ekki við- skiptafræðingur eins og sagt var. ii,im7 ............. — i Utsala — Utsala seljum ýmsar gerðir húsgagna með 20—40% Gerið góð kaup. afslætti þessa viku. Opið til kl. 4 laugardag. B ORGAH- Hreyfilahúsinu á horni Grena- áavogar og Miklubrautar. Sími 68-60-70. húsqöqn ■■IINIII illi MlT^—J—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.