Morgunblaðið - 31.01.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.01.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR1986 ÚTVARP/SJÓNVARP Smá athugasemd Imorgunútvarpi gærdagsins flutti Ágústa Þorkelsdóttir frá Refsstað í Vopnafirði ágætan pistil. Ræddi hún einkum um þá áráttu fréttamanna að þýða hugsunarlaust þann texta er skreytir strimla al- þjóðlegu fréttastofanna. Nefndi Ágústa sem dæmi hinar nánast stöðluðu frásagnir fréttamanna af hermdarverkum en þar eru hermd- arverkamenn gjaman nefndir „skæruliðar". Ágústa kvaðst líta svo á að skæmliðar berðust yfírleitt í eigin landi gegn hersveitum, oft með það háleita markmið að velta úr sessi . harðstjómm. Hermdar- verkamennimir réðust hins vegar gegn óvopnuðum vamarlausum borgumm, oft ferðamönnum, er af tilviljun eiga leið hjá. Þessa menn ætti réttilega að nefna morðingja. Þá benti Ágústa á að fréttamenn segðu hér gjaman að þessi og hinn hefði... lýst ábyrgð á ódæðisverki. Auðvitað er hárrétt athugað hjá Ágústu að lýsi menn ábyrgð á hendur sér, þá lýsa þeir því jafn- framt yfir að þeir séu reiðubúnir að standa skil gjörða sinna. Rottur þær í mannsmynd er hringja í síma og lýsa því yfír að þeir taki á sig „ábyrgð“ á fjarstýrðri sprengju em náttúmlega ekki „ábyrgir" ein- staklingar og óþarfí að sveipa þá hetjuljóma með ógætilegu orðavali. Það er lágmarkskrafa að frétta- menn og fréttaskýrendur íhugi merkingu þess texta er kemur á strimlum telextælcjanna. Miklu varðar að hlutimir séu nefndir sín- um réttu nöfnum, eða hvað segja menn um þá áráttu fréttamanna ríkisfjölmiðlanna að nefna frelsis- sveitarmenn í Afganistan ætíð „uppreisnarmenn". Myndu þessir fréttamenn lýsa þeim frændum vomm í Noregi er börðust á sínum tíma gegn hemámi nazista og sveit- um Quislings sem „uppreisnar- mönnum"? í fyrradag kvaddi Guðrún Skúla- dóttir fréttaþula sjónvarpsáhorf- endur. í áratug eða svo hefír Guð- rún flutt okkur fréttir í sjónvarpi á einkar látlausan hátt og það sem meira er að Guðrún er einstaklega skýrmælt þannig að sjónvarps- áhorfendur hafa sjaldnast þurft að sperra eyrun þegar Guðrún hefír þulið fréttimar. Slíkt ber að þakka. En úr því ég er farinn að rita hér einskonar umvöndunarbréf til fréttamanna ríkisfjölmiðlanna þá vil ég minna á þá staðreynd að það skiptir miklu máli hvemig fréttir em sagðar. Góður fréttamaður er ekki aðeins ötull við að afla frétta, honum er ekki síður í lófa lagið að flytja fréttimar þannig að allir skilji. Eg veit að ég er hér að fja.Ha. um viðkvæma hluti og ég vil ekki vega hér persónulega að mönnum, enda flestir fréttamenn vel máli famir, en ég vil þó beina þeirri áskomn til útvarpsstjóra og út- varpsráðs að hver og einn einasti fréttamaður og þulur ríkis^ölmiðl- anna hljóti árvissa framsagnar- þjálfun og að nýliðar séu ekki ráðn- ir á fréttastofuna nema í samráði við framsagnarkennara, til dæmis Gunnar Eyjólfsson, er rekur fram- sagnarskóla hér í borg. Ég veit að ekki stendur á því að æðsti yfírmað- ur Ríkisútvarpsins, Sverrir Her- mannsson menntamálaráðherra, styðji þetta mál, því hann hefír öðmm fremur skorið upp herör vegn málleti. Að lokum ein lauflétt spuming til Hinriks Bjamasonar: Ætlarðu virkilega að skilja J.R., John Ross og Sue Ellen eftir hjálp- arlaus í eldhafínu? Ólafur M. Jóhannesson GuÖrún Skúladóttir: Úr bandarísku bíómyndinni „Daisy Miller“. Daisy Miller Bandarísk bíómynd frá 1974 23 ■i Bandaríska bió- J5 myndin „Daisy Miller" er bíó- mynd kvöldsins, en hún er frá árinu 1974, gerð eftir samnefndri sögu Henry James. Leikstjóri er Peter Bogdanovich og með aðal- hlutverk fara Cybill Shep- herd, Barry Brown, Cloris Leachman og Mildred Nat- wick. Myndin gerist á síðustu öld. Hún rekur sumarástir ungs Bandaríkjamanns og löndu hans, Daisy Miller. Unga fólkið hittist á hóteli í Sviss en þaðan liggur leiðin til Rómar þar sem snurða hleypur á þráðinn. Helgarútvarp barnanna HH Helgarútvarp -| ^700 bamanna hefst 1 í— árás 1 kl. 17.00 í dag í umsjá Vernharðs Linnets og fjallar þátturinn að þessu sinni um föt og fatahönnun. Kynnt verður fataiðnað- ardeild Iðnskólans, rætt verður við nemendur þar og kennara. Þá verður spjallað við Margréti Aðal- steinsdóttur, sem er við nám í fatahönnun í Dan- mörku og einnig við Malín Orlygsdóttur fatahönnuð. Hún stundaði nám sitt í Svíþjóð og hóf störf hjá Álafossi að námi loknu. Hún hefur hannað mikið af peysuuppskriftum og Rokkarnir geta ekki þagnað ■■■ Tónlistarþáttur- OíJ 40 'nn „Rokkamir £i\J~“ geta ekki þagn- að“ er á dagskrá sjónvarps kl. 20.40 í kvöld og er það hljómsveitin Pax Vobis, sem kynnt verður í þessum þætti. Kynnir er Jón Gústafs- son og upptöku stjómaði Björn Emilsson. Strákamir í Pax Vobis ásamt Jóni Gústafssyni til hægri. einnig fatnað fyrir kvik- myndir og leikhús. Sýning- arstúlka í Módelsamtökun- um segir loks frá störfum sýningarstúlkna og þegar kemur að því að selja fatn- aðinn. Vemharður sagði að fatahönnun virtist vera vinsæl á meðal unglinga í dag enda hefði þættinum borist margar fyrirspumir viðvíkjandi iðninni. Svipmynd Málefni vangefinna ^■■H Þáttur Jónasar OQ 55 Jónassonar " " — „Svipmynd" er á dagskrá rásar 1 í kvöld kl. 22.55 og ljallar hann um málefni vangefínna. Þátt- urinn kemur frá Akureyri, og var hann áður á dag- skrá3.janúarsl. Jónas ræðir við Svanfríði Larsen formann Styrktar- félags vangefínna á Norð- urlandi og einnig við Stein- unni Lilju Austmann Helgadóttur, búsetta á Sól- borg og vinnur á Iðjulandi, vernduðum vinnustað á Akureyri. UTVARP Fréttir. 7.30 8.00 8.15 FOSTUDAGUR 31. janúar 7.00 Veöurfregnir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. Fréttir. Tilkynningar. Fréttir. Tilkynningar. Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: Tvær smásögur eftir Einar Loga Einarsson. „Drengurinn sem öllu gleymdi" og „Sagan af Stínu sem var svo ódugleg að boröa matinn sinn". 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur sem Siguröur G. Tómasson flytur. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesið úrforustugreinum dagblaðanna. 10.40 „Ljáöu mér eyra" Um- sjón: Málmfríður Siguröar- dóttir. (Frá Akureyri). 11.10 Heimsóknarþjónusta Rauða krossins. Sigurður Magnússon flytur erindi. 11.30 Morguntónleikar a. „Gosbrunnar Rómar- borgar" eftir Ottorino Resp- ighi. Sinfóníuhljómsveitin í San Francisco leikur; Edo de Waart stjórnar. b. Kiri Te Kanawa syngur þjóðlög frá Auvergne með Ensku kammersveitinni; Jeffrey Tate stjórnar. 12.00 Dagskrá.Tilkynningar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miödegissagan: „Ævin- týramaður," - af Jóni Ólafs- syni ritstjóra Gils Guömundsson tók saman og les (22). 14.30 Upptaktur. - Guðmund- ur Benediktsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 S<dðdegistónleikar Sinfónía nr. 4 op. 29 eftir Carl Nielsen. Fílharmoníu- sveitin í Berlín leikur; Her- bert von Karajan stjórnar. 17.00 Helgarútvarp barnanna Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.40 Úr atvinnulífinu — vinnu- staðir og verkafólk. Umsjón: Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegtmál Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Alþýðufróðleikur. Hall- freður Örn Eiríksson tekur saman og flytur. Annar hluti. b. Síöasti síldartúrinn. Helga Einarsdóttir les minningar- brot eftir Harald Gíslason. c. Úr Ijóðaþýðingum Magn- úsar Asgeirssonar. Elín Guðjónsdóttir les. d. Stúlkan á Þingvallavegin- um. Óskar Ingimarsson les draugasögu sem Jón Gísla- son skráði. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir „tslandsforleik" eftir Jón Leifs. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (5). 22.30 Kvöldtónleikar. a. Frönsk svíta eftir Darius Milhaud. Fílharmoníusveitin í Monte Carlo leikur; Georg- es Prétre stjómar. b. Robert Tear og Benjamin Luxon syngja ensk lög. André Previn leikur með á píanó. 22.55 Svipmynd. ÞátturJónas- ar Jónassonar. Áður á dag- skrá 3. jan. sl. 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur - Tómar R. Einarsson 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. SJÓNVARP 19.15 Ádöfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. 19.25 Barnamyndir frá Norð- urlöndum. Átta loppur og tvö skott. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). Hendur og hvíta- birnir. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveöur. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Rokkarnir geta ekki þagnað. 2. Pax Vobis. Tónlistarþátt- ur fyrir táninga. Kynntar verða íslenskar rokk- og unglingahljómsveitir. Kynn- ir: Jón Gústafsson. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. FOSTUDAGUR 31. janúar 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaðuar Einar Sig- urðsson. 21.36 Iþróttir. 22.00 Þingsjá. Umsjónarmaður Páll Magn- ússon. 22.15 Ævintýri Sherlock Holmes. Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur í sjö þáttum sem geröir eru eftir smásögum Conan Doyles. Aðalhlutverk: Jeremy Brett og David Burke. I þáttunum eru rakin sjö ævintýri fræg- asta spæjara allra tíma, Sherlock Holmes, og sam- býlismanns hans og sagna- ritara, Watsons læknis. I fyrsta þætti leysa þeir félag- ar úr vanda konungsins í. Bæheimi. Þýðandi Björn Baldursson. 23.10 Seinni fréttir. 23.15 DaisyMiller. Bandarísk bíómynd frá 1974 gerð eftir samnefndri sögu eftir Henry James. Leikstjóri Peter Bogd- anovich. Aðalhlutverk: Cybill Shepherd, Barry Brown, Clovis Leachman og Mildred Natwick. Mynd- in gerist á öldinni sem leið. Hún rekur sumarástir ungs Bandaríkjamanns og löndu hans, Daisy Miller. Unga fólkið hittist á hóteli í Sviss en þaðan liggur leiðin til Rómar þar sem snurða hleypur á þráðinn. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 01.00 Dagskrárlok. FOSTUDAGUR 31. janúar 10.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Páll Þorsteins- son ogÁsgeirTómasson. 12.00 Hlé. 14.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunnars- dóttir. 16.00 Léttir sprettir. Jón Ólafsson stjórnar tón- listarþætti með íþróttaívafi. 18.00 Hlé. 20.00 Hljóödósin. Stjórnandi: Þórarinn Stef- ánsson. 21.00 Kringlan. Kristján Sigurjónsson kynnir tónlist úr öllum heimshorn- um. 22.00 Nýræktin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason stjórna þætti um nýja rokktónlist, innlenda og erlenda. 23.00 Ánæturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVÖRP REYKJAVÍK 17.03—18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.