Morgunblaðið - 31.01.1986, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR1986
Esther Ingvars-
dóttir - Kveðjuorð
Fædd 31. október 1935
Dáin 23. janúar 1986
Nú er kvödd hinstu kveðju Esther
Ingvarsdóttir, Ásgarði 117. Okkur
sem fylgst höfðum með þungbærum
veikindum hennar mánuðum sam-
an, kom andlátsfregnin ekki á
óvart. Við andlát hennar þyrptust
minningarnar frá liðnum árum upp
í hugann. Minningar um trygga og
trausta samferðakonu sem ávann
sér traust og virðingu allra sem hún
kynntist, minningar sem seint munu
^ fymast.
Esther var kona sem flíkaði ekki
tilfinningum sínum né kvartaði þó
erfíðleikar steðjuðu að. Hennar
æðsta takmark var að rækja allar
sínar skyldur. Það sem mér er efst
í huga er hvemig móðir hún var,
kærleiksrík og fómfús, sem setti
hag bamanna sinna ofar öllu öðru.
Kynni okkar hófust í maí 1978
er hún réðst sem matráðskona á
dagheimilið Bakkaborg. Mér er
Esther minnisstæð frá fyrstu kynn-
um, sá þokki sem hvíldi yfír per-
sónuleika hennar öllum, léttleikinn
sem stafaði frá henni þrátt fyrir
skapfestuna sem hún átti í ríkum
mæli.
Esther var dagfarsprúð, sam-
viskusöm og óvenju dugleg að
hverju sem hún gekk. Störfín í
Bakkaborg reyndust henni auðveld,
því í matargerðarlist var hún mjög
fær. Vorið 1984 veiktist hún af
sjúkdómi þeim sem nú hefur lagt
hana af velli. Þá um sumarið fór í
hönd erfíður tími og okkur sem
með henni störfuðum duldist ekki
að hún var oft sárþjáð og hún vann
meira af vilja en mætti. í byijun
árs 1985 ágerðist sjúkdómurinn og
hún átti ekki afturkvæmt til starfa.
í veikindum sínum sýndi hún fá-
dæma dugnað og æðruleysi. Hún
var ein af þessum kvenhetjum, sem
ekki lét bugast undan ofurþunga
þjáninga og vonleysis.
Eitt er það sem ég minnist frá
síðustu mánuðum, hve auðvelt var
að heimsækja hana sárþjáða,
hversu gefandi hún var og ætíð fór
maður ríkari af hennar fundi. Það
kom í ljós í veikindum hennar hve
vinsæl hún var, því margir heim-
sóttu hana og styttu henni stundir.
Við samstarfskonur í Bakkaborg
Sjálfsbjörg:
Námskeið í
SJÁLFSBJÖRG, landssamband
fatlaðra, gengst fyrir námskeiði,
þar sem kennt verður táknmál.
Námskeiðið verður haldið í félags-
heimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12
(vesturinngangur), þriðjudaginn
11. febrúar milli kl. 17:20 og 19:00
Kjarvalsstaðir:
Fræðsluvika
Krabbameins-
félagsins
DAGSKRÁ „Fræðsluviku
86“ á Kjarvalsstöðum laug-
ardaginn 1. febrúar 1986.
Kl. 14.30: Tónlist. Elfa Lilja
Gísladóttir leikur á pianó. Kl.
15.00: Fyrirlestur. Kristján
Sigurðsson: Hlutverk leitar-
starfsins.
Kl. 16.00: Fyrirlestur. Hrafn
Tulinius: Krabbameinsdag-
skrá.
Kl. 17.00: Leiðbeiningar fyrir
þá sem vilja hætta að reykja.
Ásgeir R. Helgason.
18.00: Kvikmynd. „Af einni
frumu." 15 mínútur. íslenskt
tal.
+
Eiginkona mín og móðir okkar,
ERNA GUÐMUNDSDÓTTIR,
lést í Landakotsspítala 29. janúar sl.
Stefán Pétursson,
GunnarJones,
Rósa Jones.
Eiginkona mín,
SIGURLAUG MARGRÉT PÉTURSDÓTTIR,
Selbraut 10,
Seltjarnarnesi,
er látin.
Jón Sigurðsson.
‘V
+
Fósturfaðir minn,
INGVAR ÞORKELSSON,
Þórisstöðum, Grímsnesi,
verður jarðsunginn frá Mosfellskirkju laugardaginn 1. febrúar kl.
14.00.
Btlferð veröur frá BSf sama dag kl. 12.00 og Fossnesti kl. 13.00.
Sigurdfs Sigurðardóttir.
+
Ég þakka auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför
ÓLAFAR ODDNÝJAR ÓLAFSDÓTTU R,
Sólheimum 27.
Sveinbjörn Guðlaugsson.
(Fréttatilkynning.)
kveðjum hana með virðingu og
þökk. Móður hennar og börnum og
öðrum ástvinum vottum við innilega
samúð og biðjum Guð að gefa þeim
styrk í þungbærri sorg.
Valgerður Engilbertsdóttir
táknmáli
og er þátttökugjald kr. 500.00 fyrir
10 skipti.
Námskeiðið er einkum ætlað
Sjálfsbjargarfélögum og kennurum
í grunnskólum, en aðrir geta tekið
þátt í því, eftir því sem rúm leyfir.
(Frcttatilkynning)
Snyrtistofa Birnu
BIRNA. Guðjónsdóttir snyrtifræð-
ingur hefur opnað snyrtistofu við
Laufásveg 46 (Galtafelli) í Reykja-
vík.
Bima lauk námi í snyrtifræði árið
1981 og í fréttatilkynningu segir,
að boðið verði upp á alla almenna
snyrtingu þ.e. andlitsböð, húð-
hreinsun, litun, vaxmeðferð, förðun,
handsnyrtingu og fótsnyrtingu.
Unnið verður úr Sothys snyrti-
vörum.
Áskriftarsimirm er 83033
Peningamarkaðurinn
!
j
i
1
I
:
GENGIS-
SKRANING
Nr. 20. — 30. janúar 1986
Kr. Kr. Toll-
EiaK). 09.15 Kaup Sala gengi
Dollxri 42,340 42,460 42,120
SLpund 59,403 59,571 60300
Kan.dollari 29,864 29,949 30,129
Dönskkr. 4,8114 4,8250 4,6983
Norskkr. 5,6729 5,6890 5,5549
Sænskkr. 5,6232 5,6392 5,5458
FLmark 7,9007 7,9231 7,7662
Fr. franki 5,7664 5,7828 53816
Bfcig. franki 0,8650 0,8674 03383
Sr.franki 20,8860 20,9451 203939
Holl. gyllini 15,6757 15,7201 15,1893
Y-þ.mark 17,7118 17,7620 17,1150
ILlíra 0,02595 0,02602 0,02507
Austarr.sch. 2JÍ180 2,5251 2,4347
PorLescudo 0,2740 0,2748 0,2674
Sp.peseti 0^810 03818 03734
Jap.yen 031847 031909 030948
Irskt pund 53,581 53,733 52,366
SDR(SérsL 46,8970 47,0302 463694
Verðtryggðir reikningar
miðað við lánskjaravfsKölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn.........
Búnaðarbankinn........
Iðnaðarbankinn........
Landsbankinn..........
Samvinnubankinn.......
Sparisjóðir...........
Útvegsbankinn.........
Verzlunarbankinn......
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn.........
Búnaöarbankinn........
Iðnaðarbankinn........
Landsbankinn..........
Samvinnubankinn.......
Sparisjóðir...........
Útvegsbankinn.........
Verzlunarbankinn......
með 18 mánaða uppsögn:
Útvegsbankinn.........
Ávísana- og hlaupareikningar:
Alþýðubankinn
- ávísanareikningar..
- hlaupareikningar...
Búnaöarbankinn........
Iðnaðarbankinn........
Landsbankinn..........
Samvinnubankinn.......
INNLÁNSVEXTIR:
Sparísjóðsbsekur...........
Sparísjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn.........
Búnaðarbankinn........
iónáááíöáíikinn...
Landsbankinn..........
Samvinnubankinn.......'.
Sparisjóðir...........
Útvegsbankinn.........
Verzlunarbankinn......
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn..........
Búnaðarbankinn........
Iðnaðarbankinn.........
Samvinnubankinn.......
Sparisjóðir............
Útvegsbankinn..........
Verzlunarbankinn.......
með 12 mánaða uppsögn
Alþýöubankinn..........
Landsbankinn...........
Útvegsbankinn..........
ínnlánsskírteini
Alþýðubankinn..........
Sparisjóðir.........
22,00%
25,00%
25,00%
OO ftWflf.
23,00%
25,00%
25,00%
23,00%
25,00%
30,00%
28,00%
26,50%
30,00%
28,00%
29,00%
31,00%
32,00%
31,00%
33,00%
28,00%
28,00%
Sparisjóðir................
Útvegsbankinn.............
Verzlunarbankinn........
Stjömureikningar: I, II, lli
Alþýðubankinn..............
Safnlán - heimilisián - IB4án - pkislán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
■Sfiáóáfcánkinn............
Landsbankinn...............
Sparisjóðir................
Samvinnubankinn............
Útvegsbankinn....,.........
Verzlunarbankinn...........
8 mánaða bindingu eða lengur
Iðnaðarbankinn.............
Landsbankinn...............
Sparisjóðir................
Útvegsbankinn..............
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
Bandaríkjadollar
Alþýðubankinn.............
Búnaðarbankinn.............
Iðnaðarbankinn.............
Landsbankinn...............
Samvinnubankinn............
Sparisjóðir................
Útvegsbankinn..............
Verzlunarbankinn...........
1,50%
1,00%
1,00%
1,00%
1,00%
1,00%
1,00%
2,00%
3,50%
3,50%
3,00%
3,50%
3,50%
3,00%
3,00%
3,50%
7,00%
17,00%
10,00%
8,00%
8,00%
10,00%
10,00%
10,00%
8,00%
10,00%
9,00%
Zot(nnó
23,00%
25,00%
23,00%
23,00%
25,00%
26,00%
23,00%
28,00%
29,00%
8,00%
7,50%
7,00%
7,50%
7,50%
8,00%
7,50%
7,50%
Steriingspund
Alþýöubankinn............... 11,50%
Búnaöarbankinn.............. 11,00%
Iðnaðarbankinn.............. 11,00%
Landsbankinn................ 11,50%
Samvinnubankinn............. 11,50%
Sparisjóðir................. 11,50%
Útvegsbankinn............... 11,00%
Verzlunarbankinn............ 11,50%
Vestur-þýsk mörk
Alþýðubankinn............... 4,50%
Búnaðarbankinn.............. 4,25%
Iðnaðarbankinn..... ...... 4,00%
Landsbankinn................ 4,50%
Samvinnubankinn............. 4,50%
Sparisjóðir................. 4,50%
Útvegsbankinn............... 4,50%
Verzlunarbankinn............ 5,00%
Danskar krónur
Alþýðubankinn............... 9,50%
Búnaðarbankinn.............. 8,00%
Iðnaðarbankinn.............. 8,00%
Landsbankinn................ 9,00%
Samvinnubankinn..... ....... 9,00%
Sparisjóðir................. 9,00%
Útvegsbankinn............... 9,00%
Verzlunarbankinn............ 10,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir:
Landsbankinn................ 30,00%
Útvegsbankinn............... 30,00%
Búnaðarbankinn.............. 30,00%
Iðnaðarbankinn.............. 30,00%
Verzlunarbankinn............ 30,00%
Samvinnubankinn............. 30,00%
Alþýðubankinn............... 30,00%
oparisjóoir ............... dwjwwvv
Viðskiptavíxlar
Landsbankinn................ 32,50%
Búnaðarbankinn.............. 34,00%
Sparisjóðir................. 34,00%
Yfirdráttarián af hlaupareikningum:
Landsbankinn............... 31,50%
Útvegsbankinn...............31,50%
Búnaðarbankinn............. 31,50%
Iðnaðarbankinn............. 31,50%
Verzlunarbankinn........... 31,50%
Samvinnubankinn............ 31,50%
Alþýðubankinn.............. 31,50%
Sparisjóðir................ 31,50%
Endurseljanleg lán
fyrir innlendan markað........... 28,50%
láníSDRvegnaútfl.framl........... 10,00%
Bandaríkjadollar............ 9,75%
Sterlingspund ............. 14,25%
Vestur-þýsk mörk............ 6,25%
Skuldabréf, almenn:
Landsbankinn................. 32,00%
Útvegsbankinn................ 32,00%
Búnaðarbankinn............... 32,00%
Iðnaðarbankinn............... 32,00%
Verzlunarbankinn...............32,0%
Samvinnubankinn.............. 32,00%
Alþýðubankinn................ 32,00%
Sparisjóðir.................. 32,00%
Viðskiptaskuldabréf:
Landsbankinn................. 33,50%
Búnaðarbankinn............... 35,00%
Sparisjóðimir................ 35,00%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravísitölu
Íalltað2ár............................. 4%
Ienguren2ár............................ 5%
Vanskilavextir........................ 45%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08. ’84 .......... 32,00%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis-
ins:
Lánsupphæð er nú 400 þúsund krón-
ur og er lánið vísitölubundið með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru
5%. Lánstími er allt að 25 ár, en
getur verið skemmri, óski lántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veð
er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn
stytt lánstímann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt
um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir
hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö
ár, miðað við fullt starf. Biðtími eftir
láni er sex mánuðir frá bví umsókn
berst sjóðnum. i
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild
að lífeyrissjóðnum, 216.000 krónur,
en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3
ár bætast við lánið 18.000 krónur,
unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild
að sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10
ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól
leyfilegar lánsupphæöar 9.000 krón-
ur á hverjum ársfjórðungi, en eftir
10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin
orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára
aöild bætast við 4.500 krónur fyrir
hvern ársfjórðung sem líður. Því er
í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggður
með lánskjaravísitölu, en lánsupp-
hæðin ber nú 5% ársvexti. Láns-
tíminn er 10 til 32 ár að vali lántak-
anda.
Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum
sérstök lán tií þeirra, sem eru eignast
sína fyrstu fasteign og hafa greitt til
sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 590.000
til 37 ára.
Lánskjaravísitala fyrir janúar
1986 er 1364 stig en var fyrir desem-
ber 1985 1337 stig. Hækkun milli
mánaðanna er 2,01%. Miðað er við
vísitöluna 100 íjúní 1979.
Byggingavísitala fyrir janúar til
mars 1986 er 250 stig og er þá miðað
við 100 í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú18-20%.
Sérboð
Nafnvextir m.v. Höfuðstóls-
óverðtr. verðtr. Verðtrygg. færslurvaxta
Óbundiðfé kjör kjör tímabil vaxta á árí
Landsbanlti, Kjörbók: 1) ?-36,0 1,0 3mán. 2
Útvegsbanki, Ábót: 22-36,1 1,0 1 mán. 1
Búnaðarb., Sparib: 1) ?-36,0 1,0 3mán. 1
Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3mán. 4
Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-37,0 1-3,5 3mán. 1
Alþýðub., Sérvaxtabók: 27-33,0 4
Sparisjóðir.Trompreikn: 32,0 3,0 1 mán. 2
Iðnaðarbankinn: 2) Bundlðfé: 26,5 3,5 1 mán. 2
Búnaðarb., 18 mán. reikn: 39,0 3,5 6mán. 2
1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka.
2) Tvær úttektir heimilaðar á hverju sex mánaða timabili án, þes að vextir lækki.