Morgunblaðið - 31.01.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.01.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUPAGUR 31. JANÚAR 1986 9 Kiwanismenn Hið árlega þorrablót Kiwanisklúbbsins Esju verður í Kiwanishúsinu laugardaginn 1. febrúar. Allir Kiwanismenn og gestir þeirra velkomnir. Miðar aðeins kr. 1.200.- Húsið opnað kl. 19.00. Tilkynnið þátttöku í dag til Sigurþórs símar 83033, 74840 eða Heiðars sími 72019. Víttur fyrir hávaða í reið — Flosi Ólafsson í fjörlegu viðtali NÁTTFARI FREMSTUR STÓÐHESTA — Ný tölvuspá um kynbótahross ÆTTBÓK 1985 HVAÐ ER VIUI? Álit kunnra hestamanna Myndir úr ýmsum áttum frá liðnu ári. Fréttir af vettvangi hestamennsk- unnar o.fl. o.fl. iðfaxi er mánaðarrit um esta og hestamennsku. erist áskrifendur 685316 Viltu standa þig betur? Mundu þd § O eöa o o AlagnaE Lýsi hf. Grandavegi 42, Reykjavík, sími 91 -28777 Þróttlausir þingmenn Að ósk Alþýðubandalags- ins fóru fram almennar stjómmálaumræður utan dagskrár I sameinuðu þingi á þriðjudaginn. Ekki er hægt að segja, að málflutningur stjóm- arandstæðinga hafi verið frjór og þróttmikill. Sönnu nær er, að mál- efnafátækt og úthalds- leysi hafi sett svip á framlag þeirra til um- ræðunnar. Stjómarandstæðingar komu ekki fram með neinar nýjar hugmyndir eða tillögur við umræð- umar. Allir vom þeir að sjálfsögðu andvígir hækkun skatta og álagn- ingu nýrra gjalda. Hins vegar vildu þeir einnig auka útgjöld ríkissjóðs og kenndu stjóravöldum um altt það, sem miður hefur farið í þjóðfélag- inu. Auðvitað fer það ekki saman að leggjast gegn skattahækkunum og krefjast aukinna opin- berra útgjalda, en slík ósamkvæmni virðist ekki einu sinni vera þing- mönnum stjómarand- stöðunnar umhugsunar- efni. Jóhanna Sigurðardótt- ir sagði í umræðunum, að ráðherrar ríkisstjóm- arinnar léku á fiðlu, meðan Róm brynni. Þetta er óvanalega frum- leg samlíking og út af fyrir sig ánægjulegt hversu vel lesinn þing- maðurinn er. Hins vegar láðist Jóhönnu að nefna úrræði til bjargar, önnur en þau að veita auldð Qármagn úr sjóðum rík- isins til þeirra sem í vanda em staddir. Sama er að segja um stallsy stur hennar í þingflokki Kvennalistans. Allar til- lögur þeirra á alþingi hita að auknum ríkisum- svifum og opinberum styrkjum til hinna og þessara verkefna. Samt leggjast þeir gegn öllum tilrauiium fjármálaráð- herra til að afla tekna, sem mætt geta útgjöld- unura. Til að gæta fullrar sanngimi skal nefnt, að Guðrún Agnarsdóttir l Itandajfskrárumræður á Alþinp um viðhorf í stjórnmálum: „Lífskjarasamningur er athyglisverð hugmynd“ — sagði Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra - Hart deilt á ríkisstjómina fyrír skattaálögur og sundurlyndi Frammistaða stjórnar- andstæðinga á alþingi Stjórnarandstæðingar óskuðu eftir utanda- gskrárumræðu á alþingi um almenn viðhorf í stjórnmálum. Hún fór fram á þriðjudaginn, en athygli vekur að þeir höfðu ekkert nýtt fram að færa og treystu sér ekki einu sinni til að halda umræðum áfram er lokið var fyrstu umferð. Um þetta er fjallað í Stak- steinum í dag, jafnframt því sem nefnt er dæmi því til stuðnings að ekki megi dæma stjórnarandstöðuna í heild út frá þessu atviki. gagnrýndi einn útgjalda- þátt ríkisins í umræðun- um á þriðjudag og taldi „ósmekklegan óþarfa". Hún byijaði á því, að velga athygli á rekstrar- halla ríkissjóðs á síðasta ári, sem nemur tveimur og hálfum milljarði króna. Þingmaðurinn hafði áhyggjur af þvi hvemig þessum Iialla yrði mætt Og þá kom henni strax í hug hinn mikli kostnaður við rekstur ráðherrabif- reiða. Nú er það eflaust rétt, að rekstur ráð- herrabifreiða er ekki til fyrirmyndar. Það sýnir hins vegar átakanlega skilningsleysi, að halda að spamaður á þeim vettvangi nægi til að brúa halla ríkissjóðs. Þingmaðurinn sagði þetta að visu ekki beinlín- is, en það lá í orðum hennar. Aðrar tillögur um ráðdeild og spamað í ríkisrekstri hafði hún ekki fram að færa. Úthaldsleysi stjómar- andstæðinga, sem nefnt var hér að framan, birtíst. í því, að þegar Iokið var fyrstu umferð utandag- skrárumræðunnar, kvaddi aðeins Svavar Gestsson sér hjjéðs. Þó hafði forsetí sameinaðs þings tekið það skýrt fram, að samkvæmt þingsköpum væri heimilt að halda umræðunni áfram. En þingmenn stjómarandstöðunnar höfðu ekki fleira fram að færa og þar við sat. Samdráttur ríkisins Varast ber að dæma alla þingmenn stjómar- andstöðunnar út frá frammistöðu nokkurra þingmanna við almennu umræðumar á þriðju- dag. Ýmsir þingmenn úr röðum stjómarandstæð- inga eiga hrós skilið fyrir skynsamlegar tillögur og ágætan málflutning á stundum. Einkum á þetta við um þingmenn i Al- þýðuflokknum og Banda- lagi jafnaðarmanna. Nokkrir hinna fyrr- nefndu hafa t.d. lagt fram mjög athygiisverða tillögu um að hætt verði ríkisrekstri Fiskifélags tslands og Búnaðarfé- lags fslands, sem frjáls- hyggjumenn i Sjálfstæð- isflokknum gætu verið hreyknir af að hafa borið fram. I tillögu Alþýðuflokks- manna er gert ráð fyrir þvi að ÖU gagnasöfnun og skýrslugerð um fiski- og landbúnaðarmál, sem nú fer fram hjá þessum stofnunum, verði færð til annarra stofnana, s.s. Hagstofu íslands. Þá er lagt til, að hafnar verði viðræður við samtök við- komandi atvinnuvega um hvort þau ósld eftír að starfrækja sjálf og þá á eigin kostnað þá þjón- ustu, aðra en gagnasöfn- un og skýrslugerð, sem Fiskifélagið og Búnaðar- félagið hafa nú með höndum, við umrædda atvinnuvegi og þá hvem- I gremargerð þmg- mannanna er vakin at- hygli á því að þessar tvær stofnanir sinni ýmsum stjómsýsluverkefnum, sem eðlilegra sé að aðrar opinberar stofnanir hafi með höndum. Þá séu þær reknar sem hagsmuna- samtök atvinnuveganna, en óeðlilegt sé að ríkið kostí slíka hagsmuna- gæslu. Er bent á í því sambandi, að ríkið beri ekki kostnað vegna reksturs iðnþings og stéttarþinga ASÍ, BSRB og BHM, svo dæmi séu nefnd. „Þykir réttlátast, frekar en að taka upp ríkisrekstur allra hags- munasamtaka og þrýstí- hópa í landinu, að ein og sama regla gildi um öll þessi samtök ... — sem sé sú að þessi samtök starfi sjálfstætt, að vilja og á ábyrgð viðkomandi hagsmunaaðila en ekki ríkissjóðs," segir orðrétt í greinargerðinni. Engu skal hér spáð um framgang þessarar tíl- lögu á alþingi. En spyija má, hvers vegna þing- menn Sjálfstæðisflokks- ins, sem mildð tala um nauðsyn þess að draga saman ríkisbúskapinn, koma ekki fram með tíl- lögur af þessu tagi. & ekki tillaga Alþýðu- flokksins í anda þess fijálslyndis, sem sjálf- stæðismenn stæra sig af? Enginn vafi er á því, að þeir sem vi|ja að ( Sjálf- stæðisflokknum fylgist að orð og athafnir, munu veita því nána athygli hvemig þingmenn flokksins bregðast við tillögunni um að hætta ríkisrekstri Fiskifélags- ins og Búnaðarfélagsins. sjálfstýringar Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskað er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niður í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auðveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Atlas hf *§orgartún 24 — Sími 26755. i Pósthólf 493, Reykjavík Stórvidburður Austurstræti 17, sími 26611 á sviði fiskveiða, fiskvinnslu og fiskeldis WORLD FISHING EXHIBITION ’86 ácamt FOOD FROM THE SEA & FISH FARMING 17.-21. júní r BELLA CENTER, Kaupmannahöfn Útsýn getur boðið viðskiptavinum sínum ódýra hópferð á þessa stórmerku sýningu. Yfir 10 þúsund manns sóttu World Fishing i Kaupmanna- höfn 1983, en búist er við verulega aukinni aðsókn vegna tilkomu Food from the Sea & Fish Farming, sem eru í fyrsta sinn í tengslum við aðalsýninguna. Brottför 16. júní — 7 dagar. Verð frá kr. 26.150 (í tveggja manna herbergi). GERIÐ PANTANIR TÍMAIMLEGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.