Morgunblaðið - 31.01.1986, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.01.1986, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR1986 11 Umsjón: Guðmundur Guðjónsson Morgunblaðið/gg. Líklegast væri þetta mun algengari sjón ef selir væru færri. Eftir því sem sel hefur fjölgað á seinni árum, gerist það æ algeng- ara að laxar veiðist særðir eftir þá. Þessi hefur sloppið naumlega, en þó með djúpt sár eftir selskló til minja og að auki er húðin hreisturlaus allt í kringum sárið. Þesi lax veiddist í Leirvogsá. þessar tölur eru fengnar með gefn- um forsendum, á hinn bóginn eru umræddar forsendur ákaflega hóg- værar. Það er því óvíst hvað íslensk- ir selir éta í raun af laxi og það eina sem hægt er að slá fram í þeim efnum er, að þeir éta óhemju mikið. Þó deilt væri í 475.000 laxa með tveimur, þá væri laxaátið á ári hér við land ógnvænlegt og mikið áhyggjuefni fyrir alla þá sem stunda stangveiði eða laxeldi. Dalvík: Kennsla féll niður vegna stórhríðar Dalvík, 29. janúar. í GÆRMORGUN brast i norð- austan stórhríð á Dalvík með mikilli fannkomu og frosti. Allar götur urðu á skömmum tíma ófærar. Þó alltaf megi búast við veðri sem þessu á sjálfum þorra, þá voru menn illa undirbúnir fyrir þetta áhlaup, orðnir vanir góðu tíðinni, sem verið hefur að undanförnu, en stórhríð sem þessi hefur ekki látið sjá sig í langan tíma. Kennsla í skólunum var felld niður um hádegi sökum veðurs. Mokstur á götum bæjarins er þegar hafinn og er það mikið verk, en á morgun verður leiðin til Akureyrar rudd samkvæmt áætlun en hún var orðin ófær nema stórum bílum. (Fréttaritarar) Upgákoma á Þorra: Kjúklingaútsala - 20°/°AFSLÁTTUR Gerið glaðan dag ineð ljúffengunr Þorramat Ljúffengur Þorramatur: Lundabaggar Hrútspungar Bringur Magáll Hvalur Vestfirskur gæöahákarl Nýtt slátur Blóðmör Lifrarpylsa Marineruð síld Kryddsild Reykt sild Saltsíld Síldarrúllur Nýreyktur rauömagi Haröfiskur í úrvali Rófustappa Kartöflusalat Flatkökur Rúgbrauö Ný sviöasulta Súr sviöasulta Ný svinasulta Soöið hangikjöt Nýreykt hangikjöt Blandaður súrmatur m/mysuötu (Lundabaggi-Sviðasulta- ' 1 Hrútspungar-Bringur-Lifrapylsa og blóðmör) Fyrir Sælkerann: Súrsaðar sviðalappir. Fiskborð í sérflokki: Glæný línuýsa og úrval tilbúinna rétta i fiskborðinu i Mjóddinni. Félagasamtök og vinnuhópar: Seljum Þorramat til stórra og lítilla hópa. Kynnum í dag ogámorgun G S saiat *• M.S. bruöur, Ijósa og dökkar Margskonar síld frá íslenskum matvælum hf. Hafnarfirði Þorramatinn okkar Ijúffenga. Opið á morgun laugardag frá kl. 10-16 í Mjóddinni og Starmýri - en til kl. 13 í Austurstræti Heitt í hádeginu: Tilbúinn heitur matur til að taka meö sér. í tilefni Tanndverndunar dags 4. febr. mun fólk frá Tannlæknafélagi íslands kynna góöa tannhiröu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.