Morgunblaðið - 13.02.1986, Side 15

Morgunblaðið - 13.02.1986, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. FEBRÚAR1986 15 Kaiser Kaiser eru vestur-þýsk matar- og kaffistell úr úrvals postulíni. Heimsþekkt gæöavara. Hagstætt verö. Alhvítt stell (White Lady, sjá mynd). Fæst einnig meö gylltri rönd (Nizza). 20% . afsláttur # þessa viku Afmæliskveðja: Jóhannes Guðmunds- son á Auðunnarstöðum # Hraðsendiboðar sækja pakkana til sendanda og koma þeim í hendur móttak- enda. # XP hefur starfsmenn í flestum löndum og borgum heimsins. # Með þessari samvinnu XP og Arnarflugs er hægt að tryggja afhendingu á innan við 48 klukkustundum. # Hafið samband við farm- deild Arnarflugs, Lágmúla 7. Síminn er 688222. ^£arnarflug Föðurbróðir minn, Jóhannes Guðmundsson á Auðunarstöðum í Víðidal, er sjötugur í dag. Hann fæddist á Auðunarstöðum, næst- elstur sjö systkina, 13. febrúar 1916 og þar hefur hann alið allan sinn aldur. Foreldrar Jóhannesar voru hjónin Kristín Gunnarsdóttir og Guðmundur Jóhannesson bóndi á Auðunarstöðum. Árið 1936 varð hann búfræðingur frá Hvanneyri og 1942 hóf hann búskap ásamt eiginkonu sinni Ingibjörgu Ólafs- dóttur frá Stóru-Ásgeirsá í Víðidal. Þau hjónin eiga fjögur böm. Kristín er gift Tryggva Eggertssyni bónda í Gröf á Vatnsnesi, Margrét er gift Guðmundi Gíslasyni verkstjóra á Hvammstanga, Guðmundur er við nám í Stýrimannaskólanum og Ólöf er gift Bimi Þorvaldssyni verslunar- manni á Hvammstanga. Bama- bömin em fimm talsins. Ég átti þvf láni að fagna að vera í sveit hjá Lillu og Jóa á Auðunar- stöðum í sjö sumur. Mér er það í minni, hve erfitt var að bíða eftir að prófum lyki á vorin. Það lá á að komast norður. Auðunarstaðir vom mitt annað heimili og þaðan á ég góðar minningar í hópi frænd- fólks og vina. Síðar naut sonur minn þess einnig að dveljast á Auðunarstöðum í mörg sumur og þroskast þar í starfi og leik. Jóhannes á Auðunarstöðum hef- ur alla tíð gefið sig að félagsstörfum og verið valinn til fjölda trúnaðar- starfa í sinni sveit. Um árabil hefur hann setið í hreppsnefnd og er nú oddviti Þorkelshólahrepps. Snemma gekk hann til liðs við Sjáifstæðis- flokkinn og var á Tramboðslista flokksins á Norðurlandi vestra. Haustið 1971 sat hann á Alþingi um hríð sem varaþingmaður. Gunnar Dal sagði eitt sinn í blaðaviðtali: „Öll heimspeki verald- ar getur ekki breytt venjulegum • Arnarflug hefur tekið að sér umboð fyrir XP Express Parcel Systems, sem er al- þjóðlegt flutningafyrirtæki með höfuðstöðvar í Hol- landi. # XP er sérhæft í hraðflutn- ingum á skjölum og smá- pökkum milli landa. # Hver pakki má vera allt að 30 kg og það mega vera eins margir og með þarf í hverri sendingu. Hraðsendiboðarnir saekja og afhenda pakkana. Þú kvittar bara fyrir og það er gengið frá pappírsvinnunni seinna. Húnvetningi.“ Sjálfsagt er dálftið til í þessu. Samvistir mínar við skyldfólkið á Auðunarstöðum styrkti þær rætur, sem liggja til Húnaþings. í mínum augum er Jó- hannes hinn dæmigerði Húnvetn- ingur. Hann heldur fast á skoðunum sínum, fylgir málum eftir, en er sveigjanlegur og sáttfús, þegar því er að skipta. Hann eltir ekki dægur- stefnur, en er trúr uppruna sfnum og málstað. Á þessum merkisdegi í lífí Jó- hannesar frænda míns áma ég honum og Ingibjörgu konu hans allra heilla. Það er von mín, að við megum áfram um langa framtíð deila ánægjustundum heima á Auðunarstöðum. Friðrik Sophusson KOSTA BODA ímssrn Þú getur sent eoa fengiö pakka fiá údöndum á innan við 4$ túnum með Hraðflutningum Arnarflugs ftHfeft ia* At,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.