Morgunblaðið - 13.02.1986, Síða 23

Morgunblaðið - 13.02.1986, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. FEBRÚAR1986 23 MICROLINE 182/192/193 Þeir hafa slegið í gegn! Mafíuforingi fyrir rétti AP/Slmamynd Luciano Liggio, meintur foringi Corleone-mafíufjölskyldunnar, í búri sínu við umfangsmikil réttarhöld, sem hafin eru á Sikiley í máli 474 grunaðra glæpamanna. Corleone-Qölskyldan er sögð bera ábyrgð á hrottaleg- um morðum, sem framin voru í baráttu mafíuhópa um yfírráð yfír heróínsmygli til Bandaríkjanna. í gær, þriðjudag, gerðist það að helzta vitni stjómvalda gegn glæpamönnunum, Salvatore di Marco, bað um að vera færður úr vitnabúri í búr, sem fyrrum félagar sínir væm geymdir í. Er það talið til marks um að hann vilji ekki endurtaka vitnisburð sinn fyrir opnum tjöldum. Upplýsingar di Marco um starfsemi mafíunn- ar hafa reynst ómetanlegar í tilraunum ítalskra yfírvalda til að uppræta glæpahópana. Fjölskylda Shcharansky reynir að fá fararleyfi Moskvu og Amsterdam, 12. febrúar. AP. ANATOLY Shcharansky, sovéski andófsmaðurinn sem látinn var laus á þriðjudag eftir að hafa setið tæp 9 ár í fangelsi, hringdi til fjölskyldu sinnar í Moskvu á miðvikudagsmorgun. Að sögn mágkonu hans, Rayu Shchar- anskayu, sagðist Shcharansky 0 Astralía: Krókódíll verður konu að bana Brisbane, Ástralíu, 12. febrúar. AP. KRÓKÓDÍLL varð ungri konu að bana í grennd við Brisbane í Norður—Ástralíu á miðvikudag. Var konan á sundi og átti aðeins fáa metra ófarna að togbát, sem stöðvast hafði vegna vélarbilun- ar, er stór krókódíll dró hana i kaf. „Krókódíllinn náði henni rétt í þann mund er hún synti að bátnum," sagði Bob McNeil formaður á togbátnum. „Ég var rétt kominn upp i bátinn þegar ég sá stóran kjaft koma upp úr vatninu. Hann náði öruggu taki á henni og eftir augnablik var hún horfin.“ „Þetta var skrímsli — hann var áreiðanlega hálfur sjötti meter á lengd. Ég tók riffíl sem var í bátnum og skaut á skepnuna í þann mund sem hún hvarf niður í vatnið", sagði McNeil. Lögregla hóf þegar leit meðfram árbökkunum og fann krókódflinn þar sem hann var á varðbergi við lík konunar. Talsmað- ur lögreglunnar sagði að fljótlega yrði tekin ákvörðun um hvort skepnan yrði skotin eða færð í dýra- garð. Hann sagði að krókódílar drekktu bráð sinni og byijuðu ekki að éta hana fyrr en að nokkrum dögum liðnum. Fyrir aðeins tveimur mánuðum varð krókódfll þriggja bama móður að bana á sömu slóðum. Krókódfl- amir á þessu svæði vom friðaðir árið 1974 sökum ofveiði þar sem krókódflaskinn eru í mjög háu verði. Fylkisstjórinn, Joh Bjelke-Petersen segir nauðsynlegt að krókódflunum þama verði útrýmt, þar sem álitið er að þeir hafí orðið tólf manns að bana síðan þeir vora friðaðir. vera ánægður en þreyttur, og hefði þá tilfinningu að vera „loksins kominn heim“. Shchar- anskaya sagði að eiginmaður hennar og móðir hans væru nú að reyna að fá vegabréfsáritanir fyrir þau öll til ísraels. De Telegraaf, stærsta dagblað Hollands, sagði það mikið gleðiefni í leiðara á miðvikudag að Schar- ansky hefði verið látinn laus, og gæti það bent til þess að samskipti austurs og vesturs hefðu farið eitt- hvað batnandi. En í leiðara blaðsins sagði jafnframt að fram hefði komið að sovéski andófsmaðurinn Andrei Sacharov hefði verið beittur andleg- um og lfkamlegum pyntingum af leyniþjónustu föðurlands síns. Var- aði blaðið við bjartsýni og sagði þetta áminningu um að stjómvöld í Sovétríkjunum héldu þeirri stefnu óbreyttri að virða ekki grandvallar- mannréttindi þegna sinna. Skýringin er augljós: ★ Fróbœrir nótuprentarar. ★ Fullkomlega aöhœföir IBM PC og sambœrilegum tölvum. ★ Geta auk þess tengst td. Flewlett Fbckard, Wang PC, Digital, Apple og öörum tölvum. ★ Fallegir, fyrirferöarlitlir og sérlega hljóölótir. ★ Notandi getursjölfurhannaöeigin leturgeröir. ★ Fullkomin varahluta og viöhaldsþjónusta. ★ Til ó lager. Nýjungarnar koma alltaf fyrst frá MICROLINE. Þaö er því engin furöa, að MICROUNE eru mest seldu tölvuprentarar á íslandi I fMÍKROl Skeifunni11 Sími 685610 Veður víða um heim Lægst Hæst Akureyri 8 skýjað Amsterdam •í-4 0 heiðskfrt Aþena 7 12 skýjað Barcelona 7 þoka Berlín +9 +3 heiöskfrt Brussel +1 5 heiðskírt Chicago +17 +8 skýjað Dublin 1 4 skýjað Feneyjar 5 heiðskirt Frankfurt +8 0 skýjað Genf +10 +3 skýjað Helsinki +9 +1 skýjað Hong Kong 14 18 heiðskirt Jerúsalem 8 16 heiðskfrt Kaupmannah. +11 Las Palmas +3 skýjað Lissabon 10 16 heiðskírt London 0 2 skýjað Los Angeles 6 16 rigning Lúxemborg Malaga +4 mistur vantar Mailorca 11 þokum. Miami 25 29 skýjað Montreal +16 +6 skýjað Moskva +6 +4 skýjað NewYork +4 +2 heiðskírt Osló +11 +8 skýjað París +4 0 heiðskirt Peking +4 5 heiðskírt Reykjavik 7 rigning Rlóde Janeiro 21 37 rigning Rómaborg +1 3 rigning Stokkhólmur 10 +3 heiðskírt Sydney 21 23 skýjað Tókýó 1 10 heiðskirt Vfnarborg +8 +7 skýjað Þórshöfn 6 skýjað Electrolux Hljóðlát mctro vinnurQdíus >'^c%ddPótrofi iSatfvirkur sogkroítur oti I iQn.lGgur^^^rat^ mJ: ÖrvggisfiltG^Æ Siálfvirkur rofi til að draga inn snúruna Faanlegir aukanlutin ^ Teppabankari, slípirokkur og málningarsprauta. Hagstætt vorð! flðains 1500 r kr. útborgun o aftirstöðvQrnar til allt að 6 mánQð’o Ármúla la Sími 91-686117 Electrolux Electrolux

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.