Morgunblaðið - 13.02.1986, Qupperneq 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. FEBRÚAR1986
i
I
V
A
Samvinnuferðir-Landsýn voru með uppákomur í miðbæ Reykjavíkur
um helgina þegar verið var að kynna nýju sumaráætlunina. Hér fer
Bjössi bolla á kostum.
Margt var um manninnn á hátíðinni í Broadway sem haldin var á vegum Útsýnar
og Fríklúbbsins.
Það er eitt af ótvíræðum V
merlg'um þess að sól hækk- '
ar á lofti og óðum styttist í
vorilminn, þegar ferðaskrifstofum-
ar fara að kynna sumaráætlanir
með lokkandi myndum frá sólheitum
ströndum og sælustöðum ýmsum er
margir gimast að vitja. Um síðast-
liðna helgi var mikið um að vera,
eirse*ȇtto
bæði hjá Útsýn og Samvinnuferðum-
Landsýn. Á vegum hinnar síðamefndu Yb^HRW H
vom á sunnudaginn sýndar kynningar- 1|H|: ?
myndir á skrifstofunni í Austurstrætinu InH
og veittar upplýsingar um ferðamögu- i|^H jjíj J
leika, auk þess sem hljómsveit skemmti \f^H'K • « jtýrj
úti og inni, ásamt töframanni, að \BH ÉMy.
óglcymdum Bjössa bollu er brá á glens ImBI ,
og dreifði bollum. Á vegum Utsýnar byijaði \«Mfc«\^_H
kynning ferðamöguleika yfir síðdegiskaffi \mHHKM
á Ilótel Sögu á sunnudaginn, en um kvöldið \hÉ11
var nýja sumaráætlunin kynnt á hátíð í
Broadway á vegum Útsýnar og Fríklúbbsins. \^----------Qyðjóns
Þar var kvöldverður og skemmtidagskrá með Guðbjo101 .. upp i
flölbreyttu sniði, ferðahappdrætti, tískusýn- ^0m °8. ”ffC9ti i B'
ingu, bingó, fimleikasýningu og sitthveriu 8ina fyr*r ,Aairskv'
fleira.
Hrekkjalómur
arsms
bótinni, „og ég er ánægð að
vera komin í svona skemmtileg-
an félagsskap með svona
myndarlegum herrum. Þeir
mættu til mín í sparifötunum
sínum, því þeir voru að fara á
þorrablót í Allaballahúsinu.
Félagarnir náðu mér það
snemma að ég var ekki komin
á fætur og varla vöknuð og það
var afskaplega notalegt að fá
svona elskulega heimsón í bít-
ið. Þeir færðu mér blómvönd,
tvær fallegar peysur og drullu-
sokk. Það fylgdi að peysurnar
væru samkvæmt nýjustu tísku
íVestmannaeyjum."
— Ætlarðu að ganga í peys-
unum?
„Ég veit það svei mér ekki
því dætur mínar hafa tekið þær
traustataki, þeim leist svo vel
á þær.“
Félagar úr Hrekkjalómafé-
laginu í Vestmannaeyjum
fjölmenntu í höfuðstaðinn um
helgina, þeirra erinda að gera
Bryndísi Schram að hrekkja-
lómi ársins. Það var snemma á
laugardagsmorguninn sem
þeir, klæddir duggarapeysun-
um sínum, knúðu dyra hjá
Bryndísi og færðu henni gjafir.
„Mér er heiður að þessu,"
sagði Bryndís, sem innt var
eftir því hvernig hún kynni nafn-
Hjá Útsýn voru verðlaun veitt fyrir bestu ferðasöguna og hér er
Ingólfur Guðbrandsson að veita Erlu M. Alexandersdóttur sólar-
landaferð fyrir tvo, en Erla hlaut fyrstu verðlaun.
fclk f
fréttum