Morgunblaðið - 18.03.1986, Side 5

Morgunblaðið - 18.03.1986, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR18. MARZ 1986 5 Eitrinu eytt SLYSAVARNAFÉLAG íslands stóð fyrir söfnun eiturefna síð- astliðinn laugardag'. Björgun- arsveitamenn úr hinum ýmsu deildum SVFÍ voru til staðar á bensínstöðvum í helstu þétt- býliskjörnum um allt land og veittu efnunum móttöku. Að sögn Jóhannesar Briem, deild- arstjóra hjá SVFÍ, gekk söfnun- in vel víðast hvar og hefur eiturefnunum nú verið eytt. Meðfylgjandi mynd var tekin á einni bensínstöðinni á höfuð- borgarsvœðinu á meðan söfn- unin fór fram á laugardag. Bílar - leiðrétting- BÍLAR hjá Ingvari Helgasyni lækkuðu meira en sagt var í bila- þætti blaðsins sl. laugardag. Eldra verðið var hærra en þar er sagt, en rétt er farið með nýja verðið. Subaru GL station 4x4 lækkaði um 29,6%, Nissan Sunny GL station um 30,5%, Cherry GL um 30,3%, Laurel turbo diesel um 25,7% og Patrol Turbo diesel um 26,5%. Þá var hluti af BMW- og Renault-bílun- um á röngum stað, þ.e. í hópi Skod- anna. Þessir bílar áttu að sjálfsögðu að vera með félögum sínum frá Kristni Guðnasyni hf. og auðkennast þar: Árg. 1985. Hinir sem fyrir voru á réttum stað eru árg. 1986. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Morgunblaðið/Ól.K.M. FERMINGARTILBOD TECHNKS Já, þaö er stórglæsilegt fermingartilboöiö frá TbcIhiícs í ár. Hljómtækjasamstæðan SYSTEM Z-50. Öll annáluöu TECHNICS gæðin á sínum stað og verðið er nú einstakt vegna magninnkaupa og tollalækkana. Nú slær fjölskyldan saman í veglega gjöf, gjöf sem á eftir aö veita varanlega ^^ánægju. ftjAPIS BRAUTARHOLT 2 SÍMI 27155 FERMINGARTILBOÐ kr. 28.650.- Stgr. útb. frá kr. 7.000.-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.