Morgunblaðið - 18.03.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.03.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR18. MARZ 1986 5 Eitrinu eytt SLYSAVARNAFÉLAG íslands stóð fyrir söfnun eiturefna síð- astliðinn laugardag'. Björgun- arsveitamenn úr hinum ýmsu deildum SVFÍ voru til staðar á bensínstöðvum í helstu þétt- býliskjörnum um allt land og veittu efnunum móttöku. Að sögn Jóhannesar Briem, deild- arstjóra hjá SVFÍ, gekk söfnun- in vel víðast hvar og hefur eiturefnunum nú verið eytt. Meðfylgjandi mynd var tekin á einni bensínstöðinni á höfuð- borgarsvœðinu á meðan söfn- unin fór fram á laugardag. Bílar - leiðrétting- BÍLAR hjá Ingvari Helgasyni lækkuðu meira en sagt var í bila- þætti blaðsins sl. laugardag. Eldra verðið var hærra en þar er sagt, en rétt er farið með nýja verðið. Subaru GL station 4x4 lækkaði um 29,6%, Nissan Sunny GL station um 30,5%, Cherry GL um 30,3%, Laurel turbo diesel um 25,7% og Patrol Turbo diesel um 26,5%. Þá var hluti af BMW- og Renault-bílun- um á röngum stað, þ.e. í hópi Skod- anna. Þessir bílar áttu að sjálfsögðu að vera með félögum sínum frá Kristni Guðnasyni hf. og auðkennast þar: Árg. 1985. Hinir sem fyrir voru á réttum stað eru árg. 1986. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Morgunblaðið/Ól.K.M. FERMINGARTILBOD TECHNKS Já, þaö er stórglæsilegt fermingartilboöiö frá TbcIhiícs í ár. Hljómtækjasamstæðan SYSTEM Z-50. Öll annáluöu TECHNICS gæðin á sínum stað og verðið er nú einstakt vegna magninnkaupa og tollalækkana. Nú slær fjölskyldan saman í veglega gjöf, gjöf sem á eftir aö veita varanlega ^^ánægju. ftjAPIS BRAUTARHOLT 2 SÍMI 27155 FERMINGARTILBOÐ kr. 28.650.- Stgr. útb. frá kr. 7.000.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.