Morgunblaðið - 18.03.1986, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 18.03.1986, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR18. MARZ 1986 15 norgunDiaoio/ Arnör Sveit Magnúsar Torfasonar hlaut flest stig allra sveita í undankeppninni. Talið frá vinstri: Magn- ús Torfason, Sigtryggur Sigurðsson, Guðni Kolbeinsson, Steingrímur Steingrímsson, Baldur Árna- son og Sveinn Sigurgeirsson. íslandsmótið í sveitakeppni: Sveit Magnúsar Torfa- sonar í úrslitakeppnina Brids Arnór Ragnarsson Lítið var um óvænt úrslit í undankeppni íslands- mótsins sveitakeppni sem spiluð var um helgina á Hótel Loftleiðum og á Egilsstöðum. Það sem kom einna mest á óvart var mjög góð frammistaða sveitar Magnúsar Torfa- sonar sem vann C-riðilinn og var eina sveitin sem náði 100 stigum í mótinu. í sveit Magnúsar spila ásamt honum: Sveinn Sig- urgeirsson, Guðni Kol- beinsson, Baldur Arnason, Sigtryggur Sigurðsson og Steingrímur Steingríms- son. Sveitimar' sem spila til úrslita um páska og bænadaga em eftir- taldan Magnús Torfason, Sam- vinnuferðir/Landsýn, Stefán Páls- son, Jón Hjaltason, Pólaris, Ás- gfimur Sigurbjömsson, Delta og Sigurjón Tryggvason. Það heyrir vart lengur til tíð- inda að siglfírzka bræðrasveitin komist í úrslitakeppnina. Þeir töpuðu engum leik í mótinu, unnu fjóra leiki og gerðu eitt jafntefli. Annars var aðeins ein sveit sem vann alla sína leiki í undankeppn- inni. Það var sveit Stefáns Páls- sonar en sveitin vann A-riðilinn eð 96 stigum. Þórarinn Sigþórs- son og félagar hans fengu enn einu sinni það hlutskipti að spila úti á landi í undankeppninni og eins og svo oft áður urðu þeir að taka á til að komast í úrslitin. Sveit Jóns Aðals kom þar mjög á óvart og átti góða möguleika á úrslitasæti fyrir síðustu umferð- ina. Þá hafði sveitin unnið alla leiki sína og átti að spila gegn neðstu sveitinni í riðlinum. En það sem helst hann varast vann, varð að koma yfír hann. Sveitin tapaði leiknum með minnsta mun en þar með fór úr- slitasætið. Staðan í C-riðli fyrir lokaumferð- inæ Sigurjón Tryggvason 72 JónAðall 71 Delta 69 Gunnlaugur Guðmundsson 69 Aðalsteinn Jónsson 40 Erla Siguijónsdóttir 28 Siguijón og Delta unnu sína leiki í síðustu umferðinni og Jón Aðall og félagar hans sitja heima þrátt fyrir að hafa unnið báðar efstu sveitimar. Minni keppni var f öðmm riðl-. um. Það var helst í C-riðli en þar fékk Magnús Torfason flugstarf og vann 3 fyrstu leiki sína mjög stórt. Samvinnuferðir-Landsýn kepptu um annað sætið við Pál Valdimarsson. Sveit Páls vann 4 fyrstu leikina en spilaði við Magn- ús Torfason í síðustu umferðinni og varð að lúta í lægra haldi og varð þar með af úrslitasæti. Lokastöðurnar A-riðill: Stefán Pálsson 96 Jón Hjaltason 87 Vilhjálmur Þ. Pálsson 7 5 Ólafur Týr Guðjónsson 7 0 Sigmundur Stefánsson 69 Ingi S. Gunnlaugsson 50 B-riðill: Ásgrímur Sigurbjömsson 96 Pólaris 92 Hermann Lámsson 81 Sigurður B. Þorsteinsson 71 Ragnar Jónsson 63 Grímur Thorarensen 43 C-riðill: Magnús Torfason 105 Samvinnuferðir/Landsýn 96 Páll Valdimarsson 85 Kristján Blöndal 71 Esther Jakobsdóttir 65 Kristján Jónsson 23 D-riðiU: Delta 94 Siguijón Tiyggvason 91 JónAðall 85 Gunnlaugur Guðmundsson 69 Aðalsteinn Jónsson 51 Erla Siguijónsdóttir 44 Eins og áður sagði var einn riðillinn spilaður á Egilsstöðum en undanfarin ár hefir sá háttur verið hafður á að einn riðill hefir verið spilaður utan Reykjavíkur. Nokkurrar óánægju er auðheyr- anlega farið að gæta með þetta fyrirkomulag og kannski ekki að undra hjá einhveijum. T.d. heflr sveit Þórarins lent í því í áraraðir að fara út á land. Þá kæmi mér ekki á óvart án þess að hafa það staðfest að félagamir Aðalsteinn og Sölvi telji það ffekar bragð- dauft að fara „aðeins" upp á Egilsstaði til að taka þátt í undan- keppninni. Þá fínnst undirrituðum þarft að minnast aðeins á gögn sem liggja fyrir á mótsstað sem blaða- menn hafa aðgang að. Þar getur vart verið naumar skorið. Til dæmis var hvergi að fínna hveijir skipuðu þær sveitir sem spiluðu á mótinu. Annars ganga þessi mót snurðulaust og vel fyrir sig og framkvæmd til fyrirmyndar. Keppnisstjóri var Agnar Jörg- ensson. Sveit Grims Thorarensen spilar gegn bræðrasveitinni frá Siglufirði. Talið frá vinstri: Þórður Sigurðsson, Jón Sigurbjömsson, Grímur Thorarensen og Ásgrímur Sigurbjörasson. Sveit Samvinnuferða/Landsýnar spilar gegn sveit Páls Valdimarssonar. Talið frá vinstri: Jón Baldursson, Magnús Ólafsson, Sigurður Sverrisson og Jónas P. Erlingsson. Akranes: Rafmagnið lækkar um allt að Akranesi, 13. mars. STJÓRN Rafveitu Akraness hef- ur ákveðið að verða við tilmælum iðnaðarráðuneytisins og lækka verð á almennum sölutöxtum um 10% og á rafhitatöxtum um 7% frá og með 1. mars síðastliðnum. Verðjöfnunargjald hefur einnig verið afnumið og nemur lækkun- in því alls 20,21% tíl almennra nota. Heimilistaxti lækkar til dæmis um20,21%, en verðjöfnunargjald var hins vegar ekki lagt á rafhitun- artaxtana og nemur lækkunin til þeirra sem hita upp með rafmagni 7%, sem er sama lækkun og ráðu- neytið fór fram á við hitaveitur. Þessi nýja gjaldskrá þýðir það að verð á kflóvattstund lækkar úr 4,14 kr. í 3,30 kr. og algengir rafhitunar- taxtarlækka úr 1,23 kr. í 1,15. Verð á rafmagni á Akranesi hefur um langt árabil verið eitt hið lægsta á landinu og verður svo áfram. — J.G. VANDAÐAR FULNINGAINNIHURÐIR Stórglæsilegar fulninga innihurðir úr massífri 1. flokks furu. Breiddir: 60, 70, 80 og 90 cm. Afgreiddar af lager. verð á hurð m/karmi, skrá og lömum kr. 10.700.- stgr. Gamaldags karmlistar fáanlegir í 2 gerðum. vönduð ísiensk framleiðsla. Áratuga reynsia í hurða- og gluggasmíði. Góðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu. TRÉSMIÐJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR U|f \ I V/ REYKJANESBRAUT jKLÆ I HAFNARFIRÐI SI'MAR: 54444, 54495
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.