Morgunblaðið - 18.03.1986, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 18.03.1986, Qupperneq 50
✓ 50 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR18. MARZ1986 AVOCADO- ÁBURÐUR FYRIR SPRUNGNAR HENDUR Góð reynsla „Ég vil endilega koma á fram- færi reynslu minni af EVORA- handáburöinum. Dóttir mín, 16 ára gömul, hefur verið með exem frá barnæsku og hefur það versnaö með ár- unum. Avocadoáburðinn fór hún að nota fyrir mánuði og exemið er næstum horfið. EVORA-handáburðurinn er bú- inn til úr avocadoávöxtum og er alveg laus við að vera feitur og eða smitandi og lyktin er góð." Sigrún Runólfsdóttir Útsölustaðir fyrir handáburðinn: Árbæjarapótek — Kaupfélagið Sauðárkróki — Kjalfell, Gnoðar- vogi — Mosfellsapótek — Rang- árapótek. INGRID, Hafnarstræti 6. Póstsendum, sími 62-15-30 og 24311 Heildsölubirgöir: Hallgrímur Jónsson, simi 24311. unic TÍMALIÐAR SPENNULIÐAR SNÚNINGS- HRAÐALIÐAR Hagstætt verð vönduð vara = HEÐINN = VELAVERSLUN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER FISKIDÆLUR SLÓGDÆLUR • FLYGT dælir auð- veldlega vökva blönduðum fiskúr- gangi og slógi. • FLYGT hefur inn- byggðan hníf sem sker í sundur fiskúr- ganginn. = HÉÐINN = VELAVERSLUN. SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER Útúrsnúningur í undirheimum Kvikmyndir Ámi Þórarinsson Stjömubíó: Neðanjarðarstöðin — Subway ★ ★ 'fa. Frönsk. Argerð 1985. Handrit og leikstjóra: Luc Besson. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Isabelle Adjani. „To do is to be. — Sartre. To be is to do. — Sókrates Do be do be do. — Frank Sinatra." Þessi kunna veggáletrun af almenningssalemum og neðan- jarðarlestum heimsins er viðeig- andi einkunnarorð þessa franska nýbylgjuþrillers sem töluverða viðurkenningu og hylli hefur feng- ið }rtra. Hann daðrar létt við ein- hvers konar tilvistarspeki í lýsingu sinni á undirheimalífí en dregur í land jafnharðan, fylgir engum alvörumálum á áfangastað, held- ur snýr út úr í anda heimspekings- ins Franks Sinatra. í upphafi, eftir að ofanrituð einkunnarorð fylla tjaldið, er Christopher Lambert í hlutverki utangarðshetjunnar Freds á harðaspani á bíl undan einhveij- um náungum; Fred sem sérhæfír sig í að sprengja peningaskápa hefur stolið ótilgreindum plöggum af auðugum krimma. Fred stingur útsendara hans af eftir mikinn eltingaleik og kemst undan inn í neðanjarðarbrautir Parísarborg- ar. Þar kynnist Fred nýlendu utangarðsmanna, lífí þjófa og iðjuleysingja og lögganna sem eltast við bófana. Og þangað kemur eiginkona auðmannsins, Isabelle Adjani, í leit að plöggun- um en finnur í staðinn ást á Fred og andúð á fyrra lífemi sínu. Chnstopher Lambert flýr samkvæmisklæddur á vit neðanjarð- arlýðsins í Subway. Subway er á margan hátt inn- antóm mynd. Undir snörpum myndstfl og snöggklipptri hljóðrás er svosem ekki neitt. Myndin er umfram allt stflæfíng. Og hún er mestan part skemmtileg stflæfíng með óvæntum uppákomum og absúrd gamansemi í samtölum, ekki síst þar sem lýst er samskipt- um neðanjarðarlýðsir.s við marg- hijáð lögregluliðið. Besson leik- stjóri spennir hasaratriðin hátt og tengir oft glæsilega við bassa- ganginn og trommutaktinn í rokk- músíkinni sem stundum yfírtekur atburðarásina og breytir Subway í tónleikamynd. Þrátt fyrir kímileg smáatriði í teikningu aukapersóna vantar Subway fólk af holdi og blóði í þungamiðjuna. Ef persónusköpun hefði verið fyrir hendi í handrítinu væri Subway endingarbetri af- þreying. Björn S. Lárusson ráðinn hótelstjóri á Selfossi BJÖRN S. Lárusson hefur verið ráðínn hótelstjóri að hinu nýja hóteli á Selfossi, sem ferðaskrif- stofan Samvinnuferðir Landsýn mun reka eftir að það verður opnað i vor. Bjöm S. Lárusson fæddist á Akranesi 7. maí 1955. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1976 og starfaði eftir það í þijú ár á Hótel Sögu. Hann stundaði nám erlendis og lauk prófí frá ferðamáladeild Héraðsháskól- ans í Lillehammer í Noregi 1983. Síðustu tvö ár hefur Bjöm starfað sem deildarstjóri innkaupadeildar Skrifstofuvélar hf. Hann er kvæntur Önnu Kjartans- dóttur og eiga þau þrjú böm. (Fréttatilkynning) Björa S. Lárasson Frá stofnfundi félagsins Macrolif. Félagið Macro- líf stofnað MIÐVIKUDAGINN 26. febrúar var stofnað félag áhugafólks um Macrobiotik. Komu um 80 manns á stofnfundinn og hlaut félagið nafnið Macrolíf. í Macrobiotiskum lífsmáta felst að lifa á einfaldri líf- rænni fæðu og í tengslum við nátt- úmna og á þann hátt viðhalda heilsunni, segir frétt frá félaginu. í stjóm voru kosin ísleifur Á. Jakobsson formaður, Sigrún Olsen gjaldkeri og Hildur Einarsdóttir ritari. Upplysingar um félagið em gefnar á kvöldin 'í síma 44226. Næsti félagsfundur verður haldinn í Múlabæ, Armúla 34, miðvikudag- inn 19. marz kl. 20.30. Krabbameinsfélagið NÁMSKEIÐ í REYKBINDINDI Calor-þeytivinda Létt, hljóðlát og meðfærileg. Er tvær mín- útur með 1 Vz kg af þvotti, 2200 snúningar á mínútu. Verð aðeins kr. 6.800 með söluskatti. f Hverfisgötu 37 Víkurbraut 13 Reykjavík Keflavík Símar: 21490, Sími2121 21846 Hafin er innritun í apríl-maí námskeið Krabba- meinsfélagsins. Námskeiðið hefst 7. apríl með undirbúningsfundi, en H-dagur er 4. maí, þ.e. þann dag hættir hópurinn að reykja. Tíu mætingar eru á tímabilinu, 60—90 mín. í senn. Námskeiðið er byggt upp á eftirfarandi hátt: ☆ Persónuleikagreining og atferliskönnun. ☆ Ráð til að draga úr löngunum, kvíða, streitu og fráhvarfseinkennum. ☆ Gestafyrirlestrar. ☆ Fræðslumyndir og grínmyndir um reykinga- vanann. ☆ Megrun og matarvenjur. ☆ Hópefli. Verð kr. 1.200 fyrir einstakling en 1.800 fyrir hjón. Innritun í síma 621414.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.