Morgunblaðið - 18.03.1986, Síða 62

Morgunblaðið - 18.03.1986, Síða 62
62----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------:----------------------------------------------------'ÍIORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR18. MARZ1986 Bikarmeistarar: Haukar HAUKAR urðu bikarmeistarar í körfuknattlelk karla á flmmtu- daginn eftlr œsispennandl úr- alitaleik vlö Njarövfldnga f Laug- ardalshöllinnl. Haukar unnu leikinn með 93 stigum gegn 92 en Njarövfldngar unnu Islands- mótlð þannig aö félögln tvö skipta bróðurlega með sér staarstu titlunum f fslenskum körfuknattleik. Á myndinni er lið Hauka. Aftari röð frá vinstri: Þorleifur Stefáns- son sjúkraþjálfari, Sveinn Sigur- bergsson, Einar Bollason þjálfari, Háifdán Þ. Markússon, Kristinn Kristinsson, (var Webster, Eyþór Árnason, Bogi Hjálmtýsson, Friðfinnur Hreinsson, Jón Þór Gunnarsson og Ásgeir Ing- ólfsson. Fremri röð frá vinstri: Sig- tryggur Ásgrímsson, Henning Henningsson, Ólafur Rafnsson, Pálmar Sigurðsson fyririiði, Leif- ur Garðarsson, ívar Ásgrímsson, Sveinn Steinsson og Jón Dofri. Morgunblaðið/Bjaml • Ómar Torfason é aaflngu hjé Luzem. Hann hefur gert það gott hjé félaginu þó avo hann hafl verið teklnn útaf f sfðaata leik liðslns. Þjélf ari félagsins er lengst tll hssgrl. T-KORT ÞRUSUFLOTT FYRIR14-18 ÁRA k VE) LOKUM ALDREI r iðnaöarbankinn -mitm hwkj Inn vildi boltinn ekki þegar Luzern gerði markalaust jafntefli Zörlch, 16. mara. Frá önnu Bjamadónur, fréttarttara Morgunblaðalna. FC Luzern, lið Sigurðar Grét- arssonar og Omars Torfasonar, féll f fjórða sssti f svissnsku deild- arkeppninni f dag eftir að Baden, lið Guðmundar Þorbjömsssonar, tapaði fyrir Sion 1:0 og Slon komst f þriðja ssati í deildar- NÆST útbreiddasta dagblaðið f Sviss, Tages Anzeiger, sem er gefið út f Ziirich, sé ástsaðu til að vekja sérstaka athygll é (s- lendingunum tveimur f FC Luzern daginn fyrir leik liðsins gegn Grasshoppers, sterkara liði Zurich. Stutt grein um Slgurð Grétarsson og Omar Torfason birtist é laugardag á áberandi stað f íþróttablaði dagblaðsins keppninni. Luzern lék gegn Grasshoppers á heimavelli og heldur lélegur leikur fór 0:0. Luzern var í sókn strax í byrjun leiksins en liðinu tókst ekki að koma boltanum í markið þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Leikur þess var óöruggur og góð tækifæri urðu að engu. Sigurður átti nokkuð góðan undlr fyrirsögninni: „fslendingar vita að Luzern er gott llð.u íþróttafréttastjórinn ákvað að fræöa lesendur um þessa tvo leik- menn fyrir leikinn „vegna þess að þeir eru báðir íslenskir og af því að þeir hafa staðið sig mjög vel. “ Stórar andlitsmyndir fylgja grein- inni og fótboltaferili Sigurðar og Ómars fram aö þessu er rakinn f stórum dráttum. leik en liðið sem heild stóð sig engan veginn. Leikur Omars var misjafnur. Hann náði boltanum t.d. glæsilega af Grasshoppers seint í fyrri hálfleik og gaf hann áfram, Luzern fékk gott tækifæri tii að skora en markvörður Grasshopp- ers varði skot Sigurðar. Omar var tekinn út af á 70. mínútu leiksins. Grasshoppers eru í öðru sæti í deildarkeppninni. Liðið lék illa og fókk fá tækifæri til að skora þrátt fyrir slappa vörn Luzern. Mark- vörður Luzern stóð sig vel þau fáu skipti sem mótherjinn komst í dauðafæri. Sion skoraði eina markið í leikn- um gegn Baden, sem er neðst í deildarkeppninni með 4 stig, úr vítaspyrnu. Guðmundur sætti sig við úrslit leiksins og sagði að þau hefðu veriö sanngjöm. „Sion er sérstak- lega sterkt lið á heimavelli og ég er bara ánægður með úrslitin. Baden gat ekki æft á útivelli fyrr en á föstudag vegna snjóa og við stóðum okkur þess vegna bara vel.“ Athygli vakin á íslendingunum ZOrich, 16. mara. Frá önnu BJamadóttur, fréttarítara Morgunblaðalna. __MorgunblaðHi/Bjami Bikarmeistarar KR Körfuknattleikslið KR sem varð bikarmeistari é fimmtudaginn. Aftari röð frá vinstri: Gunnar Pálsson formaður körfuknattleiksdelldar KR, Ema Jónsdóttir, Dýrieif Guðjónsdóttir, Unda Jónsdóttir, Kristjana Hrafnkelsdóttir, Björg Björgvinsdóttir, Guðrún Kr. Sigurgeirsdóttlr, Margrét Árnadóttir og Ágúst Lín- dal þjálfari liðsins. Fremrí röð frá vinstri: Ería Pétursdóttir, Sigrfður Baldursdóttir, Cora Barker, Lilja Jónsdóttir og Hrönn Sigurðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.