Morgunblaðið - 18.03.1986, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 18.03.1986, Qupperneq 62
62----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------:----------------------------------------------------'ÍIORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR18. MARZ1986 Bikarmeistarar: Haukar HAUKAR urðu bikarmeistarar í körfuknattlelk karla á flmmtu- daginn eftlr œsispennandl úr- alitaleik vlö Njarövfldnga f Laug- ardalshöllinnl. Haukar unnu leikinn með 93 stigum gegn 92 en Njarövfldngar unnu Islands- mótlð þannig aö félögln tvö skipta bróðurlega með sér staarstu titlunum f fslenskum körfuknattleik. Á myndinni er lið Hauka. Aftari röð frá vinstri: Þorleifur Stefáns- son sjúkraþjálfari, Sveinn Sigur- bergsson, Einar Bollason þjálfari, Háifdán Þ. Markússon, Kristinn Kristinsson, (var Webster, Eyþór Árnason, Bogi Hjálmtýsson, Friðfinnur Hreinsson, Jón Þór Gunnarsson og Ásgeir Ing- ólfsson. Fremri röð frá vinstri: Sig- tryggur Ásgrímsson, Henning Henningsson, Ólafur Rafnsson, Pálmar Sigurðsson fyririiði, Leif- ur Garðarsson, ívar Ásgrímsson, Sveinn Steinsson og Jón Dofri. Morgunblaðið/Bjaml • Ómar Torfason é aaflngu hjé Luzem. Hann hefur gert það gott hjé félaginu þó avo hann hafl verið teklnn útaf f sfðaata leik liðslns. Þjélf ari félagsins er lengst tll hssgrl. T-KORT ÞRUSUFLOTT FYRIR14-18 ÁRA k VE) LOKUM ALDREI r iðnaöarbankinn -mitm hwkj Inn vildi boltinn ekki þegar Luzern gerði markalaust jafntefli Zörlch, 16. mara. Frá önnu Bjamadónur, fréttarttara Morgunblaðalna. FC Luzern, lið Sigurðar Grét- arssonar og Omars Torfasonar, féll f fjórða sssti f svissnsku deild- arkeppninni f dag eftir að Baden, lið Guðmundar Þorbjömsssonar, tapaði fyrir Sion 1:0 og Slon komst f þriðja ssati í deildar- NÆST útbreiddasta dagblaðið f Sviss, Tages Anzeiger, sem er gefið út f Ziirich, sé ástsaðu til að vekja sérstaka athygll é (s- lendingunum tveimur f FC Luzern daginn fyrir leik liðsins gegn Grasshoppers, sterkara liði Zurich. Stutt grein um Slgurð Grétarsson og Omar Torfason birtist é laugardag á áberandi stað f íþróttablaði dagblaðsins keppninni. Luzern lék gegn Grasshoppers á heimavelli og heldur lélegur leikur fór 0:0. Luzern var í sókn strax í byrjun leiksins en liðinu tókst ekki að koma boltanum í markið þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Leikur þess var óöruggur og góð tækifæri urðu að engu. Sigurður átti nokkuð góðan undlr fyrirsögninni: „fslendingar vita að Luzern er gott llð.u íþróttafréttastjórinn ákvað að fræöa lesendur um þessa tvo leik- menn fyrir leikinn „vegna þess að þeir eru báðir íslenskir og af því að þeir hafa staðið sig mjög vel. “ Stórar andlitsmyndir fylgja grein- inni og fótboltaferili Sigurðar og Ómars fram aö þessu er rakinn f stórum dráttum. leik en liðið sem heild stóð sig engan veginn. Leikur Omars var misjafnur. Hann náði boltanum t.d. glæsilega af Grasshoppers seint í fyrri hálfleik og gaf hann áfram, Luzern fékk gott tækifæri tii að skora en markvörður Grasshopp- ers varði skot Sigurðar. Omar var tekinn út af á 70. mínútu leiksins. Grasshoppers eru í öðru sæti í deildarkeppninni. Liðið lék illa og fókk fá tækifæri til að skora þrátt fyrir slappa vörn Luzern. Mark- vörður Luzern stóð sig vel þau fáu skipti sem mótherjinn komst í dauðafæri. Sion skoraði eina markið í leikn- um gegn Baden, sem er neðst í deildarkeppninni með 4 stig, úr vítaspyrnu. Guðmundur sætti sig við úrslit leiksins og sagði að þau hefðu veriö sanngjöm. „Sion er sérstak- lega sterkt lið á heimavelli og ég er bara ánægður með úrslitin. Baden gat ekki æft á útivelli fyrr en á föstudag vegna snjóa og við stóðum okkur þess vegna bara vel.“ Athygli vakin á íslendingunum ZOrich, 16. mara. Frá önnu BJamadóttur, fréttarítara Morgunblaðalna. __MorgunblaðHi/Bjami Bikarmeistarar KR Körfuknattleikslið KR sem varð bikarmeistari é fimmtudaginn. Aftari röð frá vinstri: Gunnar Pálsson formaður körfuknattleiksdelldar KR, Ema Jónsdóttir, Dýrieif Guðjónsdóttir, Unda Jónsdóttir, Kristjana Hrafnkelsdóttir, Björg Björgvinsdóttir, Guðrún Kr. Sigurgeirsdóttlr, Margrét Árnadóttir og Ágúst Lín- dal þjálfari liðsins. Fremrí röð frá vinstri: Ería Pétursdóttir, Sigrfður Baldursdóttir, Cora Barker, Lilja Jónsdóttir og Hrönn Sigurðardóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.