Morgunblaðið - 26.03.1986, Blaðsíða 28
2$
-
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. M ARZ1986
Fjárframlög frá
íslandi til starfs
Móður Teresu
EINS OG ýmsum mun ktiiinugt starfar hér í Rcykjavík hópur
manna, sem tilheyrir deild í alþjóðasamtökunum „Samvcrkamenn
Móður Teresu". Þetta er ekki stór hópur, aðeins 15—20 manns, sem
kemur saman einu sinni í mánuði til bæna, hugleiðingar og ritningar-
lesturs. Markmið hans er að taka Móður Teresu sér til fyrirmyndar
að svo miklu leyti sem auðið er og reyna að endurspegla kærleika
Guðs og varpa honum í áttina til þeirra sem þarfnast hans mest.
Starfsemi þessi er ekki bundin neinni sérstakri truarskoðun en þó
munu flestir f élagami r vera kristnir.
Eitt af viðfangsefnum þessa hóps
er að taka á móti gjöfum til Móður
Teresu og reglu hennar, Kærleiks-
trúboðanna, og koma þeim áleiðis.
Þær eru sendar til systrahúss
Kærleikstrúboðanna í Róm, sem
miðlar þeim síðan áfram þangað
sem þörfin er mest hverju sinni.
Stundum berast gjafir þessar til
samverkamannanna, ýmist per-
sónulega eða í pósthólf 747, 121
Reykjavík, eða inn á gíróreikning-
inn „Söfnun Móður Teresu" nr.
23900-3, en um hann sjá sameigin-
Iega Samverkamenn Móður Teresu
og „ Vinir Indlands".
Á síðastliðnu ári söfnuðust rúm-
lega 131.000.- kr. og voru send
áleiðis til systranna 2.500.- pund,
andvirði kr. 131.960.- í íslenskum
krónum.
Það er þó ekki aðeins hér í
Reykjavík sem Móðir Teresa á góða
vini og aðdáendur, því að allveruleg-
ur hluti þessa söfnunarfjár berst
utan af landi. Og í raun og veru
teljast allir þeir menn samverka-
menn Móður Teresu sem reyna að
lifa í hennar anda og leggja starf-
semi hennar lið.
(Úr fréttatOk. frá Samverka-
mUiuium Mó.lur Teresu.)
Lögr eglukórinn kemur fram á skírdagsskem mttin Barðstrendinga
félagsins í Rcykjavík.
Skírdagsskemmtun
Barðstrendingafélagsins
Barðstrendingafélagið í
Reykjavík hefur haldið f ólki, sem
ættað er úr Barðastrandarsýsl-
um eða hefur haft þar langa
búsetu, sem náð hefur 60 ára
aldri, samsæti á skirdag, undan-
f arin 40 ár.
Þessi samkoma verður í Domus
Medica á skírdag. Lögreglukórinn
mun syngja og fleira verður á
dagskrá. Húsið verður opnað kl. 2.
Kvennadeild Barðstrendingafé-
lagsins, sem hefur veg og vanda
af þessum samkomum, býður gest-
um til kaffídrykkju.
Vonast er til að sem allra flestir
eldri Barðstrendingar sjái sér fært
að koma og njóta dagsins.
Urriðafoss:
Gripnir með
35 kassa af
bjór og mynd-
bandstæki
35 KASSAR af bjór og mynd-
segulbandstæki fundust í
tveimur bílum á leið til höfuð-
borgarinnar í fyrrakvöld.
Varningurinn hafði verið
fluttur úr Urriðafossi, skipi
Eimskipafélags íslands, sem
lá við bryggju á Grundar-
tanga og reyndust nokkrir
skipverjar eiga hann.
Tollverðir úr Reykjavík höfðu
pata af smyglinu og stöðvuðu bfl-
ana ofan við borgina um það leyti
sem þeir voru að renna inn fyrir
borgarmörkin. Urriðafoss kom til
landsins frá A-Þýskalandi fyrir
helgina og hafði ekkert fundist í
skipinu af smyglvarningi þegar
það var tollafgreitt í Gufunesi
áður en þvi var siglt í Hvalfjörð.
Pe ii i n gaitjar kaður inn
GENGIS-
SKRÁNING
Nr.58 . — 25. mars 1986
Kr. Kr. Toll-
Ein.KL09.15 Kaup Sala gengi
Dolhrí 41,500 41,620 41,220
SLpund 60,881 61,057 60,552
Kan.doIIari 29,543 29,628 28,947
Dönskkr. 4,8538 43678 5,0316
Norskkr. 5,7316 5,7482 5,9169
Scnskkr. 5,6713 5,6877 5,7546
FLnurk 7,9915 8,0146 8,1286
Fr.franki 5^438 53607 6,0323
Bekfranki Sr.franki 0,8757 03782 0,9063
21,3730 21,4348 21,9688
IIoll. gyllini 15,8791 15,9250 16,4321
V-|>.mark Itlín 17,9266 17,9784 18,5580
0,02635 0,02643 0,02723
Austurr.sch. 2^562 2,5636 2,6410
Portescudo 0,2767 0,2775 0,2823
Sp.peseti 0,2854 0,2862 0,2936
Irsktpund 0,23090 0,23157 0,22850
54,270 54,426 56,080
SDR(Sérst 47,3287 47,4665 473412
INNLANSVEXTIR:
Sparisjóðsbækur
Landsbankinn........................ 12,00%
Útvegsbankinn....................... 12,00%
Búnaðarbankinn..................... 12,00%
Iðnaðarbankinn...................... 13,00%
Verzlunarbankinn................... 12,50%
Samvinnubankinn.................. 12,00%
Alþýðubankinn....................... 12,50%
Sparisjóðir............................. 12,00%
Sparisjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Sparisjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Aiþýðubankinn....................... 14,00%
Búnaðarbankinn..................... 13,00%
Iðnaðarbankinn...................... 13,50%
Landsbankinn........................ 14,00%
Samvinnubankinn.................. 13,00%
Sparisjóðir............................. 13,00%
Útvegsbankinn....................... 14,50%
Verzlunarbankinn................... 14,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn....................... 17,00%
Búnaðarbankinn..................... 14,00%
Iðnaðarbankinn....................... 15,00%
Samvinnubankinn.................. 17,00%
Sparisjóðir.............................. 14,00%
Útvegsbankinn....................... 15,50%
Verzlunarbankinn................... 15,50%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn....................... 18,50%
Landsbankinn........................ 15,00%
Útvegsbankinn....................... 18,00%
Verðtryggðir reikningar
miðað við lánskjaravísitölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn....................... 1,50%
Búnaðarbankinn..................... 1,00%
Iðnaðarbankinn....................... 1,00%
Landsbankinn........................ 1,00%
Samvinnubankinn.................. 1,00%
Sparisjóðir.............................. 1,00%
Útvegsbankinn....................... 1,00%
Verzlunarbankinn................... 1,00%
með 6 mánaða uppsógn
Alþýðubankinn....................... 3,50%
Búnaðarbankinn..................... 3,50%
Iðnaðarbankinn....................... 3,00%
Landsbankinn........................ 3,50%
Samvinnubankinn.............„... 3,00%
Sparisjóðir.............................. 3,00%
Útvegsbankinn....................... 3,00%
Verzlunarbankinn................... 2,50%
með 18 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn................... 7,50%
með 24 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn................... 8,00%
Að loknum binditima 18 mánaða og
24 mánaða verðtryggðra reikninga
Samvinnubankans er innstæða laus
tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn-
ingum.
Ávísana-og hlaupareikningar:
Alþýðubankinn
- ávísanareikningar............... 11,00%
- hlaupareikningar................ 4,00%
Búnaðarbankinn..................... 4,00%
Iðnaðarbankinn...................... 5,00%
Landsbankinn........................ 5,00%
Samvinnubankinn.................. 4,00%
Sparisjóðir............................. 4,00%
Útvegsbankinn....................... 5,00%
Verzlunarbankinn <)............... 5,00%
Eigendur ávísanareikninga í Verzlun-
arbankanum geta samið um ákveðna
lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og
af henni eru reiknaðir almennir spari-
sjóðsvext r auk uppbótar.
Stjörnureikningar:
Alþýðubankinn').................. 8-9,00%
Alþýðubankinn býður þrjár tegundir
Stjörnurejkninga og eru allir verð-
tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir
ungmenni yngri en 16 ára, með 8%
vöxtum. Reikningurinn er búndinn þar
til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í
öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða —
lífeyrisþega - með 8% vöxtum. Upp-
sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri
eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og
verðbaetur eru lausar til útborgunar i
eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar
með 9% vöxtum. Hver innborgun er
bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur
eru lausar til útborgunar í e itt á r.
Afmælisreikningur
Landsbankinn........................ 7,25%
Afmælisreikningur Landsbankans er
bundinn í 15 mánuði og ber 7,25%
vexti og er verðtryggður. Innstæða er
laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk-
ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn
til31.desember1986.
Safnlán-heimilislán-IB^án-plúslán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
Alþýðubankinn............„......... 14-17%
Iðnaðarbankinn...................... 13,50%
Landsbankinn........................ 14,00%
Sparísjóðir............................. 13,00%
Samvinnubankinn.................. 12,00%
Útvegsbankinn....................... 14,50%
Verzlunarbankinn................... 14,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
Alþýðubankinn....................... 17,00%
Iðnaöarbankinn...................... 14,00%
Landsbankinn........................ 15,00%
Sparisjóðir............................. 14,00%
Útvegsbankinn....................... 15,50%
In nlendir gjaldeyrisreikningar:
Bandaríkjadollar
Alþýðubankinn....................... 8,00%
Búnaðarbankinn..................... 7,00%
Iðnaðarbankinn...................... 7,00%
Landsbankinn........................ 7,00%
Samvinnubankinn.................. 7,50%
Sparísjóðir............................. 7,50%
Útvegsbankinn....................... 7,00%
Verzlunarbankinn................... 7,50%
Stcrlingspund
Alþýðubankinn....................... 11,50%
Búnaðarbankinn.....................11,60%
Iðnaðarbankinn...................... 11,00%
Landsbankinn........................ 11,50%
Samvinnubankinn.................. 11,50%
Sparisjóðir............................. 11,50%
Utvegsbankinn....................... 11,50%
Verzlunarbankinn................... 11,50%
Vestur-þýsk mörk
Alþýðubankinn....................... 4,50%
Búnaðarbankinn..................... 3,50%
Iðnaðarbankinn...................... 4,00%
Landsbankinn........................ 3,50%
Samvinnubankinn.................. 4,50%
Sparisjóðir............................. 4,50%
Útvegsbankinn....................... 3,50%
Verzlunarbankinn................... 4,50%
Danskarkrónur
Alþýðubankinn....................... 9,50%
Búnaðarbankinn..................... 7,00%
Iðnaðarbankinn...................... 8,00%
Landsbankinn........................ 7,00%
Samvinnubankinn.................. 9,00%
Sparisjóðir............................. 8,00%
Útvegsbankinn....................... 7,00%
Verzlunarbankinn................... 10,00%
ÚTLÁNSVEXTm:
Almennirvíxlar(forvextir)....... 19,50%
Viðskiptavíxlar*)
Landsbankinn........... ........... 24,00%
Sparísjóðir............................. 24,00%
Skuldabréf.almenn .___..................20,00%
Viðskiptaskuldabréf')
Búnaðarbankinn..................... 24,50%
Landsbankinn........................24,50%
Sparisjóðir............................. 24,50%
*) I Útvegsbanka, Iðnaðarbanka,
Verzlunarbanka, Samvinnubanka, Al-
þýðubanka, Sparisjóði Akureyrar, Hafn-
arfjarðar, Kópavogs, Reykjavikur og
nágrennis, Vélstjóra og í Keflavík eru
viðskiptavíxlar og viðskiptaskuldabréf
keypt miðað við ákveðið kaupgengi.
Afurða- og rekstrarlán
í íslenskurn krónum................ 19,25%
í bandaríkjadollurum............... 9,00%
ísterlingspundum.................. 13,25%
í vestur-þýskum mörkum........ 7,75%
ÍSDR........................................ 9,25%
Verðt ryggð lá n miðað við
lánskjaravísKölu
íalrtað2</2ár............................ 4%
lengur en 2'/2ár......................... 5%
Vanskilavextir........................... 33%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefinfyrir 11.08. '84.......... 32,00%
Skýringar við sérboð
innlánsstofnana
Landsbankinn: Ársvextir af kjörbók að
18,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn-
stæða er lengur óhreyfð. Á þríggja mánaða
fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við
ávöxtun á þriggja mánaða verðtryggðum
reikningum og sú ávöxtun valin sem reynist
hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuð-
stól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en af
hverri úttekt er reiknað 1 % gjald. Ef reikningur
er eyðilagður er úttektargjaldið 1,67%.
Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning-
ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum
reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum
reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn-
stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir
sp3risjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð-
ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur
bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán-
aðareikningaervalin.
Búnaðarbankinn: Sparíbók ber alit að
18 0% vexti á ári — fara hækkandi eftir því
sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er
samanburður við ávöxtun þriggja mánaða
verðtryggðra reikninga og ef hún er betri er
hún
valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð-
stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað
1% úttektargjald og er það dregið frá áunnum
vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn
reikningur til 18 mánaða. Hverju innleggi er
hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara.
Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði.
Nafnvextir eru 19% og höfuðstólsfærslur
vaxta tvisvar á árí. Gerður er samanburður á
ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og
Metbókar. Avöxtun Metbokar er aldei lakarí
en ávöxtun 6 mánaða reikninga.
Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá
ársfjórðunga (jan.-mars o.s.frv.)
sem innstæða er óhreyfð eða einungis ein
úttekt (eftir að lausir vextir hafa verið teknir
út) fylgja vextir þeim sparifjárreikningum
bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni
fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir.
Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaður er
í síðasta lagi á öðrum degi ársfjórðungs og
stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kas-
kókjara með sama hætti og innstæða á Kaskó-
reikningi sem til hefur verið heilan ársfjórðung
og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. daga-
fjölda í innleggsmánuði. Stofninnlegg síðar á
ársfjórðungi fær hæstu ávóxtun í lok þess
næsta á eftir sé reikningurínn í samræmi við
reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttokt er
á ársfjórðungi, eftir að lausir vextir hafa veríð
teknir út, fær reikningurinn almenna spari-
sjóðsvexti. Vextir og verðbætur leggjast við
höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs hafi reikn-
ingurinn notið Kaskókjara. Voxtir eru ávallt
lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir
þvi sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast
haerri vextir. Eftir tvo mánuði 13% vextir, eftir
þrjá mánuði 14% o.s.frv. uns innstæða hefur
verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 18%
vextir. Áunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf
frá því að lagt var inn. Eftir 12 mánuði eru
vextir 18,5% og eftir 18 mánuði 19% en
þessar vaxtahækkanir eru ekki afturvirkar.
Vaxtaf ærsla á höfuðstól er einu sinni á ári.
Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 20%
vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða
er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér-
staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum
sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður
á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð-
tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin.
Sparisjóðir: Trompreikningar eru verð-
tryggðir og bera auk þess grunnvexti 6 mán-
aða verðtryggðra reikninga. Vextir eru færðir
á höfuðstól fjórum sinnum á ári. Hreyfðar
innstæður innan mánaðar bera sérstaka
Trompvexti ef innstæða hefur verið óhreyfð í
þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna
sparisjóðsbókarvexti. Sparisjóður Vélstjóra er
einnig með Sparibók, sem er bundin í 12
mánuði og eru vextir 20%. Avöxtun er borin
saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggð-
um reikningum og sú hagstæðari valin. Þá
bjóða Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis,
og Sparisjóðir Kópavogs, Hafnarfjarðar og í
Keflavík svokallaða toppbók. Þetta er bundinn
reikningur í 18 mánuði og er þá laus í einn
mánuð, þá binst innistæðan á ný og er laus
til útborgunar í einn mánuð á sex mánaða
fresti. Vextir eru 19% og eru færðir á höfuð-
stól tvisvar á ári. Ávöxtun Toppbókar er borin
saman við ávöxtun sex mánaða verðtryggðra
reikninga og sú hagstæðari valin.
Iðnaðarbankinn: Bónusreikningur er verð-
tryggður reikningur og ber 3% vexti. Óverð
tryggð Bónuskjör eru 15% á ári. Mánaðarlega
eru borín saman verðtryggð og óverðtryggð
bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem
eru hærri á hverjum tíma. Hreyfðar innstæður
bera sérstaka vexti. Vextir eru færðir á höfuð-
stól tvisvar á ári. Heimilt er að taka út tvisvar
á hverju sex mánaða tímabili.
Lífeyrissjóðslán:
Lif eyrissjóðu r starf smanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er
lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en
ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár,
en getur verið skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veð er i er Im'ffjörleg,
þá getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr
lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til
sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við
fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir
frá því umsókn berst sjóðnum.
Lífeyrissjóður verzíunarmanna:
Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyr-
issjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvern árs-
fjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 18.000
krónur, unz sjóðsféiagi hefur náð 5 ára aðild
að sjóðnum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðs-
aðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupp-
hæðar 9.000 krónur á hverjum ársfjórðungi,
en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin
orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast
við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem
líður. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóðn-
um.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns-
kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5%
ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali
lántakanda.
Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök
lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu
fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfollt í
5 ár.kr. 590.000 til 37 ára.
Lánskjaravísitala fyrír mars 1986 er 1428
stig en var 1396 stig fyrir febrúar 1986.
Hækkun milli mánaðanna er 2,29%. Miðað
erviðvisitöluna 100 ijúni 1979.
Byggingavísitala fyrir janúar til mars 1986
er 250 stig og er þá miðað viö 100 i janúar
1983.
Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt-
um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Sérboð Nafnvoxtirm.v.
óverðtr. verðtr.
ÓbundlAfé kjör kjör
Landsbanki, Kjörbók: 1) .......................... ?-18,0 1,0
Útvegsbanki.Ábót: ................................. 12-18,81 1,0
Búnaðarb.,Sparib:1) .............................. 7-18,0 1,0
Verzlunarb., Kaskóreikn: ........................12,5-15,5 3,5
Samvinnub., Hávaxtareikn: ..................... 12-19,0 1-3,5
Alþýðub., Sérvaxtabók: ........................... 14-20,0 1,5
Sparisjóðir, Tromprnikn:........................ 16,5% 3,0
Bundiðfé:
Búnaðarb., Metbók: ................................ 19,0 3,5
Iðnaðarbanki, Bónus: .............................. 15,0 3,0
Sparisj. Vélstj: ......................................... 20,0 3,0
1) Vaxtaleiörótting (úttektargjald) or 1,0%
Höfuðstóls
Verðtrygg. fœrslu--
timabil vaxta á ári
3mán. 2
1 mán. 1
3mán. 2
3mán. 4
3mán. 1
4
1mán. 2
6mán. 2
1 mán. 2
6mán. 1