Morgunblaðið - 26.03.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.03.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLADID, MIDVIKUDAGUR 26. MARZ1986 í DAG er miðvikudagur 26. mars, sem er 85. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóð í Reykjavik kl. 6.32 og síð- degisflóð kl. 18.53. Sólar- upprás í Rvík. kl. 7.08 og sólarlag kl. 20.01. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.33 og tungliö er í suðri kl. 1.34 (Almanak Háskóla íslands). Náðugur og miskunn- samur er Drottinn, þolin- móður og mjög gœsku- rikur(Sálm. 145,8.) KRC 1 )SS SAl 2 'A 3 IH4 |5 6 mm ¦ 8 11 14 9 ¦ 15 10 ¦ 13 ¦ 16 LÁRÉTT: — 1. Ukamshluti, & ilma, 6 briðum, 7 tveir eins, 8 byggja, 11 drykkur, 12 viður, 14 þefa, 16 hangsa. LÓÐRÉTT: - 1 ríki hinna dauðu, 2 heimili, 3 greinir, 4 hrygg, 7 vínstúka, 9 fœðir, 10 rœndi, 13 borða, 15 orðflokkur (sk. st.) LAUSN SÍÐUSTU KBOSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fátœka, 5 al, 6 ekkiU, 9 kýs, 10 ói, 11 LL, 12 man, 13 eira, 15 óla, 17 tómati. LÓÐRÉTT: - 1 freklegt, 2 taks, 3 æU, 4 aulinn, 7 kýU, 8 loa, 12 mala, I4róm, 16at. Arnað heilla ftí\ ára afmæli. Á morg- "" un, skírdag, verður sextugur Eysteinn Sigurðs- son bifvélavirki, Steina- gerði 1, hér í bænum. Hann er Skagfirðingur. Undanfarin 33 ár hefur hann starfað á vélaverkstæði Þ. Jónssonar & Co. hér í bænum. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu miili kl. 17 og 20 á afmælisdaginn. HJÓNABAND. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Dómkirkjunni Dísa Dóra Hallgrímsdóttir og Roger Cummings og búa þau í Bretlandi. FRÉTTIR í FYRRINÓTT var 12 stiga frost austur á Heiðarbæ í Þingvallasveit og á Hvera- völlum. Frostið mældist 9 stig á Helhi og á Akureyri og í Rcykjavík 5 stig og var úrkomulaust. Hún mældist mest 6 millim. eftir nóttina t.d. á Eyvindará. í spárinn- gangi í veðurfréttunum i gærmorgun var sagt að vindur myndi snúast til S- og SA-áttar í nótt er leið og draga úr frostinu en fram að því myndi frostið á landinu verða 4—10 stig. Vaxandi vindur átti að fylgja hinni suðlægu vind- átt og úrkoma. Þessa sömu nótt í fyrra var 8 stiga frost hér í bænum, en 13 á Heið- arbæ. LÆKNAR. í tilkynningu frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í Lögbirt- ingi segir að það hafi veitt þessum læknum leyfí til að stunda almennar lækningar hérlendis: Ásgeiri Braga- syni, Kristni Tómassyni, Jóhannesi Guðmundssyni, Gunnari Thors og Lárusi Ragnarssyni. KVENNADEILD Barð- strendingafélagsins efnir til skírdagsfagnaðar fyrir eldri Barðstrendinga á morgun. skírdag, í Domus Medica kl. 14. KVENFÉL. Háteigssóknar heldur fund nk. þriðjudag 1. apríl í Sjómannaskólanum kl. 20.30.___________________ BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna í safnaðarheimil- inu Hofsvallagötu 16 er opin ídag, miðvikudag kl. 16—18. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINIMI - MESSUR SAURBÆJARPRESTA- KALL: í Hallgrímskirkju í Saurbæ verður messa föstu- daginn langa kl. 14. Páska- dag: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Leirárkirkja: Messa og altarisganga skírdagskvöld kl. 21. Páskadag: Hátíðar- messa kl. 15.30. Innra- -Hólmskirkja: Hátíðarmessa annan páskadag kl. 14. Sr. .lóii Einarsson. HVANNEYRARPRESTA- KALL: Skírdag: Messa í Bæjarkirkju kl. 14. Ferming. Föstudaginn langa: Messa í Hvanneyrarkirkju kl. 14 og á páskadag kl. 14. Lundar- kirkja: Messa föstudaginn langa kl. 21. Sóknarprestur. frAhöfninni I FYRRADAG fór græn- lenskur togari Regina, úr Reykjavíkurhöfn. í gær kom Askja úr strandferð og Ljósafoss kom af ströndinni. Togarinn Ottó N. Þorláks- son hélt aftur til veiða. í dag er togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur inn af veiðum, til löndunar. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT MS-fé- lagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Skógarhlíð 8. í apótek- um: Kópavogsapótek, Hafn- arfjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapðtek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Lau- garnesapótek, Reykjavíkur- apótek, Vesturbæjarapótek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Safa- mýrar, Bókabúð Fossvogs f Grímsbæ. Á Akranesi: Versl- unin Traðarbakki. í Hvera- gerði: Hjá Sigfríð Valdimars- dóttur, Varmahlíð 20. Þá ættum við nú að geta slakað svolitið á, Ási minn. Landið er orðið yfirfullt af kjarabótum! Kvöld-, natur- og helgldagaþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 21. mars til 27. mars, að báðum dögum meðtöldum, er i Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavfkur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknastofur eru lokaðar a laugardögum og holgidög- um, en hægt er að ná sambandi vlð Isskni á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nœr ekki til hans (8Ími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er lasknavakt i síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hellsuverndarstöð Reykjavfkur á þrifijudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis- skirteini. Neyftarvakt Tannlœknafól. islands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg or opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmlstasring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sim- svari tengdur við númerið. Upplýsinga- og róðgjafasimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa víðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum i sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Gorðabær: Heilsugœslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafriarfjörður: Apótekin opin 9-19 njmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarínnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apotek er opifi til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, oinangr. eða persónul. vandamáia. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Halfveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-fólagið, Skógorhlíð 8. Opið þriðjud. kl. 15-17. Simi 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Kvennoráðgjöf in Kvennohúsinu Opln þriðjud. kl. 20-22, siml 21600. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir i Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrœðlstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687076, Stuttbylgjusendingar Útvarpsinsdaglega tll útlando. Til Norfturlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13768 KHz, 21,8 m., kl. 12.16-12.46. A 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. A 9676 KHz, 31,0 m., kl. 18.66-19.36/46. A 6060 KHz, 69,3 m., kl. 18.66-19.36. Til Kanada og Bandarfkjanna: 11866 KHz, 26,3 m., kl. 13.00-13.30. A 9776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.36/46. Allt fsl. tlmi, sem er sama og QMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfnar Landspítallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadoild Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Londakotsspít- •II: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir sa/nkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tfmi frjáls alla daga. Grensásdoild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 16. - Fasft- Ingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókodeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftii umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstafiaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og tí. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19—19.30. Sunnuhlffi hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Koflavfkurlæknishéroðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrohúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Hoimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- voitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. Rafmognsveiton bilanavakt 686230. SOFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Hoskólabókesafn: Aðalbýggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa f aðalsafni, simi 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tlma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafnlA Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjoröor, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyror: OpiA sunnudaga kl. 13- 16. Borgarbókasofn Reykjovíkur: AAalsafn - Útlénsdeild, Þinghoftsstræti 29a, slmi 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er oinnig opið é laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfmi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánað- ar skipum og stof nunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 óra börn á miftvikudögum kl. 10-11. Bókin hoim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatfmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallaaafn Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánu- daga - f östudaga W. 16—19. Bústaftasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaftasafn - Bókabílar, sfmi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokað. Uppl. á skrífstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opíð þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónsaonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn alladagafrákl. 11—17. Hús Jóno Sigurðssonor f Koupmonnahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga fra kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16-22. Kjarvalsstofiir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er41577. Náttúrufrasftistofa Kópavogs: Opið a miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS ReykjavíksímiÍ0000. Akureyri sími 96-21840. Sigiufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Viríca daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug lokuð til 7. aprfl. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breift- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmariaug I Mosf ellssveit: Opin ménudaga - f östudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8-12. Kvennatfmar eru þríðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Sfminner 41299. Sundlaug Hofnorfjarðor er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akuroyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Sundtaug Sertjamamess: Opin manud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.