Morgunblaðið - 26.03.1986, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Au — pair
2 bandarískar fjölskyldur í Denver, Colorado,
U.S.A. óska eftir 2 hjálpsömum og duglegum
stúlkum til léttra heimilisstarfa. Umsóknir á
ensku með uppl. um aldur og menntun
sendist auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir
2. apríl nk. merkt: „Au-pair — 032".
Hughúnaður
Póllinn hf., útibú í Reykjavík, óskar eftir manni
eða konu með menntun eða reynslu við
forritun smátölva, t.d. IBM PC.
Starfssvið: Uppsetning og viðhald hug-
búnaðar, aðallega fyrir fiskvinnslufyrirtæki.
Póllinn hf. er með aðalaðsetur á ísafirði og
sölu- og þjónustudeild í Reykjavík. Hjá Póln-
um hf. starfa í dag um 60 manns á ísafirði,
í Reykjavík og erlendis.
Upplýsingar veitir Hörður Geirsson í síma
91 -672122 á skrifstofutíma.
PÓLLINN HF.
Holðabakka 9
REYKJAVIK
Slmr 91-672122
Skrif stof ustarf —
Keflavík
Laust er starf á skrifstofu embættisins í
Keflavík. Starfsreynsla æskileg. Laun skv.
launakerfi B.S.R.B. Umsóknir ásamt upplýs-
ingum um menntun og fyrri störf óskast
sendar undirrituðum fyrir 15. apríl nk.
Bæjarfógetinn iKeflavík, Grindavik
og Njarðvík.
Sýslumaðurínn íGullbr.sýslu.
Rafeindavirki
Óskum eftir að ráða rafeindavirkja til starfa
á mæla- og rafeindaverkstæði okkar.
í starfinu felst almennt eftirlit og viðhald á
rafeindabúnaði og mælitækjum fyrirtækisins.
Ráðning nú þegareða eftir samkomulagi.
Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík, og Bóka-
búð Olivers Steins, Hafnarfirði.
Umsókn ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist fyrir 11. apríl 1986 í
pósthólf 224, Hafnarfirði.
íslenska álfélagið hf.
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖÐUR
Amarholt
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á geð-
deildum Borgarspítalans Amarholti.
Vinnutími frá kl. 07.30-19.30. Unnið er í þrjá
daga, síðan frí í 3 daga. Fríar ferðir eru frá
Hlemmi. Húsnæði er á staðnum fyrir þá sem
þess óska.
Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra í síma 681200-207 alla
virka daga.
Borgarspítalinn 26. mars 1986.
BORGARSPÍTALINN
»681200
Útgáfufyrirtæki
íörumvexti
óskar að ráða góðan starfskraft. Þarf að
vera vanur tölvuvinnslu, hafa mjög góða
enskukunnáttu, eiga gott með að umgangast
fólk og geta byrjað strax.
Góð laun í boði fyrir hæfan starf skraft.
Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 4. apríl
nk. merktar: „F — 3133".
Saumakonur
Vandvirk saumakona óskast með góða
reynslu í módelsaum og litla fjöldafram-
leiðslu. Notalegur vinnustaður. Þarf að geta
byrjað strax.
Upplýsingar á staðnum.
boulique
im.irnainda
Nýja Kjörgarði,
Laugavegi 59, 2. hæð.
1. stýrimaður/
rækjuveiðar
1. stýrimann vantar á mb Hugrúnu ís 7, sem
er gerð út á rækjuveiðar frá Bolungarvík.
Upplýsingar gefur útgerðastjóri í síma
94-7200.
Einar Guðfinnsson hf., Bolungarvik.
raðauglýsingar — raðauglýsingar• — raðauglýsingar
tilboö — útboó
Utboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum
íeftirfarandi:
RARIK-86005: Götuljósaperur.
Opnunardagur: Miðvikudagur 23. apríl
1986, kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík,
fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á
sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum
er þess óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og með þriðjudegi 26. mars
1986 og kostar kr. 200,00 hvert eintak.
Reykjavík25. mars 1986.
Rafmagnsveitur ríkisins.
é
Matseld
Tilboð óskast í matseld fyrir Kópavogshæli næstu
tvö ár. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu vorri á
kr. 1.000,- kr. stk. Tilboð verða opnuð á sama
stað kl. 11.00 f.h., þriðjudaginn 22. apríl 1986
að viðstöddum bjóðendum.
INNKAUPASTÐFNUN RÍKISINS
Útboð
Útvarpsfélag Seltjarnarness óskar eftir til-
boðum í eftirfarandi efni fyrir kaplakerfi á
Seltjarnarnesi:
1. Höfuðstöð og aðallögn.
2. Móttökubúnaður fyrir gervihnattasend-
ingar.
3. DreifikerfifyrireitthverfiáSeltjarnarnesi.
Útboðsgögn eru afhent hjá Ö. J. Hönnun,
Eiðistorgi 3, Seltjarnarnesi (sími 620104).
Útvarpsfélag Seltjarnarness.
^^^^^
^l
húsnæöi óskast
Iðnaðarhúsnæði
óskastírisi
á Reykjavíkursvæði eða Hafnarfirði. Ekki
undir 70 fm. Upplýsingar í síma 92-4317
eftirkl. 19.00.
:
Til leigu íGarðabæ
130 fm skrifstofuhúsnæði eða fyrir teikni-
stofu. 215 fm lager- eða iðnaðarpláss. Þar
gætu einnig verið skrifstofur að hluta. Góðar
innkeyrsludyr. Erlaust. Uppl. ísíma41275.
nauöungaruppboö
_________
Nauðungaruppboð
á Sunnumörk 4, Hveragerði, þinglesin eign Entek á fslands hf., fer
fram á eigninni sjálfri eftir kröfum lönþróunarsjóös og innheimtu-
manns rfkisjóðs, fimmtudaginn 3. apríl 1986, kl. 11.00.
Sýslumaður Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
á Heimahaga 6, Selfossi, þinglesin eign Kristmanns Guðfinnssonar
en talin eign Gunnars Snorrasonar, fer fram á eigninni sjárfrí eftir
kröfum Landsbanka íslands og Veðdeildar Landsbanka Islands,
miðvikudaginn 2. apríl 1986, kl. 11.00.
Beejarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
á Kambahrsuni 29, Hveragerði, þinglesin eign Ljöts Magnússonar
en talin eign Kristjáns Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir
kröfum Sigurðar I. Halldórssonar hdl. og Asgeirs Thóroddsen hdl.,
f immtudaginn 3. apríl 1986, kl. 10.00.
Beejarfógetinn á Solfossi.
Nauðungaruppboð
á Grashaga 5, Solfossi, þinglesin elgn Júlfusar H. Baldvinssonar, fer
fram á eigninni sjáffri, eftir kröfum Sigurðar H. Guðjónssonar hdl.
og Helga V. Jónssonar hri., miövikudaginn 2. apríi 1986, kl. 10.30.
Bæjarfógetinn é Selfossi.
Nauðungaruppboð
á Grashaga 6, Seffossi, þinglesin eign Valdimars Bragasonar fer fram
á eigninni sjátfri, eftirkröfum Útvegsbanka Islands, Baldvins Jónsson-
arhrí. og Landsbanka fslands, miövikudaginn 2. aprfl 1986, kl. 10.00.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Félagsstarf
»y
Kópavogur — Spilakvöld
Spilakvöld sjálfstæðisféiaganna í Kópavogi verður i Sjálfstæðishús-
inu, Hamraborg 1, þriðjudaginn 1. april kl. 21.00, stundvíslega. Ný
3ja kvöld keppni.
Mætumöll! Stjórnin.
.;.,'.¦; i ":.¦:¦ .'
: : i.i: í.ií.íjí : . i'í.íííhíi.í:
.