Morgunblaðið - 26.03.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1986
35
Forgangsmál á Alþingi:
Oskalisti ráðherra
telur fiörutíu
Starfstimi Alþingis, sem nú
situr, styttist óðum. Þingið fer í
páskafrí í dag- og stefnt er að
þinglausnum 23. aprii nk. Fjöl-
mörg mál bíða enn afgreiðslu.
Hér verða tínd til nokkur mál
sem eru á óskalista einstakra
ráðherra, það er mál sem þeir
leggja áherzlu á að nái fram
fyrir þinglausnir. Sýnt er þó að
þessi óskalisti nær naumast allur
í gegn, enda telur hann rúmlega
fjörutíu þingmál, sum enn ókom-
in fram.
Forsætisráðherra
* Frumvarp til laga um ríkisendur-
skoðun. Frumvarpið er til umfjöll-
unar í nefnd í fyrri þingdeild.
Utanríkisráðherra
* Frumvarp til laga um heimild til
að staðfesta alþjóðareglur til að
koma í veg fyrir árekstra á sjó. í
nefnd í síðari þingdeild.
* Tillaga til þingsályktunar um
aðild að Alþjóða hugverkastofnun-
inni (WIPO). Bíður fyrri umræðu.
* Tillaga til þingsályktunar um
fullgildingu Norðurlandasamnings
um rétt norrænna ríkisborgara til
að beita eigin tungu í öðru landi.
Ekki komin fram.
* Tillaga til þingsályktunar um
fullgildingu Torremolinos alþjóða-
samþykktar um öryggi fiskiskipa.
Ekki komin fram.
Dóms- og kirkju-
málaráðherra
* Frumvarp til laga um kosningar
til Alþingis. I sémefnd í fyrri þing-
deild.
* Frumvarp um veitingu ríkisborg-
araréttar. I nefnd í fyrri þingdeild.
* Frumvarp til laga um talnaget-
raunir. Nefnd, síðari þingdeild.
* Frumvarp til laga um sakadóm í
ávana- og fíkniefnamálum. í nefnd
í fyrri þingdeild.
Heilbrigðis- ogtrygg-
ingaráðherra
* Frumvarp til laga um breytingu
á lögum um lyfjafræðinga. Ekki
komið fram.
* Frumvarp til breytinga á lögum
um endurhæfingarstöð sjónskertra.
Ekki komið fram.
Félagsmálaráðherra
* Framvarp til sveitarstjómarlaga.
í nefnd í síðari þingdeild.
* Framvarp til breytinga á lögum
um húsaleigusamninga. í nefnd í
fyrri þingdeild.
* Framvarp til laga um hollustu-
hætti og öryggi á vinnustöðum. í
nefnd í fyrri þingdeild.
* Framvarp til laga um Innheimtu-
stofnun sveitarfélaga. Bíður um-
ræðu í fyrri þingdeild.
* Framvarp til laga um húsnæðis-
mál. Enn ekki komið fram.
Viðskiptaráðherra
* Framvarp til laga um Seðlabanka
íslands. í nefnd í fyrri þingdeild.
* Framvarp til laga um veðbréfa-
miðlun. í nefnd í fyrri þingdeild.
* Framvarp til laga um nafnskrán-
ingu skuldabréfa. í nefnd í fyrri
þingdeild.
* Framvarp til laga um samnings-
gerð, umboð og ógilda löggeminga.
I nefnd í fyrri þingdeild.
* Frumvarp til laga um veð. í nefnd
í síðari deild.
* Framvarp til laga um Útflutn-
ingsráð íslands. í nefnd í fyrri deild.
* Framvarp til laga um Söfnunar-
sjóð íslands. Ekki komið fram.
Samg-önguráðherra
* Framvarp til laga um mengun
sjávar. Bíður umræðu í fyrri þing-
deild.
* Framvarp til laga um Siglinga-
málastofnun ríkisins. í nefnd í fyrri
þingdeild.
mál
* Frumvarp til laga um eftirlit með
skipum. í nefnd í fyrri deild.
* Frumvarp til laga um breytingu
á 230. grein siglingalaga. Ekki
komið fram.
Menntamálaráðherra
* Frumvarp til laga um Lánasjóð
íslenzkra námsmanna. Ekki komið
fram.
* Framvarp um afhendingu eignar-
hluta ríkisins í Viðey til Reykjavík-
urborgar. Ekki komið fram.
* Framvarp til laga um kennara-
réttindi. í nefnd í fyrri deild.
Iðnaðarráðherra
* Frumvarp til laga um breytingu
á lögum um lögvemdun starfsheitis
húsgagna- og innanhússhönnuða. í
nefnd í fyrri deild.
Landbúnaðarráðherra
* Framvarp til laga um framleiðslu,
verðlagningu og sölu á búvöram.
Ekki komið fram.
* Framvarp til laga um lausaskuldir
bænda. I nefnd í fyrri þingdeild.
* Framvarp til laga um breytingu
á lögum um Stofnlánadeild land-
búnaðarins. í nefnd í fyrri þingdeild.
Fjármálaráðherra
* Framvarp til laga um ljáröflun
til vegagerðar. í nefnd í fyrri deild.
* Framvarp til breytinga á lögum
um tollskrá.
* Framvarp til breytinga á lögum
um söluskatt. Ekki komið fram.
Sjávarútvegsráðherra
* Framvarp um sérstakan kostnað-
arhlut útgerðar. Bíður umrasðu í
síðari þingdeild.
* Framvarp um selveiðar við ísland.
Bíður umræðu í fyrri þingdeild.
* Framvarp um breytingu á lögum
um útflutningsgjald. Bíður umræðu
í fyrri deild.
* Framvörp til breytinga á sjóða-
kerfi. Ekki komið fram.
Sautján ára Malasíustúlka með
áhuga á sundi, bókalestri, matseld
o.fl.:
Fadzilah Ariffin,
D/A 10170 84 Ahmad Zainol,
Kompeni Bantuan Iiramd,
Kemsungai Besi,
Kuala Lumpur.
Fertuga þyzka konu langar að
eignast pennavini á íslandi. Hefur
margvísleg áhugamál:
Elke Meyer,
. Weislingenstrasse 26,
D-1000, Berlin 28,
Germany.
*
& ®
FERMINGARGJAFIR
BRUTTO GÓLFLAMPI
kr. 1.995,- SNITT VEGGLAMPI
kr695,-
REMI GÓLFLAMPI
kr. 1 .970,-
LACK SPEGILL
55X55 cm
kr. 1 .290,— STUND LAMPI
0**>$ÖVP
LACK BORÐ
55X55 cm
kr. 1 .570,-
Sími 686650.
*« m
V
%**_**•** «
* «*-***•* #
'**•**'
Húsi verslunarinnar, Kringlunni