Morgunblaðið - 26.03.1986, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1986
13
Örn og Örlygur:
Þriggja binda rit-
verk um Reykjavík
Nýlega birtist hér í blaðinu
grein eftir Svein Einarsson
fyrrum Þjóðleikhússtjóra þar
sem hann hvetur til þess, að í
tilefni 200 ára afmælis Reykja-
vikurborgar verði gefin út
„eins konar leiðsögubók um
gömlu Keykjavík, með myndum
af þeim húsum, sem frá sögu-
legu sjónarmiði eða sem bygg-
ingarUst bera af — og sögð
deili á þessum húsum og því
sem þau hafa orðið vitni að í
þessar tvær aldir." Og Sveinn
heldur áfram: „í annan stað
mætti ef na til öðru vísi bókar,
sem bæri heitið Götur Reykja-
víkur. Þar yrði þula af götum
Reykjavíkursvæðisins, sögð
saga þeirra, sem sögu eiga, en
jafnframt lýst öllum þeim ðr-
nefnum hér á nesinu, sem sum
hver varðveitast nú eingöngu í
götuheitum, sem fáir kannski
skilja."
Skömmu cftir að áðurnefnd
grein Sveins Einarssonar birt-
ist fregnaði blaðið; að hjá Bóka-
útgáfunni Örn og Orlygur hefði
allt frá 1979 verið unnið að
útgáfu mikils ritverks um
Reykjavíkurborg, sem e.t.v.
svaraði að einhverju leyti til
þeirrar óskar sem Sveinn bar
fram. Morgunblaðið sneri sér
þvi til Orlygs Hálfdánarsonar
bókaútgefanda og leitaði nán-
ari fregna af málimi.
„Jú, þið eigið kollgátuna, við
erum einmitt að vinna að ritverki
sem sameinar þetta þrennt — að
vera einskonar leiðsögubók um
götur Reykjavíkur og greina frá
markverðum húsum og örnefnum
í borginni," sagði Öriygur.
„Hugmyndin varð til þegar við
vorum að vinna að aukinni og
endurbættri útgáfu á bókunum
Landið þitt Island, sem nú eru
komnar út í heild, en Páll Iindal
skrifaði þar kafla um Reykjavík.
Jafnframt var ákveðið að efna
síðar til sérstaks ritverks um
Reykjavík með fyllri texta og
Á þriðja þúsund
uppflettiorða
upplýsingum en komust fyrir i
Reykjavíkurkaflanum í Landið
þittlsland."
Áætlað er að ritverkið verði í
þrem bindum. í fyrstu tveim verð-
ur fjallað um staði í borginni eftir
stafrófsröð og er höfundur texta
Páll Líndal. f þriðja bindinu verða
yfirlitsgreinar um þróun borgar-
innar.og sérkenni. Undirbúningur
og vinnsla ritverksins hefur eins
og áður segir staðið í mörg ár og
er áætlað að fyrsta bindið komi út'
með haustinu. Umsjón með verk-
inu hefur Einar Arnalds.
andinn fær því á einum stað
umfjöllun t.d. um sjálfa götuna
Aðalstræti, Aðalstræti 2, Aðal-
stræti 4, Aðalstræti 6, Aðalstræti
7 o.s.frv., þau hús sem staðið
hafa á þessum lóðum, markverða
íbúa, sögulega atburði tengda
götunni og húsunum og þannig
mætti lengi telja. Þá verða einnig
öll örnefni, sem markverð mega
teljast, tekin fyrir en þau eru
fjöimörg. Þá má ekki gleyma
hverfunum — Kvosin, Þingholtin,
Breiðholt — allt verða þetta sér-
stök uppflettiorð. Bókin verður
því hentug til leiðsagnar fyrir
þann sem vill kjmna sér ákveðin
hverfi eða götur, auk þess að vera
lykill að vitneskju um staðina í
nútíðogfortfð.
'lHwjl.'fcii'T
Reykjavfk 1874, koparstunga.
f fyrstu tveim bindunum verða
á þriðja þúsund uppflettiorð.
Götur gegna sérstöku lykilhlut-
verki í þessum tveimur bindum.
Eftir umfjöllun um hverja götu
verður fjallað um þau hús, gömul
og ný, sem markverð teljast við
götuna eftir lóðanúmerum. Les-
í þriðja bindi bókarinnar verða
yfirlitsgreinar um einstaka þætti
í sögu borgarinnar, þróun byggð-
ar, samgangna og ýmiss konar
þjónustu auk kafia um jarðfræði,
veðurfar, gróðurfar, dýralíf svo
eitthvað sé nefnt. Verða ýmsir
sérfróðir menn fengnir til þess að
Páll Líndal (t.v.) hðfundur Reykjavíkurbókarinnar og Einar
Arnalds umsjónarmaður verksins með opnu úr bókinni.
undrunarefni. Við Ásgeir Björns-
son útgáfustjóri Arnar og Orlygs
erum t.d. nýkomnir frá Kaup-
mannahöfn úr myndaleit og höfð-
um ýmislegt upp úr krafsinu."
Örlygur vildi jafnframt koma því
á framfæri, að ef fólk ætti í fórum
sínum áhugaverðar Reykjavíkur-
myndir, gamlar og nýjar, þá væru
þær vel þegnar.
í þriðja bindinu verða lykla-
skrár með mannanöfnum, götu-
heitum, húsaheitum, hverfaheit-
um og öðrum örnefnum, sem eiga
að auðvelda fólki enn frekar að
hagnýta sér ritverkið.
„Þessum Reykjavíkurbókum er
ætlað að verða upphafið að nýjum
bókaflokki um kaupstaði og kaup-
tún á íslandi," upplýsti Orlygur
Hálfdanarson að lokum. „Það er
reyndar búið að leggja grunn að
Akureyrarbók. Steindór Stein-
dórsson frá Hlöðum er höfundur
texta. Eins og áður sagði er
Reykjavík fyrst á dagskrá og
kemur fyrsta bindið út með haust-
inu og síðan er áætlað að út komi
eitt á ári. Við erum sannfærðir
um, að það er mikil þörf fyrir
svona bækur. Við erum með út-
gáfu þeirra að fylla upp í eyðu
og ég efa ekki að bókunum verður
vel tekið.
Morgunblaoio/Bjami
rita um einstök svið.
„í bókunum verður ógrynni af
kortum og myndum, görnlum og
nýjum, og ekkert hefur verið til
sparað við leit að athyglisverðum
myndum víða um heim," sagði
Örlygur Hálfdánarson. „Munu
margar þeirra verða lesandanum
Sungið af ínnlifun.
MorgunbJaoio/Theodór Þóríar. Þúsund krónur, fyrsta annað og ... Frá bögglaiippboðinu.
„Harður atgangur og marg-
hlóðu sumir diska sína"
H-
Borgarnesi.
LIONSKLÚBBUR Borgarness
hélt sitt árlega herrakvöld fyrir
skönunu. Að þessu sinni var
þorramatur á borðum og hittist
svo á að þann dag voru ná-
kvæmlega 25 ár liðin frá þvi
Lionsklúbburinn hélt sitt f yrsta
þorrablót. Þorrablótin vora
haldin í nær tvo áratugi og
voru víðfrægar skemmtanir.
¦)iiuliJiiiiiiú[iHUH
Lionsmenn í Borgar-
nesi endurvekja þorra-
blót sitt í lok þorra
Ljónin skemmtu sér og gestum
sínum sjálf, eins og venja er. En
fyrst var þorramatnum gerð skil
'áð fornum sið. Þá rakti Sveinn
G. Hálfdánar sögu fyrstu þorra-
blóta ljónanna í Borgarnesi. Þar
vitnaði Sveinn í fundargerð fé-
lagsins um fyrsta blótið þann 21.
febrúar 1961. í fundargerðinni
sagði m.a. að í fundarsalnum hefði
staðið borð „hlaðið trétrogum,
skálum og diskum, sem í var ís-
lenskur gæðamatur að fyrri tíðar
sið. Þar gat að lita hangikjöt,
hákarl, lundabagga, slátur o.fl.,
svo eitthvað sé nefnt af öllum
þeim tegundafjölda, sem þar var." i
Fram kom hjá Sveini að frá
fyrstu tíð hefði verið skipaður
blótsstjóri til að stýra atgangnum
við matborðið. Og eggja menn til
atlögu við trogin, væri þess þörf.
í fundargerð fyrsta blótsins, segir
frekar um borðhaldið, „varð nú
harður atgangur gerður að hinum
góðu matföngum og marghlóðu
sumir diska sína. Flestir höfðu
klæðst úr jökkum sínum og brett
upp skyrtuermar til þess að verða
léttari á sér í þessari viðureign."
Fram kom hjá Sveini að margir
kórar hefðu verið stofnaðir innan
ljónahópsins í gegnum árih, hefðu
þeir verið misjafnlega langlífír en
frægastur hefði örugglega verið
„Vindrengjakórinn". Að lokum
sagði Sveinn „þorrablót Lions-
klúbbs Borgarness hafa verið góð-
ar skemmtanir og fastur liður í
lífi margra karla hér. Og hvað sem
hver segir held ég að kerlingar
hér í Borgarnesi geti ekki annað
sagt, en að: „Allir komu þeir aftur
og enginn þeirra dó", og svo
verður áreiðanlega framvegis."
- TKÞ.
JuUlÚ(Jftlily-Oiu lUiU ji1J1'J"'JJU-»UUMJLl^U-i.u '¦ i'-.umi uiuL'." •m\\c. IIUJIUIUIH UM\llí UllUJJUIJjyU.JlllU