Morgunblaðið - 26.03.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1986
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
ARINHLEDSLA
' M. ÓLAFSSON, SÍMI 84736
I.O.O.F. 9=1673268 'h
I.O.G.T.
St. Eininginnr. 14
Fundur í kvöld kl. 20.30 i Templ-
arahöllinni v/Eiriksgötu.
Oagskrá i umsjá málefnanefnd-
ar. Félagarfjölmennið.
Æ.T.
Dyrasímar - Raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
Dyrasímar — rafiagnir
Nýlagnir, viðgerðir á dyrasímum
og raflögnum. Simi 651765 og
651370.
múnir
Austurstr. 8, s. 25120.
Bókhald — Ijósritun — ritvinnsla
— tollskýrslur — bókhaldsforrit.
Verðbréf og víxlar
i umboössölu. Fyrirgreiðsluskrif-
stofan, fasteignasala og verð-
bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja
húsið við Lækjargötu 9. S.
16223.
I.O.O.F. 7 = 1673268 'h = M.
A.
Hörgshlíð 12
Samkoma, i kvöld, miövikudag
kl. 20.00, föstudaginn langa kl.
16.00og páskadag kl. 16.00.
UTIVISTARFERÐIR
Útivistarferðir
Miðv.d. 26. mars kl. 20.00.
Tunglskinsganga. Létt ganga úr
Vatnsskarði um Stóra-Skógar-
hvamm að Óbrynnishólum. Áð
viö söng og kertaljós i óvenju
fallegum hraunhelli hjá Óbrynn-
ishólum. Verð 300 kr., fritt f.
börn m. fullorönum. Brottför frá
BSÍ, bensínsölu (í Hafnarfiröi v.
Kirkjug.). Sjáumst!
Útivist.
UTIVISTARFERÐIR
Páskaferðir Útivistar
27.-31. mars.
1. Þórsmörk. Frábær gistiaö-
staða í Útivistarskálunum Bás-
um. Gönguferðir við allra hæfi.
Kvöldvökur. 5 daga ferð brottför
fimmtud. kl. 9.00 og 3 daga ferð
með brottför á laugard. kl. 8.00.
2. Snæfellsnes—Snæfellsjök-
ull. Gist á Lýsuhóli. 5 og 3 dagar.
3. Öræfi—Skaftafell 5 dagar.
Gist að Hofi. Snjóbílaferð á
Vatnajökul.
4. Esjufjöll f Vatnajökli. Göngu-
skíöaferð. 5 dagar. Hægt að
hafa gönguskíði með í öllum
ferðanna. Síðustu forvöð að
panta og taka farmiða í dag á
skrifst. Lækjarg. 6a, simar:
14606 og 23732.
Sjáumst!
Útivist.
ÚTIVISTARFERÐIR
Dagsferðir um páska:
Rmmtud. skirdagur kl. 13.00.
Helgafell—Skammaskarð. Létt
ganga í Mosfellssveitinni. Verð
300 kr.
Föstudagurinn langi kl. 13.00.
Ný ferð: Á slóðum Þorsteins í
Úthlíð. Þrjár stuttar gönguferðir:
1. Álfsnes. Náttúrulegur listi-
garður úr grjóti skoöaöur.
2. Að Lónakotl.
3. Um Stöðulkot. Rútan fylgir
hópnum. Hverfum á vit fyrri alda.
Ferð fyrir alla. Fararstjóri: Einar
Egilsson. Verð 400 kr.
Laugard. 29. mars.
Kl. 13.00. Kræklingafjara og
fjöruganga f Hvalfirði. Tilvalin
fjölskylduferð. Fararstjóri: Krist-
inn Kristjánsson. Verð 500 kr.
Páskadagur 30. mars kl. 13.00.
Með Suðurá—Rauðhólar. Af-
mælisganga nr. 1 i tilefni 200
ára afmælis Reykjavikurborgar.
Létt ganga. Verð 300 kr.
Annar i páskum kl. 13.00.
Hulduklettar—Búrfellsgjá. Af-
mælisganga nr. 2. Fararstjóri:
Einar Egilsson. Verð kr. 300 kr.
frítt í feröirnar f. börn m. full-
orðnum. Brottför frá BSÍ, bens-
ínsölu. Myndakvöld Útivistar
verður á fimmtud. 3. april kl.
20.30. íFóstbræðraheimilinu.
Sjáumst!
Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir um
bænadaga og páska
1) Skirdag kl. 13.00 — Stafnes-
—Básendar—Ósabotnar.
Stafnes var höfuðból að fornu á
vestanverðu Rosmhvalanesi. Á
17. og 18. öld var Stafnes fjöl-
mennasta verstöð á Suðurnesj-
um. Básendar eru skammt sunn-
an við Stafnes og þar varð eitt
mesta sjávarflóð sem um getur
við strendur (slands árið 1798.
Ósabotnar eru skammt frá Höfn-
um. Verð kr. 500.00. Fararstjóri:
Sigurður Kristinsson.
2) Föstudaginn langa kl. 13.00
— Keilisnes — Staðarborg.
Keilisnes er milli Flekkuvíkur og
Kálfatjarnarhverfis. Frá Kálfa-
tjörn verður gengið aö Staðar-
borg, sem er gömul fjárborg i
Strandaheiði. Verð kr. 350.00.
Fararstjóri: Hjálmar Guömunds-
son.
3) Laugardag kl. 13.00 — Öku-
ferð, Skálholt, Laugarvatn —
Hveragerði.
Ekið um Laugarvatn í Skálholt
og kirkjan skoðuð. Á heimleið
er komið viö i Hveragerði. Verð
kr. 650.00. Fararstjóri: Baldur
Sveinsson.
4) Mánudag (annan f páskum)
kl. 13.00 — Grímarsfell í Mos-
fellssveK.
Þægileg gönguferð. Verð kr.
350.00. Fararstjóri: Ólafur Sigur-
• geirsson.
5) Mánudag kl. 13.00 — Skiða-
ganga, Mosfellsheiði — Borgar-
hólar.
Fararstjóri. Hjálmar Guðmunds-
son. Verð kr. 350.00.
Brottför i allar ferðirnar er frá
Umferðarmiðstööinni, austan-
megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir
börn í fylgd fullorðinna.
Ferðafélag (slands.
a\ ferdafelag
™aíslands
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11796 og 19533.
Páskaferðir
Ferðafélagsins
1. Snæfellsnes (4 dagar).
Gengið á Snæfellsjökul og
famar skoðunarferðir um
Nesiö. Gist i svefnpokaplássi
í Arnarfelli á Arnarstapa.
Fararstjóri: Sigurður Kristj-
ánsson.
2. Þórsmörk (5 dagar). Gist í
Skagfjörðsskála. Fararstjórar.
EinarTorfi Finnsson og Leifur
Örn Svavarsson.
3. Landmannalaugar — skíða-
gönguferð (5 dagar). Farar-
stjórar: Jón Gunnar Hilmars-
son og Sævar Skaptason.
Ekið aö Sigöldu, gengið þaö-
an á skíðum til Landmanna-
lauga (25 km). Snjóbill flytur
farangur. Gist í sæluhúsi F.I.
i Laugum. Þetta er einstakt
tækifæri til þess að komast
á þessum árstíma i Laugar.
Allt gistirými i sæluhúsinu
er frátekið um bænadaga
og páska.
4. Öræfi — Suðursveit (5 dag-
ar). Dagsferðir m/snjóbíl á
Skálafellsjökul (ekki innifaliö
i fargjaldi). Takið skíði með.
Á páskadag er dagsferð á
Ingólfshöfða i samvinnu við
Ferðafélag A-Skaft. Gist í
svefnpokaplássi á Hrollaugs-
stöðum. Fararstjóri: Hjalti
Kristgeirsson.
5. Þórsmörk (3 dagar). Gist í
Skagfjörðsskála. Brottför kl.
08.00, 29. mars. Brottför f 4
og 5 daga ferðlmar er kl.
08.00,27. mars.
Óbyggöir að vetrarlagi er heimur
sem vert er aö kynnast. Þaö
veitir öryggi að ferðast með
reyndu félagi og öruggu feröa-
fólki. sem kann að bregðast rétt
við aöstæðum.
Áríðandi aö ná i farmiöa sem
fyrsL á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3.
Feröafélag islands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Auglýsing um aðalskoð-
un bifreiða í Keflavík,
Njarðvík, Grindavík og
Gullbringusýslu 1986
Skráð ökutæki skulu færð til almennrar
skoðunar 1986, sem hér segir:
1. Eftirtalin ökutæki, sem skráð eru 1985
eða fyrr:
a. Bifreiðir til annarra nota en fólksflutn-
inga.
b. Bifreiðir, er flytja mega 8 farþega eða
fleiri.
c. Leigubifreiðirtil mannflutninga.
d. Bifreiðir, sem ætlaðar eru til leigu í
atvinnuskyni án ökumanns.
e. Kennslubifreiðir.
f. Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreiðir.
g. Tengi- og festivagnar, sem eru meira
en 1600 kg að leyfðri heildarþyngd.
2. Aðrar bifreiðir en greinir í lið nr. 1, sem
skráðar eru nýjar og í fyrsta sinn 1983
eða fyrr.
Skoðun fer fram að Iðavöllum 4, Keflavík
milli kl. 8-12 og 13-16 alla virka daga nema
laugardaga.
1. apríl ökutæki nr. Ö-1951 —Ö-2100
2. apríl ökutæki nr. Ö-2101 — Ö-2250
3. apríl ökutæki nr. Ö-2251 — Ö-2400
4. apríl ökutæki nr. Ö-2401 —Ö-2550
7. apríl ökutæki nr. Ö-2551 -Ö-2700
8. aprfl ökutæki nr. Ö-2701 —Ö-2850
9. aprflökutækinr. Ö-2851— Ö-3000
10. aprfl ökutæki nr. Ö-3001 —Ö-3150
11. aprfl ökutæki nr. Ö-3151 — Ö-3300
14. aprfl ökutæki nr. Ö-3301 —Ö-3450
15. aprfl ökutæki nr. Ö-3451 —Ö-3600
16. aprfl ökutæki nr. Ö-3601 —Ö-3750
17. aprflökutækinr.Ö-3751— Ö-3900
18. aprfl ökutæki nr. Ö-3901 —Ö-4050
21. aprfl ökutæki nr. Ö-4051 —Ö-4200
22. aprfl ökutæki nr. Ö-4201 -Ö-4350
23. aprfl ökutæki nr. Ö-4351 —Ö-4500
25. aprfl ökutæki nr. Ö-4501— Ö-4650
28. aprfl ökutæki nr. Ö-4651 — Ö-4800
29. aprfl ökutæki nr. Ö-4801 — Ö-4950
30. aprfl ökutæki nr. Ö-4951 —Ö-5100
Á sama stað og tíma fer fram aðalskoðun
annarra skráningarskyldra ökutækja s,s. bif-
hjóla og á auglýsing þessi einnig við um
umráðamenn þeirra.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja
fram fullgild ökuskírteini. Framvísa skal og
kvitta fyrir greiðslu bifreiðagjalda og vottorð
fyrirgildri ábyrgðartryggingu.
í skráningarskírteini bifreiðarinnar skal
vera áritun um að aðalljós hennar hafi verið
stillt eftir 31. júlí 1985.
Vanræki einhver að færa bifreið sína til
skoðunar á auglýstum tíma, verður hann
látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin
tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst.
Lögreglustjórinn í Keflavík,
Njarðvík, Grindavík og
Gullbringusýslu, 20. mars 1986.
Jón Eysteinsson.
Kjörskrá
vegna sveitarstjórnarkosninga í Seltjarnar-
nesbæ sem fram eiga að fara 31. maí nk.
liggur frammi á skrifstofu Seltjarnarnes-
bæjar, Mýrarhúsaskóla eldri frá 1. apríl til
og með 28. apríl. Kærufrestur vegna kjör-
skrárertil 16. maí.
Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi.
Flugnám íKanada
Fulltrúi frá Inter-Lake Aviation Co. Ltd. verð-
ur staddur hérlendis þann 28. og 29. þ.m.
Hann verður til viðtals á Hótel Loftleiðum
frá. 13-19 þessa daga og veitir allar upplýs-
ingar um skólann og námið. Hafið samband
við hótelið og biðjið um Dan Sigmundson.
Afgreiðslutími
Byggðastofnunar
Á tímabilinu 1. apríl - 1. október 1986 af-
greiðslutíminn frá kl. 8.20-16.00.
Byggðastofnun,
Rauðarárstíg 25,
Reykjavík.
^ Kjörskrá — Garðabær
Kjörskrá vegna bæjarstjórnarkosninga, sem
fram eiga að fara þann 31. maí 1986, verður
lögð fram á bæjarskrifstofunni Sveinatungu
vA/ífilsstaðaveg 1. apríl nk. og liggur frammi
til sýnis á venjulegum skrifstofutíma í fjórar
vikur. Kærufrestur til bæjarstjórnar vegna
kjörskrár er til og með 16. maí 1986.
Bæjarstjórinn í Garðabæ.
Málun — teiknun —
myndvefnaður
6 og 8 vikna vornámskeið hefjast í byrjun
apríl. Byrjendur og framhaldsnemendur.
Upplýsingar og innritun í dag og næstu daga
ísíma 13525.
Yamaha vélsleði
Til sölu nýlegur 60 hestafla glæsilegur vél-
sleði. Aðeins ekinn 900 km. Ath! skuldabréf.
Verð 200 þús.
Upplýsingar í síma 671399 eftir kl. 20.00.
Steinway & Son’s
notaður flygill, 211 sm, til sölu. Upplýsingar
hjá Leifi Magnússyni, Vogaseli 5, sími 77585.