Morgunblaðið - 26.03.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.03.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1986 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ARINHLEDSLA ' M. ÓLAFSSON, SÍMI84736 Dyrasímar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Dyrasímar — rafiagnir Nýlagnir, viðgeröir á dyrasímum og raflögnum. Simi 651765 og 651370. Verðbréf og víxlar í umboðssölu. Fyrirgreiðsluskrif- stofan, fasteignasala og verð- bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja húsið við Lækjargötu 9. S. 16223. I.O.O.F. 7 5 1673268 Ví = M. A. I.O.O.F.9=1673268V2 I.O.G.T. St. Einingin nr. 14 Fundur i kvöld kl. 20.30 í Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu. Dagskrá i umsjá málefnanefnd- ar. Félagarfjölmennið. Æ.T. wmr Austurstr. 8, s. 25120. Bókhald — Ijósritun — ritvinnsla — tollskýrslur — bókhaldsforrit. Hörgshlíð12 Samkoma, í kvöld, miðvikudag kl. 20.00, föstudaginn langa kl. 16.00 og páskadag kl. 16.00. m Útivistarferðir Miðv.d. 26. mars kl. 20.00. Tunglskinsganga. Létt ganga úr Vatnsskarði um Stóra-Skógar- hvamm að Óbrynnishólum. Áð víö söng og kertaljós í óvenju fallegum hraunhelli hjá Óbrynn- ishólum. Verö 300 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu (í Hafnarfirði v. Kirkjug.). Sjáumst! Útivist. ÚTIVISTARFERÐIR Páskaferðir Útivistar 27.-31. mars. 1. Þórsmörk. Frábær gistiað- staða í Útivistarskálunum Bás- um. Gönguferðir við allra hæfi. Kvöldvökur. 5 daga ferð brottför fimmtud. kl. 9.00 og 3 daga ferð með brottför á laugard. kl. 8.00. 2. Snæfellsnes—Snæfellsjök- ull. Gist á Lýsuhóli. 5 og 3 dagar. 3. Öræfi—Skaftafell 5 dagar. Gist að Hofi. Snjóbilaferö á Vatnajökul. 4. Esjufjöll í Vatnajökli. Göngu- skíðaferð. 5 dagar. Hægt að hafa gönguskíði með í öllum ferðanna. Siðustu forvöð að panta og taka farmiða í dag á skrifst. Lækjarg. 6a, simar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. ÚTIVI5TARFERÐIR Dagsferðir um páska: Fimmtud. skírdagur kl. 13.00. Helgafell—Skammaskarð. Létt ganga í Mosfellssveitinni. Verð 300 kr. Föstudagurinn langi kl. 13.00. Ný ferð: Á slóðum Þorsteins í Úthlíö. Þrjár stuttar gönguf erðir. 1. Álfsnes. Náttúrulegur listi- garður úr grjóti skoðaður. 2.AðLónakoti. 3. Um Stöðulkot. Rútan fylgir hópnum. Hverf um á vit fyrri alda. Ferð fyrir alla. Fararstjóri: Einar Egilsson. Verö 400 kr. Laugard. 29. mars. Kl. 13.00. Krœklingafjara og fjöruganga í Hvalfirði. Tilvalin fjölskylduferð. Fararstjóri: Krist- inn Kristjánsson. Verð 500 kr. Páskadagur 30. mars kl. 13.00. Með Suðurá—Rauðhólar. Af- mælisganga nr. 1 í tilefni 200 ára afmælis Reykjavikurborgar. Létt ganga. Verð 300 kr. Annar í páskum kl. 13.00. Hulduklettar- Búrfellsgjá. Af- mælisganga nr. 2. Fararstjóri: Einar Egilsson. Verð kr. 300 kr. fritt í ferðirnar f. börn m. full- orðnum. Brottför frá BSÍ, bens- ínsölu. Myndakvöld Útivistar verður á fimmtud. 3. april kl. 20.30. í Fóstbræðraheimilinu. Sjáumst! Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir um bænadaga og páska 1) Skírdag kl. 13.00 - Stafnes- —Básendar—Osabotnar. Stafnes var höfuðból að fornu á vestanverðu Rosmhvalanesi. Á 17. og 18. öld var Stafnes fjöl- mennasta verstöö á Suöurnesj- um. Básendar eru skammt sunn- an við Stafnes og þar varð eitt mesta sjávarflóö sem um getur við strendur fslands árið 1798. Ósabotnar eru skammt frá Höfn- um. Verö kr. 500.00. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. 2) Föstudaginn langa kl. 13.00 — Keilisnes — Staðarborg. Keilisnes er milli Flekkuvikur og Kálfatjarnarhverfis. Frá Kálfa- tjörn verður gengið að Staðar- borg, sem er gömul fjárborg í Strandaheiði. Verð kr. 350.00. Fararstjóri: Hjálmar Guðmunds- son. 3) Laugardag kl. 13.00 — Öku- ferð, Skálholt, Laugarvatn — Hveragerði. Ekið um Laugarvatn í Skálholt og kirkjan skoðuð. Á heimleið er komið við i Hveragerði. Verð kr. 650.00. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. 4) Mánudag (annan í páskum) kl. 13.00 - Grimarsfell ( Mos- fellssveit. Þægileg gönguferð. Verð kr. 350.00. Fararstjóri: Ólafur Sigur- ¦ geirsson. 5) Mánudag kl. 13.00 - Skíða- ganga, Mosfellsheiði — Borgar- hólar. Fararstjóri. Hjálmar Guðmunds- son. Verð kr. 350.00. Brottför í allar ferðirnar er frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn i fylgd f ullor ðinna. Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDU6ÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Páskaferðir Ferðafélagsins 1. Snæfellsnes (4 dagar). Gengiö á Snæfellsjökul og farnar skoðunarierðir um Nesið. Gist í svefnpokaplássi í Arnarfelli á Arnarstapa. Fararstjóri: Sigurður Kristj- ánsson. 2. Þórsmörk (5 dagar). Gist í Skagfjörðsskála. Fararstjóran Einar Torfi Finnsson og Leifur Örn Svavarsson. 3. Landmannalaugar — skfða- gönguferð (6 dagar). Farar- stjórar: Jón Gunnar Hilmars- son og Sævar Skaptason. Ekið að Sigöldu, gengið það- an á skíðum til Landmanna- lauga (25 km). Snjóbíll flytur farangur. Gist i sæluhúsi F.f. i Laugum. Þetta er einstakt tækifæri til þess að komast á þessum árstima í Laugar. Allt gistirými ( sæluhúsinu er fráteklð um bænadaga og páska. 4. Öræfi — Suðursveit (5 dag- ar). Dagsferðir m/snjóbíl á Skálafellsjökul (ekki innifalið í fargjaldi). Takið skíði með. Á páskadag er dagsferð á Ingólfshöfða f samvinnu við Ferðafélag A-Skaft. Gist i svefnpokaplássi á Hrollaugs- stöðum. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. 5. Þórsmörk (3 dagar). Gist í Skagfjörðsskála. Brottför kl. 08.00, 29. mars. Brottför (4 og 5 daga ferðirnar er kl. 08.00,27. mare. Óbyggðir að vetrarlagi er heimur sem vert er að kynnast. Það veitir öryggi að ferðast með reyndu félagi og öruggu ferða- fólki, sem kann að bregöast rétt við aöstæðum. Áriðandi að ná í farmiöa sem fyrst, á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Auglýsing um aðalskoð- un bifreiða í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu 1986 Skráð ökutæki skulu færð til almennrar skoðunar 1986, sem hér segir: 1. Eftirtalin ökutæki, sem skráð eru 1985 eða fyrr: a. Bifreiðir til annarra nota en fólksflutn- inga. b. Bifreiðir, er flytja mega 8 farþega eða fleiri. c. Leigubifreiðirtil mannflutninga. d. Bifreiðir, sem ætlaðar eru til leigu í atvinnuskyni án ökumanns. e. Kennslubifreiðir. f. Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreiðir. g. Tengi- og festivagnar, sem eru meira en 1600 kg að leyfðri heildarþyngd. 2. Aðrar bifreiðir en greinir í lið nr. 1, sem skráðar eru nýjar og í fyrsta sinn 1983 eða fyrr. Skoðun fer fram að Iðavöllum 4, Keflavík milli kl. 8-12 og 13-16 alla virka daga nema laugardaga. 1. apríl 2. apríl 3. apríl 4. apríl 7. apríl 8. apríl 9. apríl 10. apríl 11. aprfl 14. apríl 15. aprfl 16. aprfl 17. apríl 18. apríl 21. apríl 22. aprfl 23. apríl ökutæki ökutæki ökutæki ökutæki ökutæki ökutæki ökutæki ökutæki ökutæki ökutæki ökutæki ökutæki ökutæki ökutæki ökutæki ökutæki ökutæki nr nr nr nr nr 0-1951- Ö-2101- Ö-2251- Ö-2401- Ö-2551- nr.Ö-2701- nr.Ö-2851- nr.Ö-3001- nr.Ö-3151- nr. Ö-3301- nr.Ö-3451- nr.Ö-3601- nr.Ö-3751- nr.Ö-3901- nr.Ö-4051- nr.Ö-4201 nr.Ö-4351 -O-2100 Ö-2250 Ö-2400 -Ö-2550 -Ö-2700 -Ö-2850 -Ö-3000 -Ö-3150 -Ö-3300 -Ö-3450 -Ö-3600 -Ö-3750 -Ö-3900 -Ö-4050 -Ö-4200 -Ö-4350 -Ö-4500 25. apríl ökutæki nr. O-4501 — O-4650 28. apríl ökutæki nr. Ö-4651 — Ö-4800 29. aprflökutækinr. Ö-4801-Ö-4950 30. apríl ökutæki nr. Ö-4951 —Ö-5100 Á sama stað og tíma fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bif- hjóla og á auglýsing þessi einnig við um umráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Framvísa skal og kvitta fyrir greiðslu bifreiðagjalda og vottorð fyrir gildri ábyrgðartryggingu. í skráningarskírteini bifreiðarinnar skal vera áritun um að aðalljós hennar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1985. Vanræki einhver að færa bifreið sína til skoðunar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Lögreglustjórinn íKeflavík, Njarðvík, Gríndavík og Gullbringusýslu, 20. mars 1986. Jón Eysteinsson. Afgreiðslutímí Byggðastofnunar Á tímabilinu 1. apríl - 1. október 1986 af- greiðslutíminn frá kl. 8.20-16.00. flygrgðastoiTiun, Rauöarárstíg 25, Reykjavík. Kjörskrá — Garðabær Kjörskrá vegna bæjarstjórnarkosninga, sem fram eiga að fara þann 31. maí 1986, verður lögð fram á bæjarskrifstofunni Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg 1. apríl nk. og liggur frammi til sýnis á venjulegum skrifstofutíma í fjórar vikur. Kærufrestur til bæjarstjórnar vegna kjörskrár er til og með 16. maí 1986. Bæjarstjórinn iGarðabæ. ^ Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga í Seltjamar- nesbæ sem fram eiga að fara 31. maí nk. liggur frammi á skrifstofu Seltjamarnes- bæjar, Mýrarhúsaskóla eldri frá 1. aprfl til og með 28. apríl. Kærufrestur vegna kjör- skrárertil 16. maí. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. kennsla I Flugnám íKanada Fulltrúi frá Inter-Lake Aviation Co. Ltd. verð- ur staddur hérlendis þann 28. og 29. þ.m. Hann verður til viðtals á Hótel Loftleiðum frá 13-19 þessa daga og veitir allar upplýs- ingar um skólann og námið. Hafið samband við hótelið og biðjið um Dan Sigmundson. Málun — teiknun — myndvefnaður 6 og 8 vikna vornámskeið hefjast í byrjun apríl. Byrjendur og framhaldsnemendur. Upplýsingar og innritun í dag og næstu daga í síma 13525. tilsölu ___________________........._____________¦ ¦ ¦ ¦ ....... I Yamaha vélsleði Til sölu nýlegur 60 hestafla glæsilegur vél- sleði. Aðeins ekinn 900 km. Ath! skuldabréf. Verð 200 þús. Upplýsingar í síma 671399 eftir kl. 20.00. Steinway&Son's notaður flygill, 211 sm, til sölu. Upplýsingar hjá Leifi Magnússyni, Vogaseli 5, simi 77585.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.