Morgunblaðið - 26.03.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1986
41
Viður-
kenninga-
flóð
Kvikmyndin „Heiður Prizzi's"
hefur hiotið frábæra dóma
gagnrýnenda. Fyrir skömmu veittu
kvikmyndagagnrýnendur í New
York, sem þykja mjög dómharðir,
leikstjóra myndarinnar, John Hus-
ton, sérstaka viðurkenningu. Hus-
ton, sem orðinn er 78 ára, sagðist
vera mjög ánægður þar sem þessir
herrar hefðu ekki alltaf verið svona
jákvæðir í sinn garð.
Jack Nicholson fékk við sama
tækifæri viðurkenningu sem besti
karlleikarinn í sömu mynd og Anj-
elica Huston fyrir besta leik í auka-
hlutverki.
Meryl Streep, kvikmyndaleikkon-
an góðkunna, afhenti vini sínum
Jack Nicholson viðurkenninguna.
Hún mun sjálf taka því frekar ró-
lega um þessar mundir, þar sem
hún á von á sínu þriðja barni með
vorinu.
Frægt fólk: Frá vinstri Jack Nicholson, Kathleen Turner, John Huston og Anjelica Huston
FERMINGARGJÖFIN ÍÁR!
Meryl Streep klappar fyrir vini
sínum Jack Nicholson.
Kvikmyndin „Jörð i Afríku" þykir einnig líkleg til að safna viður-
. kenningum. Meryl Streep leikur þar aðalhlutverkið, dönsku skáld-
konuna Karen Blixen. Hér er hún ásamt Robert Redford er leikur
ástvin hennar, Denys Finch Hatton.
NÝJA 4RA LITA
REIKNI
"— Wr j
^^ÉfP^'¦'' '^m JLwLw'' :Æ/ÍÍM:-::
m mW m VK'
„Súper ml íkvöldori pk. Opið ann Í22.00—03.0(1 W ' ¦ j iriípáskum Kúllugjald.
Jj 3»ÖTU E/
FRÁ SILVER
SilverReed EB50 boðar upphaf
nýrra tíma i gerð skólaritvéla.
Hún er full af spennandi
nýjungum, ótrúlega fjölhæf
og lipur. Fjórir litir, margar
leturstærðir, teiknihæfileikar,
reiknikunnátta og tenging við
heimilistölvu eru aðeins brot af
athyglisverðum eiginleikum bessa létta
og fallega töfratækis sem alls staðar fær
frábærar móttökur meðal skólafólks sem
fylgjast vill með nýjum og skemmtilegum tfmum
SilverReed EB50 er höpnuö fyrir unga fólkið
og framtíðina.
Helstu söluaöilar auk Skrifstof uvóla ht
ubnV.8
Akranes: Bókaversl. Andrésáf Níelssonar
Akureyri: Bökval
Blönduós: Kaupfól. A-Húnvetninga
Borgames: Kaupfél. Borgnesinga
Egilsstaöir: Fjolritun s/f
Grindavlk: Bókabúö Grindavlkur
• !
Hafnarf]örður: E. Th. Mathiesen
Húsavlk:Bókaversl. ÞorarinsStefánssonar
I satjöröur: Bókaversl. Jónasar Tómassonar
Kollavik: Stapafell
Neskaupstaöur: Enco h/f
Ólatsfjöröur: Versl. Valberg
Reykjavfk: Penninn, Hallarmúla
SeyMsfjöröur: Kaupfél. Héraösbúa
Selfoss:VöruhúsK.A.
Siglufjöröur: Aöalbúöin
Vestmannaeyjar: Kjarni h/t
$La